Fleiri fréttir Áhugi á álþéttaverksmiðju Evrópskt fyrirtæki hefur óskað eftir viðræðum við Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar um byggingu álþéttaverksmiðju á Akureyri. 15.9.2004 00:01 Fiskveiðihagsmunir mikilvægir Ýmsir þættir sameiginlegrar fiskveiðistefnu Evrópusambandsins fara í bága við hagsmuni og réttindi Íslendinga, að því er fram kemur í frumskýrslu nefndar Halldórs Ásgrímssonar. Það sé almenn skoðun Íslendinga að við getum ekki gerst aðildarríki ESB án þess að sérstaða okkar gagnvart sjávarútvegi verði metin og tryggð til frambúðar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Óvíst um fund samninganefnda Óljóst er hvort samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga muni funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. Fimm klukkustunda langur fundur sem haldinn var í gær skilaði engum árangri. Verkfall kennara hefst á mánudag, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 15.9.2004 00:01 107 karlar - 10 konur Sigríður Anna Þórðardóttir, sem varð umhverfisráðherra í gær, er tíunda konan til að verða ráðherra. Auður Auðuns varð fyrst kynsystra sinna til að gegna ráðherraembætti á Íslandi, hún var dómsmálaráðherra í eitt ár. Eitthundrað og sjö karlar hafa gegnt ráðherraembætti á Íslandi. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Vopnahlé vegna Vatnsendakrika "Ætli það sé ekki rétt að orða það svo að vopnahlé ríki," segir Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi um deiluna sem reis við Reykjavík þegar borgarráð meinaði Kópavogi að leggja kaldavatnsleiðslu frá borholum í Vatnsendakrikum yfir land borgarinnar í Heiðmörk. 15.9.2004 00:01 Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. 15.9.2004 00:01 Sundabraut verði hraðað Bæjarstjórn Akraness vill að ríkisstjórn og Alþingi kappkosti lagningu Sundabrautar og hraði undirbúningi hennar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Framsóknarkonur fjölga sér Una María Óskarsdóttir stóð í gær upp úr stóli aðstoðarmanns umhverfisráðherra og sest undir stýri á tveggja ára gömlum Toyota Land Cruiser jeppa. Förinni er heitið hringinn í kringum landið og er ætlunin að fá nýjar konur til liðs við flokkinn og efla þær sem fyrir eru. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Eins og að hitta gamlan vin Fjallað var um íslenskt viðmót hugbúnaðar Microsoft á stærstu árvissu ráðstefnunni sem fyrirtækið heldur hér á landi. Microsoft telur sig halda tungumálinu "lifandi" með íslenskum útgáfum vinsælasta hugbúnaðar fyrirtækisins. 15.9.2004 00:01 Afli lítill - veðrið vont Eftir ágætis síldarafla á Halamiðum á dögunum hefur gamanið kárnað og varla dregist bein úr sjó. Ástandið kemur Freysteini Bjarnasyni, útgerðarstjóra Síldarvinnslunnar, ekki á óvart. "Það er þekkt að ef eitthvað er hrært í þessari stóru síld þá styggist hún og dreifir sér." </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Hurfu úr tilkynningarkerfinu Tilkynningarskyldan hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt fyrir hálf þrjú í dag og tilkynnti að tveir fiskibátar hefðu horfið út úr sjálfvirka tilkynningarkerfinu og ekkert samband næðist við þá. Þetta voru bátarnir Ólafur HF-251 og Ólafur HF-200. 15.9.2004 00:01 Gæsluvarðhald vegna barnsráns Bandaríkjamaður sem kom hingað til lands í fyrradag sætir nú gæsluvarðhaldsvist vegna framsalsbeiðni frá Finnlandi. Maðurinn er grunaður um að hafa rænt barni í Finnlandi og í kjölfarði var eftir honum lýst á Schengen-svæðinu. 15.9.2004 00:01 Nýr salur á Héraði Nýr sýningarsalur fyrir myndlist að nafni Kvistur hefur verið opnaður á Miðhúsum, skammt frá Egilsstöðum. 15.9.2004 00:01 Hafa ekki afskipti af barnagæslu Kennarasambandið mun ekki hafa afskipti af fyrirætlunum starfsfólks Íslandsbanka og Sjóvár- Almennra um að útvega barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur. Starfsfólkið hefur stofnað foreldrafélag sem hefur umsjón með gæslunni og samkvæmt tilkynningu frá félaginu segir að stjórn fyrirtækjanna komi ekkert að máli. 15.9.2004 00:01 Nýr stjóri í félagsmálaráðuneyti Nýr ráðuneytisstjóri, Ragnhildur Arnljótsdóttir, hefur hafið störf í félagsmálaráðuneytinu. Hermann Sæmundsson, sem var settur ráðuneytisstjóri þar um nokkurt skeið og einn þeirra sem sóttu um starf ráðuneytisstjóra, hverfur til starfa erlendis. 15.9.2004 00:01 Meira nám verði í grunnskólunum Byrjunaráfangar fjögurra námsgreina verða fluttar að hluta eða í heild úr framhaldsskólum til grunnskóla. Þetta er ein af tillögum í skýrslu menntamálaráðuneytisins um breytta námsskipan til stúdentsprófs. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Fækkun banaslysa í fyrra Árið 2003 fórust 23 vegfarendur í umferðarslysum á Íslandi en það eru sex færri en árið 2002. Flestir þeirra sem fórust í banaslysum á síðasta ári voru 65 ára og eldri samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa. 15.9.2004 00:01 Faðernið leiðrétt Faðerni barns var nýverið leiðrétt í þjóðskrá, um það bil fimm áratugum eftir að dómur um það gekk í sakadómi Reykjavíkur. Leita varð til þjóðskjalasafnsins til að fá gögn er sýndu að barnið væri ekki rétt feðrað<strong>.</strong> </font /></font /> 15.9.2004 00:01 Grunaður um barnsrán í Finnlandi Bandarískur maður er í haldi lögreglu grunaður um barnsrán í Finnlandi. Finnsk yfirvöld vilja fá manninn framseldan. Maðurinn kom hingað á mánudag sem almennur farþegi með Skógafossi frá Bandaríkjunum. 15.9.2004 00:01 Tók þátt í kaupum á Skjá einum Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður Útvarpsráðs, tók virkan þátt í því að fá Símann til að fjárfesta í sjónvarpsstöðinni Skjá einum og sjónvarpsréttinum á enska boltanum. Menntamálaráðherra segist ætla að kanna málið. 15.9.2004 00:01 Launamunur kynjanna óbreyttur Það er best að vera karlmaður á fertugsaldri með háskólapróf. Þá eru launin í það minnsta hærri en hjá öðrum miðað við nýja launakönnun VR. Samkvæmt henni hafa heildarlaun félagsmanna VR hækkað um fimm prósent frá því í fyrra en vinnutíminn hefur lengst og launamunur kynjanna er óbreyttur. 15.9.2004 00:01 Sauðfjárbændur ósáttir Sauðfjárbændur eru mjög ósáttir við það verð sem sláturhús hafa ákveðið að greiða fyrir lambakjöt nú í haust. Þeir telja ýmis rök fyrir því að tekjulækkun sem þeir urðu fyrir í fyrra vegna harðrar samkeppni á kjötmarkaði eigi nú að ganga til baka. 15.9.2004 00:01 Stjórn Halldórs tekin til starfa Ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar tók formlega til starfa á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Við það tilefni settist nýr ráðherra í ríkisstjórn en annar kvaddi. 15.9.2004 00:01 Nýr umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur lykla að umhverfisráðuneytinu síðdegis í gær og voru þeir festir í kippu á rjúpufæti.</font /> 15.9.2004 00:01 Hátindur stjórnmálaferils Halldórs Halldór Ásgrímsson segir það hljóta að vera hátind á ferli hvers stjórnmálamanns að taka við mikilvægasta embætti þjóðarinnar, forsætisráðherrastól. Davíð Oddsson, sem í dag tók einnig við nýju embætti, segist hlakka til nýrra starfa og nýrra átaka. Engin byltingaráform séu þó fyrirhuguð ennþá. 15.9.2004 00:01 Fyrirtæki huga að barnagæslu Fyrirtækið Össur ætlar að líta til samkomulags Íslandsbanka og Sjóvá-Almennar við Kennarasambandið og láta foreldrafélag fyrirtækisins um að skipuleggja barnapössun komi til verkfalls. Fleiri fyrirtæki huga að barnagæslu fyrir sína starfsmenn. 15.9.2004 00:01 Viðbúið að kennaraverkfall verði Sveitarfélögin hafa ekki breytt formlegum kröfum sínum í kjaraviðræðum við kennara frá því í maí, samkvæmt Karli Björnssyni sviðstjóra kjarasviðs sveitarfélaga. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir að gangi viðræðurnar með sama hætti næstu daga og undanfarna sé viðbúið að verkfall skelli á 20. september. 15.9.2004 00:01 Bitist um Valsheimilið KB banki hefur samið við Knattspyrnufélagið Val um að gæta barna starfsmanna í kennaraverkfalli. Börnin verða á námskeiði í Valsheimilinu sem kennarar höfðu áður samið við félagið um að yrði verkfallsmiðstöð. 15.9.2004 00:01 Forsætisráðherra milljarðamæringur Hlutur nýja forsætisráðherrans, Halldórs Ásgrímssonar, í fjölskyldufyrirtækinu Skinney-Þinganesi, og aflaheimildum þess er nú metinn á um einn milljarð króna. Á síðustu tveimur árum skilaði útgerðarrisinn um 1150 milljónum króna í hagnað - eftir skatta. Sjá nánar DV í dag. 15.9.2004 00:01 Svanhildur fryst út úr Kastljósinu Svanhildi Hólm Valsdóttur, einum umsjónarmanna Kastljóssins,var skyndilega bannað að fara í útsendingu eftir að opinbert varð að hún ætlaði að færa sig í Ísland í dag á Stöð 2. Henni er þó gert að sitja við skrifborð sitt út uppsagnarfrestinn og vinna að "hugmyndafræðilegum" verkefnum. Hún situr enn sem ritari útvarpsráðs. 15.9.2004 00:01 Fóru út fyrir leyfilegt svæði Tveir fiskibátar, Ólafur HF-251 og Ólafur HF-200, hurfu út úr sjálfvirka tilkynningarskyldukerfinu og ekki náðist í þá um miðjan daginn í gær. Tilkynningarskyldan hafði því samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, sem kallaði út þyrluáhöfn. 15.9.2004 00:01 Brú ýlir sem sinfóníuhljómsveit Verkfræðingar standa á gati með það hvers vegna göngubrú yfir Breiðholtsbraut ýlir og heldur vöku fyrir íbúum í Blesugróf. Umdæmisstjóri Vegagerðarinnar segir brúnna eins og heila sinfóníuhljómsveit og vera einstaka í sinni röð. 15.9.2004 00:01 Eldur í sjónvarpi Eldur kviknaði í sjónvarpstæki í herbergi í húsi við Dalshraun 13 í Hafnarfirði um klukkan þrjú í fyrrinótt. Tveir einstaklingar voru í herberginu sem eldurinn kom upp í og gerðu þeir lögreglu viðvart. 15.9.2004 00:01 Eldsupptök talin vera í reykstæði Eldur kviknaði í fjárhúsi á Ögmundarstöðum, sem eru rétt sunnan við Sauðárkrók, á tólfta tímanum í fyrrakvöld. Eldtungur stóðu út úr austurgafli fjárhússins þegar lögregla kom á vettvang. Ekki var annað en reiðtygi og timbur í húsinu sem er ónýtt eftir brunann. 15.9.2004 00:01 Vill ekki til Finnlands Bandarískur maður sem handtekinn var þegar hann kom með Skógarfossi, skipi Eimskipafélagsins, til landsins á mánudagskvöld hafnar því að vera framseldur til Finnlands. Maðurinn hefur verið eftirlýstur í Finnlandi fyrir að hafa numið dóttur sína á brott seinni hluta ársins 2001. 15.9.2004 00:01 Tjáir sig ekki um rjúpnaveiðibann Sigríður Anna Þórðardóttir er fyrsti sjálfstæðismaðurinn í stóli umhverfisráðherra. Hún ætlar að nota næstu daga til að heimsækja stofnanir ráðuneytisins en er ekki tilbúin til að lýsa afstöðu sinni til áframhaldandi veiðibanns á rjúpu. Siv Friðleifsdóttir stefnir að því að setjast í ríkisstjórn á næsta ári. 15.9.2004 00:01 Vélarvana við Meðallandsbugt Færeyskur línubátur varð að miklu leiti vélarvana í gær við Meðallandsbugt eða um tíu sjómílur suður af Meðallandsfjörum. Annar færeyskur bátur fór á staðinn til aðstoðar. Ætlunin var að taka bátinn í tog og draga hann til Vestmannaeyja. 15.9.2004 00:01 Útilokar aðild að ESB Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, sagði í viðtali við AP-fréttastofuna í gær að ríkisstjórnin hefði engin áform um að sækja um aðild að Evrópusambandinu. 15.9.2004 00:01 Hátindur ferilsins Halldór Ásgrímsson segist nú standa á hátindi ferils síns. "Þetta er mikilvægasta embætti þjóðarinnar, hver sem fer í það starf hlýtur að standa á hátindi ferils síns, sagði Halldór þegar hann tók við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu af Davíð Oddssyni. 15.9.2004 00:01 Minna horft á Stöð 2 Áhorf á Stöð 2 og Sýn var nokkru minna í nýliðnum ágúst en í maí þegar það var síðast kannað. Sjónvarpið, Skjár einn og Popp Tíví halda sínu samkvæmt nýrri könnun Gallups. 14.9.2004 00:01 Mogginn gefinn Morgunblaðinu var dreift frítt til fjölda fólk, dagana sem könnun Gallups á fjölmiðlanotkun fór fram. Samkvæmt henni fengu 7,5 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins blaðið sent til sín án þess að greiða fyrir það. Til hliðsjónar má nefna að frídreifing Morgunblaðsins var 3,5 prósent í mars. 14.9.2004 00:01 Banninu ekki aflétt Ólíklegt er talið að rjúpnaveiðibanninu, sem sett var á í fyrrahaust, verði aflétt nú í haust, þrátt fyrir mikinn vaxtarkipp í stofninum undanfarið ár. 14.9.2004 00:01 Banninu ekki aflétt Ólíklegt er talið að rjúpnaveiðibanninu, sem sett var á í fyrrahaust, verði aflétt nú í haust, þrátt fyrir mikinn vaxtarkipp í stofninum undanfarið ár. 14.9.2004 00:01 Íkveikja í Hvalfirði? Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúðarhúsinu að Brekku í Hvalfirði í fyrrinótt, og rannsakar lögregla nú málið. Íbúi hússins vaknaði við brak og komst út í tæka tíð, en rúður í húsinu sprungu og reykur frá eldinum, sem kviknaði í bílskúr á neðri hæð, komst inn á efri hæðina. Þá eru ummerki um skemmdarverk utandyra. Þar brann bíll til kaldra kola. 14.9.2004 00:01 Og Vodafone á uppleið Gengi í hlutabréfum í fjarskiptafyrirtækinu Og Vodafone hækkaði um tólf prósent í Kauphöllinni í gær, fyrsta markaðsdegi eftir að tilkynnt var um kaup Norðurljósa á um þrjátíu og fimm prósenta hlut í fyrirætkinu. Lokagengi í gær var fjórar krónur á hlut, en Norðurljós keypti hlut sinn á 4,2. 14.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Áhugi á álþéttaverksmiðju Evrópskt fyrirtæki hefur óskað eftir viðræðum við Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar um byggingu álþéttaverksmiðju á Akureyri. 15.9.2004 00:01
Fiskveiðihagsmunir mikilvægir Ýmsir þættir sameiginlegrar fiskveiðistefnu Evrópusambandsins fara í bága við hagsmuni og réttindi Íslendinga, að því er fram kemur í frumskýrslu nefndar Halldórs Ásgrímssonar. Það sé almenn skoðun Íslendinga að við getum ekki gerst aðildarríki ESB án þess að sérstaða okkar gagnvart sjávarútvegi verði metin og tryggð til frambúðar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Óvíst um fund samninganefnda Óljóst er hvort samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga muni funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. Fimm klukkustunda langur fundur sem haldinn var í gær skilaði engum árangri. Verkfall kennara hefst á mánudag, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 15.9.2004 00:01
107 karlar - 10 konur Sigríður Anna Þórðardóttir, sem varð umhverfisráðherra í gær, er tíunda konan til að verða ráðherra. Auður Auðuns varð fyrst kynsystra sinna til að gegna ráðherraembætti á Íslandi, hún var dómsmálaráðherra í eitt ár. Eitthundrað og sjö karlar hafa gegnt ráðherraembætti á Íslandi. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Vopnahlé vegna Vatnsendakrika "Ætli það sé ekki rétt að orða það svo að vopnahlé ríki," segir Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi um deiluna sem reis við Reykjavík þegar borgarráð meinaði Kópavogi að leggja kaldavatnsleiðslu frá borholum í Vatnsendakrikum yfir land borgarinnar í Heiðmörk. 15.9.2004 00:01
Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. 15.9.2004 00:01
Sundabraut verði hraðað Bæjarstjórn Akraness vill að ríkisstjórn og Alþingi kappkosti lagningu Sundabrautar og hraði undirbúningi hennar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Framsóknarkonur fjölga sér Una María Óskarsdóttir stóð í gær upp úr stóli aðstoðarmanns umhverfisráðherra og sest undir stýri á tveggja ára gömlum Toyota Land Cruiser jeppa. Förinni er heitið hringinn í kringum landið og er ætlunin að fá nýjar konur til liðs við flokkinn og efla þær sem fyrir eru. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Eins og að hitta gamlan vin Fjallað var um íslenskt viðmót hugbúnaðar Microsoft á stærstu árvissu ráðstefnunni sem fyrirtækið heldur hér á landi. Microsoft telur sig halda tungumálinu "lifandi" með íslenskum útgáfum vinsælasta hugbúnaðar fyrirtækisins. 15.9.2004 00:01
Afli lítill - veðrið vont Eftir ágætis síldarafla á Halamiðum á dögunum hefur gamanið kárnað og varla dregist bein úr sjó. Ástandið kemur Freysteini Bjarnasyni, útgerðarstjóra Síldarvinnslunnar, ekki á óvart. "Það er þekkt að ef eitthvað er hrært í þessari stóru síld þá styggist hún og dreifir sér." </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Hurfu úr tilkynningarkerfinu Tilkynningarskyldan hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt fyrir hálf þrjú í dag og tilkynnti að tveir fiskibátar hefðu horfið út úr sjálfvirka tilkynningarkerfinu og ekkert samband næðist við þá. Þetta voru bátarnir Ólafur HF-251 og Ólafur HF-200. 15.9.2004 00:01
Gæsluvarðhald vegna barnsráns Bandaríkjamaður sem kom hingað til lands í fyrradag sætir nú gæsluvarðhaldsvist vegna framsalsbeiðni frá Finnlandi. Maðurinn er grunaður um að hafa rænt barni í Finnlandi og í kjölfarði var eftir honum lýst á Schengen-svæðinu. 15.9.2004 00:01
Nýr salur á Héraði Nýr sýningarsalur fyrir myndlist að nafni Kvistur hefur verið opnaður á Miðhúsum, skammt frá Egilsstöðum. 15.9.2004 00:01
Hafa ekki afskipti af barnagæslu Kennarasambandið mun ekki hafa afskipti af fyrirætlunum starfsfólks Íslandsbanka og Sjóvár- Almennra um að útvega barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur. Starfsfólkið hefur stofnað foreldrafélag sem hefur umsjón með gæslunni og samkvæmt tilkynningu frá félaginu segir að stjórn fyrirtækjanna komi ekkert að máli. 15.9.2004 00:01
Nýr stjóri í félagsmálaráðuneyti Nýr ráðuneytisstjóri, Ragnhildur Arnljótsdóttir, hefur hafið störf í félagsmálaráðuneytinu. Hermann Sæmundsson, sem var settur ráðuneytisstjóri þar um nokkurt skeið og einn þeirra sem sóttu um starf ráðuneytisstjóra, hverfur til starfa erlendis. 15.9.2004 00:01
Meira nám verði í grunnskólunum Byrjunaráfangar fjögurra námsgreina verða fluttar að hluta eða í heild úr framhaldsskólum til grunnskóla. Þetta er ein af tillögum í skýrslu menntamálaráðuneytisins um breytta námsskipan til stúdentsprófs. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Fækkun banaslysa í fyrra Árið 2003 fórust 23 vegfarendur í umferðarslysum á Íslandi en það eru sex færri en árið 2002. Flestir þeirra sem fórust í banaslysum á síðasta ári voru 65 ára og eldri samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa. 15.9.2004 00:01
Faðernið leiðrétt Faðerni barns var nýverið leiðrétt í þjóðskrá, um það bil fimm áratugum eftir að dómur um það gekk í sakadómi Reykjavíkur. Leita varð til þjóðskjalasafnsins til að fá gögn er sýndu að barnið væri ekki rétt feðrað<strong>.</strong> </font /></font /> 15.9.2004 00:01
Grunaður um barnsrán í Finnlandi Bandarískur maður er í haldi lögreglu grunaður um barnsrán í Finnlandi. Finnsk yfirvöld vilja fá manninn framseldan. Maðurinn kom hingað á mánudag sem almennur farþegi með Skógafossi frá Bandaríkjunum. 15.9.2004 00:01
Tók þátt í kaupum á Skjá einum Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður Útvarpsráðs, tók virkan þátt í því að fá Símann til að fjárfesta í sjónvarpsstöðinni Skjá einum og sjónvarpsréttinum á enska boltanum. Menntamálaráðherra segist ætla að kanna málið. 15.9.2004 00:01
Launamunur kynjanna óbreyttur Það er best að vera karlmaður á fertugsaldri með háskólapróf. Þá eru launin í það minnsta hærri en hjá öðrum miðað við nýja launakönnun VR. Samkvæmt henni hafa heildarlaun félagsmanna VR hækkað um fimm prósent frá því í fyrra en vinnutíminn hefur lengst og launamunur kynjanna er óbreyttur. 15.9.2004 00:01
Sauðfjárbændur ósáttir Sauðfjárbændur eru mjög ósáttir við það verð sem sláturhús hafa ákveðið að greiða fyrir lambakjöt nú í haust. Þeir telja ýmis rök fyrir því að tekjulækkun sem þeir urðu fyrir í fyrra vegna harðrar samkeppni á kjötmarkaði eigi nú að ganga til baka. 15.9.2004 00:01
Stjórn Halldórs tekin til starfa Ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar tók formlega til starfa á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Við það tilefni settist nýr ráðherra í ríkisstjórn en annar kvaddi. 15.9.2004 00:01
Nýr umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur lykla að umhverfisráðuneytinu síðdegis í gær og voru þeir festir í kippu á rjúpufæti.</font /> 15.9.2004 00:01
Hátindur stjórnmálaferils Halldórs Halldór Ásgrímsson segir það hljóta að vera hátind á ferli hvers stjórnmálamanns að taka við mikilvægasta embætti þjóðarinnar, forsætisráðherrastól. Davíð Oddsson, sem í dag tók einnig við nýju embætti, segist hlakka til nýrra starfa og nýrra átaka. Engin byltingaráform séu þó fyrirhuguð ennþá. 15.9.2004 00:01
Fyrirtæki huga að barnagæslu Fyrirtækið Össur ætlar að líta til samkomulags Íslandsbanka og Sjóvá-Almennar við Kennarasambandið og láta foreldrafélag fyrirtækisins um að skipuleggja barnapössun komi til verkfalls. Fleiri fyrirtæki huga að barnagæslu fyrir sína starfsmenn. 15.9.2004 00:01
Viðbúið að kennaraverkfall verði Sveitarfélögin hafa ekki breytt formlegum kröfum sínum í kjaraviðræðum við kennara frá því í maí, samkvæmt Karli Björnssyni sviðstjóra kjarasviðs sveitarfélaga. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir að gangi viðræðurnar með sama hætti næstu daga og undanfarna sé viðbúið að verkfall skelli á 20. september. 15.9.2004 00:01
Bitist um Valsheimilið KB banki hefur samið við Knattspyrnufélagið Val um að gæta barna starfsmanna í kennaraverkfalli. Börnin verða á námskeiði í Valsheimilinu sem kennarar höfðu áður samið við félagið um að yrði verkfallsmiðstöð. 15.9.2004 00:01
Forsætisráðherra milljarðamæringur Hlutur nýja forsætisráðherrans, Halldórs Ásgrímssonar, í fjölskyldufyrirtækinu Skinney-Þinganesi, og aflaheimildum þess er nú metinn á um einn milljarð króna. Á síðustu tveimur árum skilaði útgerðarrisinn um 1150 milljónum króna í hagnað - eftir skatta. Sjá nánar DV í dag. 15.9.2004 00:01
Svanhildur fryst út úr Kastljósinu Svanhildi Hólm Valsdóttur, einum umsjónarmanna Kastljóssins,var skyndilega bannað að fara í útsendingu eftir að opinbert varð að hún ætlaði að færa sig í Ísland í dag á Stöð 2. Henni er þó gert að sitja við skrifborð sitt út uppsagnarfrestinn og vinna að "hugmyndafræðilegum" verkefnum. Hún situr enn sem ritari útvarpsráðs. 15.9.2004 00:01
Fóru út fyrir leyfilegt svæði Tveir fiskibátar, Ólafur HF-251 og Ólafur HF-200, hurfu út úr sjálfvirka tilkynningarskyldukerfinu og ekki náðist í þá um miðjan daginn í gær. Tilkynningarskyldan hafði því samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, sem kallaði út þyrluáhöfn. 15.9.2004 00:01
Brú ýlir sem sinfóníuhljómsveit Verkfræðingar standa á gati með það hvers vegna göngubrú yfir Breiðholtsbraut ýlir og heldur vöku fyrir íbúum í Blesugróf. Umdæmisstjóri Vegagerðarinnar segir brúnna eins og heila sinfóníuhljómsveit og vera einstaka í sinni röð. 15.9.2004 00:01
Eldur í sjónvarpi Eldur kviknaði í sjónvarpstæki í herbergi í húsi við Dalshraun 13 í Hafnarfirði um klukkan þrjú í fyrrinótt. Tveir einstaklingar voru í herberginu sem eldurinn kom upp í og gerðu þeir lögreglu viðvart. 15.9.2004 00:01
Eldsupptök talin vera í reykstæði Eldur kviknaði í fjárhúsi á Ögmundarstöðum, sem eru rétt sunnan við Sauðárkrók, á tólfta tímanum í fyrrakvöld. Eldtungur stóðu út úr austurgafli fjárhússins þegar lögregla kom á vettvang. Ekki var annað en reiðtygi og timbur í húsinu sem er ónýtt eftir brunann. 15.9.2004 00:01
Vill ekki til Finnlands Bandarískur maður sem handtekinn var þegar hann kom með Skógarfossi, skipi Eimskipafélagsins, til landsins á mánudagskvöld hafnar því að vera framseldur til Finnlands. Maðurinn hefur verið eftirlýstur í Finnlandi fyrir að hafa numið dóttur sína á brott seinni hluta ársins 2001. 15.9.2004 00:01
Tjáir sig ekki um rjúpnaveiðibann Sigríður Anna Þórðardóttir er fyrsti sjálfstæðismaðurinn í stóli umhverfisráðherra. Hún ætlar að nota næstu daga til að heimsækja stofnanir ráðuneytisins en er ekki tilbúin til að lýsa afstöðu sinni til áframhaldandi veiðibanns á rjúpu. Siv Friðleifsdóttir stefnir að því að setjast í ríkisstjórn á næsta ári. 15.9.2004 00:01
Vélarvana við Meðallandsbugt Færeyskur línubátur varð að miklu leiti vélarvana í gær við Meðallandsbugt eða um tíu sjómílur suður af Meðallandsfjörum. Annar færeyskur bátur fór á staðinn til aðstoðar. Ætlunin var að taka bátinn í tog og draga hann til Vestmannaeyja. 15.9.2004 00:01
Útilokar aðild að ESB Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, sagði í viðtali við AP-fréttastofuna í gær að ríkisstjórnin hefði engin áform um að sækja um aðild að Evrópusambandinu. 15.9.2004 00:01
Hátindur ferilsins Halldór Ásgrímsson segist nú standa á hátindi ferils síns. "Þetta er mikilvægasta embætti þjóðarinnar, hver sem fer í það starf hlýtur að standa á hátindi ferils síns, sagði Halldór þegar hann tók við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu af Davíð Oddssyni. 15.9.2004 00:01
Minna horft á Stöð 2 Áhorf á Stöð 2 og Sýn var nokkru minna í nýliðnum ágúst en í maí þegar það var síðast kannað. Sjónvarpið, Skjár einn og Popp Tíví halda sínu samkvæmt nýrri könnun Gallups. 14.9.2004 00:01
Mogginn gefinn Morgunblaðinu var dreift frítt til fjölda fólk, dagana sem könnun Gallups á fjölmiðlanotkun fór fram. Samkvæmt henni fengu 7,5 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins blaðið sent til sín án þess að greiða fyrir það. Til hliðsjónar má nefna að frídreifing Morgunblaðsins var 3,5 prósent í mars. 14.9.2004 00:01
Banninu ekki aflétt Ólíklegt er talið að rjúpnaveiðibanninu, sem sett var á í fyrrahaust, verði aflétt nú í haust, þrátt fyrir mikinn vaxtarkipp í stofninum undanfarið ár. 14.9.2004 00:01
Banninu ekki aflétt Ólíklegt er talið að rjúpnaveiðibanninu, sem sett var á í fyrrahaust, verði aflétt nú í haust, þrátt fyrir mikinn vaxtarkipp í stofninum undanfarið ár. 14.9.2004 00:01
Íkveikja í Hvalfirði? Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúðarhúsinu að Brekku í Hvalfirði í fyrrinótt, og rannsakar lögregla nú málið. Íbúi hússins vaknaði við brak og komst út í tæka tíð, en rúður í húsinu sprungu og reykur frá eldinum, sem kviknaði í bílskúr á neðri hæð, komst inn á efri hæðina. Þá eru ummerki um skemmdarverk utandyra. Þar brann bíll til kaldra kola. 14.9.2004 00:01
Og Vodafone á uppleið Gengi í hlutabréfum í fjarskiptafyrirtækinu Og Vodafone hækkaði um tólf prósent í Kauphöllinni í gær, fyrsta markaðsdegi eftir að tilkynnt var um kaup Norðurljósa á um þrjátíu og fimm prósenta hlut í fyrirætkinu. Lokagengi í gær var fjórar krónur á hlut, en Norðurljós keypti hlut sinn á 4,2. 14.9.2004 00:01