Vægari refsingar fyrir kannabisræktun Hjörtur Hjartarson skrifar 4. september 2013 19:09 Kjartan Ægir Kristinsson, laganemi og lögreglumaður skrifaði BA ritgerð um það misræmi sem finna má í refsingum fyrir heimaræktun á kannabisefnum annarsvegar og innflutningi á kannabisefnum hinsvegar. Þar kemur meðal annars fram að aðeins einu sinni hefur ákæruvaldið talið að heimaræktun sé stórfellt fíkniefnabrot og það var fyrir mistök. Aðeins ríkissaksóknari getur gefið út ákæru sem varðar við brot á 173 grein hegningarlaga sem er stórfellt fíkniefnabrot. Lögreglustjórar geta gefið ákæru er varða önnur brot á fíkniefnalöggjöfinni. Ætla má að 12 kíló af kannabisefnum og 460 plöntur séu stórfelld fíkniefnabrot samkvæmt 173 grein hegningarlaganna. En það er þó ekki sjálfgefið því aldrei hefur verið gefin út ákæra hérlendis fyrir heimaræktun kannabisefna samkvæmt þessari grein utan einu sinni og það mun hafa verið fyrir mistök. Fullvíst má þó vera að ef reynt yrði að smygla 12 kílóum af kannabisefnum til landsins teldi ákæruvaldið að um stórfellt fikniefnabrot væri að ræða. Kjartan Ægir segir að þessu hefði hann komist við skrif ritgerðar sinnar. "Úr niðurstöðum mínum í þessari ritgerð komst ég að því að 173.grein a hegningarlaganna hefur aldrei verið beitt vegna brota á heimaræktun kannabisefna nema í einu undantekningatilfelli. Það er því greinilegt að það er vægari refsing við því að rækta hér heima en að flytja inn fíkniefnin", segir Kjartan Ægir.Kjartan Ægir KristinssonRefsiramminn fyrir minniháttar fíkniefnabrot er sex ár en 12 ár fyrir stórfelld fíkniefnabrot. "Það er í höndum lögreglunnar að rannsaka málið sem fer síðan til ákæruvaldsins innan lögreglunnar sem tekur síðan þá ákvörðun hvort málið verði sent til ríkissaksóknara sem tekur síðan ákvörðun um hvort ákært verði samkvæmt 173.grein hegningarlaganna. En ef lögreglustjórar fara með málið og gefa út ákæru er það bara samkvæmt ávana og fíkniefnalöggjöfinni sem er sex ára refsirammi en 12 ára refsirammi fyrir stórfelld fíkniefnabrot." Kjartan segir auðvelt að áætla að menn taki frekar áhættuna að rækta fíkniefni í heimahúsi í stað þess að flytja þau inn á meðan misræmið er svona mikið í refsingunum. "Mögulega er ein af þessum ástæðum sú að það eru gjaldeyrishöft í landinu og ég kem að því ritgerðinni minni. Það er einnig ástæða fyrir því að heimaræktun hefur aukist", segir Kjartan. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Kjartan Ægir Kristinsson, laganemi og lögreglumaður skrifaði BA ritgerð um það misræmi sem finna má í refsingum fyrir heimaræktun á kannabisefnum annarsvegar og innflutningi á kannabisefnum hinsvegar. Þar kemur meðal annars fram að aðeins einu sinni hefur ákæruvaldið talið að heimaræktun sé stórfellt fíkniefnabrot og það var fyrir mistök. Aðeins ríkissaksóknari getur gefið út ákæru sem varðar við brot á 173 grein hegningarlaga sem er stórfellt fíkniefnabrot. Lögreglustjórar geta gefið ákæru er varða önnur brot á fíkniefnalöggjöfinni. Ætla má að 12 kíló af kannabisefnum og 460 plöntur séu stórfelld fíkniefnabrot samkvæmt 173 grein hegningarlaganna. En það er þó ekki sjálfgefið því aldrei hefur verið gefin út ákæra hérlendis fyrir heimaræktun kannabisefna samkvæmt þessari grein utan einu sinni og það mun hafa verið fyrir mistök. Fullvíst má þó vera að ef reynt yrði að smygla 12 kílóum af kannabisefnum til landsins teldi ákæruvaldið að um stórfellt fikniefnabrot væri að ræða. Kjartan Ægir segir að þessu hefði hann komist við skrif ritgerðar sinnar. "Úr niðurstöðum mínum í þessari ritgerð komst ég að því að 173.grein a hegningarlaganna hefur aldrei verið beitt vegna brota á heimaræktun kannabisefna nema í einu undantekningatilfelli. Það er því greinilegt að það er vægari refsing við því að rækta hér heima en að flytja inn fíkniefnin", segir Kjartan Ægir.Kjartan Ægir KristinssonRefsiramminn fyrir minniháttar fíkniefnabrot er sex ár en 12 ár fyrir stórfelld fíkniefnabrot. "Það er í höndum lögreglunnar að rannsaka málið sem fer síðan til ákæruvaldsins innan lögreglunnar sem tekur síðan þá ákvörðun hvort málið verði sent til ríkissaksóknara sem tekur síðan ákvörðun um hvort ákært verði samkvæmt 173.grein hegningarlaganna. En ef lögreglustjórar fara með málið og gefa út ákæru er það bara samkvæmt ávana og fíkniefnalöggjöfinni sem er sex ára refsirammi en 12 ára refsirammi fyrir stórfelld fíkniefnabrot." Kjartan segir auðvelt að áætla að menn taki frekar áhættuna að rækta fíkniefni í heimahúsi í stað þess að flytja þau inn á meðan misræmið er svona mikið í refsingunum. "Mögulega er ein af þessum ástæðum sú að það eru gjaldeyrishöft í landinu og ég kem að því ritgerðinni minni. Það er einnig ástæða fyrir því að heimaræktun hefur aukist", segir Kjartan.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira