Fleiri fréttir Íslensk grásleppa í sérflokk Vignir hf. á Akranesi er í svokölluðu fiskveiðimati hjá vottunarfyrirtæki með það fyrir augum að fá gæðavottun frá Marine Stewardship Council (MSC) á grásleppu. Fari sú úttekt eins og til er ætlast verður það í fyrsta sinn sem grásleppa hlýtur slíka vottun. 2.9.2013 07:00 Ölfusingar heitir fyrir salíbunuferðunum Góður gangur er á umleitunum fyrirtækisins Zalibuna til að fá fjárfesta til liðs við sig til að koma upp rennileið niður Kambana. 2.9.2013 07:00 Hagur allra í landinu ráði legu flugvallar Byggðaráð Dalvíkurbyggðar lýsir yfir verulegum áhyggjum vegna tillagna sem uppi eru um lokun flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 2.9.2013 07:00 Stjörnufræðivefurinn gefur Jarðarbolta í alla leik- og grunnskóla landsins Stjörnufræðivefurinn hefur í samstarfi við alþjóðlega fræðsluverkefnið EU Universe Awareness og innlenda stuðningsaðila, fært öllum leik- og grunnskólum á Íslandi Jarðarbolta að gjöf. 2.9.2013 06:45 Tryggi kaup á orku fyrirfram Fyrirtækið Thorsil ehf. sem fyrirhugar að reisa og reka kísilverksmiðju í landi Bakka við Húsavík þarf að tryggja sér raforku fyrir starfsemina til að geta verið í samstarfi við Norðurþing, segir bæjarráð sveitarfélagsins. 2.9.2013 06:00 Söfnuðu 6,5 milljónum fyrir sirkustjaldi Sirkus Ísland safnaði fyrir sirkustjaldi og ætlar að fara víða um land næsta sumar. 2.9.2013 00:01 „Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1.9.2013 21:13 Þrjár framsóknarkonur orðaðar við nýjan ráðherrastól Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að til standi að skipa nýjan ráðherra sem meðal annars muni fara með auðlindamál fljótlega. Þrjár konur eru orðaðar við embættið. 1.9.2013 19:30 Fleiri börn fá rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum Tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum 12-14 ára eru nú gjaldfrjálsar. 1.9.2013 15:46 Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1.9.2013 13:13 Nýr ráðherra Framsóknarflokksins tekur við fljótlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra boðaði komu nýs ráðherra Framsóknarflokksins í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Frá því ný ríkisstjórn tók við hafa níu ráðherrar verið í embætti en af þeim hefur Sjálfstæðisflokkurinn haft fimm og Framsóknarflokkurinn fjóra. 1.9.2013 12:26 Nelson Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Dvelur nú á heimili sínu í Jóhannesarborg. Var um tíma vart hugað líf. 1.9.2013 10:19 Ofurölvi tónleikagestur með 8 ára börn Var með tvær átta ára stúlkur í sinni umsjá. Látinn gista fangageymslur og verður yfirheyrður í dag. 1.9.2013 09:39 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31.8.2013 19:17 Glæsilegur njósnabíll Sögufrægur bíll sem tengist njósnastarfsemi Þjóðverja á Íslandi í seinni heimsstyrjöld er nú til sýnis hér á landi. Talið er að bíllinn hafi verið notaður til að senda skilaboð til þýskra kafbáta á Atlantshafi. 31.8.2013 19:05 Barþjónn grunaður um fjárdrátt Karlmaður hefur verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjárdrátt en hann er grunaður um að hafa dregið sér háar fjárhæðir í starfi sínu sem barþjónn. 31.8.2013 18:30 Málinu líklegast áfrýjað Menntamálaráðherra gerir fastlega ráð fyrir því að úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann segir að á næstu dögum verði unnið að því að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin. 31.8.2013 18:30 Skora á ráðherra að endurskoða ákvörðun um að víkja Guðmundi úr nefnd Stjórn Öryrkjabandalags Íslands skorar á Eygló Harðardóttur, félagsmálaráðherra, að endurskoða þá ákvörðun sína að víkja Guðmundi Steingrímssyni, alþingismanni, úr verkefnastjórn um notendastýrða persónulega aðstoð. 31.8.2013 17:32 Lýst eftir Silju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésardóttur, 15 ára. Silja Rut er um það bil 167 sm. á hæð, ljósrauðhærð með axlarsítt hár. 31.8.2013 17:25 Snjór í Öskju - björgunarsveitir í viðbragðsstöðu Þó ekki hafi ræst fyllilega úr vondri veðurspá er ljóst að veður var vont víða. 31.8.2013 16:16 Voða lítið viðkvæm fyrir umtali Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, fór ung að láta til sín taka í pólitík og er óhrædd við að axla ábyrgð. Hún er mikil fjölskyldumanneskja, jákvæð og hress og ekkert fyrir að flækja hlutina um of. 31.8.2013 14:00 Stórtónleikar í kvöld: Takmörkuð umferð og hugsanlega rigning Stórtónleikar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men fara fram á túninu við Vífilsstaði í kvöld. Það er ókeypis á tónleikana sem verða úti, og spáin er þokkaleg, þó gestir megi búast við smá rigningu í kvöld samkvæmt veðurspá. 31.8.2013 13:47 Skýrsla fagráðs ekki birt opinberlega Kaþólska kirkjan á Íslandi mun grípa til allra nauðsynlegra ráðstafana til að leiðbeina því fólki sem telur sig hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu starfsmanna hennar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fagráði kirkjunnar. 31.8.2013 12:58 Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31.8.2013 10:49 Bilanir í úreltum tækjabúnaði skert öryggi sjúklinga Dæmi eru um að bilanir í úreltum og úr sér gengnum tækjabúnaði hafi skert öryggi sjúklinga á Landspítalanum. 31.8.2013 10:16 Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. 31.8.2013 10:05 Sumarhúsaeigendum á Þingvöllum hverft við vegna óveðurs Ekki þurfti að kalla björgunarsveitir út í nótt vegna veðurs í nótt. Björgunarsveitarmenn luku því þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins sem gengur yfir landið um klukkan átta í gærkvöldi. 31.8.2013 10:02 Varð ástfangin af glímunni Glímukonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur kynnst sorgum og sigrum. Hún missti bæði systur og föður sviplega en lifir fyrir dótturina og bardagalistina. Svo á hún líka kærasta með sama áhugamál - slagsmál. Þau kysstust fyrst í boxhringnum. 31.8.2013 10:00 Bílvelta á Suðurlandi - einn kastaðist út úr bílnum Bílvelta varð á Skeiðavegi við Suðurlandsveg um klukkan fimm í morgun. Fimm ungmenni voru í bílnum og flytja þurfti tvo á sjúkrahús í Reykjavík samkvæmt upplýsingum lögreglu á Selfossi. Af ungmennunum fimm var einn ekki í belti, en sá kastaðist út úr bílnum. 31.8.2013 09:54 Sorpa sýnir urðunarstað í Álfsnesi Sorpa býður áhugasömum í stutta ökuferð um urðunarstaðinn í Álfsnesi um helgina. 31.8.2013 08:00 Hótel nýs hótelrisa að rísa við Hellu Hundrað og þrjátíu herbergja hótel er að rísa við Hellu. Það á að vera tilbúið 1. maí á næsta ári. Hótelið markar upphaf hótelkeðju Stracta sem áformar að reisa tíu álíka hótel innan þriggja ára. Hótelið er vatn á myllu Hellu segir sveitarstjóri. 31.8.2013 07:00 Mannvirki við Jökulsárlón Umhverfi Jökulsárlóns hefur nú fengið deiliskipulag eftir að Skipulagsstofnun afgreiddi tillögu bæjarstjórnar Hornafjarðar. 31.8.2013 07:00 Lofa stærra Barnahúsi "Við teljum rétt að bregðast strax við því sem fram kemur í þessari skýrslu,“ sagði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðisráðherra, á fundi sem fram fór í húsakynnum UNICEF í dag. 30.8.2013 21:11 Ferðamaður í farbann - Myndaði stúlkur á klósettinu Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um farbann yfir ítölskum ferðamanni sem er grunaður um að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi. 30.8.2013 20:31 Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í dag karlmann og konu um fertugt í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á meintri vændisstarfsemi. 30.8.2013 19:31 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30.8.2013 19:13 Björgunarsveitir hafa lokið störfum í bili Sinntu verkefnum tengdum þakplötum og trampólínum. 30.8.2013 18:44 Súrnun sjávar hraðari við strendur Íslands Sýrustig sjávar lækkar hraðar við strendur Íslands en á öðrum hafsvæðum í heiminum að sögn Jóns Ólafssonar prófessors í haffræði. Súrnun sjávar er orðið alþjóðlegt vandamál og ógnar lífríki sjávar. 30.8.2013 18:30 Hálslón við það að fyllast Vantar örfáa sentimetra upp á fyllingu lónsins. 30.8.2013 18:16 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30.8.2013 17:30 Veður fer versnandi og tré fjúka upp með rótum Landsmenn hvattir til að ganga frá lausum munum utandyra. Fólk á leið í ferðalög hvatt til að afla sér upplýsinga um færð og veður. 30.8.2013 17:10 Tugir viðskiptavinir vændiskvenna yfirheyrðir Í samtali við Vísi vildi lögreglan á Suðurnesjum árétta að handtaka konunnar hafi ekki verið vegna þess að hún hafi stundað vændi sjálf. 30.8.2013 16:59 Umboðsmaður ber ekki út fólk Svanborg Sigmarsdóttir upplýsingafulltrúi Umboðsmanns skuldara segir embættið ekki standa fyrir því að fólk sé borið út af heimilum sínum. 30.8.2013 16:35 Nemendur í Kvennó stofna femínistafélag Haukur Már Tómasson, formaður Keðjunnar nemendafélags Kvennaskólans í Reykjavík, segir að ástæðan fyrir því að þau hafi stofnað þetta félag sé að bæta ímynd femínista en það sé leiðinlegt hversu margir krakkar hafi slæmt álit á jafnréttisbaráttunni. 30.8.2013 16:18 Fólk hvatt til að festa trampólín og garðhúsgögn Búast á við snörpum vindhviðum á öllu landinu. Fólk er hvatt til að huga að til dæmis trampólínum og garðhúsgögnum. 30.8.2013 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensk grásleppa í sérflokk Vignir hf. á Akranesi er í svokölluðu fiskveiðimati hjá vottunarfyrirtæki með það fyrir augum að fá gæðavottun frá Marine Stewardship Council (MSC) á grásleppu. Fari sú úttekt eins og til er ætlast verður það í fyrsta sinn sem grásleppa hlýtur slíka vottun. 2.9.2013 07:00
Ölfusingar heitir fyrir salíbunuferðunum Góður gangur er á umleitunum fyrirtækisins Zalibuna til að fá fjárfesta til liðs við sig til að koma upp rennileið niður Kambana. 2.9.2013 07:00
Hagur allra í landinu ráði legu flugvallar Byggðaráð Dalvíkurbyggðar lýsir yfir verulegum áhyggjum vegna tillagna sem uppi eru um lokun flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 2.9.2013 07:00
Stjörnufræðivefurinn gefur Jarðarbolta í alla leik- og grunnskóla landsins Stjörnufræðivefurinn hefur í samstarfi við alþjóðlega fræðsluverkefnið EU Universe Awareness og innlenda stuðningsaðila, fært öllum leik- og grunnskólum á Íslandi Jarðarbolta að gjöf. 2.9.2013 06:45
Tryggi kaup á orku fyrirfram Fyrirtækið Thorsil ehf. sem fyrirhugar að reisa og reka kísilverksmiðju í landi Bakka við Húsavík þarf að tryggja sér raforku fyrir starfsemina til að geta verið í samstarfi við Norðurþing, segir bæjarráð sveitarfélagsins. 2.9.2013 06:00
Söfnuðu 6,5 milljónum fyrir sirkustjaldi Sirkus Ísland safnaði fyrir sirkustjaldi og ætlar að fara víða um land næsta sumar. 2.9.2013 00:01
„Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1.9.2013 21:13
Þrjár framsóknarkonur orðaðar við nýjan ráðherrastól Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að til standi að skipa nýjan ráðherra sem meðal annars muni fara með auðlindamál fljótlega. Þrjár konur eru orðaðar við embættið. 1.9.2013 19:30
Fleiri börn fá rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum Tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum 12-14 ára eru nú gjaldfrjálsar. 1.9.2013 15:46
Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1.9.2013 13:13
Nýr ráðherra Framsóknarflokksins tekur við fljótlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra boðaði komu nýs ráðherra Framsóknarflokksins í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Frá því ný ríkisstjórn tók við hafa níu ráðherrar verið í embætti en af þeim hefur Sjálfstæðisflokkurinn haft fimm og Framsóknarflokkurinn fjóra. 1.9.2013 12:26
Nelson Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Dvelur nú á heimili sínu í Jóhannesarborg. Var um tíma vart hugað líf. 1.9.2013 10:19
Ofurölvi tónleikagestur með 8 ára börn Var með tvær átta ára stúlkur í sinni umsjá. Látinn gista fangageymslur og verður yfirheyrður í dag. 1.9.2013 09:39
Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31.8.2013 19:17
Glæsilegur njósnabíll Sögufrægur bíll sem tengist njósnastarfsemi Þjóðverja á Íslandi í seinni heimsstyrjöld er nú til sýnis hér á landi. Talið er að bíllinn hafi verið notaður til að senda skilaboð til þýskra kafbáta á Atlantshafi. 31.8.2013 19:05
Barþjónn grunaður um fjárdrátt Karlmaður hefur verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjárdrátt en hann er grunaður um að hafa dregið sér háar fjárhæðir í starfi sínu sem barþjónn. 31.8.2013 18:30
Málinu líklegast áfrýjað Menntamálaráðherra gerir fastlega ráð fyrir því að úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann segir að á næstu dögum verði unnið að því að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin. 31.8.2013 18:30
Skora á ráðherra að endurskoða ákvörðun um að víkja Guðmundi úr nefnd Stjórn Öryrkjabandalags Íslands skorar á Eygló Harðardóttur, félagsmálaráðherra, að endurskoða þá ákvörðun sína að víkja Guðmundi Steingrímssyni, alþingismanni, úr verkefnastjórn um notendastýrða persónulega aðstoð. 31.8.2013 17:32
Lýst eftir Silju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésardóttur, 15 ára. Silja Rut er um það bil 167 sm. á hæð, ljósrauðhærð með axlarsítt hár. 31.8.2013 17:25
Snjór í Öskju - björgunarsveitir í viðbragðsstöðu Þó ekki hafi ræst fyllilega úr vondri veðurspá er ljóst að veður var vont víða. 31.8.2013 16:16
Voða lítið viðkvæm fyrir umtali Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, fór ung að láta til sín taka í pólitík og er óhrædd við að axla ábyrgð. Hún er mikil fjölskyldumanneskja, jákvæð og hress og ekkert fyrir að flækja hlutina um of. 31.8.2013 14:00
Stórtónleikar í kvöld: Takmörkuð umferð og hugsanlega rigning Stórtónleikar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men fara fram á túninu við Vífilsstaði í kvöld. Það er ókeypis á tónleikana sem verða úti, og spáin er þokkaleg, þó gestir megi búast við smá rigningu í kvöld samkvæmt veðurspá. 31.8.2013 13:47
Skýrsla fagráðs ekki birt opinberlega Kaþólska kirkjan á Íslandi mun grípa til allra nauðsynlegra ráðstafana til að leiðbeina því fólki sem telur sig hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu starfsmanna hennar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fagráði kirkjunnar. 31.8.2013 12:58
Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31.8.2013 10:49
Bilanir í úreltum tækjabúnaði skert öryggi sjúklinga Dæmi eru um að bilanir í úreltum og úr sér gengnum tækjabúnaði hafi skert öryggi sjúklinga á Landspítalanum. 31.8.2013 10:16
Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. 31.8.2013 10:05
Sumarhúsaeigendum á Þingvöllum hverft við vegna óveðurs Ekki þurfti að kalla björgunarsveitir út í nótt vegna veðurs í nótt. Björgunarsveitarmenn luku því þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins sem gengur yfir landið um klukkan átta í gærkvöldi. 31.8.2013 10:02
Varð ástfangin af glímunni Glímukonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur kynnst sorgum og sigrum. Hún missti bæði systur og föður sviplega en lifir fyrir dótturina og bardagalistina. Svo á hún líka kærasta með sama áhugamál - slagsmál. Þau kysstust fyrst í boxhringnum. 31.8.2013 10:00
Bílvelta á Suðurlandi - einn kastaðist út úr bílnum Bílvelta varð á Skeiðavegi við Suðurlandsveg um klukkan fimm í morgun. Fimm ungmenni voru í bílnum og flytja þurfti tvo á sjúkrahús í Reykjavík samkvæmt upplýsingum lögreglu á Selfossi. Af ungmennunum fimm var einn ekki í belti, en sá kastaðist út úr bílnum. 31.8.2013 09:54
Sorpa sýnir urðunarstað í Álfsnesi Sorpa býður áhugasömum í stutta ökuferð um urðunarstaðinn í Álfsnesi um helgina. 31.8.2013 08:00
Hótel nýs hótelrisa að rísa við Hellu Hundrað og þrjátíu herbergja hótel er að rísa við Hellu. Það á að vera tilbúið 1. maí á næsta ári. Hótelið markar upphaf hótelkeðju Stracta sem áformar að reisa tíu álíka hótel innan þriggja ára. Hótelið er vatn á myllu Hellu segir sveitarstjóri. 31.8.2013 07:00
Mannvirki við Jökulsárlón Umhverfi Jökulsárlóns hefur nú fengið deiliskipulag eftir að Skipulagsstofnun afgreiddi tillögu bæjarstjórnar Hornafjarðar. 31.8.2013 07:00
Lofa stærra Barnahúsi "Við teljum rétt að bregðast strax við því sem fram kemur í þessari skýrslu,“ sagði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðisráðherra, á fundi sem fram fór í húsakynnum UNICEF í dag. 30.8.2013 21:11
Ferðamaður í farbann - Myndaði stúlkur á klósettinu Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um farbann yfir ítölskum ferðamanni sem er grunaður um að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi. 30.8.2013 20:31
Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í dag karlmann og konu um fertugt í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á meintri vændisstarfsemi. 30.8.2013 19:31
Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30.8.2013 19:13
Björgunarsveitir hafa lokið störfum í bili Sinntu verkefnum tengdum þakplötum og trampólínum. 30.8.2013 18:44
Súrnun sjávar hraðari við strendur Íslands Sýrustig sjávar lækkar hraðar við strendur Íslands en á öðrum hafsvæðum í heiminum að sögn Jóns Ólafssonar prófessors í haffræði. Súrnun sjávar er orðið alþjóðlegt vandamál og ógnar lífríki sjávar. 30.8.2013 18:30
Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30.8.2013 17:30
Veður fer versnandi og tré fjúka upp með rótum Landsmenn hvattir til að ganga frá lausum munum utandyra. Fólk á leið í ferðalög hvatt til að afla sér upplýsinga um færð og veður. 30.8.2013 17:10
Tugir viðskiptavinir vændiskvenna yfirheyrðir Í samtali við Vísi vildi lögreglan á Suðurnesjum árétta að handtaka konunnar hafi ekki verið vegna þess að hún hafi stundað vændi sjálf. 30.8.2013 16:59
Umboðsmaður ber ekki út fólk Svanborg Sigmarsdóttir upplýsingafulltrúi Umboðsmanns skuldara segir embættið ekki standa fyrir því að fólk sé borið út af heimilum sínum. 30.8.2013 16:35
Nemendur í Kvennó stofna femínistafélag Haukur Már Tómasson, formaður Keðjunnar nemendafélags Kvennaskólans í Reykjavík, segir að ástæðan fyrir því að þau hafi stofnað þetta félag sé að bæta ímynd femínista en það sé leiðinlegt hversu margir krakkar hafi slæmt álit á jafnréttisbaráttunni. 30.8.2013 16:18
Fólk hvatt til að festa trampólín og garðhúsgögn Búast á við snörpum vindhviðum á öllu landinu. Fólk er hvatt til að huga að til dæmis trampólínum og garðhúsgögnum. 30.8.2013 16:15