Allrahanda uppfylltu ekki skilyrði 20. október 2005 00:01 Aðstoðarvegamálastjóri segir fyrirtækið Iceland Excursions Allrahanda ekki hafa uppfyllt skilmála útboðs um sérleyfisakstur á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Það sé ástæða þess að samið var við fyrirtæki sem átti tilboð sem var tugum milljóna króna óhagstæðara en tilboð Allrahanda. Nýverið voru öll sérleyfi fyrir farþegaflutninga á Íslandi boðin upp. Mesti slagurinn stóð um sérleyfið á Suðurnesjum sem tekur til aksturs til flugvallarins, þá leið sem felur í sér mesta tekju- og hagnaðarvonina. Allrahanda bauðst til að borga 103 miljónir með sérleyfinu en Kynnisferðir, sem fengu sérleyfið, greiða 27 milljónir með því. Yfirmenn Allrahanda hafa kært niðurstöðuna til kærunefndar útboðsmála ogsaka yfirmenn Vegagerðarinnar um að sniðganga lög um opinber innkaup. Þeir segja þetta þýða að ríkið þurfi að greiða 76 milljónum meira fyrir aksturinn. Þótt Allrahanda hafi orðið af sérleyfinu segja forsvarsmenn fyrirtækisins það þó ekki vera mesta skaðann. Heiðar Hrafn Eiríksson, framkvæmdastjóri Allrahanda segir verst að helsti samkeppnisaðilinn fái verkefnið á meðan Allrahanda fái það á sig að þeir standist ekki kröfur til að sinna fólksflutningum. Það sé slæmt gagnvart kúnnum fyrirtækisins, sem séu margir þeir sömu og Kynnisferða. Hann segist engar skýringar hafa fengið frá Vegagerðinni á því hvaða skilmála eða skilyrði það séu sem fyrirtækið uppfylli ekki. Í samtali við fréttastofu í dag sagðist aðstoðarvegamálastjóri, Gunnar Gunnarsson ekki vilja ræða málið í fjölmiðlum. Ástæðurnar kæmu í ljós þegar málið kæmi fyrir kærunefnd útboðsmála. Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Aðstoðarvegamálastjóri segir fyrirtækið Iceland Excursions Allrahanda ekki hafa uppfyllt skilmála útboðs um sérleyfisakstur á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Það sé ástæða þess að samið var við fyrirtæki sem átti tilboð sem var tugum milljóna króna óhagstæðara en tilboð Allrahanda. Nýverið voru öll sérleyfi fyrir farþegaflutninga á Íslandi boðin upp. Mesti slagurinn stóð um sérleyfið á Suðurnesjum sem tekur til aksturs til flugvallarins, þá leið sem felur í sér mesta tekju- og hagnaðarvonina. Allrahanda bauðst til að borga 103 miljónir með sérleyfinu en Kynnisferðir, sem fengu sérleyfið, greiða 27 milljónir með því. Yfirmenn Allrahanda hafa kært niðurstöðuna til kærunefndar útboðsmála ogsaka yfirmenn Vegagerðarinnar um að sniðganga lög um opinber innkaup. Þeir segja þetta þýða að ríkið þurfi að greiða 76 milljónum meira fyrir aksturinn. Þótt Allrahanda hafi orðið af sérleyfinu segja forsvarsmenn fyrirtækisins það þó ekki vera mesta skaðann. Heiðar Hrafn Eiríksson, framkvæmdastjóri Allrahanda segir verst að helsti samkeppnisaðilinn fái verkefnið á meðan Allrahanda fái það á sig að þeir standist ekki kröfur til að sinna fólksflutningum. Það sé slæmt gagnvart kúnnum fyrirtækisins, sem séu margir þeir sömu og Kynnisferða. Hann segist engar skýringar hafa fengið frá Vegagerðinni á því hvaða skilmála eða skilyrði það séu sem fyrirtækið uppfylli ekki. Í samtali við fréttastofu í dag sagðist aðstoðarvegamálastjóri, Gunnar Gunnarsson ekki vilja ræða málið í fjölmiðlum. Ástæðurnar kæmu í ljós þegar málið kæmi fyrir kærunefnd útboðsmála.
Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira