Innlent

Iceland Express kærir boðað verkfall flugfreyja

Iceland Express ætlar að kæra boðað verkfall flugfreyja hjá félaginu eftir viku, til Félagsdóms þar sem félagið telur verkfallið ólöglegt.

Deilan mun snúast um að að fyrsta freyja í hverri áhöfn er frá tékkneska félaginu, sem hefur annast flug fyrir félagið frá því í fyrrahaust. Það er gert samkvæmt samningi um að svo verði fram á sumar, eða þar til að íslenskar flugfreyjur hafa hlotið þjálfun og reynslu til starfans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×