Fleiri fréttir Sýna vöðva og tennur Fulltrúar flokkanna þriggja, sem koma að Reykjavíkurlistanum, funduðu í gær um framtíð samstarfsins. 26.5.2005 00:01 Actavis undir spám Uppgjörið í takt við væntingar forstjórans sem sér fram á mikinn vöxt á þessu ári. Hagnaðurinn var 11,1 milljón evra eða 900 milljónir króna. 26.5.2005 00:01 Fischer að skákborðinu að nýju Bobby Fischer sest að líkindum við skákborðið á ný á næstunni til þess að taka slembiskák við einn af sterkustu skákmönnum heims. Fornvinur Fischers, Borís Spasskí, kom ásamt rússneskum auðmanni hingað til lands til að sannfæra Fischer um ráðagerðina. 26.5.2005 00:01 Friðargæslumenn tryggðir Tryggingastofnun ríkisins sem áður hafði synjað friðargæsluliðunum þremur sem slösuðust í sprengjuárás í Kabúl síðasta haust um bætur hefur nú breytt afstöðu sinni og samþykkir nú að um bótaskylt slys hafi verið að ræða. 26.5.2005 00:01 Fyrrum starfsmenn sýknaðir Fjórir fyrrverandi starfsmenn Iceland Seafood International í Hafnarfirði voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af kröfum félagsins sem vildi að þeim yrði bannað að ráða sig í þjónustu keppinautarins, Seafood Union, til júníloka á þessu ári. 26.5.2005 00:01 Tveir af þremur sýknaðir Dómur féll í Héraðsdómi Norðurlands eystra yfir þremur mönnum sem gert var að sök að hafa lamið þann fjórða það illa á Húsavík í fyrrasumar að hann hlaut sýnilega áverka á höfði. 26.5.2005 00:01 Leikfélagið sýknað Leikfélag Akureyrar hefur verið sýknað af kröfum fyrrverandi leikara félagsins um vangoldin laun vegna ólögmætrar uppsagnar. 26.5.2005 00:01 Nýr dagur slapp við sekt Héraðsdómur Norðurlands eystra ógilti fjárnám Bílastæðasjóðs Akureyrar í bíl fyrirtækisins Nýr dagur sem gert var vegna þess að fyrirtækið neitaði að borga stöðumælasekt. 26.5.2005 00:01 Ætlaði að selja efnin Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem tekinn var með 300 grömm af amfetamíni á heimili sínu í ársbyrjun 2004. 26.5.2005 00:01 Kynferðisbrotsdómur staðfestur Rúmlega tvítugur maður var í Hæstarétti dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að hafa haft kynmök við tólf ára gamla stúlku á heimili sínu á Akureyri árið 2002. 26.5.2005 00:01 Vilhjálmur vill prófkjör Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. 26.5.2005 00:01 Þrjú ár fyrir tæp þrjú kíló Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær yfir fjórum sakborningum í einum anga Dettifossmálsins. Sá angi snýr að innflutningi á um 2,7 kílóum af amfetamíni og um 600 grömmum af kókaíni. Dettifossmálið svokallaða er þó mun stærra í heild sinni. 26.5.2005 00:01 Kaupa nánast ósökkvandi skip Slysavarnarfélagið Landbjörg ætlar nú að ráðast í að endurnýja þrjú skip úr fjórtán skipa flota sínum. Skipin sem um ræðir eru þrjú Arun Class björgunarskip frá Englandi sem eru mun hraðskreiðari og öruggari en skipin sem þau leysa af hólmi. 26.5.2005 00:01 Múgæsing í Keflavík Múgæsing hefur, að mati lögreglunnar, gripið um sig í Keflavík vegna tilrauna manns til að lokka börn upp í bíl til sín. Lögreglan mun hugsanlega standa vakt fyrir utan grunnskóla í Reykjanesbæ næstu daga. 26.5.2005 00:01 Endurtaka þarf viðvörun við börn Endurtekin fræðsla þar sem börn eru vöruð við því að fara upp í bíl með ókunnugum er nauðsynleg. Foreldrar verða líka að vera vissir um að börnin skilji það sem við þau er sagt. 26.5.2005 00:01 Óskir um líf og dauða skráðar Guðjón Sigurðsson varð í dag fyrstur Íslendinga til að skrifa undir lífsskrá. Guðjón, sem þjáist af MND- sjúkdómnum, tilgreinir meðal annars í skránni hverjum hann treystir til að taka ákvarðanir sem snerta líf hans og dauða, geti hann ekki lengur tjáð sig. 26.5.2005 00:01 Endurbótum á Engey lokið Engey RE, stærsta skip á Íslandi, liggur við Miðbakkann í Reykjavík og gnæfir þar yfir önnur skip og byggingar. Skipið er í eigu HB Granda en það var keypt um síðustu áramót og hafa breytingar á skipinu staðið yfir síðan. 26.5.2005 00:01 Eyjaborgin Reykjavík Sjálfstæðismenn vilja allt að 350 hektara uppfyllingu við sundin, meðal annars frá Örfirisey út í Akurey og byggð í Engey með brú og göngum. Einnig er gert ráð fyrir byggð í Viðey. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti í gær hugmyndir um nýja byggð fyrir 30 þúsund íbúa á eyjunum við sundin 26.5.2005 00:01 Kosningar lögmætar Kjörstjórn landsfundar Samfylkingarinnar segir að kosningar í öll embætti á landsfundinum hafi verið lögmætar og í samræmi við reglur flokksins. 26.5.2005 00:01 Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi Í kjölfar 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi tók til starfa aðgerðahópur sem hefur nú lagt fram drög að aðgerðaráætlun og komið henni á framfæri við ráðuneyti dómsmála, félagsmála, menntamála og heilbrigðismála. Boðað er<font color="#ffff00"> </font>til fundar um málefnið á Grand Hótel á morgun. 26.5.2005 00:01 Vatnsæð til Hafnarfjarðar sprakk Önnur af aðalvatnsæðum sem liggja til Hafnarfjarðar sprakk nálægt Smáralindinni í Kópavoginum um áttaleytið í gærkvöld. Sigurður Guðmundsson, vélfræðingur hjá Orkuveitu Reykjavíkur, segir Hafnfirðinga þó ekki þurfa að óttast vatnsleysi þar sem um varaæð úr Vífilstaðarbrunni er að ræða. 25.5.2005 00:01 Tvö innbrot í nótt Brotist var inn í tölvuverslun HP við Brautarholt í Reykjavík í nótt og þaðan stolið tveimur fartölvum, samtals að verðmæti um hálf milljón króna. Þá rannsakar lögreglan innbrot í íbúð við Eyjabakka í Breiðholti í nótt. 25.5.2005 00:01 Fundu flöskuskeyti á fjöllum Flöskuskeyti, líklega sextíu ára gamalt, fannst á fjalli á Vestfjörðum í vikunni. Skeytið fannst í Erni við Skutulsfjörð og voru það tveir skíðamenn sem komu auga á það. 25.5.2005 00:01 Beint flug til Indlands? Beint flug frá Indlandi til Íslands gæti hafist innan tíðar samkvæmt fregnum indverskra fjölmiðla. Þeir segja loftferðasamning verða gerðan á milli ríkjanna þegar forseti Indlands, A.P.J. Abdul Kalam-he, kemur hingað til lands á næstunni. 25.5.2005 00:01 Íslendingur með hermannaveiki Íslendingur liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans með hermannaveiki. Maðurinn kom heim úr fríi á Ítalíu í síðustu viku og er talið að hann hafi smitast af hermannaveiki á hóteli í Róm. Maðurinn nýtur nú meðferðar en hann er sagður þungt haldinn, bæði með lungnabólgu og hermannaveiki. 25.5.2005 00:01 VG harmar hótanir Alfreðs Stjórn Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs harmar hótanir Alfreðs G. Þorsteinssonar um að mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokknum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að geta selt rafmagn til stóriðju. 