Skyggnilýsingarfundur í Hamraskóla - Óttast ekki ærsladraug Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. janúar 2013 13:03 Saumaklúbbar á svæðinu hafa boðað komu sína á fundinn. Foreldrafélag Hamraskóla í Reykjavík safnar nú fé til kaupa á tólf spjaldtölvum fyrir skólann og hefur blásið til óvenjulegrar fjáröflunar. Þórhallur Guðmundsson miðill, verður með skyggnilýsingarfund í skólanum, og allur aðgangseyrir rennur í tölvusjóðinn. Sveinn Snorri Sighvatsson, formaður foreldrafélagsins, segir skólann búa við lélegan tölvukost og því var ákveðið að safna fé til tölvukaupa. Hamraskóli sé í samstarfi við Ardleigh Green-grunnskólann í London, og tilkoma spjaldtölva myndi auka enn á hið góða samstarf. „Skyggnilýsingarfundir hafa alltaf trekkt fólk að og vekja upp ákveðna forvitni meðal fólks. Því fannst okkur þetta sniðug leið til að afla fjár. Ég vann með Þórhalli á Bylgjunni í mörg ár og prófaði því bara að hringja í kallinn og spyrja hann hvort hann væri ekki til í þetta." Að sögn Sveins er fundurinn opinn öllum, bæði börnum og fullorðnum, og viðbrögðin í hverfinu hafa verið góð. „Ég hef til dæmis heyrt af nokkrum saumaklúbbum sem ætla að mæta," bætir hann við, og segist ekki óttast að púkar eða ærsladraugar taki sér bólfestu í Hamraskóla í kjölfar fundarins. „Nei ég hugsa að andinn verði bara betri eftir fundinn. Það er alltaf góður andi í kringum Þórhall miðil." Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Foreldrafélag Hamraskóla í Reykjavík safnar nú fé til kaupa á tólf spjaldtölvum fyrir skólann og hefur blásið til óvenjulegrar fjáröflunar. Þórhallur Guðmundsson miðill, verður með skyggnilýsingarfund í skólanum, og allur aðgangseyrir rennur í tölvusjóðinn. Sveinn Snorri Sighvatsson, formaður foreldrafélagsins, segir skólann búa við lélegan tölvukost og því var ákveðið að safna fé til tölvukaupa. Hamraskóli sé í samstarfi við Ardleigh Green-grunnskólann í London, og tilkoma spjaldtölva myndi auka enn á hið góða samstarf. „Skyggnilýsingarfundir hafa alltaf trekkt fólk að og vekja upp ákveðna forvitni meðal fólks. Því fannst okkur þetta sniðug leið til að afla fjár. Ég vann með Þórhalli á Bylgjunni í mörg ár og prófaði því bara að hringja í kallinn og spyrja hann hvort hann væri ekki til í þetta." Að sögn Sveins er fundurinn opinn öllum, bæði börnum og fullorðnum, og viðbrögðin í hverfinu hafa verið góð. „Ég hef til dæmis heyrt af nokkrum saumaklúbbum sem ætla að mæta," bætir hann við, og segist ekki óttast að púkar eða ærsladraugar taki sér bólfestu í Hamraskóla í kjölfar fundarins. „Nei ég hugsa að andinn verði bara betri eftir fundinn. Það er alltaf góður andi í kringum Þórhall miðil."
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira