Fleiri fréttir Róttækar aðgerðir gegn skattsvikum Fjárhæðir sem skotið er undan skatti samsvara kostnaði við rekstur alls skólakerfis á landinu. Nefnd sem kannaði umsvif skattsvika leggur til róttækar tillögur til að taka á vandanum. Þingmaður Samfylkingar vill loka strax fyrir smugur fyrir skattsvik. </font /></b /> 12.12.2004 00:01 Hækkun á ábyrgð orkufyrirtækja Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að fyrirhugaðar hækkanir Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja á raforkuverði standist ekki skoðun. Forsvarsmenn fyrirtækjanna hafa sagt að ný raforkulög leiði til mikillar hækkunar á raforkuverði á höfuðborgarsvæðinu um áramót. 12.12.2004 00:01 Lést af völdum hnefahöggs Maður á sextugsaldri lést á sjúkrahúsi í gær af völdum höfuðhöggs. Maðurinn hafði verið að skemmta sér með eiginkonu sinni og var komið undir lokun þegar hann var sleginn þungu höggi neðarlega á kjálka á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ. Hálfþrítugur maður hefur játað að hafa lent í átökum á veitingastaðnum. Sá hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 12.12.2004 00:01 Teikningar Sigmunds á 18 milljónir Ríkið mun greiða Sigmund Jóhannssyni átján milljónir króna fyrir skopteikningar sem birst hafa í Morgunblaðinu síðastliðna hálfa öld. Vefmiðilinn eyjar.net greinir frá þessu. Einnig kemur fram að sett verði á stofn sérstakt Sigmundssafn í Vestmannaeyjum. 12.12.2004 00:01 Vilja sambærileg laun og kennarar Fulltrúar leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaganna verða boðaðir til fundar hjá Ríkssáttasemjara í dag, að sögn Ásmundar Stefánssonar. Upp úr viðræðum slitnaði á föstudag. Ásmundur segir að tilkynnt verði um næstu skref í viðræðunum eftir þann fund. 12.12.2004 00:01 Áskorun afhent Síðastliðinn föstudag, sem var alþjóðlegi mannréttindadagurinn, lauk 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Í tilefni þess afhentu aðstandendur átaksins forsætisráðherra, forseta Alþingis og forseta Hæstaréttar áskorun. 12.12.2004 00:01 Eldur í JL húsinu Eldur kom upp í versluninni Nóatúni í JL húsinu við Hringbraut fyrr í kvöld. Slökkvilið er á staðnum og vinnur að reykræstingu. 11.12.2004 00:01 Skip NATO á Íslandi Nokkur skip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins eru komin til Reykjavíkur og liggja í Sundahöfn. Skipin hafa að undanförnu verið að æfingum. Almenningi gefst tækifæri til að skoða skipin í dag og á morgun. 11.12.2004 00:01 Fíkniefni í íbúðarhúsi á Akranesi Lögreglan á Akranesi lagði í gærkvöldi hald á nokkuð af fíkniefnum við húsleit í íbúðarhúsi í bænum. Tíu grömm af hassi fundust og 13 grömm af amfetamíni. Einn karlmaður var handtekinn vegna málsins og viðurkenndi hann við yfirheyrslur að vera eigandi efnanna og var sleppt að loknum yfirheyrslum. 11.12.2004 00:01 Trillu hjálpað nálægt Garðskaga Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein kom 15 tonna trillu til aðstoðar í nótt. Stýri trillunnar bilaði þegar hún var sjö sjómílur norðvestur af Garðskagavita og var björgunarskipið kallað út klukkan fjögur. Ágætis veður var á þessum slóðum í nótt, hægur vindur og úrkomulaust og því lítil hætta á ferðum. 11.12.2004 00:01 Skattsvik upp á 35 milljarða Starfshópur sem kannaði umfang skattsvika hérlendis telur að tekjutap ríkis og sveitarfélaga nemi allt að 35 milljörðum á ári. Sú starfsemi sem mest er hætt við undanskotum er byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, veitingarekstur og hverskyns persónuleg þjónusta. 11.12.2004 00:01 Leigumarkaðurinn hefur batnað Staðan á leigumarkaði hefur batnað mikið síðustu ár, að mati nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði til að fara yfir stöðuna á leigumarkaði og koma með tillögur til úrbóta. Nefndin var skipuð í júlí á síðasta ári og skilaði hún niðurstöðum í síðasta mánuði. 11.12.2004 00:01 Rúmar 6 milljónir fóru í laun Listamönnum sem komu fram á tónleikum sem haldnir voru til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Hallgrímskirkju, var greitt ríflega 6,2 milljónir fyrir framlag sitt. Ekki hefur verið gefið upp hve mikið hver þeirra fékk fyrir sinn snúð. Alls komu fram fjórir einsöngvarar, 23 tónlistarmenn og yfir 250 kórfélagar á tónleikunum. 11.12.2004 00:01 Björgunarskip kallað út Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, var kallað út klukkan fjögur í fyrrinótt eftir að fimmtán tonna trilla óskaði aðstoðar. 11.12.2004 00:01 Fíkniefni fundust Húsleit var framkvæmd í íbúðarhúsnæði á Akranesi á föstudagskvöld. Að sögn lögreglunnar á Akranesi lék grunur á að fíkniefni væru þar innandyra. 11.12.2004 00:01 Ákærður fyrir tilraun til manndráp Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann sem kærður var fyrir tilraun til manndráps í júlí í sumar. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa reynt að skera leigubílstjóra á háls í Vesturbæ Reykjavíkur. 11.12.2004 00:01 Bílvelta við Eyrarhlíð Bifreið valt um hádegisbilið á laugardag við Eyrarhlíð í umdæmi lögreglunnar á Ísafirði. 11.12.2004 00:01 Allt ónýtt í Nóatúni Eldur kviknaði rétt eftir miðnætti í verslun Nóatúns í JL-húsinu í gærnótt. Allt er eyðilagt í versluninni en engin slys voru á fólki. Talið er að eldur hafi kviknað í kringum kjötborð verslunarinnar. Starfsfólk þarf ekki að hafa áhyggjur af starfi sínu. 11.12.2004 00:01 Játuðu fíkniefnaeign Bifreið var stöðvuð aðfaranótt laugardags í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði og Garðarbæ þar sem grunur lék á fíkniefnamisferli. 11.12.2004 00:01 Brenndist í vinnunni Vinnuslys varð á veitingastaðnum Broadway klukkan 20.15 á föstudagskvöld. 11.12.2004 00:01 Brá hníf að hálsi sínum Tilkynning barst til lögreglunnar í Reykjavík klukkan 02.15 aðfaranótt laugardags um mann sem brotið hafði rúðu í versluninni Ég og þú á Laugavegi 48. 11.12.2004 00:01 35 millljarðar í undanskot Starfshópur sem kannaði umfang skattsvika hérlendis telur að tekjutap ríkis og sveitarfélaga nemi allt að þrjátíu og fimm milljörðum á ári. Sú starfsemi sem mest er hætt við undanskotum er byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, veitingarekstur og hverskyns persónuleg þjónusta. 11.12.2004 00:01 Leigumarkaðurinn að skána Ástandið á leigumarkaðinum hefur batnað undanfarin ár að mati nefndar á vegum Félagsmálaráðherra. Aðsókn hefur þó sjaldan eða aldrei verið meiri í félagslegar íbúðir á vegum borgarinnar. 11.12.2004 00:01 Tjónið tugir milljóna Tugmilljóna tjón varð í bruna í verslun Nóatúns, í JL-húsinu, síðastliðna nótt. Allt sem í versluninni var er ónýtt, vörur, raftæki og innréttingar. 11.12.2004 00:01 Var málið rætt 18. mars? Íraksmálið komst óvænt á dagskrá á Alþingi í gær, skömmu áður en alþingismenn fóru í sex vikna jólafrí. Forsætisráðherra sagði þá að Íraksmálið hefði verið rætt á ríkisstjórnarfundi 18. mars 2003 og sendiráði Bandaríkjanna tilkynnt um stuðning Íslands við hernaðaraðgerðir í framhaldi af því. 11.12.2004 00:01 Hagnaðurinn nam 5 milljónum Tónleikarnir sem haldnir voru fyrir Félag krabbameinssjúkra barna skiluðu félaginu tæpum fimm milljónir króna. Tónleikahaldarinn segir að umfjöllunin dragi ekki úr honum kjark til þess að halda áfram. 11.12.2004 00:01 Þrjú skip hér á landi Fastafloti NATO á Atlantshafi verður stóreflldur á næstu árum, og verður þá tilbúinn til átaka hvar sem er, í heiminum. Þrjú herskip úr flotanum verða til sýnis í Sundahöfn, um helgina. 11.12.2004 00:01 Framsókn fengi engan mann kjörinn Framsóknarflokkurinn fengi engan mann kjörinn ef flokkurinn biði fram einn og sér í borgarstjórnarkosningum, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sjálfstæðismenn fengju sex menn kjörna eins og þeir hafa nú. Oddviti Framsóknar í borginni segir könnunina endurspegla fylgisleysi Sjálfstæðismanna öðru fremur. 11.12.2004 00:01 Óvíst með bæjarstjóra Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn í Kópavogi hófu í gær viðræður um hver taki við starfi bæjarstjóra í kjölfar andláts Sigurðar Geirdal. 11.12.2004 00:01 Viðskiptabankar vísa á skattaskjól Mörg dæmi eru um það hér á landi að stofnuð séu fyrirtæki í erlendum skattaparadísum til að koma tekjum einstaklinga og fyrirtækja undan skatti hér á landi. Í úttekt á umfangi skattsvika, sem nefnd á vegum Alþingis gerði, kemur í ljós að íslenskir bankar hafi liðsinnt félögum og einstaklingum í viðskiptum við lönd með vafasamar skattareglur. 11.12.2004 00:01 Rafmagnsreikningar hækka um áramót Rafmagnsreikningar höfuðborgarbúa munu væntanlega hækka um rúm tíu prósent um áramótin. Stjórnir OR og Hitaveitu Suðurnesja taka ákvörðun fyrir áramót. Ástæðan er sögð ný raforkulög. </b /> 11.12.2004 00:01 Grét og flúði aðbúnaðinn á Grund Magnús Benjamínsson, rúmlega áttræður vistmaður á Elliheimilinu Grund, gekk í gærkvöldi út af elliheimilinu ásamt dóttur sinni og tengdsyni. Magnús hefur verið á Grund í nokkra mánuði og hefur á þeim tíma þurft að flytja sig tvisvar um herbergi. Auk þess hafi fárveikir menn komið og farið úr herbergi hans.<font face="Helv"></font> 10.12.2004 00:01 Eftirlifandi kindur skoðaðar Dýralæknir mun í dag skoða betur það fé, sem lifði af þegar gólf í stórri kró í fjárhúsi í Mývatnssveit gaf sig í gær með þeim afleiðingum að um hundrað fjár steyptist ofan í ískalda meters djúpa forina fyrir neðan. Tuttugu kindur drápust, en með aðstoð nágranna, björgunarsveitarmanna og lögreglu tókst að bjarga 80 kindum. 10.12.2004 00:01 Morgunblaðshúsið selt Stjórn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, hefur ákveðið að selja allar eignir félagsins í Kringlunni, þar sem blaðið hefur verið til húsa í tuttugu ár og flytja alla starfssemi að Hádegismóum við Rauðavatn, þar sem ný prentsmiðja blaðsins er risin. Söluverð er rúmir tveir milljarðar og er kaupandi fasteignafélagið Klasi. 10.12.2004 00:01 Árni Johnsen þjófkennir Steingrím Árni Johnsen hefur bæði í bók og Kastljósi Ríkissjónavrpsins staðhæft að Steingrúmur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, hafi stolið fágætu fiðrildi af skrifstofu þáverandi umhverfisráðherra og fært Steingrími Hermannssyni að gjöf. Athyglisvert vegna þess að sjálfur hefur Árni verið dæmdur í fangelsi fyrir að stela eigum hins opinbera.<font face="Helv"></font> 10.12.2004 00:01 Grunaðir um stuld á skartgripum Tveir menn eru í haldi lögreglunnar í Reykjavík, meðal annars grunaðir um að hafa stolið skartgripum fyrir eina og hálfa milljón króna úr úra- og skartgripaverslun við Laugaveg í fyrrinótt. Upphaflega voru mennirnir handteknir í nótt út af öðrum málum, en það leiddi til þess að lögregla fann tösku falda utandyra. 10.12.2004 00:01 Allt fé skorið vegna riðu? Yfirdýralæknir mun á næstunni funda með bændum í Biskupstungum um hugsanlega nauðsyn þess að skera allt fé á svæðinu eftir að riða greindist í fé frá bænum Austurhlíð. Áður en það kom í ljós, var fé aðeins eftir á sjö bæjum í héraðinu eftir niðurskurð á öðrum bæjum vegna riðu. 10.12.2004 00:01 Bandaríkjamönnum fækkar Hátt gengi dollars hefur þegar dregið eitthvað úr heimsóknum bandaríkjamanna hingað til lands, að sögn Steins Loga Björnssonar sölu- og markaðsstjóra Icelandair. Bandarískum ferðamönnum hefur fjölgað hlutfallslega meira hér á landi en í nágrannalöndunum undanfarin misseri, eða eftir að Bandaríkjamenn fóru aftur að ferðast til Evrópu eftir áfallið 11. september 2001. 10.12.2004 00:01 Lögregla rannsakar æðiskast Sýslumaðurinn í Dalasýslu hefur óskað eftir því að Ríkislögreglustjóri rannsaki atvikið sem varð á bæ í Dölunum í gær, þegar æði rann á heimilisföðurinn og hann stórskemmdi lögreglubíl embættisins með stjórri hjólaskóflu. 10.12.2004 00:01 Öll starfsemi flutt að Hádegismóum Stjórn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, hefur ákveðið að selja allar eignir félagsins í Kringlunni, þar sem blaðið hefur verið til húsa í tuttugu ár og flytja alla starfssemi að Hádegismóum við Rauðavatn, þar sem ný prentsmiðja blaðsins er risin. Söluverð er rúmir tveir milljarðar og er kaupandi fasteignafélagið Klasi. 10.12.2004 00:01 Var hætt kominn þegar gólfið féll Bróðir húsfreyjunnar að Geiteyjarströnd í Mývatnssveit var hætt kominn þegar gólf í fjárhúsinu brast og hann féll ásamt hundrað kindum niður í metra djúpa og ískalda haug- og hlandforina í kjallaranum. 10.12.2004 00:01 Svæðið bara girt af Ólíklegt er að frekar verði aðhafst á jörðinni Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd, þar sem miltisbrandseitrun kom upp, annað en að girða smitsvæðið af um alllanga framtíð. Embætti yfirdýralæknis hefur borist upplýsingar um að miltisbrandur leynist í jörð á að minnsta kosti áttatíu stöðum víðs vegar um landið. 10.12.2004 00:01 Allir vilja nýta sér lágan dollar Sögulegt lágmark dollarans tekur á sig ýmis birtingarform. Til dæmis hafa Íslendingar sem starfa í Bandaríkjunum fundið fyrir miklu áreiti skyldmenna, kunningja og samstarfsfólks um það að kaupa hitt og þetta á síðustu vikum. Allir vilja nýta sér lágt gengi dollarans. 10.12.2004 00:01 Bandaríkjamönnum fækkar á Íslandi Óvenju hátt gengi krónunnar gagnvart dollar er þegar farið að draga úr heimsóknum bandaríkjamanna hingað til lands, enda þykir bandaríkjamönnum verðlagið á íslandi vera orðið óheyrulega hátt. Þetta segir Steinn Logi Björnsson sölu- og markaðsstjóri Icelandair. 10.12.2004 00:01 Lyfjastofnun tekur ekki þátt Lyfjastofnun er ekki aðili að máli því sem Lyfjafræðingafélags Íslands hefur rekið gegn Landspítala háskólasjúkrahúsi vegna ráðningar yfirmanns lyfjasviðs þar, segir Rannveig Gunnarsdóttir forsstjóri Lyfjastofnunar. 10.12.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Róttækar aðgerðir gegn skattsvikum Fjárhæðir sem skotið er undan skatti samsvara kostnaði við rekstur alls skólakerfis á landinu. Nefnd sem kannaði umsvif skattsvika leggur til róttækar tillögur til að taka á vandanum. Þingmaður Samfylkingar vill loka strax fyrir smugur fyrir skattsvik. </font /></b /> 12.12.2004 00:01
Hækkun á ábyrgð orkufyrirtækja Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að fyrirhugaðar hækkanir Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja á raforkuverði standist ekki skoðun. Forsvarsmenn fyrirtækjanna hafa sagt að ný raforkulög leiði til mikillar hækkunar á raforkuverði á höfuðborgarsvæðinu um áramót. 12.12.2004 00:01
Lést af völdum hnefahöggs Maður á sextugsaldri lést á sjúkrahúsi í gær af völdum höfuðhöggs. Maðurinn hafði verið að skemmta sér með eiginkonu sinni og var komið undir lokun þegar hann var sleginn þungu höggi neðarlega á kjálka á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ. Hálfþrítugur maður hefur játað að hafa lent í átökum á veitingastaðnum. Sá hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 12.12.2004 00:01
Teikningar Sigmunds á 18 milljónir Ríkið mun greiða Sigmund Jóhannssyni átján milljónir króna fyrir skopteikningar sem birst hafa í Morgunblaðinu síðastliðna hálfa öld. Vefmiðilinn eyjar.net greinir frá þessu. Einnig kemur fram að sett verði á stofn sérstakt Sigmundssafn í Vestmannaeyjum. 12.12.2004 00:01
Vilja sambærileg laun og kennarar Fulltrúar leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaganna verða boðaðir til fundar hjá Ríkssáttasemjara í dag, að sögn Ásmundar Stefánssonar. Upp úr viðræðum slitnaði á föstudag. Ásmundur segir að tilkynnt verði um næstu skref í viðræðunum eftir þann fund. 12.12.2004 00:01
Áskorun afhent Síðastliðinn föstudag, sem var alþjóðlegi mannréttindadagurinn, lauk 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Í tilefni þess afhentu aðstandendur átaksins forsætisráðherra, forseta Alþingis og forseta Hæstaréttar áskorun. 12.12.2004 00:01
Eldur í JL húsinu Eldur kom upp í versluninni Nóatúni í JL húsinu við Hringbraut fyrr í kvöld. Slökkvilið er á staðnum og vinnur að reykræstingu. 11.12.2004 00:01
Skip NATO á Íslandi Nokkur skip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins eru komin til Reykjavíkur og liggja í Sundahöfn. Skipin hafa að undanförnu verið að æfingum. Almenningi gefst tækifæri til að skoða skipin í dag og á morgun. 11.12.2004 00:01
Fíkniefni í íbúðarhúsi á Akranesi Lögreglan á Akranesi lagði í gærkvöldi hald á nokkuð af fíkniefnum við húsleit í íbúðarhúsi í bænum. Tíu grömm af hassi fundust og 13 grömm af amfetamíni. Einn karlmaður var handtekinn vegna málsins og viðurkenndi hann við yfirheyrslur að vera eigandi efnanna og var sleppt að loknum yfirheyrslum. 11.12.2004 00:01
Trillu hjálpað nálægt Garðskaga Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein kom 15 tonna trillu til aðstoðar í nótt. Stýri trillunnar bilaði þegar hún var sjö sjómílur norðvestur af Garðskagavita og var björgunarskipið kallað út klukkan fjögur. Ágætis veður var á þessum slóðum í nótt, hægur vindur og úrkomulaust og því lítil hætta á ferðum. 11.12.2004 00:01
Skattsvik upp á 35 milljarða Starfshópur sem kannaði umfang skattsvika hérlendis telur að tekjutap ríkis og sveitarfélaga nemi allt að 35 milljörðum á ári. Sú starfsemi sem mest er hætt við undanskotum er byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, veitingarekstur og hverskyns persónuleg þjónusta. 11.12.2004 00:01
Leigumarkaðurinn hefur batnað Staðan á leigumarkaði hefur batnað mikið síðustu ár, að mati nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði til að fara yfir stöðuna á leigumarkaði og koma með tillögur til úrbóta. Nefndin var skipuð í júlí á síðasta ári og skilaði hún niðurstöðum í síðasta mánuði. 11.12.2004 00:01
Rúmar 6 milljónir fóru í laun Listamönnum sem komu fram á tónleikum sem haldnir voru til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Hallgrímskirkju, var greitt ríflega 6,2 milljónir fyrir framlag sitt. Ekki hefur verið gefið upp hve mikið hver þeirra fékk fyrir sinn snúð. Alls komu fram fjórir einsöngvarar, 23 tónlistarmenn og yfir 250 kórfélagar á tónleikunum. 11.12.2004 00:01
Björgunarskip kallað út Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, var kallað út klukkan fjögur í fyrrinótt eftir að fimmtán tonna trilla óskaði aðstoðar. 11.12.2004 00:01
Fíkniefni fundust Húsleit var framkvæmd í íbúðarhúsnæði á Akranesi á föstudagskvöld. Að sögn lögreglunnar á Akranesi lék grunur á að fíkniefni væru þar innandyra. 11.12.2004 00:01
Ákærður fyrir tilraun til manndráp Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann sem kærður var fyrir tilraun til manndráps í júlí í sumar. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa reynt að skera leigubílstjóra á háls í Vesturbæ Reykjavíkur. 11.12.2004 00:01
Bílvelta við Eyrarhlíð Bifreið valt um hádegisbilið á laugardag við Eyrarhlíð í umdæmi lögreglunnar á Ísafirði. 11.12.2004 00:01
Allt ónýtt í Nóatúni Eldur kviknaði rétt eftir miðnætti í verslun Nóatúns í JL-húsinu í gærnótt. Allt er eyðilagt í versluninni en engin slys voru á fólki. Talið er að eldur hafi kviknað í kringum kjötborð verslunarinnar. Starfsfólk þarf ekki að hafa áhyggjur af starfi sínu. 11.12.2004 00:01
Játuðu fíkniefnaeign Bifreið var stöðvuð aðfaranótt laugardags í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði og Garðarbæ þar sem grunur lék á fíkniefnamisferli. 11.12.2004 00:01
Brenndist í vinnunni Vinnuslys varð á veitingastaðnum Broadway klukkan 20.15 á föstudagskvöld. 11.12.2004 00:01
Brá hníf að hálsi sínum Tilkynning barst til lögreglunnar í Reykjavík klukkan 02.15 aðfaranótt laugardags um mann sem brotið hafði rúðu í versluninni Ég og þú á Laugavegi 48. 11.12.2004 00:01
35 millljarðar í undanskot Starfshópur sem kannaði umfang skattsvika hérlendis telur að tekjutap ríkis og sveitarfélaga nemi allt að þrjátíu og fimm milljörðum á ári. Sú starfsemi sem mest er hætt við undanskotum er byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, veitingarekstur og hverskyns persónuleg þjónusta. 11.12.2004 00:01
Leigumarkaðurinn að skána Ástandið á leigumarkaðinum hefur batnað undanfarin ár að mati nefndar á vegum Félagsmálaráðherra. Aðsókn hefur þó sjaldan eða aldrei verið meiri í félagslegar íbúðir á vegum borgarinnar. 11.12.2004 00:01
Tjónið tugir milljóna Tugmilljóna tjón varð í bruna í verslun Nóatúns, í JL-húsinu, síðastliðna nótt. Allt sem í versluninni var er ónýtt, vörur, raftæki og innréttingar. 11.12.2004 00:01
Var málið rætt 18. mars? Íraksmálið komst óvænt á dagskrá á Alþingi í gær, skömmu áður en alþingismenn fóru í sex vikna jólafrí. Forsætisráðherra sagði þá að Íraksmálið hefði verið rætt á ríkisstjórnarfundi 18. mars 2003 og sendiráði Bandaríkjanna tilkynnt um stuðning Íslands við hernaðaraðgerðir í framhaldi af því. 11.12.2004 00:01
Hagnaðurinn nam 5 milljónum Tónleikarnir sem haldnir voru fyrir Félag krabbameinssjúkra barna skiluðu félaginu tæpum fimm milljónir króna. Tónleikahaldarinn segir að umfjöllunin dragi ekki úr honum kjark til þess að halda áfram. 11.12.2004 00:01
Þrjú skip hér á landi Fastafloti NATO á Atlantshafi verður stóreflldur á næstu árum, og verður þá tilbúinn til átaka hvar sem er, í heiminum. Þrjú herskip úr flotanum verða til sýnis í Sundahöfn, um helgina. 11.12.2004 00:01
Framsókn fengi engan mann kjörinn Framsóknarflokkurinn fengi engan mann kjörinn ef flokkurinn biði fram einn og sér í borgarstjórnarkosningum, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sjálfstæðismenn fengju sex menn kjörna eins og þeir hafa nú. Oddviti Framsóknar í borginni segir könnunina endurspegla fylgisleysi Sjálfstæðismanna öðru fremur. 11.12.2004 00:01
Óvíst með bæjarstjóra Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn í Kópavogi hófu í gær viðræður um hver taki við starfi bæjarstjóra í kjölfar andláts Sigurðar Geirdal. 11.12.2004 00:01
Viðskiptabankar vísa á skattaskjól Mörg dæmi eru um það hér á landi að stofnuð séu fyrirtæki í erlendum skattaparadísum til að koma tekjum einstaklinga og fyrirtækja undan skatti hér á landi. Í úttekt á umfangi skattsvika, sem nefnd á vegum Alþingis gerði, kemur í ljós að íslenskir bankar hafi liðsinnt félögum og einstaklingum í viðskiptum við lönd með vafasamar skattareglur. 11.12.2004 00:01
Rafmagnsreikningar hækka um áramót Rafmagnsreikningar höfuðborgarbúa munu væntanlega hækka um rúm tíu prósent um áramótin. Stjórnir OR og Hitaveitu Suðurnesja taka ákvörðun fyrir áramót. Ástæðan er sögð ný raforkulög. </b /> 11.12.2004 00:01
Grét og flúði aðbúnaðinn á Grund Magnús Benjamínsson, rúmlega áttræður vistmaður á Elliheimilinu Grund, gekk í gærkvöldi út af elliheimilinu ásamt dóttur sinni og tengdsyni. Magnús hefur verið á Grund í nokkra mánuði og hefur á þeim tíma þurft að flytja sig tvisvar um herbergi. Auk þess hafi fárveikir menn komið og farið úr herbergi hans.<font face="Helv"></font> 10.12.2004 00:01
Eftirlifandi kindur skoðaðar Dýralæknir mun í dag skoða betur það fé, sem lifði af þegar gólf í stórri kró í fjárhúsi í Mývatnssveit gaf sig í gær með þeim afleiðingum að um hundrað fjár steyptist ofan í ískalda meters djúpa forina fyrir neðan. Tuttugu kindur drápust, en með aðstoð nágranna, björgunarsveitarmanna og lögreglu tókst að bjarga 80 kindum. 10.12.2004 00:01
Morgunblaðshúsið selt Stjórn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, hefur ákveðið að selja allar eignir félagsins í Kringlunni, þar sem blaðið hefur verið til húsa í tuttugu ár og flytja alla starfssemi að Hádegismóum við Rauðavatn, þar sem ný prentsmiðja blaðsins er risin. Söluverð er rúmir tveir milljarðar og er kaupandi fasteignafélagið Klasi. 10.12.2004 00:01
Árni Johnsen þjófkennir Steingrím Árni Johnsen hefur bæði í bók og Kastljósi Ríkissjónavrpsins staðhæft að Steingrúmur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, hafi stolið fágætu fiðrildi af skrifstofu þáverandi umhverfisráðherra og fært Steingrími Hermannssyni að gjöf. Athyglisvert vegna þess að sjálfur hefur Árni verið dæmdur í fangelsi fyrir að stela eigum hins opinbera.<font face="Helv"></font> 10.12.2004 00:01
