Fleiri fréttir Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28.9.2020 23:00 Skattamál Trump þjóðaröryggismál að mati Pelosi Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og æðsti kjörni fulltrúi Demókrata á landsvísu segir að skattamál Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, varði þjóðaröryggi Bandaríkjanna. 28.9.2020 22:25 Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést. 28.9.2020 21:11 Sakar Svía um lygar og telur líklegt að Estonia hafi sokkið eftir árekstur við kafbát Magnus Kurm, fyrrverandi saksóknari í Eistlandi og maðurinn sem leiddi seinni rannsókn eisneskra yfirvalda á Estonia-sjóslysinu sakar Svía um að hafa logið að Eistum við rannsóknina á því hvað orsakaði sjóslysið mannskæða. Hann telur líklegt að árekstur við kafbát hafi orsakað það að Estonia sökk í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. 28.9.2020 21:01 Framkvæmdastjórn ESB hvetur til vopnahlés Armena og Asera Tugir hafa farist í átökum Armena og Asera í Nagorno-Karabakk í dag og í gær. Evrópusambandið segir brýnt að koma í veg fyrir að stríð brjótist út. 28.9.2020 20:08 Járnvilji í bestu dúfu landsins Bréfdúfan Járnfrúin átti stórsigur á mótaröð sumarsins í keppnisflugi og hefur verið valin besta dúfa landsins. Eigandi hennar á yfir eitt hundrað dúfur og segist þekkja þær allar í sundur. 28.9.2020 20:00 Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. 28.9.2020 19:00 Aðgerðir líklega kynntar á morgun Atkvæðagreiðslu Samtaka atvinnulífsins um uppsögn Lífskjarasamningsins var frestað til hádegis á morgun. Fundað hefur verið stíft í dag um alvarlega stöðu á vinnumarkaði og líklegt þykir að aðgerðir stjórnvalda verði kynntar á morgun. 28.9.2020 19:00 Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. 28.9.2020 18:58 Jón Björn tekur við af Karli Óttari Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri. 28.9.2020 18:52 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 28.9.2020 18:00 Skjótvirkari og ódýrari veirupróf fara senn í dreifingu Nýtt og háþróað kórónuveirupróf sem gefur niðurstöðu á innan við þrjátíu mínútum mun senn komast í dreifingu um heiminn. 28.9.2020 17:21 Halda aftur flotaæfingar í Suður-Kínahafi og víðar Yfirvöld Kína halda nú fimm mismunandi flotaæfingar á hafsvæðum í Austur-Asíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem herinn heldur svo umfangsmiklar æfingar og á sama tíma er spenna að aukast mikið á svæðinu. 28.9.2020 16:41 Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði Allir ellefu ráðherrar ríkisstjórnar Íslands voru mættir á Bessastaði klukkan þrjú í dag til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands. 28.9.2020 16:25 Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna. 28.9.2020 16:11 Þrjú íslensk skip kærð fyrir ólöglegar veiðar Í liðinni viku voru þrjú íslensk fiskiskip staðin að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðra svæða í íslensku efnahagslögsögunni. 28.9.2020 16:08 Íbúi í Vestmannaeyjum smitaður og níu í sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna í Vestmannaeyjum. 28.9.2020 16:04 Grupowe zakażenie u załogi statku rybackiego Do portu w Njarðvíku przybił statek z chorą załogą. 28.9.2020 15:53 Pięć osób z Covid-19 w szpitalu Jeden chory przebywa na oddziale intensywnej terapii. 28.9.2020 15:48 Segja eldisfyrirtækin sýna lögum fullkomna fyrirlitningu Ingólfur Ásgeirsson hjá IWF segir svör frá MAST sýna að eldisfyrirtæki sinni í engu lögbundinni eftirlitsskyldu, hafi hana að engu. 28.9.2020 15:45 Landsmenn muni þurfa að viðhafa varúðarráðstafanir næstu mánuði Sóttvarnalæknir telur ekki tilefni til að grípa til hertra aðgerða vegna kórónuveirunnar að svo stöddu. 28.9.2020 15:35 Prófessor segir jafna skiptingu í fæðingarorlofi mikið framfaraskref Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, segir frumvarp um jafna skiptingu foreldra í fæðingarorlofi mikið framfaraskref. Hann segir fullyrðingar um að aðilar vinnumarkaðarins hafi staðið að frumvarpsgerðinni alrangar. 28.9.2020 15:31 Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. 28.9.2020 15:01 Ósammála Birni um að hættan á loftsmiti hafi ekki fengið nægilegt vægi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst ekki sammála Birni Birni, prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla, að hættan á loftsmiti fái ekki nægilegt vægi í umræðu um smitvarnir hér á landi. 28.9.2020 14:54 Fimm á sjúkrahúsi með Covid-19 Fimm liggja inni á Landspítalanum með Covid-19 og hefur þannig einn bæst í þann hóp síðan í gær. 28.9.2020 14:13 Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children International í Sýrlandi með áherslu á aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins 28.9.2020 14:11 Tafir á umferð út úr borginni um Suðurlandsveg Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. 28.9.2020 13:52 Svona var 118. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglublundsins upplýsingafundar á mánudegi klukkan 14. 28.9.2020 13:22 „Mógúllinn“ sem tapar og tapar Það að forsetinn hafi einungis greitt 750 dali í alríkistekjuskatt árið sem hann bauð sig fram til forseta, 2016, og hann hafi engan skatt greitt tíu af síðustu fimmtán árum gæti komið niður á stöðu hans meðal verkafólks í Bandaríkjunum. 28.9.2020 12:57 Skipstjóranum létt þegar almannavarnir tóku yfir Útgerðarstjóri Þorbjarnar hf, sem gerir út línuskipið Valdimar GK, segir að skipstjóra Valdimars hafi létt mjög við skýra leiðsögn frá almannavörnum eftir að allir skipverjar um borð greindust með kórónuveiruna. 28.9.2020 12:54 „Allt of, allt of, allt of mörg dæmi um einstaklinga sem hafa verið veikir á ferðinni“ Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum, virtist mikið niðri fyrir þegar hann brýndi fyrir fólki, í hádegisfréttum Bylgjunnar, að halda sig heima fái það einkenni Covid -19. Í raun ætti það að líta á það sem svo að það sé í einangrun. 28.9.2020 12:49 Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. 28.9.2020 12:40 Beluga Whales Take First Swim In New Home Two beluga whales who were brought to the new sea sanctuary in Klettsvík in August, have taken their first swim... The post Beluga Whales Take First Swim In New Home appeared first on The Reykjavik Grapevine. 28.9.2020 12:00 Tveir í sóttkví á Djúpavogi eftir að skipverjar fóru í land Tveir eru nú í sóttkví á Djúpavogi eftir að nokkrir skipverjar af línuskipinu Valdimar GK fóru í land í bænum þriðjudaginn 22. september. 28.9.2020 11:59 Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. 28.9.2020 11:55 Telur að línurnar skýrist í dag eða á morgun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. 28.9.2020 11:43 39 greindust innanlands 34 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu. 28.9.2020 11:04 Fyrrverandi kosningastjóri Trump hótaði að skaða sig Brad Parscale, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, var lagður inn á sjúkrahús í gær eftir að hann hótaði því að skaða sjálfan sig. 28.9.2020 11:01 Ekið á barn á reiðhjóli í Njarðvík Ekið var á barn, sem var á reiðhjóli, á Njarðvíkurbraut. Drengurinn sem um ræðir fann til verkja og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. 28.9.2020 10:43 Fresta atkvæðagreiðslu um lífskjarasamninginn til morguns Samtök atvinnulífsins hafa frestað atkvæðagreiðslu aðildarfyrirtækja sinna um mögulega riftun lífskjarasamningsins til morguns. 28.9.2020 10:28 Miklar skuldir forsetans sagðar ógna öryggi Bandaríkjanna Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er ábyrgur fyrir 421 milljón dala lánum. Gjalddagar flestra þessara lána eru á næstu fjórum árum. 28.9.2020 10:21 Grunnskólanemi kostar tvær milljónir á ári Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemenda í grunnskóla í fyrra var tvær milljónir og nítján þúsund krónur. 28.9.2020 10:13 Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Boðað hefur verið til reglulegs fundar ríkisráðsfundar á Bessastöðum klukkan 15 í dag. 28.9.2020 09:57 Lætur af störfum sem bæjarstjóri Karl Óttar Pétursson hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 28.9.2020 09:53 „Námið á Íslandi opnaði augu mín fyrir nýjum lausnum“ Toshpulot Rajabov, sviðsforseti líftækni og fæðuöryggissviðs Samarkand ríkisháskólans í Úsbekistan sótti nám við Landgræðsluskólann um áhrif beitar á gróðurfar 28.9.2020 09:49 Sjá næstu 50 fréttir
Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28.9.2020 23:00
Skattamál Trump þjóðaröryggismál að mati Pelosi Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og æðsti kjörni fulltrúi Demókrata á landsvísu segir að skattamál Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, varði þjóðaröryggi Bandaríkjanna. 28.9.2020 22:25
Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést. 28.9.2020 21:11
Sakar Svía um lygar og telur líklegt að Estonia hafi sokkið eftir árekstur við kafbát Magnus Kurm, fyrrverandi saksóknari í Eistlandi og maðurinn sem leiddi seinni rannsókn eisneskra yfirvalda á Estonia-sjóslysinu sakar Svía um að hafa logið að Eistum við rannsóknina á því hvað orsakaði sjóslysið mannskæða. Hann telur líklegt að árekstur við kafbát hafi orsakað það að Estonia sökk í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. 28.9.2020 21:01
Framkvæmdastjórn ESB hvetur til vopnahlés Armena og Asera Tugir hafa farist í átökum Armena og Asera í Nagorno-Karabakk í dag og í gær. Evrópusambandið segir brýnt að koma í veg fyrir að stríð brjótist út. 28.9.2020 20:08
Járnvilji í bestu dúfu landsins Bréfdúfan Járnfrúin átti stórsigur á mótaröð sumarsins í keppnisflugi og hefur verið valin besta dúfa landsins. Eigandi hennar á yfir eitt hundrað dúfur og segist þekkja þær allar í sundur. 28.9.2020 20:00
Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. 28.9.2020 19:00
Aðgerðir líklega kynntar á morgun Atkvæðagreiðslu Samtaka atvinnulífsins um uppsögn Lífskjarasamningsins var frestað til hádegis á morgun. Fundað hefur verið stíft í dag um alvarlega stöðu á vinnumarkaði og líklegt þykir að aðgerðir stjórnvalda verði kynntar á morgun. 28.9.2020 19:00
Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. 28.9.2020 18:58
Jón Björn tekur við af Karli Óttari Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri. 28.9.2020 18:52
Skjótvirkari og ódýrari veirupróf fara senn í dreifingu Nýtt og háþróað kórónuveirupróf sem gefur niðurstöðu á innan við þrjátíu mínútum mun senn komast í dreifingu um heiminn. 28.9.2020 17:21
Halda aftur flotaæfingar í Suður-Kínahafi og víðar Yfirvöld Kína halda nú fimm mismunandi flotaæfingar á hafsvæðum í Austur-Asíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem herinn heldur svo umfangsmiklar æfingar og á sama tíma er spenna að aukast mikið á svæðinu. 28.9.2020 16:41
Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði Allir ellefu ráðherrar ríkisstjórnar Íslands voru mættir á Bessastaði klukkan þrjú í dag til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands. 28.9.2020 16:25
Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna. 28.9.2020 16:11
Þrjú íslensk skip kærð fyrir ólöglegar veiðar Í liðinni viku voru þrjú íslensk fiskiskip staðin að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðra svæða í íslensku efnahagslögsögunni. 28.9.2020 16:08
Íbúi í Vestmannaeyjum smitaður og níu í sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna í Vestmannaeyjum. 28.9.2020 16:04
Grupowe zakażenie u załogi statku rybackiego Do portu w Njarðvíku przybił statek z chorą załogą. 28.9.2020 15:53
Pięć osób z Covid-19 w szpitalu Jeden chory przebywa na oddziale intensywnej terapii. 28.9.2020 15:48
Segja eldisfyrirtækin sýna lögum fullkomna fyrirlitningu Ingólfur Ásgeirsson hjá IWF segir svör frá MAST sýna að eldisfyrirtæki sinni í engu lögbundinni eftirlitsskyldu, hafi hana að engu. 28.9.2020 15:45
Landsmenn muni þurfa að viðhafa varúðarráðstafanir næstu mánuði Sóttvarnalæknir telur ekki tilefni til að grípa til hertra aðgerða vegna kórónuveirunnar að svo stöddu. 28.9.2020 15:35
Prófessor segir jafna skiptingu í fæðingarorlofi mikið framfaraskref Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, segir frumvarp um jafna skiptingu foreldra í fæðingarorlofi mikið framfaraskref. Hann segir fullyrðingar um að aðilar vinnumarkaðarins hafi staðið að frumvarpsgerðinni alrangar. 28.9.2020 15:31
Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. 28.9.2020 15:01
Ósammála Birni um að hættan á loftsmiti hafi ekki fengið nægilegt vægi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst ekki sammála Birni Birni, prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla, að hættan á loftsmiti fái ekki nægilegt vægi í umræðu um smitvarnir hér á landi. 28.9.2020 14:54
Fimm á sjúkrahúsi með Covid-19 Fimm liggja inni á Landspítalanum með Covid-19 og hefur þannig einn bæst í þann hóp síðan í gær. 28.9.2020 14:13
Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children International í Sýrlandi með áherslu á aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins 28.9.2020 14:11
Tafir á umferð út úr borginni um Suðurlandsveg Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. 28.9.2020 13:52
Svona var 118. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglublundsins upplýsingafundar á mánudegi klukkan 14. 28.9.2020 13:22
„Mógúllinn“ sem tapar og tapar Það að forsetinn hafi einungis greitt 750 dali í alríkistekjuskatt árið sem hann bauð sig fram til forseta, 2016, og hann hafi engan skatt greitt tíu af síðustu fimmtán árum gæti komið niður á stöðu hans meðal verkafólks í Bandaríkjunum. 28.9.2020 12:57
Skipstjóranum létt þegar almannavarnir tóku yfir Útgerðarstjóri Þorbjarnar hf, sem gerir út línuskipið Valdimar GK, segir að skipstjóra Valdimars hafi létt mjög við skýra leiðsögn frá almannavörnum eftir að allir skipverjar um borð greindust með kórónuveiruna. 28.9.2020 12:54
„Allt of, allt of, allt of mörg dæmi um einstaklinga sem hafa verið veikir á ferðinni“ Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum, virtist mikið niðri fyrir þegar hann brýndi fyrir fólki, í hádegisfréttum Bylgjunnar, að halda sig heima fái það einkenni Covid -19. Í raun ætti það að líta á það sem svo að það sé í einangrun. 28.9.2020 12:49
Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. 28.9.2020 12:40
Beluga Whales Take First Swim In New Home Two beluga whales who were brought to the new sea sanctuary in Klettsvík in August, have taken their first swim... The post Beluga Whales Take First Swim In New Home appeared first on The Reykjavik Grapevine. 28.9.2020 12:00
Tveir í sóttkví á Djúpavogi eftir að skipverjar fóru í land Tveir eru nú í sóttkví á Djúpavogi eftir að nokkrir skipverjar af línuskipinu Valdimar GK fóru í land í bænum þriðjudaginn 22. september. 28.9.2020 11:59
Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. 28.9.2020 11:55
Telur að línurnar skýrist í dag eða á morgun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. 28.9.2020 11:43
Fyrrverandi kosningastjóri Trump hótaði að skaða sig Brad Parscale, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, var lagður inn á sjúkrahús í gær eftir að hann hótaði því að skaða sjálfan sig. 28.9.2020 11:01
Ekið á barn á reiðhjóli í Njarðvík Ekið var á barn, sem var á reiðhjóli, á Njarðvíkurbraut. Drengurinn sem um ræðir fann til verkja og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. 28.9.2020 10:43
Fresta atkvæðagreiðslu um lífskjarasamninginn til morguns Samtök atvinnulífsins hafa frestað atkvæðagreiðslu aðildarfyrirtækja sinna um mögulega riftun lífskjarasamningsins til morguns. 28.9.2020 10:28
Miklar skuldir forsetans sagðar ógna öryggi Bandaríkjanna Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er ábyrgur fyrir 421 milljón dala lánum. Gjalddagar flestra þessara lána eru á næstu fjórum árum. 28.9.2020 10:21
Grunnskólanemi kostar tvær milljónir á ári Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemenda í grunnskóla í fyrra var tvær milljónir og nítján þúsund krónur. 28.9.2020 10:13
Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Boðað hefur verið til reglulegs fundar ríkisráðsfundar á Bessastöðum klukkan 15 í dag. 28.9.2020 09:57
Lætur af störfum sem bæjarstjóri Karl Óttar Pétursson hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 28.9.2020 09:53
„Námið á Íslandi opnaði augu mín fyrir nýjum lausnum“ Toshpulot Rajabov, sviðsforseti líftækni og fæðuöryggissviðs Samarkand ríkisháskólans í Úsbekistan sótti nám við Landgræðsluskólann um áhrif beitar á gróðurfar 28.9.2020 09:49