Fleiri fréttir „Suður-Íslendingar“ vilja vingast við Akureyringa Afkomendur Íslendinga sem fluttu búferlum til Brasilíu fyrir um 150 árum skipta hundruðum. Mario Reikdal Dos Santos, formaður Íslendingafélags Brasilíu, vill hlúa að rótunum og vinnur að því að koma á vinabæjarsambandi við Akureyri. 5.9.2013 08:00 Bærinn styðji íbúa gegn háspennulínu Pétur Pétursson segir íbúa Vallahverfis í Hafnarfirði þreytta á hvimleiðum hávaða frá háspennulínum sem taka hefði átt niður fyrir 2011. Nú sé útlit fyrir að þær standi jafnvel óhreyfðar til ársins 2020 vegna tillitsemi bæjarins við Landsnet. 5.9.2013 08:00 Dóninn Davíð Óðinn Jónsson fréttastjóri Útvarps vísar á bug gagnrýni Morgunblaðsins og Davíðs Oddssonar þess efnis að fréttastofa Ríkisútvarpsins sé taglhnýtingur Samfylkingar og reki áróður fyrir Evrópusambandsaðild. 5.9.2013 07:58 Yfirsteig enskuhræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segist hræðast fátt en að tala ensku á almannafæri hefur reynst henni erfitt. 5.9.2013 07:00 Byggja 53 milljóna skála við hliðina á öðrum Kergja er hlaupin í samskipti Ferðafélags Akureyrar og forsvarsmanna Vatnajökulsþjóðgarðs. Ríkið hyggst reisa skála fyrir 53 milljónir króna við hlið skála ferðafélagsins af þessum ástæðum. Á meðan gista landverðir í hjólhýsi. 5.9.2013 07:00 Niðurlæging busa á undanhaldi Busavígslur í framhaldsskólum landsins eru komnar í umræðuna á ný. Margir skólar hafa gripið til aðgerða til að stemma stigu við ofbeldi og niðurlægingu sem fylgt hefur slíku. Samráð við nemendur er lykillinn, að sögn fræðimanns. 5.9.2013 07:00 Yfir 300 ungbörn án dagvistunar Fjöldi ungbarna er ekki í dagvistun hjá Reykjavíkurborg. Vinstri grænir vilja að borgin taki að sér ungbarnagæslu en kostnaður við það er rúmur milljarður. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir kostnaðinn mun hærri. 5.9.2013 07:00 Tafir á fjárlögum seinka kröfugerð Engin formleg samvinna er hafin milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins vegna komandi kjarasamninga. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að samtökin hafi á síðustu vikum þrýst á stjórnvöld að hefja þessa samvinnu. 5.9.2013 07:00 Sigmundur Davíð hitti Obama - "Hann er mjög viðkunnanlegur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra bauð Barack Obama Bandaríkjaforseta í opinbera heimsókn til Íslands þegar þeir hittust á fundi Obama með leiðtogum Norðurlandanna í Svíþjóð í gær. 5.9.2013 07:00 Ríkið greiðir milljónir vegna herferðar sem var hætt við Íslenska ríkið hefur fallist á að greiða auglýsingastofunum ENNEMM og Hvítahúsinu tíu milljónir króna í skaðabætur vegna tilboðsgerðar í herferð sem síðar varð Inspired by Iceland. 5.9.2013 07:00 Írar spenntir fyrir ungum íslenskum kvikmyndagerðamanni Ungur íslenskur drengur hefur vakið athygli í írskum fjölmiðlum fyrir myndband sem hann tók og klippti af ofurhugum í íslenskri náttúru. 5.9.2013 00:26 Fann múmíu uppi á háalofti Dularfullt mál er komið á borð þýsku lögreglunnar eftir að tíu ára gamall drengur fann múmíu í horni háalofts ömmu sinnar og afa. 4.9.2013 22:22 Stórfelldur svikari fyrir dóm Sveik út 116 milljónum á nokkurra ára tímabili - Hefur áður verið dæmdur fyrir fjársvik. 4.9.2013 20:50 Trillu bjargað við Gróttu Tveir björgunarbátar voru sendir út til þess að bjarga bátsverjanum sem var einn um borð. 4.9.2013 20:10 Líflegir norðurljósadansar í vændum Norðurljósadansinn á íslenska næturhimninum gæti orðið með líflegasta móti næstu misseri að mati Gunnlaugs Björnssonar, stjarneðlisfræðings og forstöðumanns háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Mörgum þykir því fagnaðarefni að bjartar sumarnætur séu á enda í bili 4.9.2013 20:00 Mikil spenna um hvort Stoltenberg haldi velli Þingkosningarnar í Noregi eftir fimm daga eru einhverjar þær mest spennandi þar í landi um langt skeið. 4.9.2013 19:53 Starfsmenn segja fylgst með klósettferðum sínum Starfsmenn Esju Gæðafæðis kvörtuðu til Persónuverndar yfir uppsetningu öryggismyndavéla á vinnustað sínum. 4.9.2013 19:15 Vægari refsingar fyrir kannabisræktun Þyngri dómar fyrir innflutning á kannabisræktun hefur valdið aukningu í heimaræktun. 4.9.2013 19:09 "Vil ekki búa í landi þar sem borgararéttindi eru til sölu" Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírati gagnrýnir Hagstofufrumvarpið. 4.9.2013 18:51 Sigmundur Davíð fundar með Barack Obama Ræða samvinnu Bandaríkjanna og Norðurlandanna. 4.9.2013 17:38 Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4.9.2013 17:28 Þrír af fjórum neituðu sök í Glitnismáli Birkir Kristins tók ekki afstöðu til sakarefnis við þingfestingu 4.9.2013 16:45 Húsafriðunarnefnd vill friðlýsa Nasa Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum, segir að þessar innréttingar sem verið sé að friðlýsa séu í raun og veru ekki til. Í dag séu bara gegnsósa teppi og spónaplötubar í salnum. 4.9.2013 16:10 Umboðsmaður skuldara segir upp sjö Að sögn Svanborgar Sigmarsdóttur upplýsingafulltrúa embættisins komu þessir starfsmenn úr flestum deildum. Meðal þeirra sem var sagt upp voru ráðgjafar og lögfræðingar. 4.9.2013 15:03 "Alveg lætur eins og flón, listamannalauna-Sjón“ Grímur Gíslason, sem olli verulegri gremju í gær með kröfu sinni á hendur stjórnmálamönnum þess efnis að þeir skeri verulega niður fjárframlög til listamanna, svarar andskotum sínum í bundnu máli. 4.9.2013 14:34 Fangelsisdómur yfir byssuræningjum Sviptu mann á sjötugsaldri frelsi og rændu vopnum 4.9.2013 14:00 Prófessorar funda vegna mála Jóns Baldvins og HÍ Rúnar Vilhjálmsson prófessor segir að ef leggja á siðferðilega mælistiku á gjörðir allra þeirra sem starfa við Háskóla Íslands, gæti farið svo að fáir yrðu eftir til að kenna í mörgum deildum. "Hver á að meta og hvar drögum við mörkin?“ 4.9.2013 13:53 Samkeppnishæfni Íslands minnkar Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Enn eru það sömu þættirnir sem draga úr samkeppnishæfni og getu landsins. Nýsköpunarhæfni gæti komið Íslandi ofar á listann í framtíðinni. 4.9.2013 13:46 Umfangsmikil kannabisræktun í vesturborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í vesturborginni í morgun. 4.9.2013 12:06 Ákærður fyrir tvær árásir Karlmaður fæddur árið 1985 hefur verið ákærður fyrir tvær líkamsárásir sama kvöldið. 4.9.2013 12:00 Braust inn til foreldra vinar Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær vikulangt gæsluvarðhald yfir karlmanni vegna fjölmargra innbrota og þjófnaðarbrota. 4.9.2013 12:00 Gæslulvarðhald framlengt yfir Stefáni Loga Héraðsdómur Reykjaness framlengdi í morgun gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Stefáni Loga Sívarssyni til 2. október vegna aðildar að minnst þremur alvarlegum líkamsárásarmálum. 4.9.2013 11:57 UNICEF fagnar nýju Barnahúsi UNICEF á Íslandi fagnar fyrirhuguðum áformum ríkisstjórnarinnar um að auglýsa eftir stærra húsnæði undir starfsemi Barnahúss. 4.9.2013 11:00 Ómetanlegum hring stolið: „Eina sem ég erfði eftir mömmu“ „Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar og ýmsum verðmætum stolið. 4.9.2013 10:42 Konungur Svíþjóðar segir betra að búa á Íslandi en í Svíþjóð Karl Gústaf Svíakonungur tjáir sig í fjölmiðlum í gær um þau tíðindi að dóttir hans Madeleine prinsessa eigi von á barni, eins og greint var frá í sænskum fjölmiðlum í gær. 4.9.2013 10:34 Lítið hillupláss í skjalageymslum Hillupláss er af skornum skammti í skjalageymslum Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsi. 4.9.2013 10:30 Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4.9.2013 10:15 Segir slitastjórnina „djöflast“ á Sigurjóni Slitastjórn Landsbankans krefur Sigurjón Þ. Árnason um samanlagt 65 milljarða króna í skaðabætur fyrir störf sín fyrir hrun. Lögmaður Sigurjóns segir hann ekki borgunarmann og að slitastjórnin sé að "djöflast“ á honum. 4.9.2013 09:00 Nauðsynlegar upplýsingar eða brot á friðhelgi fólks Persónuvernd leggst enn gegn frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands, þrátt fyrir breytingar. Þingmaður Pírata segir frumvarpið ófreskju sem brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Stjórnarþingmaður segir frumvarpið nauðsynlegt til að geta metið áhrif 4.9.2013 09:00 Launamunur eykst hjá sveitarfélögum Óútskýrður kynbundinn launamunur hefur aukist hjá sveitarfélögum milli ára en minnkað hjá ríkinu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, telur ríkisstofnanir hafa rýnt í launabókhaldið. Segir menningu og viðhorf launagreiðenda ráða miklu. 4.9.2013 07:00 Hafði aðgang að símum foreldra Lögregla hefur haft til rannsóknar hvort maður, sem hefur verið ákærður fyrir að nema unga telpu á brott í Vesturbæ Reykjavíkur og brjóta á henni kynferðislega, hafi notfært sér aðstöðu sína sem starfsmaður farsímaviðgerðarfyrirtækis til að afla sér upplýsinga um telpuna og jafnvel einnig önnur börn. 4.9.2013 07:00 Þór Óliver ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum Dómsmál Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Þór Óliver Gunnlaugssyni, sem áður hét Þórhallur Ölver Gunnlaugsson, fyrir hótanir í garð lögreglumanna sem höfðu afskipti af honum þegar hann var staddur í annarlegu ástandi inni á bensínstöð. 4.9.2013 07:00 Tími í sjúkraflugi hefur lengst Aðbúnaður sjúklinga og aðstaða heilbrigðisstarfsfólks skiptir ekki síður máli en tíminn sem fer í sjúkraflug. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. 4.9.2013 07:00 LÍN hunsar niðurstöðu Héraðsdóms "Algjört virðingarleysi,“ segir formaður Stúdentaráðs 4.9.2013 02:18 Lögregla egndi gildru fyrir súkkulaðikúgara Tveir menn stungu umslagi inn um lúguna hjá forstjóra Nóa Síríuss með bremsuvökvamenguðu Pipp-súkkulaði og bréflegri kröfu um tíu milljóna greiðslu. Þeir voru handteknir eftir að hafa sótt pakka sem þeir töldu að innihéldi peningana. 4.9.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Suður-Íslendingar“ vilja vingast við Akureyringa Afkomendur Íslendinga sem fluttu búferlum til Brasilíu fyrir um 150 árum skipta hundruðum. Mario Reikdal Dos Santos, formaður Íslendingafélags Brasilíu, vill hlúa að rótunum og vinnur að því að koma á vinabæjarsambandi við Akureyri. 5.9.2013 08:00
Bærinn styðji íbúa gegn háspennulínu Pétur Pétursson segir íbúa Vallahverfis í Hafnarfirði þreytta á hvimleiðum hávaða frá háspennulínum sem taka hefði átt niður fyrir 2011. Nú sé útlit fyrir að þær standi jafnvel óhreyfðar til ársins 2020 vegna tillitsemi bæjarins við Landsnet. 5.9.2013 08:00
Dóninn Davíð Óðinn Jónsson fréttastjóri Útvarps vísar á bug gagnrýni Morgunblaðsins og Davíðs Oddssonar þess efnis að fréttastofa Ríkisútvarpsins sé taglhnýtingur Samfylkingar og reki áróður fyrir Evrópusambandsaðild. 5.9.2013 07:58
Yfirsteig enskuhræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segist hræðast fátt en að tala ensku á almannafæri hefur reynst henni erfitt. 5.9.2013 07:00
Byggja 53 milljóna skála við hliðina á öðrum Kergja er hlaupin í samskipti Ferðafélags Akureyrar og forsvarsmanna Vatnajökulsþjóðgarðs. Ríkið hyggst reisa skála fyrir 53 milljónir króna við hlið skála ferðafélagsins af þessum ástæðum. Á meðan gista landverðir í hjólhýsi. 5.9.2013 07:00
Niðurlæging busa á undanhaldi Busavígslur í framhaldsskólum landsins eru komnar í umræðuna á ný. Margir skólar hafa gripið til aðgerða til að stemma stigu við ofbeldi og niðurlægingu sem fylgt hefur slíku. Samráð við nemendur er lykillinn, að sögn fræðimanns. 5.9.2013 07:00
Yfir 300 ungbörn án dagvistunar Fjöldi ungbarna er ekki í dagvistun hjá Reykjavíkurborg. Vinstri grænir vilja að borgin taki að sér ungbarnagæslu en kostnaður við það er rúmur milljarður. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir kostnaðinn mun hærri. 5.9.2013 07:00
Tafir á fjárlögum seinka kröfugerð Engin formleg samvinna er hafin milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins vegna komandi kjarasamninga. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að samtökin hafi á síðustu vikum þrýst á stjórnvöld að hefja þessa samvinnu. 5.9.2013 07:00
Sigmundur Davíð hitti Obama - "Hann er mjög viðkunnanlegur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra bauð Barack Obama Bandaríkjaforseta í opinbera heimsókn til Íslands þegar þeir hittust á fundi Obama með leiðtogum Norðurlandanna í Svíþjóð í gær. 5.9.2013 07:00
Ríkið greiðir milljónir vegna herferðar sem var hætt við Íslenska ríkið hefur fallist á að greiða auglýsingastofunum ENNEMM og Hvítahúsinu tíu milljónir króna í skaðabætur vegna tilboðsgerðar í herferð sem síðar varð Inspired by Iceland. 5.9.2013 07:00
Írar spenntir fyrir ungum íslenskum kvikmyndagerðamanni Ungur íslenskur drengur hefur vakið athygli í írskum fjölmiðlum fyrir myndband sem hann tók og klippti af ofurhugum í íslenskri náttúru. 5.9.2013 00:26
Fann múmíu uppi á háalofti Dularfullt mál er komið á borð þýsku lögreglunnar eftir að tíu ára gamall drengur fann múmíu í horni háalofts ömmu sinnar og afa. 4.9.2013 22:22
Stórfelldur svikari fyrir dóm Sveik út 116 milljónum á nokkurra ára tímabili - Hefur áður verið dæmdur fyrir fjársvik. 4.9.2013 20:50
Trillu bjargað við Gróttu Tveir björgunarbátar voru sendir út til þess að bjarga bátsverjanum sem var einn um borð. 4.9.2013 20:10
Líflegir norðurljósadansar í vændum Norðurljósadansinn á íslenska næturhimninum gæti orðið með líflegasta móti næstu misseri að mati Gunnlaugs Björnssonar, stjarneðlisfræðings og forstöðumanns háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Mörgum þykir því fagnaðarefni að bjartar sumarnætur séu á enda í bili 4.9.2013 20:00
Mikil spenna um hvort Stoltenberg haldi velli Þingkosningarnar í Noregi eftir fimm daga eru einhverjar þær mest spennandi þar í landi um langt skeið. 4.9.2013 19:53
Starfsmenn segja fylgst með klósettferðum sínum Starfsmenn Esju Gæðafæðis kvörtuðu til Persónuverndar yfir uppsetningu öryggismyndavéla á vinnustað sínum. 4.9.2013 19:15
Vægari refsingar fyrir kannabisræktun Þyngri dómar fyrir innflutning á kannabisræktun hefur valdið aukningu í heimaræktun. 4.9.2013 19:09
"Vil ekki búa í landi þar sem borgararéttindi eru til sölu" Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírati gagnrýnir Hagstofufrumvarpið. 4.9.2013 18:51
Sigmundur Davíð fundar með Barack Obama Ræða samvinnu Bandaríkjanna og Norðurlandanna. 4.9.2013 17:38
Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4.9.2013 17:28
Þrír af fjórum neituðu sök í Glitnismáli Birkir Kristins tók ekki afstöðu til sakarefnis við þingfestingu 4.9.2013 16:45
Húsafriðunarnefnd vill friðlýsa Nasa Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum, segir að þessar innréttingar sem verið sé að friðlýsa séu í raun og veru ekki til. Í dag séu bara gegnsósa teppi og spónaplötubar í salnum. 4.9.2013 16:10
Umboðsmaður skuldara segir upp sjö Að sögn Svanborgar Sigmarsdóttur upplýsingafulltrúa embættisins komu þessir starfsmenn úr flestum deildum. Meðal þeirra sem var sagt upp voru ráðgjafar og lögfræðingar. 4.9.2013 15:03
"Alveg lætur eins og flón, listamannalauna-Sjón“ Grímur Gíslason, sem olli verulegri gremju í gær með kröfu sinni á hendur stjórnmálamönnum þess efnis að þeir skeri verulega niður fjárframlög til listamanna, svarar andskotum sínum í bundnu máli. 4.9.2013 14:34
Prófessorar funda vegna mála Jóns Baldvins og HÍ Rúnar Vilhjálmsson prófessor segir að ef leggja á siðferðilega mælistiku á gjörðir allra þeirra sem starfa við Háskóla Íslands, gæti farið svo að fáir yrðu eftir til að kenna í mörgum deildum. "Hver á að meta og hvar drögum við mörkin?“ 4.9.2013 13:53
Samkeppnishæfni Íslands minnkar Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Enn eru það sömu þættirnir sem draga úr samkeppnishæfni og getu landsins. Nýsköpunarhæfni gæti komið Íslandi ofar á listann í framtíðinni. 4.9.2013 13:46
Umfangsmikil kannabisræktun í vesturborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í vesturborginni í morgun. 4.9.2013 12:06
Ákærður fyrir tvær árásir Karlmaður fæddur árið 1985 hefur verið ákærður fyrir tvær líkamsárásir sama kvöldið. 4.9.2013 12:00
Braust inn til foreldra vinar Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær vikulangt gæsluvarðhald yfir karlmanni vegna fjölmargra innbrota og þjófnaðarbrota. 4.9.2013 12:00
Gæslulvarðhald framlengt yfir Stefáni Loga Héraðsdómur Reykjaness framlengdi í morgun gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Stefáni Loga Sívarssyni til 2. október vegna aðildar að minnst þremur alvarlegum líkamsárásarmálum. 4.9.2013 11:57
UNICEF fagnar nýju Barnahúsi UNICEF á Íslandi fagnar fyrirhuguðum áformum ríkisstjórnarinnar um að auglýsa eftir stærra húsnæði undir starfsemi Barnahúss. 4.9.2013 11:00
Ómetanlegum hring stolið: „Eina sem ég erfði eftir mömmu“ „Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar og ýmsum verðmætum stolið. 4.9.2013 10:42
Konungur Svíþjóðar segir betra að búa á Íslandi en í Svíþjóð Karl Gústaf Svíakonungur tjáir sig í fjölmiðlum í gær um þau tíðindi að dóttir hans Madeleine prinsessa eigi von á barni, eins og greint var frá í sænskum fjölmiðlum í gær. 4.9.2013 10:34
Lítið hillupláss í skjalageymslum Hillupláss er af skornum skammti í skjalageymslum Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsi. 4.9.2013 10:30
Segir slitastjórnina „djöflast“ á Sigurjóni Slitastjórn Landsbankans krefur Sigurjón Þ. Árnason um samanlagt 65 milljarða króna í skaðabætur fyrir störf sín fyrir hrun. Lögmaður Sigurjóns segir hann ekki borgunarmann og að slitastjórnin sé að "djöflast“ á honum. 4.9.2013 09:00
Nauðsynlegar upplýsingar eða brot á friðhelgi fólks Persónuvernd leggst enn gegn frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands, þrátt fyrir breytingar. Þingmaður Pírata segir frumvarpið ófreskju sem brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Stjórnarþingmaður segir frumvarpið nauðsynlegt til að geta metið áhrif 4.9.2013 09:00
Launamunur eykst hjá sveitarfélögum Óútskýrður kynbundinn launamunur hefur aukist hjá sveitarfélögum milli ára en minnkað hjá ríkinu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, telur ríkisstofnanir hafa rýnt í launabókhaldið. Segir menningu og viðhorf launagreiðenda ráða miklu. 4.9.2013 07:00
Hafði aðgang að símum foreldra Lögregla hefur haft til rannsóknar hvort maður, sem hefur verið ákærður fyrir að nema unga telpu á brott í Vesturbæ Reykjavíkur og brjóta á henni kynferðislega, hafi notfært sér aðstöðu sína sem starfsmaður farsímaviðgerðarfyrirtækis til að afla sér upplýsinga um telpuna og jafnvel einnig önnur börn. 4.9.2013 07:00
Þór Óliver ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum Dómsmál Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Þór Óliver Gunnlaugssyni, sem áður hét Þórhallur Ölver Gunnlaugsson, fyrir hótanir í garð lögreglumanna sem höfðu afskipti af honum þegar hann var staddur í annarlegu ástandi inni á bensínstöð. 4.9.2013 07:00
Tími í sjúkraflugi hefur lengst Aðbúnaður sjúklinga og aðstaða heilbrigðisstarfsfólks skiptir ekki síður máli en tíminn sem fer í sjúkraflug. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. 4.9.2013 07:00
LÍN hunsar niðurstöðu Héraðsdóms "Algjört virðingarleysi,“ segir formaður Stúdentaráðs 4.9.2013 02:18
Lögregla egndi gildru fyrir súkkulaðikúgara Tveir menn stungu umslagi inn um lúguna hjá forstjóra Nóa Síríuss með bremsuvökvamenguðu Pipp-súkkulaði og bréflegri kröfu um tíu milljóna greiðslu. Þeir voru handteknir eftir að hafa sótt pakka sem þeir töldu að innihéldi peningana. 4.9.2013 00:01