Fleiri fréttir

Rafmagnsvespur verða skráningarskyldar

Léttar rafmagnsvespur sem sjást nú víða á göngustígum verða skráningarskyldar og sérstök réttindi þarf til að aka þeim ef ný umferðarlög taka gildi. Mörg dæmi eru um misnotkun á þessum tækjum.

"Höfum séð mikla galla við þetta fyrirkomulag"

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra segir að það hafi ekki verið rætt innan ríkisstjórnarinnar að leggja niður Landsdóm, en er þó sammála því að nauðsynlegt sé að leggja hann niður.

Nick Cave hrundi fram af sviðinu

Nick Cave datt af sviðinu þegar hann kom fram á ATP tónlistarhátíðinni í gær, en hann fór á slysadeild vegna atviksins.

Aðgerð á unga drengnum gekk vel

Ungi drengurinn sem féll 8 metra fram af þaki skólabyggingar í Hafnafirði gekkst undir aðgerð á Landspítalanum í dag sem gekk vel.

Bandaríkjamenn hleruðu skrifstofur ESB

Forseti Evrópuþingsins, Martin Schulz, hefur farið fram á við bandarísk stjórnvöld að þau útskýri umfang símahlerana á helstu starfsstöðvum Evrópusambandsins.

"Þuríður Backman varð sér til minnkunar"

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ályktunar Evrópuráðsþingsins sem hann segir stórsigur fyrir sig og sinn málstað.

Líkir Hannesi við mykjudreifara

Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, fer mikinn í nýju bloggi sínu þar sem hann gerir lítið úr Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessori og samstarfsmanni sínum, og kallar hann meðal annars "mykjudreifara" og "vúdu-skáld."

Unglingur með rafstuðtæki á Akureyri

Í miklu var að snúast fyrir lögreglumenn í nótt, en lögreglan á Akureyri gerði til að mynda upptækt rafstuðtæki sem 15 ára unglingur á Akureyri sveiflaði í miðbænum.

Feiknargóð stemning á ATP

Stemningin á tónlistarhátíðinni All Tomorrows Parties þótti mjög góð, en Nick Cave tróð meðal annars upp fyrir áhorfendur.

Mörg hundruð milljónir í vanrækslugjöld

Vanrækslugjald ökutækja hefur skilað milljón krónum í ríkiskassann daglega síðustu fjögur ár. Formaður FÍB óttast að mun fleiri ökutæki komist ekki í gegnum skoðun með hækkandi aldri bílaflotans.

Ætla að leggja Landsdóm niður

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að ríkisstjórnin muni setja af stað vinnu til að breyta lögum og leggja Landsdóm niður. Hann segir þau viðbrögð eðlileg eftir ályktun Evrópuráðsþingsins frá því í gær.

Umferðaróhapp á Kringlumýrarbraut

Þrír bílar lentu rétt í þessu í umferðaróhappi þar sem tveir bílar lentu saman þegar sá þriðji keyrði á vegrið. Ekki er talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki.

„Ég tala nú ekki um afætur eins og listamenn"

Þráinn Bertelsson telur áform Framsóknarflokksins um að breyta heiðurslaunum listamanna og nota til að greiða ungum listamönnum eins og að fella niður ellilífeyri og hækka barnabætur á móti.

Hálendisvakt Landsbjargar hafin - 2.000 beiðnir bárust í fyrra

Fyrsta hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófst í gær. Hátt í tvö þúsund hjálparbeiðnir bárust frá ferðamönnum í kröggum síðasta sumar og líkur eru á að þeim muni fjölga í ár. Formaður Landsbjargar kallar eftir aukinni fræðslu fyrir ferðamenn um þær hættur sem leynast á hálendinu.

Ætla ekki að breyta listamannalaunum

Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður forsætisráðherra sagði aðspurður að misskilnings gætti um fyrirætlanir Framsóknarflokksins með starfslaun listamanna frá hinu opinbera.

Réðst með hníf á lögreglumenn

Nóttin var erilsöm hjá lögreglu og slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu en ellefu manns gistu fangageymslur og ein bílvelta varð.

Beltið bjargaði

Betur fór en á horfðist þegar bíll valt út af vegi á Kömbunum á níunda tímanum í kvöld.

Ekki verði réttað í pólitískum álitamálum

Evrópuráðsþingið staðfesti í gær ályktun laga- og mannréttindanefndar þess um að stjórnmálamenn verði verndaðir fyrir ákærum vegna pólitískra ákvarðana sem þeir tóku í embætti sem kjörnir fulltrúar. Tilefnið er meðal annars Landsdómsréttarhöldin gegn Geir Haarde.

Námsmönnum misbýður

Öll námsmannafélög á Íslandi hafa tekið sig saman til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði LÍN.

Forsætisráðherra vill bjarga Nasa

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari hittust á Austurvelli í dag og ræddu um framtíð Nasa. Sigmundur vill að að borgar- og ríkisstjórn skipti skipulagsvaldinu á milli sín á þessum reit.

Notum þjónustu sérfræðinga meira en góðu hófi gegnir

Íslendingar leita meira til sérfræðilækna en aðrar þjóðir og hlutfall notkurnar á sneiðmyndatökum hér er með því hæsta sem þekkist í heiminum. Þetta á stóran þátt í miklum kostnaði í heilbrigðiskerfinu, að því er fram kemur í skýrslu OECD.

Harma pólitísk réttarhöld

Evrópuráðsþingið hefur staðfest ályktun laga- og mannréttindanefndar þess um að stjórnmálamenn verði verndaðir fyrir ákærum vegna pólitískra ákvarðana sem þeir tóku í embætti sem kjörnir fulltrúar, en tilefnið er m.a Landsdómsréttarhöldin gegn Geir Haarde.

Eigum að lifa í sátt við lúpínuna

Lúpínan er nú í blóma og málar landið víða fjólubláum litum landsmönnum ýmist til ama eða unaðar. Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur mælir með því að við lifum í sátt við lúpínuna og mælir gegn því að eitrað sé fyrir henni.

"Ekki lengur á tali hjá vini okkar"

Hátt í þúsund manns voru viðstaddir útför Hermanns Gunnarssonar sem gerð var út frá Hallgrímskirkju í dag og um tvö hundruð manns fylgdust með útförinni á skjá í Valsheimilinu.

Hátt í þúsund manns í útför Hemma

Rétt áður en útförin hófst söng einvalalið tónlistarmanna og tók Ragnar Bjarnason meðal annars lagið My way sem varð frægast í meðförum stórsöngvarans Frank Sinatra.

Listamenn reiðir og hræddir vegna ummæla Vigdísar

Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, telur ljóst að sambandið muni bregðast við ummælum Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, um breytt fyrirkomulag listamannalauna. Listamenn eru mjög uggandi um sinn hag.

"Hagsmunir neytenda eru að engu hafðir"

Sú staða er komin upp að Vegagerðin hefur veitt Samtökum Sveitarfélaga á Suðurnesjum einkaleyfi á rútuferðum frá Keflavíkurflugvelli, en Samkeppniseftirlitið og Samtök Ferðaþjónustunnar segja að um ólöglega aðgerð sé að ræða.

Veiðigjöldin henta ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu

Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á veiðigjöldum ekki henta til þjóðaratkvæðagreiðslu, enda sé um tímabundna breytingu á lögum að ræða þar sem gildandi lög séu óframkvæmanleg.

Forsetinn margsaga um Evrópusambandið

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur einsýnt að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, sé að reyna að þræta fyrir það sem hann hefur áður sagt. Spuni eða ósamkvæmni stjórnmálamanna virðist vera orðið að sálfstæðu vandamáli meðal fræðimanna.

"Sömu kröfur og á hinum Norðurlöndunum"

Rósa Björk Brynjólfsdóttir sakaði menntamálaráðherra um að gefa námsmönnum "falleinkunn," en Illugi svaraði því til á Alþingi í dag að breytingarnar væru eðlilegar enda í takt við útlánareglur á hinum Norðurlöndunum.

Dæmdir í samtals 17 ára fangelsi

Fjórir karlmenn voru dæmdir samtals í tæplega sautján ára fangelsi fyrir stórfelldan innflutning á amfetamíni. Mennirnir upplýstu í réttarhöldunum um meintan höfuðpaur í málinu, sem reyndist nýlátinn.

Réðst á ólétta konu og var stunginn í kviðinn

Karlmaður var sýknaður af tilraun til manndráps en sakfelldur fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Maðurinn stakk annan karlmann í kviðinn í Kópavogi í febrúar á síðasta ári.

Hemmi Gunn jarðaður í dag

Útför fjölmiðlamannsins ástæla Hermanns Gunnarssonar verður gerð út frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. Jarðarförinni verður sjónvarpað í Valsheimilinu og í kvöld verður sýnt frá henni á RÚV.

Sjá næstu 50 fréttir