25.5.2005 00:01 Væntingarnar hvetja til aðhalds Væntingar um frekari stóriðjuframkvæmdir koma til með að hafa áhrif á aðgerðir í peningamálum á næstunni, samkvæmt Morgunkorni Íslandsbanka í dag. Segir að framkvæmdir þær sem nú sé rætt um, bæði í Helguvík og fyrir norðan, séu af þeirri stærðargráðu að þær hreyfi umtalsvert við hagkerfinu. 25.5.2005 00:01 Flug milli Póllands og Egilsstaða Beint flug á milli Póllands og Egilsstaða hefst í haust og nú þegar er komið á flug á milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar og Vilníus í Litháen. 25.5.2005 00:01 2600 umsóknir í 1200 störf Um 2600 ungmenni hafa sótt um tólf hundruð sumarstörf í gegnum Vinnumiðlun ungs fólks í Reykjavík. Þegar hafa tæplega níu hundruð ungmenni fengið vinnu. 25.5.2005 00:01 Indverjar vilja opna sendiráð Indverjar telja ástæðu til að kanna opnun sendiráðs hér á landi. Ástæðan er lykilstaðsetning landsins. Beint flug milli landanna er líka í kortunum. 25.5.2005 00:01 Símaskráin komin út Vinsælasta bók landsmanna, Símaskráin, fyrir árið 2005 er komin út. Skráin er hvorki meira né minna en 1485 blaðsíður og prentuð í 230.000 eintökum. Í skránni eru 335.000 skráningar en sú breyting var gerð í fyrra að skráin var á ný sett í eitt bindi og hefur það mælst vel fyrir. 25.5.2005 00:01 Ráðherra endurskoði gjaldskrá <font face="Helv"></font> Umboðsmaður Alþingis hefur í úrskurði sínum beint þeim tilmælum til menntamálaráðherra að endurskoða gjaldskrá fyrir Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 25.5.2005 00:01 Ný reglugerð gegn smitsjúkdómum Alþjóðaheilbrigðisþingið hefur samþykkt nýja alþjóðaheilbrigðisreglugerð. Markmiðið með henni er að hindra alþjóðlega útbreiðslu smitsjúkdóma og sjúkdóma af völdum eiturefna og geislavirkra efna án þess að valda ónauðsynlegri röskun á alþjóðlegri umferð og viðskiptum. 25.5.2005 00:01 Skattsvikamál fyrir héraðsdómi Ríkislögreglustjóri hefur krafist refsingar til handa fyrrum eigendum og forsvarsmönnum Allrahanda - Ísferða vegna brota á lögum um virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. 25.5.2005 00:01 Fuglaflensuveiran er hér Fuglaflensuveiran er án vafa til staðar í villtum fuglum hér á landi, segir sóttvarnarlæknir. Hann segir þó nær útilokað að hér skapist hætta á að faraldur verði til eða breiðist út. Tiltekin skilyrði þurfi til að slíkt geti gerst. </font /></b /> 25.5.2005 00:01 Mikilvægt að verja fólk og dýr Beðið er fjárveitingar frá stjórnvöldum til að hægt sé að hefja skimun fyrir fuglaflensu í alifuglum og vatnafuglum hér. Landbúnaðarráðherra segir að mikilvægt sé að leggja áherslu á varnir fyrir fólk og dýr. </font /></b /> 25.5.2005 00:01 Banna birtingu auglýsinganna Auglýsingar Umferðarstofu, sem birst hafa í sjónvarpi og blöðum og sýna lítil börn í hættulegum aðstæðum, brjóta í bága við samkeppnislög og hefur birting þeirra verið bönnuð samkvæmt ákvörðun Samkeppnisráðs í dag. 25.5.2005 00:01 Íslendingur með hermannaveiki Íslenskur karlmaður sem greinst hefur með hermannaveiki liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Að sögn vakthafandi læknis er ástand mannsins stöðugt. 25.5.2005 00:01 Meint kosningasvindl rannsakað "Fyrsti fundur framkvæmdastjórnar fer fram á mánudaginn kemur og þá verður þetta mál skoðað og ákvörðun tekin," segir Gunnar Svavarsson, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. 25.5.2005 00:01 Löglega staðið að uppsögn Leikfélag Akureyrar var í gær sýknað af kröfum Aðalsteins Bergdal, leikara, sem gert hafði kröfur um skaðabætur vegna uppsagnar sinnar en honum var sagt upp störfum eftir að hafa neitað samvisku sinnar vegna að taka þátt í uppsetningu leikrits. 25.5.2005 00:01 Samkeppnisráð: VÍS sæti skilyrðum Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Vátrygginafélagi Íslands sé heimilt að eiga ráðandi hlut í nýju tryggingafélagi. Félagið verður til við sameiningu Íslandstryggingar sem VÍS keypti og tryggingafélagsins Varðar sem VÍS átti fyrir. 25.5.2005 00:01 Barnaauglýsingar bannaðar Auglýsingar Umferðarstofu þar sem börn verða fyrir slysum voru úrskurðaðar ólöglegar af samkeppnisráði. 25.5.2005 00:01 156 milljónir í girðingar Langt er nú liðið á sauðburð í sveitum landsins og ökumenn hafa nokkuð orðið varir við sauðfé á vegum landsins síðustu daga. Á síðustu fimm árum hefur að meðaltali verið tilkynnt um 225 slys vegna sauðfjár til lögreglu og þau eru 17% af öllum slysum verða í dreifbýli. Búast má við að óhöppin séu fleiri en ekki sé tilkynnt um þau öll. 25.5.2005 00:01 Alið á ótta og óöryggi Í fréttatilkynningu vegna birtingar ársskýrslu Amnesty International segir: "Ríkisstjórnir hafa ekki staðið við loforð sín um að virða mannréttindi og hættuleg stefnubreyting hefur orðið í þróun mannréttinda." 25.5.2005 00:01 Bandaríkin fá skömm í hattinn Bandarísk stjórnvöld fá skömm í hattinn í nýrri skýrslu Amnesty International fyrir árið 2004. Þar eru sérstaklega tiltekin mannréttindabrot á föngum í Guantanamo-flóa á Kúbu sem þar er haldið án dóms og laga. 25.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sýna vöðva og tennur Fulltrúar flokkanna þriggja, sem koma að Reykjavíkurlistanum, funduðu í gær um framtíð samstarfsins. 26.5.2005 00:01
Actavis undir spám Uppgjörið í takt við væntingar forstjórans sem sér fram á mikinn vöxt á þessu ári. Hagnaðurinn var 11,1 milljón evra eða 900 milljónir króna. 26.5.2005 00:01
Fischer að skákborðinu að nýju Bobby Fischer sest að líkindum við skákborðið á ný á næstunni til þess að taka slembiskák við einn af sterkustu skákmönnum heims. Fornvinur Fischers, Borís Spasskí, kom ásamt rússneskum auðmanni hingað til lands til að sannfæra Fischer um ráðagerðina. 26.5.2005 00:01
Friðargæslumenn tryggðir Tryggingastofnun ríkisins sem áður hafði synjað friðargæsluliðunum þremur sem slösuðust í sprengjuárás í Kabúl síðasta haust um bætur hefur nú breytt afstöðu sinni og samþykkir nú að um bótaskylt slys hafi verið að ræða. 26.5.2005 00:01
Fyrrum starfsmenn sýknaðir Fjórir fyrrverandi starfsmenn Iceland Seafood International í Hafnarfirði voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af kröfum félagsins sem vildi að þeim yrði bannað að ráða sig í þjónustu keppinautarins, Seafood Union, til júníloka á þessu ári. 26.5.2005 00:01
Tveir af þremur sýknaðir Dómur féll í Héraðsdómi Norðurlands eystra yfir þremur mönnum sem gert var að sök að hafa lamið þann fjórða það illa á Húsavík í fyrrasumar að hann hlaut sýnilega áverka á höfði. 26.5.2005 00:01
Leikfélagið sýknað Leikfélag Akureyrar hefur verið sýknað af kröfum fyrrverandi leikara félagsins um vangoldin laun vegna ólögmætrar uppsagnar. 26.5.2005 00:01
Nýr dagur slapp við sekt Héraðsdómur Norðurlands eystra ógilti fjárnám Bílastæðasjóðs Akureyrar í bíl fyrirtækisins Nýr dagur sem gert var vegna þess að fyrirtækið neitaði að borga stöðumælasekt. 26.5.2005 00:01
Ætlaði að selja efnin Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem tekinn var með 300 grömm af amfetamíni á heimili sínu í ársbyrjun 2004. 26.5.2005 00:01
Kynferðisbrotsdómur staðfestur Rúmlega tvítugur maður var í Hæstarétti dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að hafa haft kynmök við tólf ára gamla stúlku á heimili sínu á Akureyri árið 2002. 26.5.2005 00:01
Vilhjálmur vill prófkjör Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. 26.5.2005 00:01
Þrjú ár fyrir tæp þrjú kíló Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær yfir fjórum sakborningum í einum anga Dettifossmálsins. Sá angi snýr að innflutningi á um 2,7 kílóum af amfetamíni og um 600 grömmum af kókaíni. Dettifossmálið svokallaða er þó mun stærra í heild sinni. 26.5.2005 00:01
Kaupa nánast ósökkvandi skip Slysavarnarfélagið Landbjörg ætlar nú að ráðast í að endurnýja þrjú skip úr fjórtán skipa flota sínum. Skipin sem um ræðir eru þrjú Arun Class björgunarskip frá Englandi sem eru mun hraðskreiðari og öruggari en skipin sem þau leysa af hólmi. 26.5.2005 00:01
Múgæsing í Keflavík Múgæsing hefur, að mati lögreglunnar, gripið um sig í Keflavík vegna tilrauna manns til að lokka börn upp í bíl til sín. Lögreglan mun hugsanlega standa vakt fyrir utan grunnskóla í Reykjanesbæ næstu daga. 26.5.2005 00:01
Endurtaka þarf viðvörun við börn Endurtekin fræðsla þar sem börn eru vöruð við því að fara upp í bíl með ókunnugum er nauðsynleg. Foreldrar verða líka að vera vissir um að börnin skilji það sem við þau er sagt. 26.5.2005 00:01
Óskir um líf og dauða skráðar Guðjón Sigurðsson varð í dag fyrstur Íslendinga til að skrifa undir lífsskrá. Guðjón, sem þjáist af MND- sjúkdómnum, tilgreinir meðal annars í skránni hverjum hann treystir til að taka ákvarðanir sem snerta líf hans og dauða, geti hann ekki lengur tjáð sig. 26.5.2005 00:01
Endurbótum á Engey lokið Engey RE, stærsta skip á Íslandi, liggur við Miðbakkann í Reykjavík og gnæfir þar yfir önnur skip og byggingar. Skipið er í eigu HB Granda en það var keypt um síðustu áramót og hafa breytingar á skipinu staðið yfir síðan. 26.5.2005 00:01
Eyjaborgin Reykjavík Sjálfstæðismenn vilja allt að 350 hektara uppfyllingu við sundin, meðal annars frá Örfirisey út í Akurey og byggð í Engey með brú og göngum. Einnig er gert ráð fyrir byggð í Viðey. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti í gær hugmyndir um nýja byggð fyrir 30 þúsund íbúa á eyjunum við sundin 26.5.2005 00:01
Kosningar lögmætar Kjörstjórn landsfundar Samfylkingarinnar segir að kosningar í öll embætti á landsfundinum hafi verið lögmætar og í samræmi við reglur flokksins. 26.5.2005 00:01
Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi Í kjölfar 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi tók til starfa aðgerðahópur sem hefur nú lagt fram drög að aðgerðaráætlun og komið henni á framfæri við ráðuneyti dómsmála, félagsmála, menntamála og heilbrigðismála. Boðað er<font color="#ffff00"> </font>til fundar um málefnið á Grand Hótel á morgun. 26.5.2005 00:01
Vatnsæð til Hafnarfjarðar sprakk Önnur af aðalvatnsæðum sem liggja til Hafnarfjarðar sprakk nálægt Smáralindinni í Kópavoginum um áttaleytið í gærkvöld. Sigurður Guðmundsson, vélfræðingur hjá Orkuveitu Reykjavíkur, segir Hafnfirðinga þó ekki þurfa að óttast vatnsleysi þar sem um varaæð úr Vífilstaðarbrunni er að ræða. 25.5.2005 00:01
Tvö innbrot í nótt Brotist var inn í tölvuverslun HP við Brautarholt í Reykjavík í nótt og þaðan stolið tveimur fartölvum, samtals að verðmæti um hálf milljón króna. Þá rannsakar lögreglan innbrot í íbúð við Eyjabakka í Breiðholti í nótt. 25.5.2005 00:01
Fundu flöskuskeyti á fjöllum Flöskuskeyti, líklega sextíu ára gamalt, fannst á fjalli á Vestfjörðum í vikunni. Skeytið fannst í Erni við Skutulsfjörð og voru það tveir skíðamenn sem komu auga á það. 25.5.2005 00:01
Beint flug til Indlands? Beint flug frá Indlandi til Íslands gæti hafist innan tíðar samkvæmt fregnum indverskra fjölmiðla. Þeir segja loftferðasamning verða gerðan á milli ríkjanna þegar forseti Indlands, A.P.J. Abdul Kalam-he, kemur hingað til lands á næstunni. 25.5.2005 00:01
Íslendingur með hermannaveiki Íslendingur liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans með hermannaveiki. Maðurinn kom heim úr fríi á Ítalíu í síðustu viku og er talið að hann hafi smitast af hermannaveiki á hóteli í Róm. Maðurinn nýtur nú meðferðar en hann er sagður þungt haldinn, bæði með lungnabólgu og hermannaveiki. 25.5.2005 00:01
VG harmar hótanir Alfreðs Stjórn Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs harmar hótanir Alfreðs G. Þorsteinssonar um að mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokknum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að geta selt rafmagn til stóriðju. 25.5.2005 00:01
Væntingarnar hvetja til aðhalds Væntingar um frekari stóriðjuframkvæmdir koma til með að hafa áhrif á aðgerðir í peningamálum á næstunni, samkvæmt Morgunkorni Íslandsbanka í dag. Segir að framkvæmdir þær sem nú sé rætt um, bæði í Helguvík og fyrir norðan, séu af þeirri stærðargráðu að þær hreyfi umtalsvert við hagkerfinu. 25.5.2005 00:01
Flug milli Póllands og Egilsstaða Beint flug á milli Póllands og Egilsstaða hefst í haust og nú þegar er komið á flug á milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar og Vilníus í Litháen. 25.5.2005 00:01
2600 umsóknir í 1200 störf Um 2600 ungmenni hafa sótt um tólf hundruð sumarstörf í gegnum Vinnumiðlun ungs fólks í Reykjavík. Þegar hafa tæplega níu hundruð ungmenni fengið vinnu. 25.5.2005 00:01
Indverjar vilja opna sendiráð Indverjar telja ástæðu til að kanna opnun sendiráðs hér á landi. Ástæðan er lykilstaðsetning landsins. Beint flug milli landanna er líka í kortunum. 25.5.2005 00:01
Símaskráin komin út Vinsælasta bók landsmanna, Símaskráin, fyrir árið 2005 er komin út. Skráin er hvorki meira né minna en 1485 blaðsíður og prentuð í 230.000 eintökum. Í skránni eru 335.000 skráningar en sú breyting var gerð í fyrra að skráin var á ný sett í eitt bindi og hefur það mælst vel fyrir. 25.5.2005 00:01
Ráðherra endurskoði gjaldskrá <font face="Helv"></font> Umboðsmaður Alþingis hefur í úrskurði sínum beint þeim tilmælum til menntamálaráðherra að endurskoða gjaldskrá fyrir Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 25.5.2005 00:01
Ný reglugerð gegn smitsjúkdómum Alþjóðaheilbrigðisþingið hefur samþykkt nýja alþjóðaheilbrigðisreglugerð. Markmiðið með henni er að hindra alþjóðlega útbreiðslu smitsjúkdóma og sjúkdóma af völdum eiturefna og geislavirkra efna án þess að valda ónauðsynlegri röskun á alþjóðlegri umferð og viðskiptum. 25.5.2005 00:01
Skattsvikamál fyrir héraðsdómi Ríkislögreglustjóri hefur krafist refsingar til handa fyrrum eigendum og forsvarsmönnum Allrahanda - Ísferða vegna brota á lögum um virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. 25.5.2005 00:01
Fuglaflensuveiran er hér Fuglaflensuveiran er án vafa til staðar í villtum fuglum hér á landi, segir sóttvarnarlæknir. Hann segir þó nær útilokað að hér skapist hætta á að faraldur verði til eða breiðist út. Tiltekin skilyrði þurfi til að slíkt geti gerst. </font /></b /> 25.5.2005 00:01
Mikilvægt að verja fólk og dýr Beðið er fjárveitingar frá stjórnvöldum til að hægt sé að hefja skimun fyrir fuglaflensu í alifuglum og vatnafuglum hér. Landbúnaðarráðherra segir að mikilvægt sé að leggja áherslu á varnir fyrir fólk og dýr. </font /></b /> 25.5.2005 00:01
Banna birtingu auglýsinganna Auglýsingar Umferðarstofu, sem birst hafa í sjónvarpi og blöðum og sýna lítil börn í hættulegum aðstæðum, brjóta í bága við samkeppnislög og hefur birting þeirra verið bönnuð samkvæmt ákvörðun Samkeppnisráðs í dag. 25.5.2005 00:01
Íslendingur með hermannaveiki Íslenskur karlmaður sem greinst hefur með hermannaveiki liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Að sögn vakthafandi læknis er ástand mannsins stöðugt. 25.5.2005 00:01
Meint kosningasvindl rannsakað "Fyrsti fundur framkvæmdastjórnar fer fram á mánudaginn kemur og þá verður þetta mál skoðað og ákvörðun tekin," segir Gunnar Svavarsson, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. 25.5.2005 00:01
Löglega staðið að uppsögn Leikfélag Akureyrar var í gær sýknað af kröfum Aðalsteins Bergdal, leikara, sem gert hafði kröfur um skaðabætur vegna uppsagnar sinnar en honum var sagt upp störfum eftir að hafa neitað samvisku sinnar vegna að taka þátt í uppsetningu leikrits. 25.5.2005 00:01
Samkeppnisráð: VÍS sæti skilyrðum Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Vátrygginafélagi Íslands sé heimilt að eiga ráðandi hlut í nýju tryggingafélagi. Félagið verður til við sameiningu Íslandstryggingar sem VÍS keypti og tryggingafélagsins Varðar sem VÍS átti fyrir. 25.5.2005 00:01
Barnaauglýsingar bannaðar Auglýsingar Umferðarstofu þar sem börn verða fyrir slysum voru úrskurðaðar ólöglegar af samkeppnisráði. 25.5.2005 00:01
156 milljónir í girðingar Langt er nú liðið á sauðburð í sveitum landsins og ökumenn hafa nokkuð orðið varir við sauðfé á vegum landsins síðustu daga. Á síðustu fimm árum hefur að meðaltali verið tilkynnt um 225 slys vegna sauðfjár til lögreglu og þau eru 17% af öllum slysum verða í dreifbýli. Búast má við að óhöppin séu fleiri en ekki sé tilkynnt um þau öll. 25.5.2005 00:01
Alið á ótta og óöryggi Í fréttatilkynningu vegna birtingar ársskýrslu Amnesty International segir: "Ríkisstjórnir hafa ekki staðið við loforð sín um að virða mannréttindi og hættuleg stefnubreyting hefur orðið í þróun mannréttinda." 25.5.2005 00:01
Bandaríkin fá skömm í hattinn Bandarísk stjórnvöld fá skömm í hattinn í nýrri skýrslu Amnesty International fyrir árið 2004. Þar eru sérstaklega tiltekin mannréttindabrot á föngum í Guantanamo-flóa á Kúbu sem þar er haldið án dóms og laga. 25.5.2005 00:01