LÍN hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. september 2013 02:18 „Við höfum fengið fyrirspurnir um þetta frá áhyggjufullum nemendum,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að dómur hafi fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag um að nýjar úthlutunarreglur LÍN hafi verið ólöglegar, virðist sem að sjóðurinn ætli að halda afstöðu sinni til streitu. Nemendur sem ætla sér að þeyta 18 einingar á næstu önn hafa ekki getað sótt um námslán síðustu daga þátt fyrir að nýjar úthlutnarreglur, sem kveða á um 22 eininga lágmarksnámsframvindu, hafi verið dæmdar ólöglegar fyrir helgi. Stúdentaráð birtir skjáskot af því hvernig nemandi getur ekki sótt um námslán nema að vera skráður með að lágmarki 22 einingar. „Í dag [í gær] höfum við fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem ætlar sér að þreyta 18 einingar sem segist ekki geta sótt um hjá LÍN. Lánasjóðsfulltrúi SHÍ athugaði málið og hringdi í LÍN og fékk svör "að viðmiðin yrðu áfram 22 þar sem þau hyggðust áfrýja málinu" - það bendir til þess að Lánasjóðurinn fer ekki eftir og það sem meira er - hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur!,“ segir í stöðufærslu sem Stúdentaráð sendi frá sér á Facebook í gærkvöld.„Við höfum nú þegar sent bréf til Mennamálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis vegna málsins,“ segir María Rut í samtali við Vísi.is. „Þetta er algjört virðingarleysi af hálfu LÍN og stúdentar eru búnir að fá sig fullsadda af þessum vinnubrögðum. Við höfum fengið gríðarlega sterk viðbrögð í kvöld vegna þessa máls og það er mikil reiði meðal stúdenta.“ LÍN hefur ekki enn áfrýjað málinu til Hæstaréttar. Leiða má hins vegar að því líkum að það verði gert á næstu dögum eða vikum. Stöðufærstu Stúdentaráðs má sjá hér að neðan. Post by Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
„Við höfum fengið fyrirspurnir um þetta frá áhyggjufullum nemendum,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að dómur hafi fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag um að nýjar úthlutunarreglur LÍN hafi verið ólöglegar, virðist sem að sjóðurinn ætli að halda afstöðu sinni til streitu. Nemendur sem ætla sér að þeyta 18 einingar á næstu önn hafa ekki getað sótt um námslán síðustu daga þátt fyrir að nýjar úthlutnarreglur, sem kveða á um 22 eininga lágmarksnámsframvindu, hafi verið dæmdar ólöglegar fyrir helgi. Stúdentaráð birtir skjáskot af því hvernig nemandi getur ekki sótt um námslán nema að vera skráður með að lágmarki 22 einingar. „Í dag [í gær] höfum við fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem ætlar sér að þreyta 18 einingar sem segist ekki geta sótt um hjá LÍN. Lánasjóðsfulltrúi SHÍ athugaði málið og hringdi í LÍN og fékk svör "að viðmiðin yrðu áfram 22 þar sem þau hyggðust áfrýja málinu" - það bendir til þess að Lánasjóðurinn fer ekki eftir og það sem meira er - hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur!,“ segir í stöðufærslu sem Stúdentaráð sendi frá sér á Facebook í gærkvöld.„Við höfum nú þegar sent bréf til Mennamálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis vegna málsins,“ segir María Rut í samtali við Vísi.is. „Þetta er algjört virðingarleysi af hálfu LÍN og stúdentar eru búnir að fá sig fullsadda af þessum vinnubrögðum. Við höfum fengið gríðarlega sterk viðbrögð í kvöld vegna þessa máls og það er mikil reiði meðal stúdenta.“ LÍN hefur ekki enn áfrýjað málinu til Hæstaréttar. Leiða má hins vegar að því líkum að það verði gert á næstu dögum eða vikum. Stöðufærstu Stúdentaráðs má sjá hér að neðan. Post by Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira