"Alla langar að hjálpa en fólk veit kannski ekki hvernig það getur gert það" Hrund Þórsdóttir skrifar 10. desember 2013 20:00 Vinkonurnar Áslaug Þorgeirsdóttir og Rakel Rúnarsdóttir standa að söfnun fyrir fátækar fjölskyldur í Hafnarfirði, fyrir jólin. Vinkonurnar Áslaug Þorgeirsdóttir og Rakel Rúnarsdóttir standa á bak við verkefnið Hjálp um jólin- Hafnarfjörður, sem ætlað er að aðstoða fjölskyldur sem þurfa á hjálp að halda fyrir jólahátíðina. „Þetta er oft erfiður tími fyrir fólk sem hefur lítið á milli handanna og við ákváðum að einblína á Hafnarfjörð, heimabæ okkar,“ segir Rakel. Söfnunin fer vel af stað og hafa bæði fyrirtæki og einstaklingar stutt hana, með vörum og frjálsum framlögum. „Það hefur komið mér skemmtilega á óvart hvað allir eru tilbúnir að hjálpa og leggja sitt af mörkum,“ segir Rakel. Þörfin er víða og má sem dæmi nefna að 700 fjölskyldur munu fá aðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir þessi jól og neyðast samtökin til að hafna hjálparbeiðnum á hverjum degi. Og eruð þið komnar með einhverjar fjölskyldur sem munu þiggja þessa hjálp? „Já, við erum búnar að fá nokkuð margar ábendingar þannig að það verður erfitt að velja,“ segja þær. Uppboð til styrktar söfnuninni stendur nú yfir á facebooksíðunni Hjálp um jólin. Þar er boðin upp glæsileg uglumynd frá hafnfirsku listakonunni Heiðdísi Helgadóttur og er hægt að bjóða í hana þar til á morgun. En hvernig skyldi hugmyndin að söfnuninni hafa kviknað? „Alla langar að hjálpa en fólk veit kannski ekki hvernig það getur gert það. Við bara hentum okkur í djúpu laugina og byrjuðum að senda tölvupósta. Þetta vatt upp á sig og varð allt í einu að stærra verkefni. Ég held það geti þetta allir,“ segir Áslaug að lokum. Á Facebooksíðu söfnunarinnar eru nánari upplýsingar. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Vinkonurnar Áslaug Þorgeirsdóttir og Rakel Rúnarsdóttir standa á bak við verkefnið Hjálp um jólin- Hafnarfjörður, sem ætlað er að aðstoða fjölskyldur sem þurfa á hjálp að halda fyrir jólahátíðina. „Þetta er oft erfiður tími fyrir fólk sem hefur lítið á milli handanna og við ákváðum að einblína á Hafnarfjörð, heimabæ okkar,“ segir Rakel. Söfnunin fer vel af stað og hafa bæði fyrirtæki og einstaklingar stutt hana, með vörum og frjálsum framlögum. „Það hefur komið mér skemmtilega á óvart hvað allir eru tilbúnir að hjálpa og leggja sitt af mörkum,“ segir Rakel. Þörfin er víða og má sem dæmi nefna að 700 fjölskyldur munu fá aðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir þessi jól og neyðast samtökin til að hafna hjálparbeiðnum á hverjum degi. Og eruð þið komnar með einhverjar fjölskyldur sem munu þiggja þessa hjálp? „Já, við erum búnar að fá nokkuð margar ábendingar þannig að það verður erfitt að velja,“ segja þær. Uppboð til styrktar söfnuninni stendur nú yfir á facebooksíðunni Hjálp um jólin. Þar er boðin upp glæsileg uglumynd frá hafnfirsku listakonunni Heiðdísi Helgadóttur og er hægt að bjóða í hana þar til á morgun. En hvernig skyldi hugmyndin að söfnuninni hafa kviknað? „Alla langar að hjálpa en fólk veit kannski ekki hvernig það getur gert það. Við bara hentum okkur í djúpu laugina og byrjuðum að senda tölvupósta. Þetta vatt upp á sig og varð allt í einu að stærra verkefni. Ég held það geti þetta allir,“ segir Áslaug að lokum. Á Facebooksíðu söfnunarinnar eru nánari upplýsingar.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira