Líkir Hannesi við mykjudreifara Jóhannes Stefánsson skrifar 30. júní 2013 11:50 Háskólaprófessorinn sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir samstarfsmanni sínum. GVA/Valli Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, fer mikinn í nýju bloggi sínu þar sem hann gerir lítið úr Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessori og samstarfsmanni sínum, og kallar hann meðal annars "mykjudreifara" og "vúdu-skáld." Prófessorarnir hafa um langt skeið átt í ritdeilum þar sem þeir takast á um þjóðmál, hagfræði og stjórnmál. Stefán Ólafsson er ekki spar á stóru orðin í nýjasta blogginu sem birtist á Eyjunni og liggur Hannesi á hálsi fyrir að hafa ekkert gagn gert í samfélaginu auk þess að vera mykjudreifari og vúdú-skáld. „Í fyrrasumar hlutu mykjudreifari frjálshyggjunnar (AMX-vefurinn) og vúdú-skáldið Hannes Hólmsteinn frelsisverðlaun Kjartans sameiginlega, fyrir framlag sitt á liðnum árum. Það var snjallt, enda mykjudreifarinn og Hannes eitt og sama fyrirbærið!" Segir í bloggi Stefáns.Hommar og lesbíur gert gagn en ekki frjálshyggjumenn Hannes Hólmsteinn er ekki sá eini sem Stefán fer ófögrum orðum um í blogginu. Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Eykons Energy, sem hefur fengið leyfi til olíuvinnslu á Drekasvæðinu, verður líka fyrir barðinu á háskólaprófessornum. Stefán segir Gunnlaug enga reynslu hafa af því að bora eftir olíu og að hann muni líkast til beita vúdú-hagfræði við útreikning á arðsemi af olíuleitinni. Þá segir hann Gunnlaug hafa gert tilraun til að breyta frjálshyggjunni í hippahreyfingu. Þar vísar Stefán til bókar Gunnlaugs Jónssonar, Ábyrgðarkver, þar sem hann færir rök fyrir því að bankar hafi fyrir hrun getað farið með fé annarra án þess að eigendur þeirra þyrftu að bera ábyrgð á því sem illa færi vegna ríkisábyrgðar. Stefán segir Gunnlaug einnig hafa hannað nýtt merki fyrir Frjálshyggjufélagið á Íslandi til að reyna að mýkja ímynd þess. Stefáni er einnig tíðrætt um frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar, sem Gunnlaugur og Samtökin 78' hlutu í ár. Um það segir Stefán: „Samtökin 78 hlutu einnig frelsisverðlaun frá Kjartani Gunnarssyni að þessu sinni. Það hefur sennilega verið gert til að ljá verðlaununum meiri vikt og virðingu, enda hafa hommar og lesbíur gert alvöru gagn í samfélaginu – ólíkt frjálshyggjumönnum." Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, fer mikinn í nýju bloggi sínu þar sem hann gerir lítið úr Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessori og samstarfsmanni sínum, og kallar hann meðal annars "mykjudreifara" og "vúdu-skáld." Prófessorarnir hafa um langt skeið átt í ritdeilum þar sem þeir takast á um þjóðmál, hagfræði og stjórnmál. Stefán Ólafsson er ekki spar á stóru orðin í nýjasta blogginu sem birtist á Eyjunni og liggur Hannesi á hálsi fyrir að hafa ekkert gagn gert í samfélaginu auk þess að vera mykjudreifari og vúdú-skáld. „Í fyrrasumar hlutu mykjudreifari frjálshyggjunnar (AMX-vefurinn) og vúdú-skáldið Hannes Hólmsteinn frelsisverðlaun Kjartans sameiginlega, fyrir framlag sitt á liðnum árum. Það var snjallt, enda mykjudreifarinn og Hannes eitt og sama fyrirbærið!" Segir í bloggi Stefáns.Hommar og lesbíur gert gagn en ekki frjálshyggjumenn Hannes Hólmsteinn er ekki sá eini sem Stefán fer ófögrum orðum um í blogginu. Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Eykons Energy, sem hefur fengið leyfi til olíuvinnslu á Drekasvæðinu, verður líka fyrir barðinu á háskólaprófessornum. Stefán segir Gunnlaug enga reynslu hafa af því að bora eftir olíu og að hann muni líkast til beita vúdú-hagfræði við útreikning á arðsemi af olíuleitinni. Þá segir hann Gunnlaug hafa gert tilraun til að breyta frjálshyggjunni í hippahreyfingu. Þar vísar Stefán til bókar Gunnlaugs Jónssonar, Ábyrgðarkver, þar sem hann færir rök fyrir því að bankar hafi fyrir hrun getað farið með fé annarra án þess að eigendur þeirra þyrftu að bera ábyrgð á því sem illa færi vegna ríkisábyrgðar. Stefán segir Gunnlaug einnig hafa hannað nýtt merki fyrir Frjálshyggjufélagið á Íslandi til að reyna að mýkja ímynd þess. Stefáni er einnig tíðrætt um frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar, sem Gunnlaugur og Samtökin 78' hlutu í ár. Um það segir Stefán: „Samtökin 78 hlutu einnig frelsisverðlaun frá Kjartani Gunnarssyni að þessu sinni. Það hefur sennilega verið gert til að ljá verðlaununum meiri vikt og virðingu, enda hafa hommar og lesbíur gert alvöru gagn í samfélaginu – ólíkt frjálshyggjumönnum."
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira