Skattsvik upp á 35 milljarða 11. desember 2004 00:01 Starfshópur sem kannaði umfang skattsvika hérlendis telur að tekjutap ríkis og sveitarfélaga nemi allt að 35 milljörðum á ári. Sú starfsemi sem mest er hætt við undanskotum er byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, veitingarekstur og hverskyns persónuleg þjónusta. Geir Harde fjármálaráðherra skipaði nefndina í framhaldi af ályktun Alþingis um að gera bæri úttekt á umfangi skattsvika og svartri atvinnustarfsemi. Niðurstaðan er sú að skattsvikin nemi 8,5-11,5% af heildarskattekjum þjóðarinnar eða um 25 til 35 milljörðum. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að skattsvik í formi vamframtalinna tekna hafi minnkað og skil á virðisaukaskatti færst til betri vegar. Skipulögð skattsvik hafa hinsvegar aukist að mati nefndarinnar og nýjar aðferðir til skattsvika hafa bæst við þær sem fyrir eru, einkum í gegnum erlend samskipti. Ástæður skattsvikanna eru margvíslegar að mati nefndarinnar. Aðstæður hafi til að mynda breyst í atvinnu og viðskiptalífi og ný tækifæri til skattsvika orðið til. Skattalöggjöfin sé götótt og ráðgjöf um hvernig megi skjóta fjármunum undan skatti hafi aukist. Nefndin leggur til að lögum verði breytt í því skyni að koma í veg fyrir að skattalöggjöfin sé brotin með því að íslenskir framteljendur geti nýtt sér skattaparadísir hvers konar og ríki þar sem skattar eru lágir til að koma sér undan því að greiða skatta. Þá þurfa skattayfirvöld að hafa greiðari aðgang að upplýsingum, efla þarf skattaeftirlit og skattarannsóknir og bæta starfsskilyrði skattayfirvalda. Þá vill nefndin að ábyrgð svokallaðra ráðgjafa sem standi að vafasamri eða óábyrgri ráðgjöf í skattamálum, rangfræðu bókhaldi eða rangri framtalsgerð verði aukin og eins að persónuleg ábyrgð eigenda og forsvarsmanna fyrirtækja vegna skattalagabrota fyrirtækjanna verði skýrð. Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Starfshópur sem kannaði umfang skattsvika hérlendis telur að tekjutap ríkis og sveitarfélaga nemi allt að 35 milljörðum á ári. Sú starfsemi sem mest er hætt við undanskotum er byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, veitingarekstur og hverskyns persónuleg þjónusta. Geir Harde fjármálaráðherra skipaði nefndina í framhaldi af ályktun Alþingis um að gera bæri úttekt á umfangi skattsvika og svartri atvinnustarfsemi. Niðurstaðan er sú að skattsvikin nemi 8,5-11,5% af heildarskattekjum þjóðarinnar eða um 25 til 35 milljörðum. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að skattsvik í formi vamframtalinna tekna hafi minnkað og skil á virðisaukaskatti færst til betri vegar. Skipulögð skattsvik hafa hinsvegar aukist að mati nefndarinnar og nýjar aðferðir til skattsvika hafa bæst við þær sem fyrir eru, einkum í gegnum erlend samskipti. Ástæður skattsvikanna eru margvíslegar að mati nefndarinnar. Aðstæður hafi til að mynda breyst í atvinnu og viðskiptalífi og ný tækifæri til skattsvika orðið til. Skattalöggjöfin sé götótt og ráðgjöf um hvernig megi skjóta fjármunum undan skatti hafi aukist. Nefndin leggur til að lögum verði breytt í því skyni að koma í veg fyrir að skattalöggjöfin sé brotin með því að íslenskir framteljendur geti nýtt sér skattaparadísir hvers konar og ríki þar sem skattar eru lágir til að koma sér undan því að greiða skatta. Þá þurfa skattayfirvöld að hafa greiðari aðgang að upplýsingum, efla þarf skattaeftirlit og skattarannsóknir og bæta starfsskilyrði skattayfirvalda. Þá vill nefndin að ábyrgð svokallaðra ráðgjafa sem standi að vafasamri eða óábyrgri ráðgjöf í skattamálum, rangfræðu bókhaldi eða rangri framtalsgerð verði aukin og eins að persónuleg ábyrgð eigenda og forsvarsmanna fyrirtækja vegna skattalagabrota fyrirtækjanna verði skýrð.
Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira