Vægari refsingar fyrir kannabisræktun Hjörtur Hjartarson skrifar 4. september 2013 19:09 Kjartan Ægir Kristinsson, laganemi og lögreglumaður skrifaði BA ritgerð um það misræmi sem finna má í refsingum fyrir heimaræktun á kannabisefnum annarsvegar og innflutningi á kannabisefnum hinsvegar. Þar kemur meðal annars fram að aðeins einu sinni hefur ákæruvaldið talið að heimaræktun sé stórfellt fíkniefnabrot og það var fyrir mistök. Aðeins ríkissaksóknari getur gefið út ákæru sem varðar við brot á 173 grein hegningarlaga sem er stórfellt fíkniefnabrot. Lögreglustjórar geta gefið ákæru er varða önnur brot á fíkniefnalöggjöfinni. Ætla má að 12 kíló af kannabisefnum og 460 plöntur séu stórfelld fíkniefnabrot samkvæmt 173 grein hegningarlaganna. En það er þó ekki sjálfgefið því aldrei hefur verið gefin út ákæra hérlendis fyrir heimaræktun kannabisefna samkvæmt þessari grein utan einu sinni og það mun hafa verið fyrir mistök. Fullvíst má þó vera að ef reynt yrði að smygla 12 kílóum af kannabisefnum til landsins teldi ákæruvaldið að um stórfellt fikniefnabrot væri að ræða. Kjartan Ægir segir að þessu hefði hann komist við skrif ritgerðar sinnar. "Úr niðurstöðum mínum í þessari ritgerð komst ég að því að 173.grein a hegningarlaganna hefur aldrei verið beitt vegna brota á heimaræktun kannabisefna nema í einu undantekningatilfelli. Það er því greinilegt að það er vægari refsing við því að rækta hér heima en að flytja inn fíkniefnin", segir Kjartan Ægir.Kjartan Ægir KristinssonRefsiramminn fyrir minniháttar fíkniefnabrot er sex ár en 12 ár fyrir stórfelld fíkniefnabrot. "Það er í höndum lögreglunnar að rannsaka málið sem fer síðan til ákæruvaldsins innan lögreglunnar sem tekur síðan þá ákvörðun hvort málið verði sent til ríkissaksóknara sem tekur síðan ákvörðun um hvort ákært verði samkvæmt 173.grein hegningarlaganna. En ef lögreglustjórar fara með málið og gefa út ákæru er það bara samkvæmt ávana og fíkniefnalöggjöfinni sem er sex ára refsirammi en 12 ára refsirammi fyrir stórfelld fíkniefnabrot." Kjartan segir auðvelt að áætla að menn taki frekar áhættuna að rækta fíkniefni í heimahúsi í stað þess að flytja þau inn á meðan misræmið er svona mikið í refsingunum. "Mögulega er ein af þessum ástæðum sú að það eru gjaldeyrishöft í landinu og ég kem að því ritgerðinni minni. Það er einnig ástæða fyrir því að heimaræktun hefur aukist", segir Kjartan. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Kjartan Ægir Kristinsson, laganemi og lögreglumaður skrifaði BA ritgerð um það misræmi sem finna má í refsingum fyrir heimaræktun á kannabisefnum annarsvegar og innflutningi á kannabisefnum hinsvegar. Þar kemur meðal annars fram að aðeins einu sinni hefur ákæruvaldið talið að heimaræktun sé stórfellt fíkniefnabrot og það var fyrir mistök. Aðeins ríkissaksóknari getur gefið út ákæru sem varðar við brot á 173 grein hegningarlaga sem er stórfellt fíkniefnabrot. Lögreglustjórar geta gefið ákæru er varða önnur brot á fíkniefnalöggjöfinni. Ætla má að 12 kíló af kannabisefnum og 460 plöntur séu stórfelld fíkniefnabrot samkvæmt 173 grein hegningarlaganna. En það er þó ekki sjálfgefið því aldrei hefur verið gefin út ákæra hérlendis fyrir heimaræktun kannabisefna samkvæmt þessari grein utan einu sinni og það mun hafa verið fyrir mistök. Fullvíst má þó vera að ef reynt yrði að smygla 12 kílóum af kannabisefnum til landsins teldi ákæruvaldið að um stórfellt fikniefnabrot væri að ræða. Kjartan Ægir segir að þessu hefði hann komist við skrif ritgerðar sinnar. "Úr niðurstöðum mínum í þessari ritgerð komst ég að því að 173.grein a hegningarlaganna hefur aldrei verið beitt vegna brota á heimaræktun kannabisefna nema í einu undantekningatilfelli. Það er því greinilegt að það er vægari refsing við því að rækta hér heima en að flytja inn fíkniefnin", segir Kjartan Ægir.Kjartan Ægir KristinssonRefsiramminn fyrir minniháttar fíkniefnabrot er sex ár en 12 ár fyrir stórfelld fíkniefnabrot. "Það er í höndum lögreglunnar að rannsaka málið sem fer síðan til ákæruvaldsins innan lögreglunnar sem tekur síðan þá ákvörðun hvort málið verði sent til ríkissaksóknara sem tekur síðan ákvörðun um hvort ákært verði samkvæmt 173.grein hegningarlaganna. En ef lögreglustjórar fara með málið og gefa út ákæru er það bara samkvæmt ávana og fíkniefnalöggjöfinni sem er sex ára refsirammi en 12 ára refsirammi fyrir stórfelld fíkniefnabrot." Kjartan segir auðvelt að áætla að menn taki frekar áhættuna að rækta fíkniefni í heimahúsi í stað þess að flytja þau inn á meðan misræmið er svona mikið í refsingunum. "Mögulega er ein af þessum ástæðum sú að það eru gjaldeyrishöft í landinu og ég kem að því ritgerðinni minni. Það er einnig ástæða fyrir því að heimaræktun hefur aukist", segir Kjartan.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira