Fleiri fréttir Álitin þunglynd en reyndist vera með krabbamein í ristli Matthildur Kristmannsdóttir var álitin þunglynd þegar hún leitaði ítrekað til læknis vegna veikinda. Í viðtali við Fréttatímann, sem kemur út á morgun, kemur fram að þremur árum eftir að hún leitaði sér fyrst hjálpar kom í ljós að Matthildur var alls ekki þunglynd - heldur með krabbamein. 31.1.2013 22:22 Hátt í þúsund manns fylgjast með knöpum í Ölfushöllinni Talið er að um sjö hundruð manns séu staddir í Ölfushöllinni þar sem fyrsta stórmótið í hestaíþróttum fer fram þessa stundina. Þar fer nú fram Meistaradeildin þar sem keppt verður í tölti, fimmgangi og fleiru. 31.1.2013 21:42 Sendiherra Bandaríkjanna breyttist í uppvakning Uppvakningar eru ekki dagleg sjón á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. 31.1.2013 19:50 Laun hjúkrunafræðinga hækkar um 25 þúsund á mánuði Forstjóri Landspítalans ætlar að hækka laun hjúkrunarfræðinga spítalans í samræmi við framlag ríkisstjórnarinnar sama hvort þeir samþykkja hækkunina eða ekki. Laun þeirra hækka um tuttugu og fimm þúsund krónur á mánuði að meðaltali. 31.1.2013 18:56 Nýtt kvótafrumvarp komið fram Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagði í dag fram frumvarp til breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Málið er eitt það stærsta sem ríkisstjórnin hefur haft til umfjöllunar á kjörtímabilinu. Á síðasta ári var samþykkt frumvarp til breytinga á veiðileyfagjöldum en ákveðið var að bíða með breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Alls óvíst er að þingið nái að afgreiða frumvarpið fyrir kosningar, sem eru í lok apríl. 31.1.2013 18:46 Vélsleðamaður fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rúmlega fjögur í dag eftir að tilkynnt var til Neyðarlínunnar um vélsleðaslys í Veiðivötnum. 31.1.2013 17:59 Olíufélögin þurfa að greiða einn og hálfan milljarð í sekt fyrir samráð Í dag hefur Hæstiréttur Íslands kveðið upp dóm í samráðsmáli Olíuverslunar Íslands hf., Skeljungs hf. og Kers hf. (áður Olíufélagið hf.). Í niðurstöðu Hæstaréttar felst að máli félaganna er vísað frá héraðsdómi. 31.1.2013 17:33 Einar Boom vill fá afsökunarbeiðni "Mér finnst að þeir sem komu að málinu, lögregla og ákæruvald, ættu að biðja mig opinberlega afsökunar,“ segir Einar Ingi Marteinsson, eða Einar Boom eins og hann er að öllu jafnaði kallaður. 31.1.2013 17:25 Sýnist að dómurinn geti haft áhrif á störf mannanafnanefndar Trausti Fannar Valsson lögfræðingur, sem sæti á í mannanafnanefnd, telur að dómur sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli Bjarkar Eiðsdóttur, fyrir hönd dóttur sinnar gegn íslenska ríkinu, muni hafa áhrif á störf nefndarinnar. 31.1.2013 16:46 Dómurinn yfir Andreu þyngdur um eitt ár - Einar Boom er frjáls maður Hæstiréttur dæmdi í dag Andreu Unnarsdóttur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás sem var gerð fyrir jólin 2011. Árásin var mjög gróf en hópur fólks réðst á unga konu og veitti henni alvarlega áverka. 31.1.2013 16:30 BAFTA-tilnefningum Íslendinga fjölgar Stuttmyndin Tumult, með Ingvari E-Sigurðssyni, Gísla Erni Garðarssyni og Ívari Erni Sverrissyni, hefur verið tilnefnd til bresku kvikmyndaverðlaunanna BAFTA sem besta stuttmyndin. 31.1.2013 15:08 Hjúkrunarfræðingar komnir með lokaboð frá ríkisvaldinu Hjúkrunarfræðingum hefur verið tilkynnt hvað ríkisvaldið er tilbúið að ganga langt til að bæta launakjör þeirra hjá Landspítalanum. Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður Félags hjúkrunarfræðinga var boðuð á fund í fjármálaráðuneytinu í gær þar sem því var skýrt komið á framfæri hvað stjórnvöld væru reiðubúin að setja í jafnlaunaátak stjórnvalda og sú afstaða var síðan ítrekuð á fundi samráðsnefndar spítalans í morgun. 31.1.2013 14:57 Enginn möguleiki á að úrslitum hafi verið lekið "Það er enginn möguleiki á því, vinnulagið og verklagið tryggir það. Það sem birtist í nafnlausum slúðurdálki í einu blaði er ekki beint áríðandi," segir Eysteinn Eyjólfsson, upplýsingafulltrúi Samfylkingarinnar, aðspurður hvort að mögulegt sé að úrslitum í formannskjöri flokksins hafi verið lekið til fjölmiðla. 31.1.2013 14:49 SMÁÍS hafnar ásökunum um stuld Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir það af og frá að samtökin noti hugbúnað í leyfisleysi, en Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að ekki hafi verið staðið við samning milli samtakanna og NICAM í Hollandi. 31.1.2013 14:09 "Óvíst hvað á að gera við skepnuna Facebook“ "Megingrundvallarreglan er sú að það má ekki taka saman lista yfir menn sem menn gruna um ákveðin afbrot og birta með opinberum hætti eða á opinberum vettvangi,“ segir Hörður Helgi Helgason lögmaður hjá Landslögum. 31.1.2013 14:04 Styrmir Þór sýknaður í Exeter-málinu Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var sýknaður í dag af ákæru um umboðssvik vegna svokallaðrar Exeter fléttu. Allur málskostnaður fellur á ríkissjóð. 31.1.2013 13:20 Can use the name Blaer A judge at the Reykjavik District Court has ruled that it is permissible to use the name Blær for a girl. The Names Committee had concluded that the name is a man's name. The courtroom was crowded when the ruling was announced. 31.1.2013 13:15 Skyggnilýsingarfundur í Hamraskóla - Óttast ekki ærsladraug Foreldrafélag Hamraskóla safnar fé til spjaldtölvukaupa með óvenjulegum hætti. 31.1.2013 13:03 Strákunum á Hrauninu leið illa út af Matthíasi Mána Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir strok Matthíasar Mána hafa verið erfitt þeim sem eru vistaðir á Litla-Hrauni. Sjálfri hafi henni einnig liðið illa. 31.1.2013 12:00 "Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31.1.2013 11:26 Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti "Það eitt að bæta próteini við vöru gerir hana ekki að hollustuvöru,“ segir næringarfræðingurinn Steinar B. Aðalbjörnsson, en hann gagnrýnir markaðssetningu Aktív próteinbita og segir hana brjóta gegn reglugerðum. 31.1.2013 11:20 Héraðsdómur heimilar nafnið Blær Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur úrskurðaði nú fyrir stundu að leyfilegt er að nefna stúlkur nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður komist að því að nafnið sé karlmannsnafn. Úrskurðurinn var kveðinn upp að viðstöddu fjölmenni. 31.1.2013 10:53 Þorkell Sigurbjörnsson látinn Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld lést í gær, 30. janúar, á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 74 ára að aldri. Þorkell var fæddur 16. júlí 1938, eitt átta barna biskupshjónanna Magneu Þorkelsdóttur og Sigurbjörns Einarssonar. 31.1.2013 10:06 Ökumenn teknir undir áhrifum áfengis og fíkniefna Tveir ökumenn grunaðir um ölvun og tveir til viðbótar grunaðir um að aka undir áhrifum annarra fíkniefna voru stöðvaðir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Blóðsýni voru tekin á lögreglustöðinni og allir fengu að fara heim að skýrlustöku lokinni en mega þessir þó búast við að missa ökuréttindi og fá himinháa sekt. 31.1.2013 06:40 Litlar líkur á tillögu um vantraust á stjórn Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur ekki haft þingmeirihluta síðan Róbert Marshall sagði sig úr þingflokki Samfylkingarinnar 11. október í fyrra. Síðan þá hefur hún því verið minnihlutastjórn. 31.1.2013 06:00 Telja kannabis valda geðrofssjúkdómum Mikil kannabisneysla getur orsakað og komið af stað einkennum geðrofssjúkdóma hjá ungu fólki. Því yngra sem fólk er þegar það byrjar að reykja kannabis þeim mun meiri líkur eru á því að það endi inn á geðdeild síðar meir. Þetta er mat og reynsla Andrésar Magnússonar, geðlæknis á Landspítalanum. 31.1.2013 06:00 Útlent starfsfólk sent í próf "Það er bara sjálfsagður hlutur að fara fram á að fólk tali málið,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Hjúkrunarheimilinu Skjóli, sem á síðustu dögum hefur sent starfsmenn af erlendu bergi brotna í stöðupróf í íslensku. 31.1.2013 06:00 Endurskoða þarf kerfið allt Sigur Íslands í Icesave-málinu er sigur lögfræðinnar og efnahagslegrar skynsemi. Hann sýnir fram á að innstæðutryggingakerfi gjörvallrar Evrópu er ófullnægjandi og þarfnast endurskoðunar. 31.1.2013 06:00 Kosningaréttar kvenna minnst Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um hvernig eigi að minnast þess að árið 2015 verður öld liðin síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. 31.1.2013 06:00 Veðsetti sama hlutinn tvisvar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært Jón Snorra Snorrason, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, fyrir skilasvik. Ákæran var þingfest á mánudag. 31.1.2013 06:00 Vonbrigði hjá formanni SVFR Veiðiréttareigendur í Norðurá í Borgarfirði höfnuðu því með yfirgnæfandi meirihluta í fyrrakvöld að ganga að tilboðum í útboði á leigurétti árinnar frá árinu 2014. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sem haft hefur ánna á leigu í 66 ár, átti einu tilboðin, 83,5 milljónir og 76,5 milljónir króna. 31.1.2013 06:00 Holskefla kynferðisbrotamála Árið 2013 bauð okkur velkomin með stærstu flóðbylgju mála er varðar kynferðisbrot gegn börnum sem sögur fara af á Íslandi. Eins og alþjóð veit hófst umræðan með umfjöllun Kastljóssins þann 7. janúar um Karl Vigni Þorsteinsson, sem játaði í þáttunum að hafa brotið kynferðislega á hátt í fimmtíu börnum á hálfrar aldar tímabili. 31.1.2013 06:00 Aflaverðmæti jókst um tíu milljarða á tíu mánuðum 31.1.2013 06:00 Birta myndir af meintum nauðgurum á nýjan leik Svo virðist sem fjölmiðlaumfjöllun undanfarinna vikna um barnaníðinga hafi blásið lífi í meðlimi hópsins "Við viljum nöfn og myndir af dæmdum barnaníðingum“ á Facebook. 31.1.2013 00:00 Eddutilnefningarnar: Það þarf fleiri sögur um konur "Það vantar tvímælalaust fleiri kvenhlutverk og fleiri sögur um konur,“ segir kvikmyndagerðarkonan Dögg Mósesdóttir sem er formaður félagsins Konur í kvikmyndum og sjónvarpi. 30.1.2013 23:47 Sigurður biðst afsökunar á hyskis-ummælum Sigurður Harðarson, stjórnarmaður í Félagi Sjálfstæðismanna í Grafarvogi, biðst afsökunar á orðum sem hann lét falla á fundi með Jóni Gnarr borgarstjóra í gærkvöld. 30.1.2013 22:14 Hart tekist á um stjórnarskrárfrumvarpið í dag Lokaátökin um stjórnarskrárfrumvarpið hófust á Alþingi í dag við upphaf annarrar umræðu um málið. Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tala ýmist um bútasaum eða verið sé að hafa alþingismenn að fíflum. Formaður stjórnlaganefndar sagði tíma kominn til að stjórnarandstaðan hætti að stoppa öll þjóðþrifamál. 30.1.2013 21:29 Komu athugasemdum á framfæri vegna komu FBI til Íslands "Þetta stenst,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra spurður um orð Kristins Hrafnssonar í Kastljósi í kvöld, þar sem hann lýsti því þegar fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) komu hingað til lands til þess að rannsaka sakamál gegn WikiLeaks. 30.1.2013 20:28 Segir Ögmund hafa rekið liðsmenn FBI úr landi Kristinn Hrafnsson, upplýsingafulltrúi WikiLeaks, sagði í Kastljósi í kvöld að einkaflugvél með fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), hefði lent á Reykjavíkurflugvelli og ætlað sér að hefja sakamálarannsókn gegn WikiLeaks hér á landi. 30.1.2013 19:55 Fjölskylda Sigmars segir að hann hafi gleymst Sigmar B. Hauksson beið heima í níu daga án þess að fá aðhlynningu eða verkjameðferð eftir að hann greindist með krabbamein í lok nóvember. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að fjölskyldan telur að álag á sjúkrahúsinu hafi orðið til þess að hann hafi gleymst. 30.1.2013 19:48 Olíuiðnaðurinn bíður eftir að komast í Jan Mayen-gögnin Olíustofnun Noregs hyggst innan tveggja mánaða birta áætlun um verðmæti olíu- og gaslinda á Jan Mayen-svæðinu. Helsti áhrifamaður norska olíuiðnaðarins segir auðlindamatið ráða miklu um hversu mikill áhugi verður á olíuleit þar. Hann er forstjóri ConocoPhilips í Noregi og jafnframt formaður samtaka norska olíu- og gasiðnaðarins og heitir Steinar Våge. Á Norðurslóðaráðstefnunni í Tromsö í síðustu viku flutti hann erindi um olíuvinnslu við erfið skilyrði á heimskautasvæðum og var einnig á pallborði með utanríkisráðherrum Svíþjóðar og Noregs. 30.1.2013 19:16 Ætla að taka fjarskiptaöryggi landsins til endurskoðunar Almannavarnir, fjarskiptafyrirtæki og orkufyrirtæki munu taka fjarskiptaöryggi landsins til endurskoðunar. Stórhætta getur skapast við langvarandi röskun á rafmagns- og símasambandi. 30.1.2013 18:47 Frakkar sigruðu Bocuse d'Or - Ísland ekki í verðlaunasæti Það voru heimamenn sem sigruðu matreiðslukeppninni Bocuse d'Or sem lauk rétt í þessu í borginni Lyon í Frakklandi. 30.1.2013 17:45 Mátti ekki miðla upplýsingum um þá sem urðu fyrir heimilisofbeldi Persónuvernd hefur úrskurðað að Landspítalanum (LSH) hafi verið óheimilt að láta af hendi lista yfir sjúklinga vegna rannsóknar um ofbeldi í nánum samböndum vegna rannsóknar manneskju sem stóð að verkefninu "Rannsókn á heilbrigðisþjónustu varðandi ofbeldi í nánum samböndum“. 30.1.2013 17:42 Eldur í Vestmannaeyjum: 25 slökkviliðsmenn fóru í útkallið Eldur kom upp á háalofti einbýlishúss að Heiðarvegi í Vestmannaeyjum á fjórða tímanum í dag. Engar skemmdir urðu á húsinu þar sem slökkviliðið slökkti eldinn fljótt en þó barst töluverður reykur um allt hús. 30.1.2013 16:54 Sjá næstu 50 fréttir
Álitin þunglynd en reyndist vera með krabbamein í ristli Matthildur Kristmannsdóttir var álitin þunglynd þegar hún leitaði ítrekað til læknis vegna veikinda. Í viðtali við Fréttatímann, sem kemur út á morgun, kemur fram að þremur árum eftir að hún leitaði sér fyrst hjálpar kom í ljós að Matthildur var alls ekki þunglynd - heldur með krabbamein. 31.1.2013 22:22
Hátt í þúsund manns fylgjast með knöpum í Ölfushöllinni Talið er að um sjö hundruð manns séu staddir í Ölfushöllinni þar sem fyrsta stórmótið í hestaíþróttum fer fram þessa stundina. Þar fer nú fram Meistaradeildin þar sem keppt verður í tölti, fimmgangi og fleiru. 31.1.2013 21:42
Sendiherra Bandaríkjanna breyttist í uppvakning Uppvakningar eru ekki dagleg sjón á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. 31.1.2013 19:50
Laun hjúkrunafræðinga hækkar um 25 þúsund á mánuði Forstjóri Landspítalans ætlar að hækka laun hjúkrunarfræðinga spítalans í samræmi við framlag ríkisstjórnarinnar sama hvort þeir samþykkja hækkunina eða ekki. Laun þeirra hækka um tuttugu og fimm þúsund krónur á mánuði að meðaltali. 31.1.2013 18:56
Nýtt kvótafrumvarp komið fram Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagði í dag fram frumvarp til breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Málið er eitt það stærsta sem ríkisstjórnin hefur haft til umfjöllunar á kjörtímabilinu. Á síðasta ári var samþykkt frumvarp til breytinga á veiðileyfagjöldum en ákveðið var að bíða með breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Alls óvíst er að þingið nái að afgreiða frumvarpið fyrir kosningar, sem eru í lok apríl. 31.1.2013 18:46
Vélsleðamaður fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rúmlega fjögur í dag eftir að tilkynnt var til Neyðarlínunnar um vélsleðaslys í Veiðivötnum. 31.1.2013 17:59
Olíufélögin þurfa að greiða einn og hálfan milljarð í sekt fyrir samráð Í dag hefur Hæstiréttur Íslands kveðið upp dóm í samráðsmáli Olíuverslunar Íslands hf., Skeljungs hf. og Kers hf. (áður Olíufélagið hf.). Í niðurstöðu Hæstaréttar felst að máli félaganna er vísað frá héraðsdómi. 31.1.2013 17:33
Einar Boom vill fá afsökunarbeiðni "Mér finnst að þeir sem komu að málinu, lögregla og ákæruvald, ættu að biðja mig opinberlega afsökunar,“ segir Einar Ingi Marteinsson, eða Einar Boom eins og hann er að öllu jafnaði kallaður. 31.1.2013 17:25
Sýnist að dómurinn geti haft áhrif á störf mannanafnanefndar Trausti Fannar Valsson lögfræðingur, sem sæti á í mannanafnanefnd, telur að dómur sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli Bjarkar Eiðsdóttur, fyrir hönd dóttur sinnar gegn íslenska ríkinu, muni hafa áhrif á störf nefndarinnar. 31.1.2013 16:46
Dómurinn yfir Andreu þyngdur um eitt ár - Einar Boom er frjáls maður Hæstiréttur dæmdi í dag Andreu Unnarsdóttur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás sem var gerð fyrir jólin 2011. Árásin var mjög gróf en hópur fólks réðst á unga konu og veitti henni alvarlega áverka. 31.1.2013 16:30
BAFTA-tilnefningum Íslendinga fjölgar Stuttmyndin Tumult, með Ingvari E-Sigurðssyni, Gísla Erni Garðarssyni og Ívari Erni Sverrissyni, hefur verið tilnefnd til bresku kvikmyndaverðlaunanna BAFTA sem besta stuttmyndin. 31.1.2013 15:08
Hjúkrunarfræðingar komnir með lokaboð frá ríkisvaldinu Hjúkrunarfræðingum hefur verið tilkynnt hvað ríkisvaldið er tilbúið að ganga langt til að bæta launakjör þeirra hjá Landspítalanum. Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður Félags hjúkrunarfræðinga var boðuð á fund í fjármálaráðuneytinu í gær þar sem því var skýrt komið á framfæri hvað stjórnvöld væru reiðubúin að setja í jafnlaunaátak stjórnvalda og sú afstaða var síðan ítrekuð á fundi samráðsnefndar spítalans í morgun. 31.1.2013 14:57
Enginn möguleiki á að úrslitum hafi verið lekið "Það er enginn möguleiki á því, vinnulagið og verklagið tryggir það. Það sem birtist í nafnlausum slúðurdálki í einu blaði er ekki beint áríðandi," segir Eysteinn Eyjólfsson, upplýsingafulltrúi Samfylkingarinnar, aðspurður hvort að mögulegt sé að úrslitum í formannskjöri flokksins hafi verið lekið til fjölmiðla. 31.1.2013 14:49
SMÁÍS hafnar ásökunum um stuld Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir það af og frá að samtökin noti hugbúnað í leyfisleysi, en Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að ekki hafi verið staðið við samning milli samtakanna og NICAM í Hollandi. 31.1.2013 14:09
"Óvíst hvað á að gera við skepnuna Facebook“ "Megingrundvallarreglan er sú að það má ekki taka saman lista yfir menn sem menn gruna um ákveðin afbrot og birta með opinberum hætti eða á opinberum vettvangi,“ segir Hörður Helgi Helgason lögmaður hjá Landslögum. 31.1.2013 14:04
Styrmir Þór sýknaður í Exeter-málinu Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var sýknaður í dag af ákæru um umboðssvik vegna svokallaðrar Exeter fléttu. Allur málskostnaður fellur á ríkissjóð. 31.1.2013 13:20
Can use the name Blaer A judge at the Reykjavik District Court has ruled that it is permissible to use the name Blær for a girl. The Names Committee had concluded that the name is a man's name. The courtroom was crowded when the ruling was announced. 31.1.2013 13:15
Skyggnilýsingarfundur í Hamraskóla - Óttast ekki ærsladraug Foreldrafélag Hamraskóla safnar fé til spjaldtölvukaupa með óvenjulegum hætti. 31.1.2013 13:03
Strákunum á Hrauninu leið illa út af Matthíasi Mána Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir strok Matthíasar Mána hafa verið erfitt þeim sem eru vistaðir á Litla-Hrauni. Sjálfri hafi henni einnig liðið illa. 31.1.2013 12:00
"Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31.1.2013 11:26
Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti "Það eitt að bæta próteini við vöru gerir hana ekki að hollustuvöru,“ segir næringarfræðingurinn Steinar B. Aðalbjörnsson, en hann gagnrýnir markaðssetningu Aktív próteinbita og segir hana brjóta gegn reglugerðum. 31.1.2013 11:20
Héraðsdómur heimilar nafnið Blær Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur úrskurðaði nú fyrir stundu að leyfilegt er að nefna stúlkur nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður komist að því að nafnið sé karlmannsnafn. Úrskurðurinn var kveðinn upp að viðstöddu fjölmenni. 31.1.2013 10:53
Þorkell Sigurbjörnsson látinn Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld lést í gær, 30. janúar, á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 74 ára að aldri. Þorkell var fæddur 16. júlí 1938, eitt átta barna biskupshjónanna Magneu Þorkelsdóttur og Sigurbjörns Einarssonar. 31.1.2013 10:06
Ökumenn teknir undir áhrifum áfengis og fíkniefna Tveir ökumenn grunaðir um ölvun og tveir til viðbótar grunaðir um að aka undir áhrifum annarra fíkniefna voru stöðvaðir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Blóðsýni voru tekin á lögreglustöðinni og allir fengu að fara heim að skýrlustöku lokinni en mega þessir þó búast við að missa ökuréttindi og fá himinháa sekt. 31.1.2013 06:40
Litlar líkur á tillögu um vantraust á stjórn Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur ekki haft þingmeirihluta síðan Róbert Marshall sagði sig úr þingflokki Samfylkingarinnar 11. október í fyrra. Síðan þá hefur hún því verið minnihlutastjórn. 31.1.2013 06:00
Telja kannabis valda geðrofssjúkdómum Mikil kannabisneysla getur orsakað og komið af stað einkennum geðrofssjúkdóma hjá ungu fólki. Því yngra sem fólk er þegar það byrjar að reykja kannabis þeim mun meiri líkur eru á því að það endi inn á geðdeild síðar meir. Þetta er mat og reynsla Andrésar Magnússonar, geðlæknis á Landspítalanum. 31.1.2013 06:00
Útlent starfsfólk sent í próf "Það er bara sjálfsagður hlutur að fara fram á að fólk tali málið,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Hjúkrunarheimilinu Skjóli, sem á síðustu dögum hefur sent starfsmenn af erlendu bergi brotna í stöðupróf í íslensku. 31.1.2013 06:00
Endurskoða þarf kerfið allt Sigur Íslands í Icesave-málinu er sigur lögfræðinnar og efnahagslegrar skynsemi. Hann sýnir fram á að innstæðutryggingakerfi gjörvallrar Evrópu er ófullnægjandi og þarfnast endurskoðunar. 31.1.2013 06:00
Kosningaréttar kvenna minnst Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um hvernig eigi að minnast þess að árið 2015 verður öld liðin síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. 31.1.2013 06:00
Veðsetti sama hlutinn tvisvar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært Jón Snorra Snorrason, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, fyrir skilasvik. Ákæran var þingfest á mánudag. 31.1.2013 06:00
Vonbrigði hjá formanni SVFR Veiðiréttareigendur í Norðurá í Borgarfirði höfnuðu því með yfirgnæfandi meirihluta í fyrrakvöld að ganga að tilboðum í útboði á leigurétti árinnar frá árinu 2014. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sem haft hefur ánna á leigu í 66 ár, átti einu tilboðin, 83,5 milljónir og 76,5 milljónir króna. 31.1.2013 06:00
Holskefla kynferðisbrotamála Árið 2013 bauð okkur velkomin með stærstu flóðbylgju mála er varðar kynferðisbrot gegn börnum sem sögur fara af á Íslandi. Eins og alþjóð veit hófst umræðan með umfjöllun Kastljóssins þann 7. janúar um Karl Vigni Þorsteinsson, sem játaði í þáttunum að hafa brotið kynferðislega á hátt í fimmtíu börnum á hálfrar aldar tímabili. 31.1.2013 06:00
Birta myndir af meintum nauðgurum á nýjan leik Svo virðist sem fjölmiðlaumfjöllun undanfarinna vikna um barnaníðinga hafi blásið lífi í meðlimi hópsins "Við viljum nöfn og myndir af dæmdum barnaníðingum“ á Facebook. 31.1.2013 00:00
Eddutilnefningarnar: Það þarf fleiri sögur um konur "Það vantar tvímælalaust fleiri kvenhlutverk og fleiri sögur um konur,“ segir kvikmyndagerðarkonan Dögg Mósesdóttir sem er formaður félagsins Konur í kvikmyndum og sjónvarpi. 30.1.2013 23:47
Sigurður biðst afsökunar á hyskis-ummælum Sigurður Harðarson, stjórnarmaður í Félagi Sjálfstæðismanna í Grafarvogi, biðst afsökunar á orðum sem hann lét falla á fundi með Jóni Gnarr borgarstjóra í gærkvöld. 30.1.2013 22:14
Hart tekist á um stjórnarskrárfrumvarpið í dag Lokaátökin um stjórnarskrárfrumvarpið hófust á Alþingi í dag við upphaf annarrar umræðu um málið. Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tala ýmist um bútasaum eða verið sé að hafa alþingismenn að fíflum. Formaður stjórnlaganefndar sagði tíma kominn til að stjórnarandstaðan hætti að stoppa öll þjóðþrifamál. 30.1.2013 21:29
Komu athugasemdum á framfæri vegna komu FBI til Íslands "Þetta stenst,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra spurður um orð Kristins Hrafnssonar í Kastljósi í kvöld, þar sem hann lýsti því þegar fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) komu hingað til lands til þess að rannsaka sakamál gegn WikiLeaks. 30.1.2013 20:28
Segir Ögmund hafa rekið liðsmenn FBI úr landi Kristinn Hrafnsson, upplýsingafulltrúi WikiLeaks, sagði í Kastljósi í kvöld að einkaflugvél með fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), hefði lent á Reykjavíkurflugvelli og ætlað sér að hefja sakamálarannsókn gegn WikiLeaks hér á landi. 30.1.2013 19:55
Fjölskylda Sigmars segir að hann hafi gleymst Sigmar B. Hauksson beið heima í níu daga án þess að fá aðhlynningu eða verkjameðferð eftir að hann greindist með krabbamein í lok nóvember. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að fjölskyldan telur að álag á sjúkrahúsinu hafi orðið til þess að hann hafi gleymst. 30.1.2013 19:48
Olíuiðnaðurinn bíður eftir að komast í Jan Mayen-gögnin Olíustofnun Noregs hyggst innan tveggja mánaða birta áætlun um verðmæti olíu- og gaslinda á Jan Mayen-svæðinu. Helsti áhrifamaður norska olíuiðnaðarins segir auðlindamatið ráða miklu um hversu mikill áhugi verður á olíuleit þar. Hann er forstjóri ConocoPhilips í Noregi og jafnframt formaður samtaka norska olíu- og gasiðnaðarins og heitir Steinar Våge. Á Norðurslóðaráðstefnunni í Tromsö í síðustu viku flutti hann erindi um olíuvinnslu við erfið skilyrði á heimskautasvæðum og var einnig á pallborði með utanríkisráðherrum Svíþjóðar og Noregs. 30.1.2013 19:16
Ætla að taka fjarskiptaöryggi landsins til endurskoðunar Almannavarnir, fjarskiptafyrirtæki og orkufyrirtæki munu taka fjarskiptaöryggi landsins til endurskoðunar. Stórhætta getur skapast við langvarandi röskun á rafmagns- og símasambandi. 30.1.2013 18:47
Frakkar sigruðu Bocuse d'Or - Ísland ekki í verðlaunasæti Það voru heimamenn sem sigruðu matreiðslukeppninni Bocuse d'Or sem lauk rétt í þessu í borginni Lyon í Frakklandi. 30.1.2013 17:45
Mátti ekki miðla upplýsingum um þá sem urðu fyrir heimilisofbeldi Persónuvernd hefur úrskurðað að Landspítalanum (LSH) hafi verið óheimilt að láta af hendi lista yfir sjúklinga vegna rannsóknar um ofbeldi í nánum samböndum vegna rannsóknar manneskju sem stóð að verkefninu "Rannsókn á heilbrigðisþjónustu varðandi ofbeldi í nánum samböndum“. 30.1.2013 17:42
Eldur í Vestmannaeyjum: 25 slökkviliðsmenn fóru í útkallið Eldur kom upp á háalofti einbýlishúss að Heiðarvegi í Vestmannaeyjum á fjórða tímanum í dag. Engar skemmdir urðu á húsinu þar sem slökkviliðið slökkti eldinn fljótt en þó barst töluverður reykur um allt hús. 30.1.2013 16:54