Grunaðir um stuld á skartgripum Tveir menn eru í haldi lögreglunnar í Reykjavík, meðal annars grunaðir um að hafa stolið skartgripum fyrir eina og hálfa milljón króna úr úra- og skartgripaverslun við Laugaveg í fyrrinótt. Upphaflega voru mennirnir handteknir í nótt út af öðrum málum, en það leiddi til þess að lögregla fann tösku falda utandyra. 10.12.2004 00:01
Allt fé skorið vegna riðu? Yfirdýralæknir mun á næstunni funda með bændum í Biskupstungum um hugsanlega nauðsyn þess að skera allt fé á svæðinu eftir að riða greindist í fé frá bænum Austurhlíð. Áður en það kom í ljós, var fé aðeins eftir á sjö bæjum í héraðinu eftir niðurskurð á öðrum bæjum vegna riðu. 10.12.2004 00:01
Bandaríkjamönnum fækkar Hátt gengi dollars hefur þegar dregið eitthvað úr heimsóknum bandaríkjamanna hingað til lands, að sögn Steins Loga Björnssonar sölu- og markaðsstjóra Icelandair. Bandarískum ferðamönnum hefur fjölgað hlutfallslega meira hér á landi en í nágrannalöndunum undanfarin misseri, eða eftir að Bandaríkjamenn fóru aftur að ferðast til Evrópu eftir áfallið 11. september 2001. 10.12.2004 00:01
Lögregla rannsakar æðiskast Sýslumaðurinn í Dalasýslu hefur óskað eftir því að Ríkislögreglustjóri rannsaki atvikið sem varð á bæ í Dölunum í gær, þegar æði rann á heimilisföðurinn og hann stórskemmdi lögreglubíl embættisins með stjórri hjólaskóflu. 10.12.2004 00:01
Öll starfsemi flutt að Hádegismóum Stjórn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, hefur ákveðið að selja allar eignir félagsins í Kringlunni, þar sem blaðið hefur verið til húsa í tuttugu ár og flytja alla starfssemi að Hádegismóum við Rauðavatn, þar sem ný prentsmiðja blaðsins er risin. Söluverð er rúmir tveir milljarðar og er kaupandi fasteignafélagið Klasi. 10.12.2004 00:01
Var hætt kominn þegar gólfið féll Bróðir húsfreyjunnar að Geiteyjarströnd í Mývatnssveit var hætt kominn þegar gólf í fjárhúsinu brast og hann féll ásamt hundrað kindum niður í metra djúpa og ískalda haug- og hlandforina í kjallaranum. 10.12.2004 00:01
Svæðið bara girt af Ólíklegt er að frekar verði aðhafst á jörðinni Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd, þar sem miltisbrandseitrun kom upp, annað en að girða smitsvæðið af um alllanga framtíð. Embætti yfirdýralæknis hefur borist upplýsingar um að miltisbrandur leynist í jörð á að minnsta kosti áttatíu stöðum víðs vegar um landið. 10.12.2004 00:01
Allir vilja nýta sér lágan dollar Sögulegt lágmark dollarans tekur á sig ýmis birtingarform. Til dæmis hafa Íslendingar sem starfa í Bandaríkjunum fundið fyrir miklu áreiti skyldmenna, kunningja og samstarfsfólks um það að kaupa hitt og þetta á síðustu vikum. Allir vilja nýta sér lágt gengi dollarans. 10.12.2004 00:01
Bandaríkjamönnum fækkar á Íslandi Óvenju hátt gengi krónunnar gagnvart dollar er þegar farið að draga úr heimsóknum bandaríkjamanna hingað til lands, enda þykir bandaríkjamönnum verðlagið á íslandi vera orðið óheyrulega hátt. Þetta segir Steinn Logi Björnsson sölu- og markaðsstjóri Icelandair. 10.12.2004 00:01
Lyfjastofnun tekur ekki þátt Lyfjastofnun er ekki aðili að máli því sem Lyfjafræðingafélags Íslands hefur rekið gegn Landspítala háskólasjúkrahúsi vegna ráðningar yfirmanns lyfjasviðs þar, segir Rannveig Gunnarsdóttir forsstjóri Lyfjastofnunar. 10.12.2004 00:01