Fleiri fréttir Glassúr og púðursykur reyndust of létt Nettóþyngd Kötlu púðursykurs og glassúrs frá Kötlu eru undir leyfilegum mörkum sé miðað við merkingar á vörunum. Glassúrinn er að meðaltali um 30 prósentum undir nettóþyngd, vegur að meðaltali um 103 grömm, en samkvæmt pakkningu á varan að vega 150 grömm. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar Neytendastofu á þyngd sex vörutegunda sem notaðar eru í bakstur. 16.12.2011 04:30 Par með hundruð gramma kókaíns Par sem var að koma frá Spáni í byrjun vikunnar reyndist vera með kókaín falið innvortis. Parið var úrskurðað í gæsluvarðhald fram á mánudag, en jafnvel er gert ráð fyrir að fólkið verði látið laust í dag þar sem rannsókn málsins hefur miðað mjög vel. 16.12.2011 03:30 Ekki niðurlæging að fá mat í poka Við viljum helst sjá bros á þeim sem fara frá okkur og reynum að miða við það,“ segir Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar í Reykjavík. Jólin eru annasamasti tíminn hjá hjálparsamtökum eins og Mæðrastyrksnefnd, og jólaúthlutunin er í undirbúningi allt árið um kring. 16.12.2011 03:00 Togari knúinn áfram með orku úr dýrafitu Björgúlfur EA 312, ísfiskstogari Samherja, kom til heimahafnar á Dalvík í gær en í veiðiferðinni var nýttur innlendur orkugjafi, lífdísill, framleiddur hjá nýsköpunarfyrirtækinu Orkey á Akureyri. Þetta mun vera einsdæmi í heiminum að úrgangi sé breytt í orku sem nýtt er til að keyra fiskiskip. 16.12.2011 02:30 Meirihlutinn vill leyfa staðgöngumæðrun Meirihluti velferðarnefndar Alþingis hefur lagt til að þingsályktunartillaga um að heimila skuli staðgöngumæðrun verði samþykkt. Tveimur minnihlutaálitum var skilað þar sem lagst var gegn því að tillagan yrði samþykkt nú. 16.12.2011 02:30 Þingflokkur VG gegn því að draga ákæru til baka "Þetta mál verður ekki lagt fram með vilja eða samþykkt VG,“ sagði Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, um fyrirhugaða þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokksins, um að skora á saksóknara Alþingi um að draga kæru gegn Geir H. Haarde til baka. 15.12.2011 21:00 Rætt um að draga málið gegn Geir til baka Þingmenn á Alþingi hafa rætt þá hugmynd sín á milli í dag að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gerir málið að umtalsefni á fésbókarsíðu sinni "Heyrst hefur að hér í þinginu sé að koma fram tillaga um að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka!,“ segir hún. 15.12.2011 16:00 Þingmenn Samfylkingarinnar verða ekki meðflutningsmenn tillögunnar Enginn úr Samfylkingunni verður meðflutningsmaður þingsályktunartillögu, sem gengur út á að skora á saksóknara að draga ákæru gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, til baka. Þetta staðfestir Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar í samtali við Vísi. 15.12.2011 19:00 Lagt til að Mehdi fái ríkisborgararétt Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor er meðal tuttugu og fögurra einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Kavyanpoor sótti fyrst um hæli hér á landi fyrir sex árum. 15.12.2011 20:00 Pakkaðu inn gjöfunum á ódýran og skemmtilegann hátt 15.12.2011 19:00 Skipverjar reyndu að smygla brennivíni og tóbaki til landsins Tollgæslan fann talsvert magn af smyglvarningi í flutningaskipi við komu þess til landsins í síðustu viku. 15.12.2011 19:00 Vill sérmerkja barnaefni sem inniheldur auglýsingar Talsmaður neytenda vill að sérstakar merkingar séu á mynddiskum fyrir börn sem innihalda auglýsingar. Framleiðendur barnaefnis segja algengt að auglýsingar séu inn í sjálfu efninu, án þess sé ekki hægt að framleiða slíkt efni. 15.12.2011 19:00 Vilja draga ákæru gegn Geir til baka Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. 15.12.2011 18:30 Sjálfstæði Palestínu viðurkennt með formlegum hætti Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra og Dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu, staðfestu í dag með formlegum hætti upptöku stjórnmálasambands milli Íslands og Palestínu. 15.12.2011 16:00 Haffi Haff og Anna Knúts keppast við að kaupa jólagjafir 15.12.2011 15:00 HM kvenna: Rússland og Brasilía úr leik 15.12.2011 15:00 Vinnufélagarnir komu Dagnýju á óvart 15.12.2011 15:00 Barcelona í úrslit á HM - Villa fótbrotnaði 15.12.2011 15:00 Hættulegar jólaskreytingar 15.12.2011 15:00 24 fá ríkisborgararétt 15.12.2011 15:00 Hefur ekki trú á áætlun Seðlabankans 15.12.2011 15:00 Hagsmunasamtökin geta krafist lögbanns 15.12.2011 15:00 Ríkisstarfsmenn í vínsmökkun 15.12.2011 15:00 Íslendingar aldrei unnið EFTA mál 15.12.2011 15:00 Skattahækkanir hækka lán 15.12.2011 15:00 Auglýsingar í barnaefni 15.12.2011 15:00 Vilja falla frá ákærum 15.12.2011 15:00 Neftóbakið hækkar um þrjátíu prósent Samþykkt var á Alþingi í dag að hækka tóbaksgjald á neftóbak um 75 prósent. Hækkunin gerir það að verkum að útsöluverð neftóbaks mun hækka um 30 prósent. Álfheiður Ingadóttir þingmaður VG og fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði við atkvæðagreiðsluna að hækkunin væri skref í rétta átt. 15.12.2011 15:00 Borgin bjargar skóginum í Öskjuhlíð Kröfu Isavia, sem rekur meðal annars Reykjavíkurflugvöll, um að fella stóran hluta elsta skógarins í Öskjuhlíð var hafnað í umhverfis- og samgönguráði í dag. „Það náðist samstaða um það að verða ekki við ósk þeirra um að fella þessi tré - meðal annars eftir að við lásum umsögn Skógræktarfélags Reykjavíkur," segir Gísli Marteinn Baldursson, annar fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, í samtali við Vísi. 15.12.2011 14:00 Herbalife kom mér í kvikmyndabransann Fyrir tuttugu árum fluttu Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson til Los Angeles og settust á skólabekk í kvikmyndagerð. En það er fyrst núna að þau eru að láta drauminn rætast. 15.12.2011 13:30 Lagt til að sonur Hannesar Þórs Helgasonar fái ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. 15.12.2011 13:00 Sakar stjórnarþingmann um ósæmandi hagsmunagæslu Ráðherra vegamála segir að ekki séu til fjármunir til að ráðast í jarðgöng á næstu árum og gagnrýnir þingmann Samfylkingarinnar fyrir ósæmandi hagsmunagæslu fyrir Norðfjarðargöng. Jónína Rós Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, spurði Ögmund Jónasson innanríkisráðherra á Alþingi fyrir hádegi hversvegna Norðfjarðargöngum hefði verið frestað og hvaða jarðgöng hann teldi eðlilegast að farið yrði í næst. 15.12.2011 12:00 Segir hleranir sérstaks brjóta í bága við lög Formaður Lögmannafélags Íslands telur hleranir embættis sérstaks saksóknara brjóta í bága við lög og gagnrýnir dómstóla að heimila slíkar hleranir. Þrátt fyrir bankahrun, kalli almannahagsmunir ekki á hleranir. 15.12.2011 12:00 Tía, Jósebína, Bertram og Trú samþykkt Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Tía, Jósebína, Bertram og Trú og hafa öll nöfnin verið færð á mannanafnaskrá. Í úrskurðum nefndarinnar sem birtur var í morgun kemur fram að nöfnin taka öll íslenskri beygingu í eignarfalli. Þá hafa millinöfnin Krossdal og Aðaldal einnig verið samþykkt. 15.12.2011 11:00 Jóhanna tók á móti utanríkisráðherra Palestínu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók í morgun á móti dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu í Stjórnarráðinu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að á fundinum hafi þau rætt um viðurkenningu Íslands á sjálfstæði Palestínu og stuðning við aðildarumsókn ríkisins að Sameinuðu þjóðunum. „Einnig var rætt um tvíhliða samskipti ríkjanna og efnahagsuppbyggingu í Palestínu, svo og stöðu mála í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs." 15.12.2011 11:00 Eldheitir slökkviliðsmenn fækka fötum Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Suðurnesja hafa tekið sig til og gefið út dagatal, annað árið í röð. Í fyrra riðu þeir á vaðið og útbjuggu dagatal prýtt myndum af sér fáklæddum. Dagatalið seldist eins og heitar lummur og því var ákveðið að endurtaka leikinn. 15.12.2011 10:00 Utanríkisráðherra væntanlega í forsvari fyrir Icesave málið Íslandi hefur verið stefnt fyrir EFTA dómstólinn 10-12 sinnum frá árinu 1994, segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Fram kom í máli hennar á Alþingi í morgun að í öllum tilfellum hafi utanríkisráðherra verið falin forsjá málanna þegar komið var í þann farveg. 15.12.2011 10:00 Lögreglumaður gerður að heiðursháskólaborgara Lögreglumaður sem kom bensínlausum stúdent við Háskóla Íslands til hjálpar þegar hann var á leið í próf fékk veitt heiðursverðlaun frá Stúdentaráði Háskóla Íslands í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Stúdentaráði ók lögreglumaðurinn stúdentinum á bensínstöð og aftur að bílnum og hlýddi honum yfir námsefnið á leiðinni. Stúdentaráð kallar lögreglumanninn sannkallaðan heiðursháskólaborgara. 15.12.2011 10:00 Segja skattinn vera aðför að starfsfólki Sá 5,45% fjársýsluskattur sem efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur lagt til að lagður verði á allar launagreiðslur fjármálafyrirtækja, er hrein og bein aðför að starfsfólki tryggingafélaga á Íslandi, segir í yfirlýsingu frá formanni VR og forstjórum tryggingafélaganna. 15.12.2011 09:30 Ung hjón og barn sluppu ósködduð úr eldsvoða Ung hjón og barn þeirra sluppu ósködduð út úr kjallaraíbúð í raðhúsi við Heiðargerði í Reykjavík laust fyrir klukkan sjö í morgun, eftir að sjónvarp sprakk í stofunni og eldur kviknaði. 15.12.2011 07:00 Farsímanotkun veldur árekstrum Orsakir nokkurra árekstra, sem urðu í hrinu árekstra á höfuðborgarsvæðinu í gærdag, má rekja til þess að ökumenn voru að tala í farsíma eða jafnvel að semja og senda SMS skilaboð við aksturinn, þegar allt fór í óefni. 15.12.2011 07:00 Dópaður ökumaður reyndi að villa á sér heimildir Ökumaður undir áhrifum fíkniefna reyndi að villa á sér heimildir, þegar lögreglan stöðvaði hann í Kópavogi í nótt. 15.12.2011 07:00 Verð á bensíni, áfengi, tóbaki og fleiru hækkar um áramótin Bensín, áfengi, útvarpsgjald, kolefnisgjald á eldsneyti, tóbak og fleiri liðir munu hækka um áramótin samkvæmt bandorminum, sem nú er til umræðu á Alþingi, en svo er nefnt frumvarp fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum. 15.12.2011 07:00 Sandur úr Landeyjahöfn rýkur út „Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. 15.12.2011 07:00 Vill 1,3 milljónir króna frá Birni Bjarnasyni Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður krefur Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, um eina milljón króna í miskabætur vegna ranghermis í bók Björns um Baugsmálið. Hann telur leiðréttingar Björns ekki duga til að firra hann ábyrgð. 15.12.2011 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Glassúr og púðursykur reyndust of létt Nettóþyngd Kötlu púðursykurs og glassúrs frá Kötlu eru undir leyfilegum mörkum sé miðað við merkingar á vörunum. Glassúrinn er að meðaltali um 30 prósentum undir nettóþyngd, vegur að meðaltali um 103 grömm, en samkvæmt pakkningu á varan að vega 150 grömm. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar Neytendastofu á þyngd sex vörutegunda sem notaðar eru í bakstur. 16.12.2011 04:30
Par með hundruð gramma kókaíns Par sem var að koma frá Spáni í byrjun vikunnar reyndist vera með kókaín falið innvortis. Parið var úrskurðað í gæsluvarðhald fram á mánudag, en jafnvel er gert ráð fyrir að fólkið verði látið laust í dag þar sem rannsókn málsins hefur miðað mjög vel. 16.12.2011 03:30
Ekki niðurlæging að fá mat í poka Við viljum helst sjá bros á þeim sem fara frá okkur og reynum að miða við það,“ segir Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar í Reykjavík. Jólin eru annasamasti tíminn hjá hjálparsamtökum eins og Mæðrastyrksnefnd, og jólaúthlutunin er í undirbúningi allt árið um kring. 16.12.2011 03:00
Togari knúinn áfram með orku úr dýrafitu Björgúlfur EA 312, ísfiskstogari Samherja, kom til heimahafnar á Dalvík í gær en í veiðiferðinni var nýttur innlendur orkugjafi, lífdísill, framleiddur hjá nýsköpunarfyrirtækinu Orkey á Akureyri. Þetta mun vera einsdæmi í heiminum að úrgangi sé breytt í orku sem nýtt er til að keyra fiskiskip. 16.12.2011 02:30
Meirihlutinn vill leyfa staðgöngumæðrun Meirihluti velferðarnefndar Alþingis hefur lagt til að þingsályktunartillaga um að heimila skuli staðgöngumæðrun verði samþykkt. Tveimur minnihlutaálitum var skilað þar sem lagst var gegn því að tillagan yrði samþykkt nú. 16.12.2011 02:30
Þingflokkur VG gegn því að draga ákæru til baka "Þetta mál verður ekki lagt fram með vilja eða samþykkt VG,“ sagði Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, um fyrirhugaða þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokksins, um að skora á saksóknara Alþingi um að draga kæru gegn Geir H. Haarde til baka. 15.12.2011 21:00
Rætt um að draga málið gegn Geir til baka Þingmenn á Alþingi hafa rætt þá hugmynd sín á milli í dag að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gerir málið að umtalsefni á fésbókarsíðu sinni "Heyrst hefur að hér í þinginu sé að koma fram tillaga um að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka!,“ segir hún. 15.12.2011 16:00
Þingmenn Samfylkingarinnar verða ekki meðflutningsmenn tillögunnar Enginn úr Samfylkingunni verður meðflutningsmaður þingsályktunartillögu, sem gengur út á að skora á saksóknara að draga ákæru gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, til baka. Þetta staðfestir Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar í samtali við Vísi. 15.12.2011 19:00
Lagt til að Mehdi fái ríkisborgararétt Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor er meðal tuttugu og fögurra einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Kavyanpoor sótti fyrst um hæli hér á landi fyrir sex árum. 15.12.2011 20:00
Skipverjar reyndu að smygla brennivíni og tóbaki til landsins Tollgæslan fann talsvert magn af smyglvarningi í flutningaskipi við komu þess til landsins í síðustu viku. 15.12.2011 19:00
Vill sérmerkja barnaefni sem inniheldur auglýsingar Talsmaður neytenda vill að sérstakar merkingar séu á mynddiskum fyrir börn sem innihalda auglýsingar. Framleiðendur barnaefnis segja algengt að auglýsingar séu inn í sjálfu efninu, án þess sé ekki hægt að framleiða slíkt efni. 15.12.2011 19:00
Vilja draga ákæru gegn Geir til baka Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. 15.12.2011 18:30
Sjálfstæði Palestínu viðurkennt með formlegum hætti Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra og Dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu, staðfestu í dag með formlegum hætti upptöku stjórnmálasambands milli Íslands og Palestínu. 15.12.2011 16:00
Neftóbakið hækkar um þrjátíu prósent Samþykkt var á Alþingi í dag að hækka tóbaksgjald á neftóbak um 75 prósent. Hækkunin gerir það að verkum að útsöluverð neftóbaks mun hækka um 30 prósent. Álfheiður Ingadóttir þingmaður VG og fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði við atkvæðagreiðsluna að hækkunin væri skref í rétta átt. 15.12.2011 15:00
Borgin bjargar skóginum í Öskjuhlíð Kröfu Isavia, sem rekur meðal annars Reykjavíkurflugvöll, um að fella stóran hluta elsta skógarins í Öskjuhlíð var hafnað í umhverfis- og samgönguráði í dag. „Það náðist samstaða um það að verða ekki við ósk þeirra um að fella þessi tré - meðal annars eftir að við lásum umsögn Skógræktarfélags Reykjavíkur," segir Gísli Marteinn Baldursson, annar fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, í samtali við Vísi. 15.12.2011 14:00
Herbalife kom mér í kvikmyndabransann Fyrir tuttugu árum fluttu Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson til Los Angeles og settust á skólabekk í kvikmyndagerð. En það er fyrst núna að þau eru að láta drauminn rætast. 15.12.2011 13:30
Lagt til að sonur Hannesar Þórs Helgasonar fái ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. 15.12.2011 13:00
Sakar stjórnarþingmann um ósæmandi hagsmunagæslu Ráðherra vegamála segir að ekki séu til fjármunir til að ráðast í jarðgöng á næstu árum og gagnrýnir þingmann Samfylkingarinnar fyrir ósæmandi hagsmunagæslu fyrir Norðfjarðargöng. Jónína Rós Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, spurði Ögmund Jónasson innanríkisráðherra á Alþingi fyrir hádegi hversvegna Norðfjarðargöngum hefði verið frestað og hvaða jarðgöng hann teldi eðlilegast að farið yrði í næst. 15.12.2011 12:00
Segir hleranir sérstaks brjóta í bága við lög Formaður Lögmannafélags Íslands telur hleranir embættis sérstaks saksóknara brjóta í bága við lög og gagnrýnir dómstóla að heimila slíkar hleranir. Þrátt fyrir bankahrun, kalli almannahagsmunir ekki á hleranir. 15.12.2011 12:00
Tía, Jósebína, Bertram og Trú samþykkt Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Tía, Jósebína, Bertram og Trú og hafa öll nöfnin verið færð á mannanafnaskrá. Í úrskurðum nefndarinnar sem birtur var í morgun kemur fram að nöfnin taka öll íslenskri beygingu í eignarfalli. Þá hafa millinöfnin Krossdal og Aðaldal einnig verið samþykkt. 15.12.2011 11:00
Jóhanna tók á móti utanríkisráðherra Palestínu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók í morgun á móti dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu í Stjórnarráðinu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að á fundinum hafi þau rætt um viðurkenningu Íslands á sjálfstæði Palestínu og stuðning við aðildarumsókn ríkisins að Sameinuðu þjóðunum. „Einnig var rætt um tvíhliða samskipti ríkjanna og efnahagsuppbyggingu í Palestínu, svo og stöðu mála í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs." 15.12.2011 11:00
Eldheitir slökkviliðsmenn fækka fötum Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Suðurnesja hafa tekið sig til og gefið út dagatal, annað árið í röð. Í fyrra riðu þeir á vaðið og útbjuggu dagatal prýtt myndum af sér fáklæddum. Dagatalið seldist eins og heitar lummur og því var ákveðið að endurtaka leikinn. 15.12.2011 10:00
Utanríkisráðherra væntanlega í forsvari fyrir Icesave málið Íslandi hefur verið stefnt fyrir EFTA dómstólinn 10-12 sinnum frá árinu 1994, segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Fram kom í máli hennar á Alþingi í morgun að í öllum tilfellum hafi utanríkisráðherra verið falin forsjá málanna þegar komið var í þann farveg. 15.12.2011 10:00
Lögreglumaður gerður að heiðursháskólaborgara Lögreglumaður sem kom bensínlausum stúdent við Háskóla Íslands til hjálpar þegar hann var á leið í próf fékk veitt heiðursverðlaun frá Stúdentaráði Háskóla Íslands í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Stúdentaráði ók lögreglumaðurinn stúdentinum á bensínstöð og aftur að bílnum og hlýddi honum yfir námsefnið á leiðinni. Stúdentaráð kallar lögreglumanninn sannkallaðan heiðursháskólaborgara. 15.12.2011 10:00
Segja skattinn vera aðför að starfsfólki Sá 5,45% fjársýsluskattur sem efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur lagt til að lagður verði á allar launagreiðslur fjármálafyrirtækja, er hrein og bein aðför að starfsfólki tryggingafélaga á Íslandi, segir í yfirlýsingu frá formanni VR og forstjórum tryggingafélaganna. 15.12.2011 09:30
Ung hjón og barn sluppu ósködduð úr eldsvoða Ung hjón og barn þeirra sluppu ósködduð út úr kjallaraíbúð í raðhúsi við Heiðargerði í Reykjavík laust fyrir klukkan sjö í morgun, eftir að sjónvarp sprakk í stofunni og eldur kviknaði. 15.12.2011 07:00
Farsímanotkun veldur árekstrum Orsakir nokkurra árekstra, sem urðu í hrinu árekstra á höfuðborgarsvæðinu í gærdag, má rekja til þess að ökumenn voru að tala í farsíma eða jafnvel að semja og senda SMS skilaboð við aksturinn, þegar allt fór í óefni. 15.12.2011 07:00
Dópaður ökumaður reyndi að villa á sér heimildir Ökumaður undir áhrifum fíkniefna reyndi að villa á sér heimildir, þegar lögreglan stöðvaði hann í Kópavogi í nótt. 15.12.2011 07:00
Verð á bensíni, áfengi, tóbaki og fleiru hækkar um áramótin Bensín, áfengi, útvarpsgjald, kolefnisgjald á eldsneyti, tóbak og fleiri liðir munu hækka um áramótin samkvæmt bandorminum, sem nú er til umræðu á Alþingi, en svo er nefnt frumvarp fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum. 15.12.2011 07:00
Sandur úr Landeyjahöfn rýkur út „Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. 15.12.2011 07:00
Vill 1,3 milljónir króna frá Birni Bjarnasyni Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður krefur Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, um eina milljón króna í miskabætur vegna ranghermis í bók Björns um Baugsmálið. Hann telur leiðréttingar Björns ekki duga til að firra hann ábyrgð. 15.12.2011 06:30