Fleiri fréttir Blaðamannafélagið fordæmir tilraunir til ritskoðunar Í tilkynningu frá Blaðamannafélagi Íslands eru allar tilraunir til ritskoðunar af hálfu verslana og eigenda þeirra fordæmdar. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að Jón Trausti Reynisson ritstjóri tímaritsins Ísafoldar hélt því fram að ákvörðun um að hætta að selja blaðið í verslunum Kaupáss hafi verið tekin í kjölfar umfjöllunar blaðsins um bæjarstjóra Kópavogs. 7.12.2007 15:24 Framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum verði flýtt Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga skorar á Kristján L. Möller samgönguráðherra að fylgja eftir samþykktum vestfirskra sveitarstjórnarmanna og flýta framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum. 7.12.2007 15:16 Biskup fékk bagal frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni Prestur rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi, Timur Zolotutskyi, færði biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni, að gjöf biskupsstaf við sameiginlega helgistund í Dómkirkjunni á Nikulásarmessu í gærkvöld. 7.12.2007 15:06 Stjórn Þróunarfélagsins segir úttekt Ríkisendurskoðunar mikilvæga Stjórn Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar telur mikilvægt að Ríkisendurskoðun ráðist í úttekt á starfsemi félagsins og segist hafa óskað eftir því fyrr á þessu ári. 7.12.2007 14:42 Malakauskas fékk 16 mánaða fangelsisdóm Tomas Malakauskas, frægasti Lithái íslandssögunnar, var rétt í þessu dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann með því að koma hingað til lands. 7.12.2007 14:15 Játaði árás á leigubílstjóra Maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við árás á leigubílstjóra við Hátún í fyrrakvöld gekkst við verknaðinum við yfirheyrslur hjá lögreglunni í gær. 7.12.2007 14:10 Hefur ekki hitt dóttur sína í fjóra mánuði Á dögunum sagði Vísir sögu Ásthildar Bjartar Pedersen sem sagði farir sínar ekki sléttar af samskiptum sínum við heilbrigðisyfirvöld. 7.12.2007 13:58 Ísland þriðja best í heimi í loftlagsmálum Ísland hefur stokkið upp um ellefu sæti á lista þýsku félagasamtakanna Germanwatch yfir frammistöðu ríkja í loftlagsmálum. 7.12.2007 13:36 Samkeppniseftirlitið blessar veitingahúsakaup Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup félagsins FoodCo hf. á veitingastaðnum Lækjarbrekku af G. H. Þyrpingu og stöðunum Kaffi Sólon og Sjávarkallaranum af Borgarbræðrum ehf. 7.12.2007 13:28 Íslenskir rasistar draga komu herskárra nýnasista tilbaka Combat 18 er hluti af nýnasista samtökunum Blood & Honour sem starfrækt eru víða um heim. Íslenska rasistasíðan skapari.com boðaði komu C 18 hingað til lands fyrir skömmu. 7.12.2007 13:00 Enn þungt haldnir á gjörgæslu eftir slys við Straumsvík Tveir karlmenn um fimmtugt liggja þungt haldnir á gjörgæslu Landspítalans í Fossvegi eftir harkalegan árekstur tveggja bíla úr gagnstæðri átt við Straumsvík síðdegis í gær. 7.12.2007 12:45 Sjöundi lélegi þorskárgangurinn í röð Þorskárgangurinn 2007 er sá sjöundi í röð sem stefnir í að verða lélegur. Þá er það einnig verulegt áhyggjuefni að fullorðinn þorskur er bæði þrjátíu prósentum léttari og styttri en hann var fyrir rúmum áratug. 7.12.2007 12:22 Fjölbrautaskólanemar á Akranesi blekktu áhorfendur Tveir sextán ára gamlir nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi blekktu áhorfendur Stöðvar tvö í gærkvöldi í frétt um leyninúmer Hvíta hússins. 7.12.2007 12:18 Leggjast gegn mislægum gatnamótum við Bústaðaveg Stjórn Íbúasamtaka Bústaðahverfis leggst alfarið gegn hugmyndum sem fram hafa komið um mislæg gatnamót á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðarvegar. 7.12.2007 12:17 Skorar á UST að taka út öryggismál við sundlaugar Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur skorar á Umhverfisstofnun að taka út öryggismál við sundlaugar um allt land í framhaldi af klórslysinu í Varmá í Hveragerði fyrr í vikunni. 7.12.2007 11:50 Biskup biðst ekki afsökunar Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur svarað Siðmennt en félagið krafði hann um afsökunarbeiðni vegna ummæla sem biskup lét falla í 24 Stundum á dögunum. Biskup hefur nú sent Siðmennt opið bréf um hæl þar sem segir meðal annars að félagið hafi undanfarið gengið hart gegn kirkju og kristni með „einstrengislegum málflutningi og kröfum um boð og bönn.“ 7.12.2007 11:21 Kemur til greina að Alþingi álykti um íslenska málstefnu Menntamálaráðherra telur koma til greina að þingið álykti sérstaklega um íslenska málstefnu þannig að þingmenn geti rætt oftar þróun tungumálsins. Þetta kom fram í máli hennar í utandagskrárumræðu um nýja ályktun Íslenskrar málnefndar. 7.12.2007 11:21 Súlan laus: „Aldrei neinn í hættu“ „Báturinn náðist á flot og það var var aldrei neinn í hættu enda gott veður. Við munum nú senda kafara og kanna hvort það séu einhverjar skemmdir á bátnum áður en lengra er haldið,“ sagði Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað. 7.12.2007 11:15 PISA-könnun ekki hafin yfir gagnrýni Ný PISA-könnun um námsárangur grunnskólanema á Íslandi í samanburði við önnur lönd er ekki hafin yfir gagnrýni en niðurstöðurnar ber þó að taka alvarlega. Þetta sögðu þingmenn við upphaf þingfundar á Alþingi í morgun. 7.12.2007 10:58 Súlan EA strandar rétt utan við Grindavíkurhöfn - þrettán um borð Fyrir nokkrum mínútum var Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík kölluð út vegna báts sem strandaði við varnargarðinn rétt utan við Grindavíkurhöfn. Um er að ræða síldarbátinn Súluna EA og eru þrettán manns um borð. 7.12.2007 10:26 Nefndir kanna aðgerðir í fiskeldismálum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur skipað tvær nýjar nefndir um fiskeldismál. 7.12.2007 10:19 Krafa um niðurfellingu veiðigjaldsins Á fundi í stjórn Samtaka atvinnulífsins sem haldin var í vikunni var lýst yfir eindregnum stuðningi við það sjónarmið Landssambands íslenskra útvegsmanna að fella að fullu niður veiðigjald á sjávarútveginn. 7.12.2007 10:13 Aðgerðir lífeyrissjóða muni rústa afkomu þúsunda Íslendinga Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir eindreginni andstöðu við skerðingu lífeyrissjóða á greiðslum til öryrkja og segirvegið harkalega að því samtryggingarhlutverki sem lífeyrissjóðunum sé ætlað og sé grundvöllur skylduaðildar landsmanna að lífeyrissjóðum. 7.12.2007 10:07 Mælt fyrir menntafrumvörpum í dag Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælir fyrir fjórum frumvörpum um menntamál á Alþingi í dag en þingfundur hefst klukkan hálfellefu. 7.12.2007 09:03 Tvö umferðaróhöpp með tveggja mínútna millibili Tvö umferðaróhöpp urðu með tveggja mínútna millibili í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um ellefuleytið í gær. 7.12.2007 08:25 Vilja rannsókn á öryggisbúnaði sundlauga nálægt ám og vötnum Nokkrir félagar í Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem hefur Varmá í Hveragerði á leigu, vilja að ítarleg rannsókn verði gerð á öryggisbúnaði við allar sundlaugar sem eru nálægt ám eða vötnum þar sem fiskur sé mjög viðkvæmur fyrir klór. 7.12.2007 08:12 Lögregla hljóp uppi dópaðan ökumann Lögreglumenn á Akureyri hlupu í nótt uppi mann, sem reyndist hafa ekið bíl sínum undir áhrifum fíkniefna. 7.12.2007 08:03 Ekki búist við stóru hlaupi í Skeiðará Ekki er búist við stóru hlaupi í Skeiðará að þessu sinni. Hlaupið kemur úr Grímsvötnum og síðast þegar hljóp úr lóninu þar í nóvember árið 2004 fylgdi eldgos í kjölfarið. 7.12.2007 06:50 Bifreið valt eftir að hún hafnaði á ljósastaur Bifreið var ekið á ljósastaur á Miklubraut á móts við húsnæði 365 miðla á tólfta tímanum í kvöld, með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar slasaðist ökumaður einungis lítilsháttar. Bifreiðin skemmdist hins vegar mikið og að minnsta kosti tveir ljósastaurar eyðilögðust. 6.12.2007 23:34 Nýtt Skeiðarárhlaup hafið Rennsli og rafleiðni hefur vaxið í Skeiðará undanfarna daga og segja sérfræðingar Vatnamælinga Orkustofnunar nú öruggt að Skeiðarárhlaup sé hafið. 6.12.2007 20:49 Höfðu ekki lagaheimildir til að framselja vatnsréttindi Ráðherrar í ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins höfðu ekki lagaheimild til þess að framselja vatnsréttindi í neðri hluta Þjórsár til Landsvirkjunar þremur dögum fyrir þingkosningar í vor. Að þessu hefur Ríkisendurskoðun komist eftir að hafa farið fyrir málið. 6.12.2007 21:04 Slokknar á friðarsúlunni um helgina Kveikt verður á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey í síðasta sinn á þessu ári á laugardaginn kemur og verður fjölbreytt dagskrá á vegum borgarinnar í eynni að þeim sökum 6.12.2007 17:32 Slapp vel í umferðaróhappi á Selfossi Ökumaður slapp með skrekkinn þegar bifreið sem hann ók rann út af veginum og hafnaði á ljósastaur á Eyrarvegi á Selfossi um sjöleytið í kvöld. Enginn meiddist við óhappið en bifreiðin stórskemmdist að sögn lögreglunnar. 6.12.2007 21:34 Slysið á Reykjanesbraut: Tveir í aðgerð Tveir þeirra sem lentu í umferðarslysinu á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík eru alvarlega slasaðir, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans. 6.12.2007 20:09 Mikið annríki hjá lögreglu og sjúkraliði Mikið annríki er hjá lögreglu og sjúkraflutningamönnum þessa stundina. 6.12.2007 18:44 Þriggja mánaða fangelsi fyrir hnífstungur Hæstiréttur dæmdi í dag mann í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás en hann stakk annan mann ítrekað í líkamann með stórum hnífi þannig að hann tvö stungusár á baki, eitt á vinstri síðu, sár á vinstri öxl og tvo litla skurði yfir bringubeini. 6.12.2007 17:26 Földu fíkniefni í peningaskáp Karl og tvær konur, sem öll eru á þrítugsaldri, voru handtekin við húsleit í íbúð í miðborginni en þar fundust ætluð fíkniefni. 6.12.2007 17:21 Þrír á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík fyrir stundu. 6.12.2007 17:12 Árásarmaður handtekinn í Kringlunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann sem grunaður er um að hafa ráðist á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi og veitt honum áverka með eggvopni og hnefa. 6.12.2007 17:08 Bjarni baðst afsökunar í ræðustól Alþingis Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að hann hafi mismælt sig þegar hann sagði að sér hefði verið sagt að Árni Sigfússon ætti persónulega hluti í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni Johnsen, frændi bæjarstjórans benti honum á mistökin. 6.12.2007 17:04 Missti fót og fékk bætur Karlmaður fékk í Hæstarétti í dag greiddar rúmar 5 milljónir frá íslenska ríkinu og skurðlækni á Landspítalanum. Maðurinn missti fót í maí árið 1998 sem rekja má til mistaka á aðgerð sem hann fór í árið áður. 6.12.2007 16:52 Sakfellingu fyrir kynferðisbrot snúið við í Hæstarétti Hæstiréttur sneri í dag við dómi héraðsdóms yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa framið kynferðisbrot gagnvart dóttur sambýliskonu sinnar. 6.12.2007 16:50 Átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun Hæstiréttur dæmdi í dag Ara Kristján Runólfsson í átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun með því að stinga annan mann tvívegis með hnífi í brjóstkassa að húsi í Hátúni í apríl fyrr á þessu ári. 6.12.2007 16:38 Árni vill að Bjarni Harðar biðjist afsökunar Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ sergir Bjarna Harðarson, þingmann Framsóknarflokksins hafa farið með „algjör ósannindi“ á Alþingi í dag. Bjarni sagði í ræðustól að sér hefði verið sagt að Árni ætti persónulega í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni krefst þess að Bjarni biðjist afsökunar. 6.12.2007 16:35 Reyndu að smygla 700 gr af kókaíni til landsins Sex karlmenn af höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 25-44 ára hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnabrot með því að reyna að smygla rúmum 700 grömmum af kókaíni til landsins. 6.12.2007 16:21 Sjá næstu 50 fréttir
Blaðamannafélagið fordæmir tilraunir til ritskoðunar Í tilkynningu frá Blaðamannafélagi Íslands eru allar tilraunir til ritskoðunar af hálfu verslana og eigenda þeirra fordæmdar. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að Jón Trausti Reynisson ritstjóri tímaritsins Ísafoldar hélt því fram að ákvörðun um að hætta að selja blaðið í verslunum Kaupáss hafi verið tekin í kjölfar umfjöllunar blaðsins um bæjarstjóra Kópavogs. 7.12.2007 15:24
Framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum verði flýtt Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga skorar á Kristján L. Möller samgönguráðherra að fylgja eftir samþykktum vestfirskra sveitarstjórnarmanna og flýta framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum. 7.12.2007 15:16
Biskup fékk bagal frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni Prestur rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi, Timur Zolotutskyi, færði biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni, að gjöf biskupsstaf við sameiginlega helgistund í Dómkirkjunni á Nikulásarmessu í gærkvöld. 7.12.2007 15:06
Stjórn Þróunarfélagsins segir úttekt Ríkisendurskoðunar mikilvæga Stjórn Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar telur mikilvægt að Ríkisendurskoðun ráðist í úttekt á starfsemi félagsins og segist hafa óskað eftir því fyrr á þessu ári. 7.12.2007 14:42
Malakauskas fékk 16 mánaða fangelsisdóm Tomas Malakauskas, frægasti Lithái íslandssögunnar, var rétt í þessu dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann með því að koma hingað til lands. 7.12.2007 14:15
Játaði árás á leigubílstjóra Maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við árás á leigubílstjóra við Hátún í fyrrakvöld gekkst við verknaðinum við yfirheyrslur hjá lögreglunni í gær. 7.12.2007 14:10
Hefur ekki hitt dóttur sína í fjóra mánuði Á dögunum sagði Vísir sögu Ásthildar Bjartar Pedersen sem sagði farir sínar ekki sléttar af samskiptum sínum við heilbrigðisyfirvöld. 7.12.2007 13:58
Ísland þriðja best í heimi í loftlagsmálum Ísland hefur stokkið upp um ellefu sæti á lista þýsku félagasamtakanna Germanwatch yfir frammistöðu ríkja í loftlagsmálum. 7.12.2007 13:36
Samkeppniseftirlitið blessar veitingahúsakaup Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup félagsins FoodCo hf. á veitingastaðnum Lækjarbrekku af G. H. Þyrpingu og stöðunum Kaffi Sólon og Sjávarkallaranum af Borgarbræðrum ehf. 7.12.2007 13:28
Íslenskir rasistar draga komu herskárra nýnasista tilbaka Combat 18 er hluti af nýnasista samtökunum Blood & Honour sem starfrækt eru víða um heim. Íslenska rasistasíðan skapari.com boðaði komu C 18 hingað til lands fyrir skömmu. 7.12.2007 13:00
Enn þungt haldnir á gjörgæslu eftir slys við Straumsvík Tveir karlmenn um fimmtugt liggja þungt haldnir á gjörgæslu Landspítalans í Fossvegi eftir harkalegan árekstur tveggja bíla úr gagnstæðri átt við Straumsvík síðdegis í gær. 7.12.2007 12:45
Sjöundi lélegi þorskárgangurinn í röð Þorskárgangurinn 2007 er sá sjöundi í röð sem stefnir í að verða lélegur. Þá er það einnig verulegt áhyggjuefni að fullorðinn þorskur er bæði þrjátíu prósentum léttari og styttri en hann var fyrir rúmum áratug. 7.12.2007 12:22
Fjölbrautaskólanemar á Akranesi blekktu áhorfendur Tveir sextán ára gamlir nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi blekktu áhorfendur Stöðvar tvö í gærkvöldi í frétt um leyninúmer Hvíta hússins. 7.12.2007 12:18
Leggjast gegn mislægum gatnamótum við Bústaðaveg Stjórn Íbúasamtaka Bústaðahverfis leggst alfarið gegn hugmyndum sem fram hafa komið um mislæg gatnamót á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðarvegar. 7.12.2007 12:17
Skorar á UST að taka út öryggismál við sundlaugar Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur skorar á Umhverfisstofnun að taka út öryggismál við sundlaugar um allt land í framhaldi af klórslysinu í Varmá í Hveragerði fyrr í vikunni. 7.12.2007 11:50
Biskup biðst ekki afsökunar Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur svarað Siðmennt en félagið krafði hann um afsökunarbeiðni vegna ummæla sem biskup lét falla í 24 Stundum á dögunum. Biskup hefur nú sent Siðmennt opið bréf um hæl þar sem segir meðal annars að félagið hafi undanfarið gengið hart gegn kirkju og kristni með „einstrengislegum málflutningi og kröfum um boð og bönn.“ 7.12.2007 11:21
Kemur til greina að Alþingi álykti um íslenska málstefnu Menntamálaráðherra telur koma til greina að þingið álykti sérstaklega um íslenska málstefnu þannig að þingmenn geti rætt oftar þróun tungumálsins. Þetta kom fram í máli hennar í utandagskrárumræðu um nýja ályktun Íslenskrar málnefndar. 7.12.2007 11:21
Súlan laus: „Aldrei neinn í hættu“ „Báturinn náðist á flot og það var var aldrei neinn í hættu enda gott veður. Við munum nú senda kafara og kanna hvort það séu einhverjar skemmdir á bátnum áður en lengra er haldið,“ sagði Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað. 7.12.2007 11:15
PISA-könnun ekki hafin yfir gagnrýni Ný PISA-könnun um námsárangur grunnskólanema á Íslandi í samanburði við önnur lönd er ekki hafin yfir gagnrýni en niðurstöðurnar ber þó að taka alvarlega. Þetta sögðu þingmenn við upphaf þingfundar á Alþingi í morgun. 7.12.2007 10:58
Súlan EA strandar rétt utan við Grindavíkurhöfn - þrettán um borð Fyrir nokkrum mínútum var Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík kölluð út vegna báts sem strandaði við varnargarðinn rétt utan við Grindavíkurhöfn. Um er að ræða síldarbátinn Súluna EA og eru þrettán manns um borð. 7.12.2007 10:26
Nefndir kanna aðgerðir í fiskeldismálum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur skipað tvær nýjar nefndir um fiskeldismál. 7.12.2007 10:19
Krafa um niðurfellingu veiðigjaldsins Á fundi í stjórn Samtaka atvinnulífsins sem haldin var í vikunni var lýst yfir eindregnum stuðningi við það sjónarmið Landssambands íslenskra útvegsmanna að fella að fullu niður veiðigjald á sjávarútveginn. 7.12.2007 10:13
Aðgerðir lífeyrissjóða muni rústa afkomu þúsunda Íslendinga Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir eindreginni andstöðu við skerðingu lífeyrissjóða á greiðslum til öryrkja og segirvegið harkalega að því samtryggingarhlutverki sem lífeyrissjóðunum sé ætlað og sé grundvöllur skylduaðildar landsmanna að lífeyrissjóðum. 7.12.2007 10:07
Mælt fyrir menntafrumvörpum í dag Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælir fyrir fjórum frumvörpum um menntamál á Alþingi í dag en þingfundur hefst klukkan hálfellefu. 7.12.2007 09:03
Tvö umferðaróhöpp með tveggja mínútna millibili Tvö umferðaróhöpp urðu með tveggja mínútna millibili í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um ellefuleytið í gær. 7.12.2007 08:25
Vilja rannsókn á öryggisbúnaði sundlauga nálægt ám og vötnum Nokkrir félagar í Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem hefur Varmá í Hveragerði á leigu, vilja að ítarleg rannsókn verði gerð á öryggisbúnaði við allar sundlaugar sem eru nálægt ám eða vötnum þar sem fiskur sé mjög viðkvæmur fyrir klór. 7.12.2007 08:12
Lögregla hljóp uppi dópaðan ökumann Lögreglumenn á Akureyri hlupu í nótt uppi mann, sem reyndist hafa ekið bíl sínum undir áhrifum fíkniefna. 7.12.2007 08:03
Ekki búist við stóru hlaupi í Skeiðará Ekki er búist við stóru hlaupi í Skeiðará að þessu sinni. Hlaupið kemur úr Grímsvötnum og síðast þegar hljóp úr lóninu þar í nóvember árið 2004 fylgdi eldgos í kjölfarið. 7.12.2007 06:50
Bifreið valt eftir að hún hafnaði á ljósastaur Bifreið var ekið á ljósastaur á Miklubraut á móts við húsnæði 365 miðla á tólfta tímanum í kvöld, með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar slasaðist ökumaður einungis lítilsháttar. Bifreiðin skemmdist hins vegar mikið og að minnsta kosti tveir ljósastaurar eyðilögðust. 6.12.2007 23:34
Nýtt Skeiðarárhlaup hafið Rennsli og rafleiðni hefur vaxið í Skeiðará undanfarna daga og segja sérfræðingar Vatnamælinga Orkustofnunar nú öruggt að Skeiðarárhlaup sé hafið. 6.12.2007 20:49
Höfðu ekki lagaheimildir til að framselja vatnsréttindi Ráðherrar í ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins höfðu ekki lagaheimild til þess að framselja vatnsréttindi í neðri hluta Þjórsár til Landsvirkjunar þremur dögum fyrir þingkosningar í vor. Að þessu hefur Ríkisendurskoðun komist eftir að hafa farið fyrir málið. 6.12.2007 21:04
Slokknar á friðarsúlunni um helgina Kveikt verður á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey í síðasta sinn á þessu ári á laugardaginn kemur og verður fjölbreytt dagskrá á vegum borgarinnar í eynni að þeim sökum 6.12.2007 17:32
Slapp vel í umferðaróhappi á Selfossi Ökumaður slapp með skrekkinn þegar bifreið sem hann ók rann út af veginum og hafnaði á ljósastaur á Eyrarvegi á Selfossi um sjöleytið í kvöld. Enginn meiddist við óhappið en bifreiðin stórskemmdist að sögn lögreglunnar. 6.12.2007 21:34
Slysið á Reykjanesbraut: Tveir í aðgerð Tveir þeirra sem lentu í umferðarslysinu á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík eru alvarlega slasaðir, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans. 6.12.2007 20:09
Mikið annríki hjá lögreglu og sjúkraliði Mikið annríki er hjá lögreglu og sjúkraflutningamönnum þessa stundina. 6.12.2007 18:44
Þriggja mánaða fangelsi fyrir hnífstungur Hæstiréttur dæmdi í dag mann í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás en hann stakk annan mann ítrekað í líkamann með stórum hnífi þannig að hann tvö stungusár á baki, eitt á vinstri síðu, sár á vinstri öxl og tvo litla skurði yfir bringubeini. 6.12.2007 17:26
Földu fíkniefni í peningaskáp Karl og tvær konur, sem öll eru á þrítugsaldri, voru handtekin við húsleit í íbúð í miðborginni en þar fundust ætluð fíkniefni. 6.12.2007 17:21
Þrír á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík fyrir stundu. 6.12.2007 17:12
Árásarmaður handtekinn í Kringlunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann sem grunaður er um að hafa ráðist á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi og veitt honum áverka með eggvopni og hnefa. 6.12.2007 17:08
Bjarni baðst afsökunar í ræðustól Alþingis Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að hann hafi mismælt sig þegar hann sagði að sér hefði verið sagt að Árni Sigfússon ætti persónulega hluti í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni Johnsen, frændi bæjarstjórans benti honum á mistökin. 6.12.2007 17:04
Missti fót og fékk bætur Karlmaður fékk í Hæstarétti í dag greiddar rúmar 5 milljónir frá íslenska ríkinu og skurðlækni á Landspítalanum. Maðurinn missti fót í maí árið 1998 sem rekja má til mistaka á aðgerð sem hann fór í árið áður. 6.12.2007 16:52
Sakfellingu fyrir kynferðisbrot snúið við í Hæstarétti Hæstiréttur sneri í dag við dómi héraðsdóms yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa framið kynferðisbrot gagnvart dóttur sambýliskonu sinnar. 6.12.2007 16:50
Átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun Hæstiréttur dæmdi í dag Ara Kristján Runólfsson í átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun með því að stinga annan mann tvívegis með hnífi í brjóstkassa að húsi í Hátúni í apríl fyrr á þessu ári. 6.12.2007 16:38
Árni vill að Bjarni Harðar biðjist afsökunar Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ sergir Bjarna Harðarson, þingmann Framsóknarflokksins hafa farið með „algjör ósannindi“ á Alþingi í dag. Bjarni sagði í ræðustól að sér hefði verið sagt að Árni ætti persónulega í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni krefst þess að Bjarni biðjist afsökunar. 6.12.2007 16:35
Reyndu að smygla 700 gr af kókaíni til landsins Sex karlmenn af höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 25-44 ára hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnabrot með því að reyna að smygla rúmum 700 grömmum af kókaíni til landsins. 6.12.2007 16:21