Ómetanlegum hring stolið: „Eina sem ég erfði eftir mömmu“ Kristján Hjálmarsson skrifar 4. september 2013 10:42 Sylvía Gústafsdóttir saknar hringsins sem var stolið af heimili hennar. „Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar, á meðan hún dvaldist í Barcelona, og ýmsum verðmætum stolið. Meðal þess sem var stolið var fartölva, föt og skartgripir, þar á meðal hringurinn sem hún erfði eftir móður sína og kross sem hún erfði eftir ömmu sína. Sigurlín, sem er þrítug, missti móður sína þegar hún var aðeins fimm ára og er missirinn því mikill eins og gefur að skilja. „Amma gekk mér því í móðurstað en hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu,“ segir Sigurlín. „Pabbi lét sérsmíða hringinn árið 1979 en það því miður er ekki til nein mynd af honum.“ Hringurinn sem um ræðir er 18 til 24 karata gullhringur með stórum rauðum rúbin. Sigurlín hefur biðlað til vina sinna á Facebook um að auglýsa eftir hringnum. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og í morgun voru þegar um 500 manns búnir að deila statusnum hennar. „Ég varð klökk þegar ég sá viðbrögðin. Ég er ótrúlega þakklát öllu þessu fólki,“ segir Sigurlín. Þjófarnir komumst inn um glugga á heimli Sigurlínar sem býr í Skógargerði. Útidyrahurðin á heimili hennar er þannig úr garði gerð að ekki er hægt að opna hana innan frá nema með lykli. Þjófarnir komust því ekki burt með stærri hluti. „Sjónvarpið lá í sófanum. Þeir hafa reynt koma því út um gluggann en ekki tekist,“ segir Sigurlín sem var að vonum brugðið þegar hún kom heim frá Barcelona. „Ég hef sofið voðalega lítið frá því ég kom heim og hrekk stundum upp á næturnar. Ég hefði ekki trúað því hvað er mikið sjokk að lenda í svona og ég skil ekki að fólk geti farið inn og rænt aðra.“ Post by Silla Gústafsdóttir. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
„Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar, á meðan hún dvaldist í Barcelona, og ýmsum verðmætum stolið. Meðal þess sem var stolið var fartölva, föt og skartgripir, þar á meðal hringurinn sem hún erfði eftir móður sína og kross sem hún erfði eftir ömmu sína. Sigurlín, sem er þrítug, missti móður sína þegar hún var aðeins fimm ára og er missirinn því mikill eins og gefur að skilja. „Amma gekk mér því í móðurstað en hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu,“ segir Sigurlín. „Pabbi lét sérsmíða hringinn árið 1979 en það því miður er ekki til nein mynd af honum.“ Hringurinn sem um ræðir er 18 til 24 karata gullhringur með stórum rauðum rúbin. Sigurlín hefur biðlað til vina sinna á Facebook um að auglýsa eftir hringnum. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og í morgun voru þegar um 500 manns búnir að deila statusnum hennar. „Ég varð klökk þegar ég sá viðbrögðin. Ég er ótrúlega þakklát öllu þessu fólki,“ segir Sigurlín. Þjófarnir komumst inn um glugga á heimli Sigurlínar sem býr í Skógargerði. Útidyrahurðin á heimili hennar er þannig úr garði gerð að ekki er hægt að opna hana innan frá nema með lykli. Þjófarnir komust því ekki burt með stærri hluti. „Sjónvarpið lá í sófanum. Þeir hafa reynt koma því út um gluggann en ekki tekist,“ segir Sigurlín sem var að vonum brugðið þegar hún kom heim frá Barcelona. „Ég hef sofið voðalega lítið frá því ég kom heim og hrekk stundum upp á næturnar. Ég hefði ekki trúað því hvað er mikið sjokk að lenda í svona og ég skil ekki að fólk geti farið inn og rænt aðra.“ Post by Silla Gústafsdóttir.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira