Fleiri fréttir

Rúmlega 10 þúsund mótmæla niðurskurði á RÚV

Illuga Gunnarssyni verða í dag afhentar rúmlega 10 þúsund undirskriftir þar sem þess er krafist að stjórnvöld afturkalli uppsagnir á Ríkisútvarpinu og komi í veg fyrir niðurskurð á stofnuninni.

Vill herða reglur um rannsóknarnefndir

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis telur brýnt að afmarka markmið og umfang rannsóknarnefnda og skýra betur fjárhagslega ábyrgð slíkra nefnda.

Skatttekjur hækka um rúma 5 milljarða

Áætlað er að tekjur ríkissjóðs í ár verði 5,3 milljörðum hærri en gert var ráð fyrir vegna betri innheimtu á fjármagns-, virðisauka- og tekjuskatti lögaðila.

Fjárhagseftirlit utanríkisráðuneytisins óviðunandi

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggst gegn því að utanríkisráðuneytið fái tæplega 47 milljón króna viðbótarframlag úr ríkissjóði vegna bótakröfu á hendur fyrrverandi starfsmanni sendiráðs Íslands í Vín.

Harður árekstur á Ísafirði

Harður árekstur varð milli tveggja bíla á Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði í gærkvöldi og voru ökumenn beggja bílanna fluttir á sjúkrahúsið til aðhlynningar.

Mikil hálka í Reykjavík

Töluverð hálka er á höfuðborgarsvæðinu og má búast við að morgunumferðin gangi hægar en ella.

Boða til íbúafundar útaf heitavatnsskorti

Fullur þrýstingur komst aftur á heitavatnskerfið á Akranesi í gærdag, eftir bilun í aðveituleiðslunni frá Deildartunguhver í Borgarfirði í fyrrinótt, þriðju bilunina á nokkrum dögum.

Gengur og syndir í minningu Vilhelms

Guðný Sigurðardóttir ætlar að ganga frá Reykjavík til Selfoss næsta sumar til minningar um dótturson sinn, Vilhelm Þór, sem lést árið 2011.

Öflugur skjálfti við Kolbeinsey

Jarðskjálfti upp á fjögur komma eitt stig varð norðaustur af Kolbeinsey í nótt, en skjálftar af þessum styrkleika eru fátíðir hér á landi.

Segja hagsmuni íbúa ekki hafa verið í fyrirrúmi

"Við höfum ekki á tilfinningunni að verið sé að vinna með hagsmuni íbúanna að leiðarljósi og finnst það dapurt og illa farið með gamla fólkið,“ segir Sigrún Kjartansdóttir, aðstandandi íbúa á hjúkrunarheimilinu Eir. Í gærkvöldi voru stofnuð hagsmunasamtök íbúaréttarhafa á Eir.

Lögregla rannsaki Eir

Á stofnfundi Hagsmunafélags íbúðaréttarhafa á Eir í kvöld kom fram að búið er að leggja fram beiðni til ríkissaksóknara og sérstaks saksóknara um rannsókn á málefnum hjúkrunarheimilisins.

Drógu hvorn annan á gúmmíslöngu

Lögreglan á Vestfjörðum hafði nýverið afskipti af tveimur ungum mönnum. Þeir höfðu bundið band á milli bifreiðar og gúmmíslöngu og léku sér við að draga hvorn annan um götur Bolungarvíkur.

Málþing um byggingarreglugerð

Opið málþing um áhrif byggingarreglugerðar á uppbyggingu leigumarkaðar og framboð lítilla íbúða á höfuðborgarsvæðinu verður haldið næstkomandi fimmtudag.

Grunur um íkveikju í Mini Market

Pólska verslunin Mini Market í Breiðholti er gjörónýt eftir mikinn bruna í nótt. Eigandinn lagði allt sitt fé í að opna verslunina á sínum tíma og er óviss um hvort hann geti endurbyggt hana að nýju.

"Kom hingað snögglega og við vitum ekki hvað hann verður lengi“

"Menn hafa búið til þessi verðmæti, þau verða ekki til með því að synda hérna inn. Það kostar að ná í þetta. Menn sem hafa aflað sér þessarar reynslu eiga svo sannarlega að fá einhverju úthlutað,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, um fyrirhugaða kvótavæðingu makrílsins en hann segir uppboðsleið á makrílkvóta skaða atvinnugreinina.

Jólamarkaður í Hörpu næstu helgi

Um helgina verður haldin stærsti matarmarkaður landsins í Hörpu. Þetta er í þriðja skipti sem markaðurinn er haldinn og það er verslunin Búrið að frumkvæði tveggja kvenna sem standa að honum.

Heilbrigðiseftirlitið úthýsir Baktusi kisu af kaffihúsi

Kettinum Baktusi hefur verið úthýst af kaffihúsi í miðbænum en þar var hann tíður gestur, fastakúnnum til yndisauka. Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við veru Baktusar inni og húkir hann því fyrir utan heilu og hálfu dagana.

Sögur Yrsu um lögmanninn Þóru í sjónvarpið

Samningur hefur verið gerður um gerð sjónvarpsþáttaraðar sem byggð verður á glæpasögum Yrsu Sigurðardóttur um Þóru Guðmundsdóttur lögmann. Sigurjón Sighvatsson verður framleiðandi þáttanna.

Gleður fjórar fjölskyldur fyrir jól

"Ég ætlaði að reyna að safna fyrir tveimur fjölskyldum og setti í bjartsýniskasti 600.000 króna markmið. En ég er kominn með 1.179.000 krónur í dag, svo þetta verða þá allavega fjórar fjölskyldur í ár," segir Örvar Þór Guðmundsson sem stendur fyrir söfnun fyrir þá sem minna mega sín annað árið í röð.

"Hann horfði á mig og öskraði“

"Ég varð að yfirgefa staðinn því ég var í svo miklu uppnámi. Þetta er afleiðing umræðunnar, þeirra orða sem við notum um fatlaða,“ segir Freyja.

Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV

Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta.

„Það er allt brunnið“

Piotr Jakuubek, eigandi Mini-Market, segir að nóttin hafi verið eins og martröð. Verslunin hans brann til kaldra kola og er óvíst að hann geti opnað aftur.

Sjá næstu 50 fréttir