Frú Vigdís biður Freyju afsökunar Jakob Bjarnar skrifar 10. desember 2013 16:22 Freyju barst bréf frá Frú Vigdísi í dag og við það hlýnaði henni um hjartarætur. Freyju Haraldsdóttur varaþingmanni þótti miður þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, notaði orðið fatlaður um eitthvað sem henni þótti ekki var í lagi. Vigdís hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum. Freyja Haraldsdóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, var vonsvikin vegna orðanotkunar Vigdísar í fréttatíma Stöðvar 2 fyrir um viku. Þar talaði Vigdís um að Ríkisútvarpið hefði „fatlast svolítið“ og það var Freyja ekki ánægð með. Á Facebook-síðu sinni sagðist Freyja vonsvikin vegna þess að „svona ótrúlega klár kona skuli ekki gera sér grein fyrir því að fötlun er ekki neikvætt lýsingarorð frekar en kelling, hommi eða negri.“ Freyja segir það lýsa upp myrkrið í huganum og hjartað í dag að henni barst bréf frá Vigdísi Finnbogadóttur sem bað hana afsökunar á orðavali sínu í sjónvarpinu. "Af miklu æðruleysi og án þess að fara í vörn. Hún hafði hugrekki til þess að leggja við hlustir og læra, eins og henni er væntanlega von og vísa. Fyrir það er ég þakklát,“ segir Freyja. Í samtali við Vísi segist Freyja vitaskuld ekki vilja vitna beint í bréfið sem væri frá Vigdísi til hennar. „En, hún bað mig afsökunar og sagði að þetta hefði verið óheppilegt og sýndi því fulla virðingu að ég hefði upplifað þetta svona. Ég var ekkert endilega að fara fram á afsökunarbeiðni, mér finnst þetta bara fín áminning um fólk sem er tilbúið að læra. Ef mönnum verður á þá þarf ekki að fara í upphrópunargír. Okkur myndi okkur miða betur og við ná meiri árangri þannig. Mér finnst fallegt og gott að hún skyldi biðjast afsökunar en það sem stendur uppúr í mínum huga er að hún skuli hafa hlustað og vilja bæta þetta. Mér finnst það virðingarvert og til eftirbreytni,“ segir Freyja og lýsir yfir miklu þakklæti fyrir að þetta hafi endað í umræðu, sem var erfið á tímabili en nauðsynleg og orðið öllum til góðs. „Við þurfum að vanda okkur. Umræðan er nauðsynleg. Og þetta líka afhjúpar viðhorf í samfélaginu og auðveldar okkur að finna leiðir til að bæta úr því. Vona að allir geti tekið eitthvað gott með sér úr þessu,“ segir Freyja. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Freyju Haraldsdóttur varaþingmanni þótti miður þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, notaði orðið fatlaður um eitthvað sem henni þótti ekki var í lagi. Vigdís hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum. Freyja Haraldsdóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, var vonsvikin vegna orðanotkunar Vigdísar í fréttatíma Stöðvar 2 fyrir um viku. Þar talaði Vigdís um að Ríkisútvarpið hefði „fatlast svolítið“ og það var Freyja ekki ánægð með. Á Facebook-síðu sinni sagðist Freyja vonsvikin vegna þess að „svona ótrúlega klár kona skuli ekki gera sér grein fyrir því að fötlun er ekki neikvætt lýsingarorð frekar en kelling, hommi eða negri.“ Freyja segir það lýsa upp myrkrið í huganum og hjartað í dag að henni barst bréf frá Vigdísi Finnbogadóttur sem bað hana afsökunar á orðavali sínu í sjónvarpinu. "Af miklu æðruleysi og án þess að fara í vörn. Hún hafði hugrekki til þess að leggja við hlustir og læra, eins og henni er væntanlega von og vísa. Fyrir það er ég þakklát,“ segir Freyja. Í samtali við Vísi segist Freyja vitaskuld ekki vilja vitna beint í bréfið sem væri frá Vigdísi til hennar. „En, hún bað mig afsökunar og sagði að þetta hefði verið óheppilegt og sýndi því fulla virðingu að ég hefði upplifað þetta svona. Ég var ekkert endilega að fara fram á afsökunarbeiðni, mér finnst þetta bara fín áminning um fólk sem er tilbúið að læra. Ef mönnum verður á þá þarf ekki að fara í upphrópunargír. Okkur myndi okkur miða betur og við ná meiri árangri þannig. Mér finnst fallegt og gott að hún skyldi biðjast afsökunar en það sem stendur uppúr í mínum huga er að hún skuli hafa hlustað og vilja bæta þetta. Mér finnst það virðingarvert og til eftirbreytni,“ segir Freyja og lýsir yfir miklu þakklæti fyrir að þetta hafi endað í umræðu, sem var erfið á tímabili en nauðsynleg og orðið öllum til góðs. „Við þurfum að vanda okkur. Umræðan er nauðsynleg. Og þetta líka afhjúpar viðhorf í samfélaginu og auðveldar okkur að finna leiðir til að bæta úr því. Vona að allir geti tekið eitthvað gott með sér úr þessu,“ segir Freyja.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira