Fleiri fréttir Vilja lækkun vatnsskatts Sóknarnefndir Kársness-, Digraness, Hjalla-, og Lindasóknar óska eftir því að bæjarráðið í Kópavogi lækki verulega vatnsskatt og holræsagjald á kirkjur bæjarins. 22.3.2012 11:00 Vigdís um kvenréttindabaráttuna: Öfgar geta eyðilagt góðan málstað "Ég vil ekki að karlar þurfi að upplifa það sem konur þurftu að upplifa áður, að konur séu orðnar það sterkar að karlar þurfi að hafa sig alla við til að viðhalda jafnrétti," segir Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Hún segir það mikil forréttindi að fá að fæðast á Íslandi. 22.3.2012 10:45 Eignarhald á orku verði óskert Íslensk stjórnvöld munu fara fram á sérlausnir í aðildarviðræðum við ESB um orkumál til að tryggt verði að eignarhald Íslands á orkuauðlindum verði ekki skert á nokkurn hátt, né heldur rétturinn til þess að þess að stjórna auðlindum. 22.3.2012 10:30 Hrefna Sætran segir fyrrverandi starfsmenn stela uppskriftum Hrefna Rós Sætran veitingamaður biðlar til kollega sinna um að kynna sér vel hvern þeir ráða í vinnu. Hún segist tvívegis hafa lent í því að starfsfólk sem hún hefur þurft að láta fara, vegna lélegra vinnubragða og slælegrar mætingar, hafi stolið frá henni uppskriftum. Þetta fólk hafi síðan verið ráðið annars staðar þar sem það hafi boðið upp á nákvæmlega sömu rétti og Hrefna hafi haft á boðstólum. 22.3.2012 10:20 Forsetinn launahæstur Forseti Íslands er launahæstur þeirra sem heyra undir kjararáð. Hann er með 1916 þúsund krónur í mánaðalaun. Launalægstur þeirra sem heyra undir ráðið er aftur á móti forstöðumaður Listasafns Einars Jónssonar. Sá er með 458 þúsund krónur í mánaðalaun. Þetta kemur fram í svari Oddnýar Harðardóttur fjármálaráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi. 22.3.2012 10:16 Verðlaun afhent í HÍ í kvöld Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands klukkan 19 í dag. Þetta er í 50. skipti sem verðlaunin verða veitt, og í fyrsta skipti sem ekki er tilkynnt um verðlaunahafana fyrir verðlaunaathöfnina. 22.3.2012 10:00 Komum á neyðarvist Stuðla fjölgaði um 30% Komum barna á neyðarvist Stuðla fjölgaði um tæp 30% á árunum 2007 – 2011. Börn voru vistuð þar 182 sinnum árið 2007 en 234 sinnum árið 2011. 22.3.2012 09:33 Sumaratvinnuátak fyrir háskólanemendur Runólfur Ágústsson, formaður stjórnar Atvinnuleysistryggingarsjóðs mætti á fund á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Háskólatorgi miðvikudaginn 21. mars sem miðaður var að atvinnutækifærum námsmanna í sumar. "Þar tilkynnti hann að Velferðarráðherra hafði samþykkt að ráðist verði í sumaratvinnuátak sérmiðað að námsmönnum,“ segir í tilkynningu frá Stúdentaráði. Átakið byggir á samþykkt stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs frá því í síðustu viku um að leggja til tæpar 280 m. kr. til sköpunar starfa gegn rúmlega 100 m. kr. mótframlagi ríkissjóðs. 22.3.2012 09:33 Vilja endurheimta æskulýðsfulltrúann Áskorun með undirskriftum 48 íbúa Blönduósbæjar vegna starfsloka æskulýðsfulltrúa var tekin fyrir í bæjarráði á þriðjudag. 22.3.2012 09:30 Nauðgari fékk tveggja ára dóm Tuttugu og sjö ára maður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í samkvæmi í heimahúsi í júnílok í fyrra. Dómurinn yfir manninum, Jóhanni Inga Gunnarssyni, var kveðinn upp á þriðjudag í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Að auki er manninum gert að greiða konunni með vöxtum 800 þúsund krónur í miskabætur og tæpar 977 þúsund krónur í sakarkostnað. 22.3.2012 09:00 Segja ekki hafa verið rétt gefið í upphafi Stjórnendur Landbúnaðarháskólans segja þungbært að ekki hafi tekist að reka hann innan fjárheimilda og gera reksturinn sjálfbæran til lengri tíma. 22.3.2012 09:00 Fjársjóð fornminja að finna á hafsbotni „Fyrir fornleifafræðina gefa þessi skipsflök ekki aðeins upplýsingar um ákveðið augnablik í tíma heldur eru þau heimild um samfélagið í heild. Í sokknu skipi er að finna fjársjóð upplýsinga um það sem við Íslendingar vorum að flytja hér inn. Þessar rannsóknir geta gefið okkur vitneskju um eitt og annað sem vantar inn í verslunarsögu okkar,“ segir Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur hjá rannsóknasetri Háskóla Íslands á Vestfjörðum. 22.3.2012 08:30 Lengd fingra skiptir máli Þeir sem eru með lengri baugfingur en vísifingur eru líklegri til þess að þurfa gervilið í hné vegna slitgigtar. Þetta kom fram á rannsóknarráðstefnu Lyflækningasviðs LSH. 22.3.2012 08:00 Sá eftirlýsti gaf sig fram við lögreglu Ungur maður gaf sig fram við lögreglu í gærkvöldi eftir að lögregla hafði lýst eftir honum vegna sprengingarinnar við úra- og skartgripaverslun við Banakstræti fyrr í vikunni. 22.3.2012 07:37 Hitamet kann að falla um helgina Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. 22.3.2012 07:30 Ofurölvi kona tekin úr umferð Lögreglan á Suðurnesjum tók ofurölvi konu úr umferð um eitt leitið í nótt eftir að hún hafði ekið kantanna á milli eftir götunum. 22.3.2012 07:29 Grásleppuvertíðin hafin Grásleppusjómenn eru farnir að vitja um í net sín sem þeir lögðu fyrr í vikunni, þegar vertíðin mátti hefjast. 22.3.2012 07:22 Mikill verðmunur á fiski milli fiskverslana Verðmunur á fiski reyndist hátt í 160 prósent milli fiskverslana á höfuðborgarsvæðinu þegar verðlagseftirlit ASÍ gerði könnun á fiskverði í 23 fiskbúðum um allt land fyrr í vikunni. 22.3.2012 07:06 11 búnar í aðgerð Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu hafa 11 konur farið í aðgerð á Landspítalanum þar sem PIP-púðar voru fjarlægðir úr brjóstum þeirra. Á göngudeild hafa komið um 75 til 80 konur og búið er að bóka göngudeildartíma fram í apríl. Alls eru áætlaðar 32 aðgerðir í þessum mánuði. 22.3.2012 07:00 Sluppu ómeiddir úr brennandi bíl Ökumaður og farþegar sluppu ómeiddir út úr brennandi bíl við Höfðabakkabrú í Reykjavík í gærkvöldi. 22.3.2012 06:51 Sandlóan er einnig komin til landsins Sandlóan, sem svipar til heiðlóunnar, er komin til landsins og sáust fimmtán slíkar í Sandgerði í gær. 22.3.2012 06:49 Iceland Express kærir boðað verkfall flugfreyja Iceland Express ætlar að kæra boðað verkfall flugfreyja hjá félaginu eftir viku, til Félagsdóms þar sem félagið telur verkfallið ólöglegt. 22.3.2012 06:47 Aðgengi að kössunum verði takmarkað Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir brýnt að samræma það regluverk sem gildir um spilakassa og happdrætti. Einnig vill hann láta auka eftirlit gífurlega og takmarka aðgengi að spilakössum. Þá vill hann grípa til úrræða til að sporna gegn fjárhættuspilum á netinu. 22.3.2012 06:30 Einelti hefur dregist saman um þriðjung á fimm árum Á árunum 2007 til 2011 hefur einelti dregist saman á landsvísu um þriðjung, nemendum fækkar sem leggja í einelti og nemendur telja kennara og aðra starfsmenn beita sér meira. Þetta er meðal niðurstaðna eineltisrannsókna í grunnskólum á Íslandi sem fylgja Olweusar-áætluninni gegn einelti og andfélagslegu atferli. 22.3.2012 06:00 150 hús og íbúðir handa 11.500 Orlofssjóður Kennarasambands Íslands (KÍ) hefur opnað nýjan bókunarvef og vefverslun fyrir orlofshús sín, hótel- og flugmiða auk veiðikorts. 22.3.2012 06:00 Óráð að ráða bæjarfulltrúa "Ég held að öllum finnist óeðlilegt að það sé ráðinn í þetta fyrrverandi bæjarfulltrúi. Þau tengsl eru óþægileg þegar hugsað er um vanhæfi og siðareglur,“ segir Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins í Kópavogi. 22.3.2012 05:00 Fáeinir dagar eftir af vertíðinni Loðnuvertíð er að ljúka en aðeins tuttugu þúsund tonn eru óveidd af 591 þúsund tonna aflamarki, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Fiskistofu. Skip HB Granda áttu í gær óveidd um 1.500 tonn af kvóta fyrirtækisins og er vonast til þess að hægt verði að ná því magni í vikunni. Ingunn AK hefur lokið veiðum en hin skipin eru enn að. 22.3.2012 05:00 Skordýrafræðingur: Kakkalakkar mjög skemmtileg gæludýr "Þetta eru mjög skemmtileg dýr, þarna er mikil fjölbreytni og sumir geysistórir og fallegir líka, þó svo mörgum bjóði við þeim,“ sagði skordýrafræðingurinn Erling Ólafsson, í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þar sem hann var spurður út í þá sérkennilegu nýlundu að dýrabúð í Kópavogi bjóði nú almenningi að kaupa meðal annars kakkalakka sem gæludýr. 21.3.2012 21:00 Prjóna peysu á traktorinn Kvenfélagskonur í Eyjafirði prjóna nú flík í öllum regnbogans litum utan um traktor sem ætlunin er að sýna á handverkshátíð á Hrafnagili í ágústmánuði í sumar. Eyfirðingum hefur með handverkshátíðinni tekist að skapa héraðinu þá ímynd að vera höfuðból heimilisiðnaðar á Íslandi. 21.3.2012 20:30 Eldur í bíl Eldur kom upp í bil við Höfðabakka upp úr klukkan níu í kvöld. Mikill eldur var í bílnum en svo virðist sem eldsvoðinn hafi átt upptök sín í vél bílsins. Ekki er ljóst hvað kveikti eldinn. Bíllinn er gjörónýtur. Enginn í bílnum slasaðist. Slökkviliðið réði niðurlögum eldsins og voru fljótir að því. 21.3.2012 23:42 Vill rannsaka lán Seðlabankans til Kaupþings skömmu fyrir hrun Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, Helgi Hjörvar, vill láta kanna til hlítar hvers vegna Seðlabankinn tók ákvörðun um að lána Kaupþingi jafnvirði áttatíu og fjögurra milljarða króna hinn sjötta október 2008 en útlit er fyrir að hluti lánsins fáist aldrei endurgreiddur og milljarðar króna af skattfé séu því glataðir. 21.3.2012 20:14 Varar við "bjórlánum“ "Ég vara náttúrulega stórlega við þessum lánum. Þau eru ein dýrstu lán sem þú getur nokkurntímann tekið,“ sagði Breki Karlsson í viðtali í Reykjavík síðdegis, spurður út í smálán sem nokkur fyrirtæki bjóða upp á á Íslandi í dag. 21.3.2012 20:00 Þriðji maðurinn gaf sig fram Þriðji karlmaðurinn hefur gefið sig fram eftir að lögreglan lýsti eftir honum í öllum fjölmiðlum í dag. Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 21.3.2012 19:01 Vilja skoða hagkvæmni þess að flytja norska sjúklinga til Íslands Útsendari stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Noregi vill skoða hagkvæmni þess að flytja norska sjúklinga til Íslands til að saxa á sívaxandi biðlista þar í landi. 21.3.2012 19:00 Muamba var í hjartastoppi í 78 mínútur Læknir breska fótboltaliðsins Bolton Wanderes sagði að Fabrice Muamba hafi í raun verið látinn í 78 mínútur áður en endurlífgunartilraunir báru árangur. 21.3.2012 17:12 Varðhald yfir Annþóri og Berki framlengt Héraðsdómur Reykjaness féllst nú síðdegis á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. 21.3.2012 17:01 CCP með fyrirlestur í Hörpu Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP stendur fyrir opnum fyrirlestri og kynningu á starfsemi fyrirtækisins í Hörpunni á morgun. Rætt verður um fjölspilunarleikinn EVE Online og EVE Fanfest hátíðinni sem haldin verður í tónlistarhúsinu um helgina. 21.3.2012 15:45 Ólafur er Dalai Lama norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun ávarpa fund Fletcher-skólans í Massachusetts á mánudaginn. Ólafur verður frummælandi á fundinum en fjallað verður um málefni norðurheimskautsins. 21.3.2012 14:35 Fiskurinn dýrastur í Melabúðinni og Gallerý fiski Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ferskum fiski í 23 verslunum vítt og breitt um landið síðastliðinn mánudag. Kannað var verð á 25 algengum tegundum af fiskmeti sem oft er á borðum landsmanna. Munur á hæsta og lægsta verði var oftast 25-75%. Lægsta verðið var oftast að finna hjá Litlu Fiskbúðinni Miðvangi í Hafnarfirði eða í 15 tilvikum af 25. Mikil dreifing var á hæsta verðinu á milli verslanna, en hæsta verðið var oftast hjá Melabúðinni Hagamel og Gallerý fiski í Nethyl eða í 5 tilvikum af 25. Fiskbúðin Bryggjuhúsið neitaði þátttöku í könnuninni. 21.3.2012 14:32 Ástþór segist ekki borga 150 krónur fyrir hverja undirskrift "Nei þetta er bara bull,“ segir Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, spurður hvort að hann borgi fólki, sem safnar meðmælum fyrir framboð hans, 150 krónur fyrir hverja undirskrift. Á Smugunni og DV hefur komið fram að Ástþór borgi 100 til 150 krónur fyrir hverja undirskrift. Ástþór vísar þessu á bug, en segist vissulega borgi hann fólki sem starfi fyrir hann. 21.3.2012 14:25 Íbúar ósáttir við svalirnar á Prikinu Íbúar í grennd við skemmtistaðinn Prikið eru ósáttir við að byggingafulltrúi borgarinnar hafi ekki leitað lögboðins álits húsafriðunarnefndar áður en veitt var leyfi fyrir svölum, sem reistar voru í lokuðu porti við skemmtistaðinn fyrir nokkrum árum. Íbúasamtök borgarinnar velta því fyrir sér hvort að byggingafulltrúinn telji sér ekki skylt lögum samkvæmt að kynna sér grenndaráhrif bygginga, er lúta að hávaða og truflun í nærumhverfinu. 21.3.2012 13:27 Spilafíkn vandi hjá 4 til 7 þúsund Um 2,5% Íslendinga þjást af spilafíkn samkvæmt rannsóknarniðurstöðum dósents við sálfræðideild Háskóla Íslands. Niðurstöðurnar voru kynntar í dag. Þar kemur fram að 4.000 til 7.000 manns hér landinu á aldrinum 18 ára til sjötugs eigi í verulegum vanda. 21.3.2012 12:39 Megintenging innan Vestfjarða ófær í fjóra mánuði Vegagerðin hefur frestað því að opna Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði en þær hafa báðar verið meira og minna lokaðar undanfarna fjóra mánuði. Ráðamenn á Vestfjörðum segja ástand vegamála þar ömurlegt. Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði eru á miðhluta Vestfjarða en þær hafa verið meira og minna verið lokaðar frá því í nóvember og alfarið frá 12. desember. 21.3.2012 12:29 Rannsókn á bankahruninu lýkur í lok árs Fimmtíu og þrjú mál sem Fjármálaeftirlitið hefur haft til rannsóknar eftir bankahrun hafa verið kærð til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra eða saksóknara. Þetta kemur fram í vefriti FME. 21.3.2012 12:17 Plássin oftast fullnýtt Reykjavíkurborg býður gistipláss og búsetuúrræði fyrir 60 til 64 einstaklinga sem eru í mikilli vímuefnaneyslu og eiga í engin hús að venda. Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, segir plássin oftast fullnýtt. 21.3.2012 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja lækkun vatnsskatts Sóknarnefndir Kársness-, Digraness, Hjalla-, og Lindasóknar óska eftir því að bæjarráðið í Kópavogi lækki verulega vatnsskatt og holræsagjald á kirkjur bæjarins. 22.3.2012 11:00
Vigdís um kvenréttindabaráttuna: Öfgar geta eyðilagt góðan málstað "Ég vil ekki að karlar þurfi að upplifa það sem konur þurftu að upplifa áður, að konur séu orðnar það sterkar að karlar þurfi að hafa sig alla við til að viðhalda jafnrétti," segir Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Hún segir það mikil forréttindi að fá að fæðast á Íslandi. 22.3.2012 10:45
Eignarhald á orku verði óskert Íslensk stjórnvöld munu fara fram á sérlausnir í aðildarviðræðum við ESB um orkumál til að tryggt verði að eignarhald Íslands á orkuauðlindum verði ekki skert á nokkurn hátt, né heldur rétturinn til þess að þess að stjórna auðlindum. 22.3.2012 10:30
Hrefna Sætran segir fyrrverandi starfsmenn stela uppskriftum Hrefna Rós Sætran veitingamaður biðlar til kollega sinna um að kynna sér vel hvern þeir ráða í vinnu. Hún segist tvívegis hafa lent í því að starfsfólk sem hún hefur þurft að láta fara, vegna lélegra vinnubragða og slælegrar mætingar, hafi stolið frá henni uppskriftum. Þetta fólk hafi síðan verið ráðið annars staðar þar sem það hafi boðið upp á nákvæmlega sömu rétti og Hrefna hafi haft á boðstólum. 22.3.2012 10:20
Forsetinn launahæstur Forseti Íslands er launahæstur þeirra sem heyra undir kjararáð. Hann er með 1916 þúsund krónur í mánaðalaun. Launalægstur þeirra sem heyra undir ráðið er aftur á móti forstöðumaður Listasafns Einars Jónssonar. Sá er með 458 þúsund krónur í mánaðalaun. Þetta kemur fram í svari Oddnýar Harðardóttur fjármálaráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi. 22.3.2012 10:16
Verðlaun afhent í HÍ í kvöld Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands klukkan 19 í dag. Þetta er í 50. skipti sem verðlaunin verða veitt, og í fyrsta skipti sem ekki er tilkynnt um verðlaunahafana fyrir verðlaunaathöfnina. 22.3.2012 10:00
Komum á neyðarvist Stuðla fjölgaði um 30% Komum barna á neyðarvist Stuðla fjölgaði um tæp 30% á árunum 2007 – 2011. Börn voru vistuð þar 182 sinnum árið 2007 en 234 sinnum árið 2011. 22.3.2012 09:33
Sumaratvinnuátak fyrir háskólanemendur Runólfur Ágústsson, formaður stjórnar Atvinnuleysistryggingarsjóðs mætti á fund á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Háskólatorgi miðvikudaginn 21. mars sem miðaður var að atvinnutækifærum námsmanna í sumar. "Þar tilkynnti hann að Velferðarráðherra hafði samþykkt að ráðist verði í sumaratvinnuátak sérmiðað að námsmönnum,“ segir í tilkynningu frá Stúdentaráði. Átakið byggir á samþykkt stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs frá því í síðustu viku um að leggja til tæpar 280 m. kr. til sköpunar starfa gegn rúmlega 100 m. kr. mótframlagi ríkissjóðs. 22.3.2012 09:33
Vilja endurheimta æskulýðsfulltrúann Áskorun með undirskriftum 48 íbúa Blönduósbæjar vegna starfsloka æskulýðsfulltrúa var tekin fyrir í bæjarráði á þriðjudag. 22.3.2012 09:30
Nauðgari fékk tveggja ára dóm Tuttugu og sjö ára maður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í samkvæmi í heimahúsi í júnílok í fyrra. Dómurinn yfir manninum, Jóhanni Inga Gunnarssyni, var kveðinn upp á þriðjudag í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Að auki er manninum gert að greiða konunni með vöxtum 800 þúsund krónur í miskabætur og tæpar 977 þúsund krónur í sakarkostnað. 22.3.2012 09:00
Segja ekki hafa verið rétt gefið í upphafi Stjórnendur Landbúnaðarháskólans segja þungbært að ekki hafi tekist að reka hann innan fjárheimilda og gera reksturinn sjálfbæran til lengri tíma. 22.3.2012 09:00
Fjársjóð fornminja að finna á hafsbotni „Fyrir fornleifafræðina gefa þessi skipsflök ekki aðeins upplýsingar um ákveðið augnablik í tíma heldur eru þau heimild um samfélagið í heild. Í sokknu skipi er að finna fjársjóð upplýsinga um það sem við Íslendingar vorum að flytja hér inn. Þessar rannsóknir geta gefið okkur vitneskju um eitt og annað sem vantar inn í verslunarsögu okkar,“ segir Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur hjá rannsóknasetri Háskóla Íslands á Vestfjörðum. 22.3.2012 08:30
Lengd fingra skiptir máli Þeir sem eru með lengri baugfingur en vísifingur eru líklegri til þess að þurfa gervilið í hné vegna slitgigtar. Þetta kom fram á rannsóknarráðstefnu Lyflækningasviðs LSH. 22.3.2012 08:00
Sá eftirlýsti gaf sig fram við lögreglu Ungur maður gaf sig fram við lögreglu í gærkvöldi eftir að lögregla hafði lýst eftir honum vegna sprengingarinnar við úra- og skartgripaverslun við Banakstræti fyrr í vikunni. 22.3.2012 07:37
Hitamet kann að falla um helgina Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. 22.3.2012 07:30
Ofurölvi kona tekin úr umferð Lögreglan á Suðurnesjum tók ofurölvi konu úr umferð um eitt leitið í nótt eftir að hún hafði ekið kantanna á milli eftir götunum. 22.3.2012 07:29
Grásleppuvertíðin hafin Grásleppusjómenn eru farnir að vitja um í net sín sem þeir lögðu fyrr í vikunni, þegar vertíðin mátti hefjast. 22.3.2012 07:22
Mikill verðmunur á fiski milli fiskverslana Verðmunur á fiski reyndist hátt í 160 prósent milli fiskverslana á höfuðborgarsvæðinu þegar verðlagseftirlit ASÍ gerði könnun á fiskverði í 23 fiskbúðum um allt land fyrr í vikunni. 22.3.2012 07:06
11 búnar í aðgerð Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu hafa 11 konur farið í aðgerð á Landspítalanum þar sem PIP-púðar voru fjarlægðir úr brjóstum þeirra. Á göngudeild hafa komið um 75 til 80 konur og búið er að bóka göngudeildartíma fram í apríl. Alls eru áætlaðar 32 aðgerðir í þessum mánuði. 22.3.2012 07:00
Sluppu ómeiddir úr brennandi bíl Ökumaður og farþegar sluppu ómeiddir út úr brennandi bíl við Höfðabakkabrú í Reykjavík í gærkvöldi. 22.3.2012 06:51
Sandlóan er einnig komin til landsins Sandlóan, sem svipar til heiðlóunnar, er komin til landsins og sáust fimmtán slíkar í Sandgerði í gær. 22.3.2012 06:49
Iceland Express kærir boðað verkfall flugfreyja Iceland Express ætlar að kæra boðað verkfall flugfreyja hjá félaginu eftir viku, til Félagsdóms þar sem félagið telur verkfallið ólöglegt. 22.3.2012 06:47
Aðgengi að kössunum verði takmarkað Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir brýnt að samræma það regluverk sem gildir um spilakassa og happdrætti. Einnig vill hann láta auka eftirlit gífurlega og takmarka aðgengi að spilakössum. Þá vill hann grípa til úrræða til að sporna gegn fjárhættuspilum á netinu. 22.3.2012 06:30
Einelti hefur dregist saman um þriðjung á fimm árum Á árunum 2007 til 2011 hefur einelti dregist saman á landsvísu um þriðjung, nemendum fækkar sem leggja í einelti og nemendur telja kennara og aðra starfsmenn beita sér meira. Þetta er meðal niðurstaðna eineltisrannsókna í grunnskólum á Íslandi sem fylgja Olweusar-áætluninni gegn einelti og andfélagslegu atferli. 22.3.2012 06:00
150 hús og íbúðir handa 11.500 Orlofssjóður Kennarasambands Íslands (KÍ) hefur opnað nýjan bókunarvef og vefverslun fyrir orlofshús sín, hótel- og flugmiða auk veiðikorts. 22.3.2012 06:00
Óráð að ráða bæjarfulltrúa "Ég held að öllum finnist óeðlilegt að það sé ráðinn í þetta fyrrverandi bæjarfulltrúi. Þau tengsl eru óþægileg þegar hugsað er um vanhæfi og siðareglur,“ segir Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins í Kópavogi. 22.3.2012 05:00
Fáeinir dagar eftir af vertíðinni Loðnuvertíð er að ljúka en aðeins tuttugu þúsund tonn eru óveidd af 591 þúsund tonna aflamarki, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Fiskistofu. Skip HB Granda áttu í gær óveidd um 1.500 tonn af kvóta fyrirtækisins og er vonast til þess að hægt verði að ná því magni í vikunni. Ingunn AK hefur lokið veiðum en hin skipin eru enn að. 22.3.2012 05:00
Skordýrafræðingur: Kakkalakkar mjög skemmtileg gæludýr "Þetta eru mjög skemmtileg dýr, þarna er mikil fjölbreytni og sumir geysistórir og fallegir líka, þó svo mörgum bjóði við þeim,“ sagði skordýrafræðingurinn Erling Ólafsson, í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þar sem hann var spurður út í þá sérkennilegu nýlundu að dýrabúð í Kópavogi bjóði nú almenningi að kaupa meðal annars kakkalakka sem gæludýr. 21.3.2012 21:00
Prjóna peysu á traktorinn Kvenfélagskonur í Eyjafirði prjóna nú flík í öllum regnbogans litum utan um traktor sem ætlunin er að sýna á handverkshátíð á Hrafnagili í ágústmánuði í sumar. Eyfirðingum hefur með handverkshátíðinni tekist að skapa héraðinu þá ímynd að vera höfuðból heimilisiðnaðar á Íslandi. 21.3.2012 20:30
Eldur í bíl Eldur kom upp í bil við Höfðabakka upp úr klukkan níu í kvöld. Mikill eldur var í bílnum en svo virðist sem eldsvoðinn hafi átt upptök sín í vél bílsins. Ekki er ljóst hvað kveikti eldinn. Bíllinn er gjörónýtur. Enginn í bílnum slasaðist. Slökkviliðið réði niðurlögum eldsins og voru fljótir að því. 21.3.2012 23:42
Vill rannsaka lán Seðlabankans til Kaupþings skömmu fyrir hrun Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, Helgi Hjörvar, vill láta kanna til hlítar hvers vegna Seðlabankinn tók ákvörðun um að lána Kaupþingi jafnvirði áttatíu og fjögurra milljarða króna hinn sjötta október 2008 en útlit er fyrir að hluti lánsins fáist aldrei endurgreiddur og milljarðar króna af skattfé séu því glataðir. 21.3.2012 20:14
Varar við "bjórlánum“ "Ég vara náttúrulega stórlega við þessum lánum. Þau eru ein dýrstu lán sem þú getur nokkurntímann tekið,“ sagði Breki Karlsson í viðtali í Reykjavík síðdegis, spurður út í smálán sem nokkur fyrirtæki bjóða upp á á Íslandi í dag. 21.3.2012 20:00
Þriðji maðurinn gaf sig fram Þriðji karlmaðurinn hefur gefið sig fram eftir að lögreglan lýsti eftir honum í öllum fjölmiðlum í dag. Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 21.3.2012 19:01
Vilja skoða hagkvæmni þess að flytja norska sjúklinga til Íslands Útsendari stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Noregi vill skoða hagkvæmni þess að flytja norska sjúklinga til Íslands til að saxa á sívaxandi biðlista þar í landi. 21.3.2012 19:00
Muamba var í hjartastoppi í 78 mínútur Læknir breska fótboltaliðsins Bolton Wanderes sagði að Fabrice Muamba hafi í raun verið látinn í 78 mínútur áður en endurlífgunartilraunir báru árangur. 21.3.2012 17:12
Varðhald yfir Annþóri og Berki framlengt Héraðsdómur Reykjaness féllst nú síðdegis á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. 21.3.2012 17:01
CCP með fyrirlestur í Hörpu Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP stendur fyrir opnum fyrirlestri og kynningu á starfsemi fyrirtækisins í Hörpunni á morgun. Rætt verður um fjölspilunarleikinn EVE Online og EVE Fanfest hátíðinni sem haldin verður í tónlistarhúsinu um helgina. 21.3.2012 15:45
Ólafur er Dalai Lama norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun ávarpa fund Fletcher-skólans í Massachusetts á mánudaginn. Ólafur verður frummælandi á fundinum en fjallað verður um málefni norðurheimskautsins. 21.3.2012 14:35
Fiskurinn dýrastur í Melabúðinni og Gallerý fiski Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ferskum fiski í 23 verslunum vítt og breitt um landið síðastliðinn mánudag. Kannað var verð á 25 algengum tegundum af fiskmeti sem oft er á borðum landsmanna. Munur á hæsta og lægsta verði var oftast 25-75%. Lægsta verðið var oftast að finna hjá Litlu Fiskbúðinni Miðvangi í Hafnarfirði eða í 15 tilvikum af 25. Mikil dreifing var á hæsta verðinu á milli verslanna, en hæsta verðið var oftast hjá Melabúðinni Hagamel og Gallerý fiski í Nethyl eða í 5 tilvikum af 25. Fiskbúðin Bryggjuhúsið neitaði þátttöku í könnuninni. 21.3.2012 14:32
Ástþór segist ekki borga 150 krónur fyrir hverja undirskrift "Nei þetta er bara bull,“ segir Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, spurður hvort að hann borgi fólki, sem safnar meðmælum fyrir framboð hans, 150 krónur fyrir hverja undirskrift. Á Smugunni og DV hefur komið fram að Ástþór borgi 100 til 150 krónur fyrir hverja undirskrift. Ástþór vísar þessu á bug, en segist vissulega borgi hann fólki sem starfi fyrir hann. 21.3.2012 14:25
Íbúar ósáttir við svalirnar á Prikinu Íbúar í grennd við skemmtistaðinn Prikið eru ósáttir við að byggingafulltrúi borgarinnar hafi ekki leitað lögboðins álits húsafriðunarnefndar áður en veitt var leyfi fyrir svölum, sem reistar voru í lokuðu porti við skemmtistaðinn fyrir nokkrum árum. Íbúasamtök borgarinnar velta því fyrir sér hvort að byggingafulltrúinn telji sér ekki skylt lögum samkvæmt að kynna sér grenndaráhrif bygginga, er lúta að hávaða og truflun í nærumhverfinu. 21.3.2012 13:27
Spilafíkn vandi hjá 4 til 7 þúsund Um 2,5% Íslendinga þjást af spilafíkn samkvæmt rannsóknarniðurstöðum dósents við sálfræðideild Háskóla Íslands. Niðurstöðurnar voru kynntar í dag. Þar kemur fram að 4.000 til 7.000 manns hér landinu á aldrinum 18 ára til sjötugs eigi í verulegum vanda. 21.3.2012 12:39
Megintenging innan Vestfjarða ófær í fjóra mánuði Vegagerðin hefur frestað því að opna Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði en þær hafa báðar verið meira og minna lokaðar undanfarna fjóra mánuði. Ráðamenn á Vestfjörðum segja ástand vegamála þar ömurlegt. Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði eru á miðhluta Vestfjarða en þær hafa verið meira og minna verið lokaðar frá því í nóvember og alfarið frá 12. desember. 21.3.2012 12:29
Rannsókn á bankahruninu lýkur í lok árs Fimmtíu og þrjú mál sem Fjármálaeftirlitið hefur haft til rannsóknar eftir bankahrun hafa verið kærð til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra eða saksóknara. Þetta kemur fram í vefriti FME. 21.3.2012 12:17
Plássin oftast fullnýtt Reykjavíkurborg býður gistipláss og búsetuúrræði fyrir 60 til 64 einstaklinga sem eru í mikilli vímuefnaneyslu og eiga í engin hús að venda. Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, segir plássin oftast fullnýtt. 21.3.2012 11:45