Fleiri fréttir Greiða bændum meira en mjólkurbúin Forsvarsmenn ostaframleiðandans Mjólku ætla að greiða bændum sem leggja mjólk inn hjá þeim umtalsvert hærra verð en ef þeir leggja hana inn í mjólkurbú. Mjólka hefur jafnframt kært Osta- og smjörsöluna til samkeppniseftirlitsins fyrir að neita að selja fyrirtækinu undanrennuduft á iðnaðarverði. 21.10.2005 00:01 6 ára á mótorfák "Fyrst varð fósturpabbi að halda við hjólið en nú fer ég alveg sjálfur," segir Heimir Johnson en hann er sennilega einn af fáum börnum í heiminum sem ekur um á bifhjóli. Gunnar Gunnarsson, fósturpabbi hans, kom færandi hendi fyrir skemmstu með fimmtíu kúbika hjól. Varð Heimi þá mjög brugðið og fór hann sér ofurhægt í fyrstu. 21.10.2005 00:01 Aukning í sölu nýrra bíla Mikil aukning hefur verið í sölu á nýjum bílum á Vestfjörðum það sem af er árinu. Samkvæmt upplýsingum frá ökutækjaskrá hefur sala á nýjum bílum á landinu öllu aukist um 52%, en á Vestfjörðum um heil 74%. Vestfirðir eru þar með yfir landsmeðaltal í aukningu í fyrsta sinn síðan árið 1997. Þetta kemur fram á vef Bæjarins besta í dag. 21.10.2005 00:01 Fá ekki lán á landsbyggðinni "Íslenski bankinn neitaði okkur um lán því að verksmiðjan á að rísa á landsbyggðinni," segir Michael Ryan, framkvæmdastjóri írska fyrirtækisins Marigot, sem reisa mun kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal ásamt sanddælingarfyrirtækinu Björgun. „Það hefði verið auðsótt mál að fá lánið hefði verksmiðjan átt að rísa í Reykjavík," bætir hann við. 21.10.2005 00:01 Erfitt að tjá sig ekki Björn Bjarnason dómsmálaráðherra skipaði í gær Sigurð Tómas Magnússon sem sérstakan saksóknara í Baugsmálinu. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, undrast að Björn telji sig hæfan. Ráðherrar eru pólitískir segir Sigurður. 21.10.2005 00:01 Sífellt fleiri börn hringja í 112 Æ fleiri börn hringja í Neyðarlínuna 112 til að segja frá ofbeldisverkum á heimilum sínum. Neyðarlínan grípur inn í slík mál með tafarlausum útköllum starfsmanna Barnaverndar eða tilkynningum til viðkomandi nefndar. 21.10.2005 00:01 Öndum að okkur verkfallslofti Formaður Eflingar, Sigurður Bessason, telur helmingslíkur á að kjarasamningar rofni. Hann segir þjóðina standa frammi fyrir verðbólgu sem ekki hafi verið hægt að sjá fyrir við gerð síðustu samninga. Samningar eru lausir um áramót. 21.10.2005 00:01 Allrahanda uppfylla ekki skilmála Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri segir Iceland Excursions Allrahanda ekki hafa uppfyllt skilmála útboðs um sérleyfisakstur milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Þess vegna hafi ekki verið samið við fyrirtækið um aksturinn þrátt fyrir að það hafi boðið hæstu greiðslu fyrir aksturinn. 20.10.2005 00:01 Stálu sextán gróðurhúsalömpum Þjófar brutust inn í gróðrastöð í Hveragerði í nótt og höfðu talsverð verðmæti á brott með sér auk þess að valda nokkrum skemmdum. Þeir stálu meðal annars sextán gróðurhúsalömpum, sem vinsælir eru til kannabisræktar, og tölvubúnaði. Þjófarnir voru horfnir af vettvangi þegar innbrotsins varð vart og er þeirra nú leitað. 20.10.2005 00:01 Tillögum minnihlutans hafnað Meirihluti leikskólanefndar Kópavogs hafnaði í gær tillögum minnihlutans um sértækar aðgerðir til að bregðast við vanda á leikskólum bæjarins vegna manneklu. Börn á tveimur leikskólum í Kópavogi eru nú heima í eina viku á mánuði vegna lokunar deilda. 20.10.2005 00:01 Baugsmálið tekið fyrir í dag Baugsmálið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan korter yfir níu. Öllum ákæruliðunum fjörutíu var vísað frá dóminum í síðasta mánuði en ákæruvaldið áfrýjaði úrskurðinum til Hæstaréttar. Þar var svo öllum ákærunum nema átta vísað frá á dögunum. Ákæruliðirnir sem eftir standa varða meint brot á almennum hegningarlögum, tollalagabrot og lög um ársreikninga. 20.10.2005 00:01 Öryrkjar mótmæla kjararýrnun Öryrkjabandalag Íslands fagnar þeirri ákvörðun stjórnvalda að leggja til að hluta þeirra fjármuna sem fengust fyrir Landsímann skuli varið til uppbyggingar úrræða fyrir geðfatlaða. Á hinn bóginn sé á engan hátt hægt að fallast á að sú efling feli í sér um leið kjararýrnum lífeyrisþega eins og kemur fram í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. 20.10.2005 00:01 Óttast að hætta skapist Steinnunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir tilmæli sín vegna kvennafrídags miðast að því að þjónusta verði ekki skert þannig að hætta skapist. Hún lýsir yfir stuðningi við að konur leggi niður störf, sæki börnin sín á leikskóla og frístundaheimili og taki þátt í aðgerðunum. 20.10.2005 00:01 Baugsmálið ekki tekið fyrir Baugsmálið verður ekki tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkurí dag eins og greint var frá á Vísi í morgun. Vegna formgalla einhvers konar var villa í útsendum gögnum frá dóminum þar sem kom fram að málið yrði tekið fyrir nú fyrir hádegi. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi. 20.10.2005 00:01 Kjarasamningar í uppnámi Kjarasamningar eru í uppnámi, skattur á tekjum undir 175 þúsund krónum á að verða 14,75 prósent, og ef til vill stendur lítið íslenskt myntsvæði og óstöðugt efnahagslíf vaxtalækkunum fyrir þrifum. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í ályktanadrögum ársfundar Alþýðusambands Íslands. 20.10.2005 00:01 Skorið úr um málið í Haag Samtök norska sjávarútvegsins eru óvænt fylgjandi því að alþjóðadómstóllinn í Haag verði látinn skera úr um rétt Norðmanna til að stjórna einhliða fiskveiðum á fjölþjóðlega hafsvæðinu við Svalbarða. Undirbúningur íslenskra stjórnvalda fyrir málshöfðun á hendur Norðmönnum fyrir dómstólnum er nú á lokastigi. 20.10.2005 00:01 Gríðarlegur niðurskurður? Niðurskurðarhugmyndir Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli eru slíkar að umsvifin þar yrðu álíka lítil og fyrir rúmri hálfri öld. Nánar tiltekið er átt við árin 1946 til 51, þegar u.þ.b. 150 hermenn voru í stöðinni og um 300 Íslendingar, en um sjö hundruð Íslendingar eru þar nú eftir mikinn niðurskurð á síðustu misserum. 20.10.2005 00:01 Allrahanda kærir Vegagerðina Rútufyrirtækið Allrahanda hefur kært Vegagerðina þar sem ekki var samið við fyrirtækið um sérleyfisakstur á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Allrahanda bauð hæsta greiðslu fyrir sérleyfið en Kynnisferðir, sem samið var við, fá greitt með akstrinum. 20.10.2005 00:01 Stúdentar afhenda ráðherra ályktun Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands harmar ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um að taka beri upp skólagjöld við opinbera háskóla. Stúdentar ætla að afhenda menntamálaráðherra og formanni menntamálanefndar Alþingis ályktun þessa efnis í dag. 20.10.2005 00:01 Sýknað af bótakröfu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Flugleiðir í dag af átta og hálfrar milljóna króna skaðabótakröfu fyrrverandi starfsmanns fyrirtækisins, sem slasaðist við vinnu á Keflavíkurflugvelli 1. desember 1999. 20.10.2005 00:01 Tvö ár fyrir kynferðisbrot 37 ára gamall karlmaður, Ólafur Eggert Ólafsson var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, fyrir margvísleg kynferðisleg brot gegn þremur fimmtán ára stúlkum á árunum 2001 og 2002. 20.10.2005 00:01 Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Tvítugur piltur var dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar í Hæstarétti í dag. Hann var fundinn sekur um manndráp af gáleysi með því að hafa bakkað bíl sínum út úr stæði og á gangstétt þar sem hann bakkaði á eldri konu sem lést af völdum áverka sem hún hlaut. 20.10.2005 00:01 Fræðsla um kynferðisofbeldi Menntaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að fela menntasviði borgarinnar að efna til umræðu við fagfólk ogt foreldrasamtök um hlutverk skólanna í umræðu og fræðslu um kynferðisofbeldi gegn börnum. 20.10.2005 00:01 Misnotaði tólf ára stúlku Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir karlmanni sem misnotaði dóttur sambýliskonu sinnar kynferðislega á sex ára tímabili. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa fyrst haft samræði við stúlkuna þegar hún var tólf ára, aftur nokkrum sinnum þegar stúlkan var þrettán til fjórtán ára og að lokum þegar hún var átján ára. 20.10.2005 00:01 Forsetahjónin í Hafnarfjörð Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Hafnarfjarðar í dag. Heimsókninni lýkur klukkan átta í kvöld. 20.10.2005 00:01 Lífið í vinnunni hjá ASÍ Á ársfundi ASÍ, sem lýkur í dag, er lagt til að hrint verði af stað átaki til að efla umfjöllun um lífið í vinnunni og vinnuverndarstarf í fyrirtækjum. 20.10.2005 00:01 Álit um framtíðarhlutverk Starfshópur sem vinnur að úttekt á framtíðarhlutverki Íbúðalánasjóðs skilar að öllum líkindum af sér áfangaáliti um framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs fyrir lok mánaðarins. 20.10.2005 00:01 Segja hátt gengi ekki skila sér Forsætisráðherra og þingmenn úr nær öllum flokkum gagnrýndu að hátt gengi íslensku krónunnar hefði ekki haft áhrif til lækkunar á matarverði. Þingmaður Samfylkingarinnar spurði hvort það væri almenn skoðun alþingismanna að íslenskir verslunareigendur væru hyski. 20.10.2005 00:01 Lýsisneysla mæðra hjálpar börnum Lýsisneysla móður í upphafi meðgöngu getur haft jákvæð áhrif á heilsufar barnsins á lífsleiðinni. Þær konur sem taka lýsi fæða stærri börn. Þetta kemur fram í rannsókn á vegum Lýðheilsustöðvar, Háskóla Íslands og Mæðraverndar. 20.10.2005 00:01 Helmingi betri horfur Lyf, sem notað er í baráttunni við brjóstakrabbamein eykur batahorfur um helming ef það er gefið strax í upphafi meðferðar. Fögnuðurinn í læknastéttinni er slíkur að helsti sérfræðingurinn á Íslandi á þessu sviði man ekki eftir öðru eins. 20.10.2005 00:01 Björn segist ekki vanhæfur Dómsmálaráðherra telur sig ekki vanhæfan til að skipa nýjan saksóknara í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson þingmaður Samfylkingarinnar spurði dómsmálaráðherra á þingi hvort ekki væri óheppilegt að hann viki ekki sæti þegar kæmi að því að skipa nýjan saksóknara í ljósi yfirlýsinga hans og annarra forystumanna í Sjálfstæðisflokknum um Baugsmálið. 20.10.2005 00:01 Davíð byrjaður í Seðlabankanum Davíð Oddsson hóf störf sem seðlabankastjóri í dag. Honum var vel tekið af öðrum stjórnendum bankans en helsti fjandvinur hans úr pólitíkinni, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, notaði daginn til að hætta í bankaráði Seðlabankans. 20.10.2005 00:01 Vonsvikinn með hvernig miðar Utanríkisráðherrra var krafinn svara á Alþingi í dag um ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum um varnarsamninginn við Bandaríkjamenn og fullyrðingar þess efnis að formlegar viðræður væru ekki hafnar. Hann sagði vonbrigði að ekki hefði miðað meira áfram í viðræðum. 20.10.2005 00:01 Allrahanda uppfylltu ekki skilyrði Aðstoðarvegamálastjóri segir fyrirtækið Iceland Excursions Allrahanda ekki hafa uppfyllt skilmála útboðs um sérleyfisakstur á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Það sé ástæða þess að samið var við fyrirtæki sem átti tilboð sem var tugum milljóna króna óhagstæðara en tilboð Allrahanda. 20.10.2005 00:01 Full ástæða til að safnast saman Hjól atvinnulífsins hægja verulega á sér upp úr hádegi á mánudag næstkomandi, þegar konur ganga út af vinnustöðum sínum og þramma niður á Ingólfstorg. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti, segir fulla ástæðu fyrir konur til að safnast saman og berjast fyrir rétti sínum. 20.10.2005 00:01 63 prósent vilja Vilhjálm Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, nýtur mun meira fylgis en Gísli Marteinn Baldursson, mótframbjóðandi hans í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. 20.10.2005 00:01 Vilhjálmur Þ. með forystuna Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur forystu í kapphlaupinu um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í borginni í vor ef marka má skoðanakönnun sem IMG Gallup hefur gert fyrir stuðningsmenn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar. 20.10.2005 00:01 Dæmdir fyrir rán Maður um tvítugt var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ræna verslunina 10/11 í Engihjalla í Kópavogi í apríl. Þar að auki hlaut hann og félagi hans í ráninu sex mánaða skilorðsbundinn dóm til þriggja ára. 20.10.2005 00:01 Skólastefnu og kvenfrelsi ber hæst Endurskoðun stjórnmálaályktunar þar sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð er skilgreind sem flokkur kvenfrelsis og viðamikil menntastefna eru meðal þess sem ber hæst á flokksþingi Vinstri-grænna sem hefst í dag að mati, Steingríms J. Sigfússonar, formanns flokksins. 20.10.2005 00:01 200 milljónir fram úr heimildum Útlit er fyrir að sérfræðilæknar fari um 200 milljónir fram yfir fjárheimildir gildandi samnings við Tryggingastofnun, að sögn formanns samninganefndar lækna. Mest er aukning á þjónustu hjartasérfræðinga, eða 25 prósent. 20.10.2005 00:01 Flest lyf standa í stað „Einhver lyf lækka, önnur hækka, en flest lyf standa í stað," segir Páll Guðmundsson lyfsali hjá Lyfjum og heilsu í Kringlunni um andstæðar fullyrðingar vegna lækkunar lyfjaverðs í heildsölu. 20.10.2005 00:01 Drógu gula ýsu „Menn rak bara í rogastans enda aldrei séð svona lagað áður," segir Ingvar Pétursson, skipstjóri á trillunni Hlökkur frá Hólmavík, en áhöfnin dró einn gulan á dögunum. Það er varla í frásögu færandi að draga þann gula en þá er venjulega átt við þorsk. Menn þurfa þó að endurskoða þá málvenju því sá guli að þessu sinni var ýsa. 20.10.2005 00:01 Börn gerast heimsforeldrar "Við erum skátar og skátar eiga að hjálpa öðrum jafnvel þó þeir séu svona langt í burtu," segir Óskar Þór Þorsteinsson skáti úr Garðabæ og meðlimur í Ljósálfasveitinni Muggar. Sú sveit hefur nú tekið að sér það hlutverk að vera heimsforeldrar Önnu Karínu sem er tíu ára fátæk stúlka í El Salvador. 20.10.2005 00:01 ASÍ vill ekki lækka tekjuskatt Forseti Alþýðusambandsins segir ríkisstjórnina ekki bregðast með fullnægjandi hætti við þeirri ógn sem verðbólgan er kjarasamningum. Skattalækkanir eiga að vera til tekjujöfnunar, sagði forsetinn á ársfundi ASÍ sem hófst í gær. 20.10.2005 00:01 Ágreiningur um varnarsamninginn Utanríkisráðherra segir Íslendinga og Bandaríkjamenn greina á um grundvöll viðræðna um varnarsamninginn. Formaður Vinstri grænna segir stjórnvöld biðja Bandaríkjamenn um tilgangslaus hernaðarumsvif peninganna vegna. 20.10.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Greiða bændum meira en mjólkurbúin Forsvarsmenn ostaframleiðandans Mjólku ætla að greiða bændum sem leggja mjólk inn hjá þeim umtalsvert hærra verð en ef þeir leggja hana inn í mjólkurbú. Mjólka hefur jafnframt kært Osta- og smjörsöluna til samkeppniseftirlitsins fyrir að neita að selja fyrirtækinu undanrennuduft á iðnaðarverði. 21.10.2005 00:01
6 ára á mótorfák "Fyrst varð fósturpabbi að halda við hjólið en nú fer ég alveg sjálfur," segir Heimir Johnson en hann er sennilega einn af fáum börnum í heiminum sem ekur um á bifhjóli. Gunnar Gunnarsson, fósturpabbi hans, kom færandi hendi fyrir skemmstu með fimmtíu kúbika hjól. Varð Heimi þá mjög brugðið og fór hann sér ofurhægt í fyrstu. 21.10.2005 00:01
Aukning í sölu nýrra bíla Mikil aukning hefur verið í sölu á nýjum bílum á Vestfjörðum það sem af er árinu. Samkvæmt upplýsingum frá ökutækjaskrá hefur sala á nýjum bílum á landinu öllu aukist um 52%, en á Vestfjörðum um heil 74%. Vestfirðir eru þar með yfir landsmeðaltal í aukningu í fyrsta sinn síðan árið 1997. Þetta kemur fram á vef Bæjarins besta í dag. 21.10.2005 00:01
Fá ekki lán á landsbyggðinni "Íslenski bankinn neitaði okkur um lán því að verksmiðjan á að rísa á landsbyggðinni," segir Michael Ryan, framkvæmdastjóri írska fyrirtækisins Marigot, sem reisa mun kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal ásamt sanddælingarfyrirtækinu Björgun. „Það hefði verið auðsótt mál að fá lánið hefði verksmiðjan átt að rísa í Reykjavík," bætir hann við. 21.10.2005 00:01
Erfitt að tjá sig ekki Björn Bjarnason dómsmálaráðherra skipaði í gær Sigurð Tómas Magnússon sem sérstakan saksóknara í Baugsmálinu. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, undrast að Björn telji sig hæfan. Ráðherrar eru pólitískir segir Sigurður. 21.10.2005 00:01
Sífellt fleiri börn hringja í 112 Æ fleiri börn hringja í Neyðarlínuna 112 til að segja frá ofbeldisverkum á heimilum sínum. Neyðarlínan grípur inn í slík mál með tafarlausum útköllum starfsmanna Barnaverndar eða tilkynningum til viðkomandi nefndar. 21.10.2005 00:01
Öndum að okkur verkfallslofti Formaður Eflingar, Sigurður Bessason, telur helmingslíkur á að kjarasamningar rofni. Hann segir þjóðina standa frammi fyrir verðbólgu sem ekki hafi verið hægt að sjá fyrir við gerð síðustu samninga. Samningar eru lausir um áramót. 21.10.2005 00:01
Allrahanda uppfylla ekki skilmála Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri segir Iceland Excursions Allrahanda ekki hafa uppfyllt skilmála útboðs um sérleyfisakstur milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Þess vegna hafi ekki verið samið við fyrirtækið um aksturinn þrátt fyrir að það hafi boðið hæstu greiðslu fyrir aksturinn. 20.10.2005 00:01
Stálu sextán gróðurhúsalömpum Þjófar brutust inn í gróðrastöð í Hveragerði í nótt og höfðu talsverð verðmæti á brott með sér auk þess að valda nokkrum skemmdum. Þeir stálu meðal annars sextán gróðurhúsalömpum, sem vinsælir eru til kannabisræktar, og tölvubúnaði. Þjófarnir voru horfnir af vettvangi þegar innbrotsins varð vart og er þeirra nú leitað. 20.10.2005 00:01
Tillögum minnihlutans hafnað Meirihluti leikskólanefndar Kópavogs hafnaði í gær tillögum minnihlutans um sértækar aðgerðir til að bregðast við vanda á leikskólum bæjarins vegna manneklu. Börn á tveimur leikskólum í Kópavogi eru nú heima í eina viku á mánuði vegna lokunar deilda. 20.10.2005 00:01
Baugsmálið tekið fyrir í dag Baugsmálið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan korter yfir níu. Öllum ákæruliðunum fjörutíu var vísað frá dóminum í síðasta mánuði en ákæruvaldið áfrýjaði úrskurðinum til Hæstaréttar. Þar var svo öllum ákærunum nema átta vísað frá á dögunum. Ákæruliðirnir sem eftir standa varða meint brot á almennum hegningarlögum, tollalagabrot og lög um ársreikninga. 20.10.2005 00:01
Öryrkjar mótmæla kjararýrnun Öryrkjabandalag Íslands fagnar þeirri ákvörðun stjórnvalda að leggja til að hluta þeirra fjármuna sem fengust fyrir Landsímann skuli varið til uppbyggingar úrræða fyrir geðfatlaða. Á hinn bóginn sé á engan hátt hægt að fallast á að sú efling feli í sér um leið kjararýrnum lífeyrisþega eins og kemur fram í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. 20.10.2005 00:01
Óttast að hætta skapist Steinnunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir tilmæli sín vegna kvennafrídags miðast að því að þjónusta verði ekki skert þannig að hætta skapist. Hún lýsir yfir stuðningi við að konur leggi niður störf, sæki börnin sín á leikskóla og frístundaheimili og taki þátt í aðgerðunum. 20.10.2005 00:01
Baugsmálið ekki tekið fyrir Baugsmálið verður ekki tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkurí dag eins og greint var frá á Vísi í morgun. Vegna formgalla einhvers konar var villa í útsendum gögnum frá dóminum þar sem kom fram að málið yrði tekið fyrir nú fyrir hádegi. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi. 20.10.2005 00:01
Kjarasamningar í uppnámi Kjarasamningar eru í uppnámi, skattur á tekjum undir 175 þúsund krónum á að verða 14,75 prósent, og ef til vill stendur lítið íslenskt myntsvæði og óstöðugt efnahagslíf vaxtalækkunum fyrir þrifum. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í ályktanadrögum ársfundar Alþýðusambands Íslands. 20.10.2005 00:01
Skorið úr um málið í Haag Samtök norska sjávarútvegsins eru óvænt fylgjandi því að alþjóðadómstóllinn í Haag verði látinn skera úr um rétt Norðmanna til að stjórna einhliða fiskveiðum á fjölþjóðlega hafsvæðinu við Svalbarða. Undirbúningur íslenskra stjórnvalda fyrir málshöfðun á hendur Norðmönnum fyrir dómstólnum er nú á lokastigi. 20.10.2005 00:01
Gríðarlegur niðurskurður? Niðurskurðarhugmyndir Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli eru slíkar að umsvifin þar yrðu álíka lítil og fyrir rúmri hálfri öld. Nánar tiltekið er átt við árin 1946 til 51, þegar u.þ.b. 150 hermenn voru í stöðinni og um 300 Íslendingar, en um sjö hundruð Íslendingar eru þar nú eftir mikinn niðurskurð á síðustu misserum. 20.10.2005 00:01
Allrahanda kærir Vegagerðina Rútufyrirtækið Allrahanda hefur kært Vegagerðina þar sem ekki var samið við fyrirtækið um sérleyfisakstur á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Allrahanda bauð hæsta greiðslu fyrir sérleyfið en Kynnisferðir, sem samið var við, fá greitt með akstrinum. 20.10.2005 00:01
Stúdentar afhenda ráðherra ályktun Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands harmar ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um að taka beri upp skólagjöld við opinbera háskóla. Stúdentar ætla að afhenda menntamálaráðherra og formanni menntamálanefndar Alþingis ályktun þessa efnis í dag. 20.10.2005 00:01
Sýknað af bótakröfu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Flugleiðir í dag af átta og hálfrar milljóna króna skaðabótakröfu fyrrverandi starfsmanns fyrirtækisins, sem slasaðist við vinnu á Keflavíkurflugvelli 1. desember 1999. 20.10.2005 00:01
Tvö ár fyrir kynferðisbrot 37 ára gamall karlmaður, Ólafur Eggert Ólafsson var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, fyrir margvísleg kynferðisleg brot gegn þremur fimmtán ára stúlkum á árunum 2001 og 2002. 20.10.2005 00:01
Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Tvítugur piltur var dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar í Hæstarétti í dag. Hann var fundinn sekur um manndráp af gáleysi með því að hafa bakkað bíl sínum út úr stæði og á gangstétt þar sem hann bakkaði á eldri konu sem lést af völdum áverka sem hún hlaut. 20.10.2005 00:01
Fræðsla um kynferðisofbeldi Menntaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að fela menntasviði borgarinnar að efna til umræðu við fagfólk ogt foreldrasamtök um hlutverk skólanna í umræðu og fræðslu um kynferðisofbeldi gegn börnum. 20.10.2005 00:01
Misnotaði tólf ára stúlku Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir karlmanni sem misnotaði dóttur sambýliskonu sinnar kynferðislega á sex ára tímabili. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa fyrst haft samræði við stúlkuna þegar hún var tólf ára, aftur nokkrum sinnum þegar stúlkan var þrettán til fjórtán ára og að lokum þegar hún var átján ára. 20.10.2005 00:01
Forsetahjónin í Hafnarfjörð Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Hafnarfjarðar í dag. Heimsókninni lýkur klukkan átta í kvöld. 20.10.2005 00:01
Lífið í vinnunni hjá ASÍ Á ársfundi ASÍ, sem lýkur í dag, er lagt til að hrint verði af stað átaki til að efla umfjöllun um lífið í vinnunni og vinnuverndarstarf í fyrirtækjum. 20.10.2005 00:01
Álit um framtíðarhlutverk Starfshópur sem vinnur að úttekt á framtíðarhlutverki Íbúðalánasjóðs skilar að öllum líkindum af sér áfangaáliti um framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs fyrir lok mánaðarins. 20.10.2005 00:01
Segja hátt gengi ekki skila sér Forsætisráðherra og þingmenn úr nær öllum flokkum gagnrýndu að hátt gengi íslensku krónunnar hefði ekki haft áhrif til lækkunar á matarverði. Þingmaður Samfylkingarinnar spurði hvort það væri almenn skoðun alþingismanna að íslenskir verslunareigendur væru hyski. 20.10.2005 00:01
Lýsisneysla mæðra hjálpar börnum Lýsisneysla móður í upphafi meðgöngu getur haft jákvæð áhrif á heilsufar barnsins á lífsleiðinni. Þær konur sem taka lýsi fæða stærri börn. Þetta kemur fram í rannsókn á vegum Lýðheilsustöðvar, Háskóla Íslands og Mæðraverndar. 20.10.2005 00:01
Helmingi betri horfur Lyf, sem notað er í baráttunni við brjóstakrabbamein eykur batahorfur um helming ef það er gefið strax í upphafi meðferðar. Fögnuðurinn í læknastéttinni er slíkur að helsti sérfræðingurinn á Íslandi á þessu sviði man ekki eftir öðru eins. 20.10.2005 00:01
Björn segist ekki vanhæfur Dómsmálaráðherra telur sig ekki vanhæfan til að skipa nýjan saksóknara í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson þingmaður Samfylkingarinnar spurði dómsmálaráðherra á þingi hvort ekki væri óheppilegt að hann viki ekki sæti þegar kæmi að því að skipa nýjan saksóknara í ljósi yfirlýsinga hans og annarra forystumanna í Sjálfstæðisflokknum um Baugsmálið. 20.10.2005 00:01
Davíð byrjaður í Seðlabankanum Davíð Oddsson hóf störf sem seðlabankastjóri í dag. Honum var vel tekið af öðrum stjórnendum bankans en helsti fjandvinur hans úr pólitíkinni, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, notaði daginn til að hætta í bankaráði Seðlabankans. 20.10.2005 00:01
Vonsvikinn með hvernig miðar Utanríkisráðherrra var krafinn svara á Alþingi í dag um ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum um varnarsamninginn við Bandaríkjamenn og fullyrðingar þess efnis að formlegar viðræður væru ekki hafnar. Hann sagði vonbrigði að ekki hefði miðað meira áfram í viðræðum. 20.10.2005 00:01
Allrahanda uppfylltu ekki skilyrði Aðstoðarvegamálastjóri segir fyrirtækið Iceland Excursions Allrahanda ekki hafa uppfyllt skilmála útboðs um sérleyfisakstur á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Það sé ástæða þess að samið var við fyrirtæki sem átti tilboð sem var tugum milljóna króna óhagstæðara en tilboð Allrahanda. 20.10.2005 00:01
Full ástæða til að safnast saman Hjól atvinnulífsins hægja verulega á sér upp úr hádegi á mánudag næstkomandi, þegar konur ganga út af vinnustöðum sínum og þramma niður á Ingólfstorg. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti, segir fulla ástæðu fyrir konur til að safnast saman og berjast fyrir rétti sínum. 20.10.2005 00:01
63 prósent vilja Vilhjálm Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, nýtur mun meira fylgis en Gísli Marteinn Baldursson, mótframbjóðandi hans í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. 20.10.2005 00:01
Vilhjálmur Þ. með forystuna Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur forystu í kapphlaupinu um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í borginni í vor ef marka má skoðanakönnun sem IMG Gallup hefur gert fyrir stuðningsmenn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar. 20.10.2005 00:01
Dæmdir fyrir rán Maður um tvítugt var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ræna verslunina 10/11 í Engihjalla í Kópavogi í apríl. Þar að auki hlaut hann og félagi hans í ráninu sex mánaða skilorðsbundinn dóm til þriggja ára. 20.10.2005 00:01
Skólastefnu og kvenfrelsi ber hæst Endurskoðun stjórnmálaályktunar þar sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð er skilgreind sem flokkur kvenfrelsis og viðamikil menntastefna eru meðal þess sem ber hæst á flokksþingi Vinstri-grænna sem hefst í dag að mati, Steingríms J. Sigfússonar, formanns flokksins. 20.10.2005 00:01
200 milljónir fram úr heimildum Útlit er fyrir að sérfræðilæknar fari um 200 milljónir fram yfir fjárheimildir gildandi samnings við Tryggingastofnun, að sögn formanns samninganefndar lækna. Mest er aukning á þjónustu hjartasérfræðinga, eða 25 prósent. 20.10.2005 00:01
Flest lyf standa í stað „Einhver lyf lækka, önnur hækka, en flest lyf standa í stað," segir Páll Guðmundsson lyfsali hjá Lyfjum og heilsu í Kringlunni um andstæðar fullyrðingar vegna lækkunar lyfjaverðs í heildsölu. 20.10.2005 00:01
Drógu gula ýsu „Menn rak bara í rogastans enda aldrei séð svona lagað áður," segir Ingvar Pétursson, skipstjóri á trillunni Hlökkur frá Hólmavík, en áhöfnin dró einn gulan á dögunum. Það er varla í frásögu færandi að draga þann gula en þá er venjulega átt við þorsk. Menn þurfa þó að endurskoða þá málvenju því sá guli að þessu sinni var ýsa. 20.10.2005 00:01
Börn gerast heimsforeldrar "Við erum skátar og skátar eiga að hjálpa öðrum jafnvel þó þeir séu svona langt í burtu," segir Óskar Þór Þorsteinsson skáti úr Garðabæ og meðlimur í Ljósálfasveitinni Muggar. Sú sveit hefur nú tekið að sér það hlutverk að vera heimsforeldrar Önnu Karínu sem er tíu ára fátæk stúlka í El Salvador. 20.10.2005 00:01
ASÍ vill ekki lækka tekjuskatt Forseti Alþýðusambandsins segir ríkisstjórnina ekki bregðast með fullnægjandi hætti við þeirri ógn sem verðbólgan er kjarasamningum. Skattalækkanir eiga að vera til tekjujöfnunar, sagði forsetinn á ársfundi ASÍ sem hófst í gær. 20.10.2005 00:01
Ágreiningur um varnarsamninginn Utanríkisráðherra segir Íslendinga og Bandaríkjamenn greina á um grundvöll viðræðna um varnarsamninginn. Formaður Vinstri grænna segir stjórnvöld biðja Bandaríkjamenn um tilgangslaus hernaðarumsvif peninganna vegna. 20.10.2005 00:01