Fleiri fréttir Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. 30.1.2020 07:07 Euro NCAP aldrei prófað fleiri bíla Evrópska öryggisstofnunin Euro NCAP, sameign evrópsku bifreiðaeigendafélaganna hefur greint frá því að árið 2019 hafi verið umfangsmesta ár sitt frá upphafi. Alls gengust 55 bílar undir próf samtakanna, bílarnir voru frá 26 framleiðendum. 30.1.2020 07:00 Ríkið greiddi út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Alls voru 774 milljónir greiddar úr ríkissjóði í gær til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétti í september 2018 og til maka og barna þeirra tveggja sem látnir eru. 30.1.2020 06:37 Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30.1.2020 06:23 Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29.1.2020 23:30 WHO endurskoðar að lýsa yfir neyðarástandi Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, segir framgöngu veirunnar undanfarna daga, og þá sérstaklega í nokkrum löndum og með tilliti til smita á milli manna, vera áhyggjuefni. 29.1.2020 23:05 Upptökur sýna fangaverði og hjúkrunarfræðing hæðast að sárveikum fanga sem dó Í stað þess að veita hinum 26 ára gamla Terral Ellis viðeigandi læknisaðstoð hæddust fangaverðir og hjúkrunarfræðingur í Ottawa sýslu í Bandaríkjunum að honum þegar Ellis bað um hjálp og sagðist vera veikur. Hjálparbeiðnir hans voru ítrekað hunsaðar og var hann settur í einangrun. Nokkrum klukkutímum síðar dó hann. 29.1.2020 21:30 Segir Weinstein hafa boðið sér hlutverk í skiptum fyrir kynlíf: „Svona virkar bransinn“ Leikkonan Dawn Dunning bar vitni gegn Harvey Weinstein í dag og lýsti þar meintu kynferðisofbeldi kvikmyndaframleiðandans. 29.1.2020 20:47 Óttast var um björgunarsveitarmann eftir að snjóflóð féll þegar leit var lokið Aðstæður til leitar voru erfiðar. Þó svo að veður hefði verið ágætt þurfti að huga að lausum snjóalögum. Veðurstofa Íslands hafði gefið út viðvörun vegna snjóflóða til fjalla á suðvesturhorninu. 29.1.2020 19:54 Mikilvægt að huga að flóttaleiðum út úr höfuðborginni Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður samgöngunefndar Alþingis, segir nú vera tækifæri til þess að ræða flóttaleiðir út úr höfuðborginni í ljósi þeirra jarðhræringa sem eiga sér stað í Svartsengi. 29.1.2020 19:54 Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. 29.1.2020 19:18 Enn breiðist Wuhan-veiran út Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. 29.1.2020 19:00 Hvíta húsið reynir að stöðva útgáfu bókar Bolton Hvíta segir að ekki sé verið að reyna að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar, heldur eingöngu þeirra hluta sem innihalda ríkisleyndarmál. 29.1.2020 18:50 Lögreglumönnum hafi ekki fækkað en fjöldi ómenntaðra aukist Dómsmálaráðherra segir að fjöldi lögreglumanna hafi staðið í stað en raunin er að hlutfall ómenntaðra lögreglumanna hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Ráðherra segir hins vegar ástæðulaust að hafa áhyggjur af stöðu lögreglunnar. 29.1.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu á slaginu 18:30. 29.1.2020 18:00 Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. 29.1.2020 17:53 Alþingi samþykkir tillögu þar sem kveðið er á um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. 29.1.2020 17:22 Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29.1.2020 16:56 Hvatti forseta til að „sparka í rassinn á þessum ráðherralufsum“ Sá forseti þingsins ástæðu til að beina þeim tilmælum til þingmannsins að vanda orðavalið. 29.1.2020 16:06 Engar vísbendingar um að kvika sé komin nálægt yfirborði Mælingar sérfræðinga á Veðurstofu Íslands á svæðinu umhverfis fjallið Þorbjörn nærri Grindavík gefa engar vísbendingar um að kvika sé komin nálægt yfirborði. 29.1.2020 16:02 Kórónaveiran komin til Finnlands Heilbrigðisyfirvöld í Finnlandi hafa staðfest að kínverskur ferðamaður á ferð um Finnlandi hafi greinst með sýkingu vegna kórónaveiru. Grunur er um að fimmtán séu sýktir af veirunni í Finnlandi. Er þetta fyrsta staðfesta tilfellið á Norðurlöndunum. 29.1.2020 15:45 Halldór Bjarki hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Halldór Bjarki Ólafsson, nemi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Tengsl óeðlilegs blóðhags við bráða fylgikvilla og langtíma útkomu eftir skurðaðgerðir. 29.1.2020 15:40 251 beiðni um símahlerun samþykkt á fimm ára tímabili Af þessum málum hafði ekki verið ákært í 36 þeirra í lok nóvember 2019. Sýknað hefur verið í einu málanna. 29.1.2020 15:36 Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. 29.1.2020 15:20 Hátt í fjögur hundruð á biðlista eftir hjúkrunarrými Þetta kemur fram í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Framsóknarflokksins. 29.1.2020 15:07 Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. 29.1.2020 14:50 UNICEF sendir neyðargögn til Kína vegna kórónaveirunnar Unnið var að því í gær í vöruhúsi UNICEF í Kaupmannahöfn að senda neyðargögn til Kína til að aðstoða yfirvöld þar í landi í baráttunni gegn kórónaveirufaraldrinum þar í landi. 29.1.2020 14:45 Gert ráð yfir slæmum loftgæðum í borginni næstu daga Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) hefur mælst hár í borginni í dag samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. 29.1.2020 14:33 „Það liggur við að það væri fljótlegra að telja upp þá sem ekki væru í burtu“ Á mánudaginn tóku alls ellefu varamenn sæti á Alþingi. 29.1.2020 13:48 Uppruni botúlisma-eitrunar enn á huldu Niðurstöður úr matvælasýnum sem voru tekin til rannsóknar vegna bótulisma eitrunar sem greindist í fullorðnum karlmanni síðustu viku liggja fyrir. Eitrunina var ekki hægt að rekja til þeirra matvæla. 29.1.2020 13:42 Unnið eftir áætlun sem gerir ráð fyrir að atvinnulíf skerðist og dánartíðni hækki Ákvörðun hefur verið tekin hér á landi um að vinna eftir landsáætlun fyrir heimsfaraldur inflúensu í tengslum við kórónaveiruna. Þetta var ákveðið á fundi Sóttvarnarlæknis og almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 29.1.2020 13:33 Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu fluttur á Landspítalann Þá hefur lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins einnig verið kallað út. 29.1.2020 12:42 Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. 29.1.2020 12:39 „Pólska ríkisstjórnin hreinlega rasskellt af þinginu“ Evrópuráðsþingið samþykkti með miklum meirihluta að hefja virkt vöktunarferli fyrir Pólland og að beina tilmælum til pólskra stjórnvalda um að þau hætti pólitískum afskiptum af dómskerfinu þar í landi. 29.1.2020 12:32 Líklegt að fyrirvari á eldgosi verði nokkrar klukkustundir Kvikan sem er að valda landrisinu í Eldvörpum og Svartsengi er núna talin vera á þriggja til fjögurra kílómetra dýpi. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur telur líklegt að hægt verði að vara við eldgosi með nokkurra klukkustunda fyrirvara. 29.1.2020 11:57 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29.1.2020 11:39 Stjórnin tókst á um Stefán eða Kolbrúnu Atkvæði féllu jöfn en oddaatkvæði Kára Jónassonar réði úrslitum. 29.1.2020 11:33 Krefjast þess að eiginkonurnar hafi þá á brjósti Vísindamenn við Kaymbogo-háskólann í Kampala í Úganda og háskólann í Kent í Bretlandi rannsaka nú í fyrsta sinn þá iðju fullorðinna karlmanna á tilteknum svæðum í Úganda, Kenýa og Tansaníu að drekka brjóstamjólk úr brjóstum eiginkvenna sinna. 29.1.2020 11:30 Hefðu sent öll neyðarboðin samtímis ef um neyðartilfelli væri að ræða Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að breytingar á váboðakerfi geti að einhverju leyti skýrt tímamismun á neyðarboðum sem send voru við prófanir á kerfinu í nágrenni Grindavíkur á mánudag. 29.1.2020 11:09 Flytja hundruð Breta í Wuhan heim í einangrun Tvö hundruð Bretar sem staðsettir eru í Wuhan í Kína verður flogið til Bretlands á morgun, þar sem þeir verða settir í tveggja vikna einangrun. 29.1.2020 11:05 Ása Ólafsdóttir nýr forseti Lagadeildar HÍ Ása tekur við stöðunni af Eiríki Jónssyni lagaprófessor sem er nýr dómari við Landsrétt. 29.1.2020 11:02 Lítill ójöfnuður færir Ísland upp í 2. sæti á lífskjaralista Á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna er Ísland í 6. sæti – og hækkar úr 12. sæti frá árinu áður – en samkvæmt sérstökum lista þar sem áhrif ójöfnuðar á lífskjör er reiknaður út færist Ísland upp í annað sætið. 29.1.2020 10:45 Landris nánast ekkert í gær Sérfræðingar hafa ekki áhyggjur eins og er. 29.1.2020 10:22 Hafnar friðaráætlun Trump: „Jerúsalem er ekki til sölu“ Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur hafnað nýrri friðaráætlun Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir Miðausturlönd og kallað hana "samsæri“. 29.1.2020 10:19 Móðir barnanna handtekin grunuð um morð Lögregla á Írlandi hefur handtekið móður írsku barnanna þriggja, sem fundust látin í úthverfi Dyflinnar á Írlandi síðasta föstudag. 29.1.2020 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. 30.1.2020 07:07
Euro NCAP aldrei prófað fleiri bíla Evrópska öryggisstofnunin Euro NCAP, sameign evrópsku bifreiðaeigendafélaganna hefur greint frá því að árið 2019 hafi verið umfangsmesta ár sitt frá upphafi. Alls gengust 55 bílar undir próf samtakanna, bílarnir voru frá 26 framleiðendum. 30.1.2020 07:00
Ríkið greiddi út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Alls voru 774 milljónir greiddar úr ríkissjóði í gær til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétti í september 2018 og til maka og barna þeirra tveggja sem látnir eru. 30.1.2020 06:37
Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30.1.2020 06:23
Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29.1.2020 23:30
WHO endurskoðar að lýsa yfir neyðarástandi Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, segir framgöngu veirunnar undanfarna daga, og þá sérstaklega í nokkrum löndum og með tilliti til smita á milli manna, vera áhyggjuefni. 29.1.2020 23:05
Upptökur sýna fangaverði og hjúkrunarfræðing hæðast að sárveikum fanga sem dó Í stað þess að veita hinum 26 ára gamla Terral Ellis viðeigandi læknisaðstoð hæddust fangaverðir og hjúkrunarfræðingur í Ottawa sýslu í Bandaríkjunum að honum þegar Ellis bað um hjálp og sagðist vera veikur. Hjálparbeiðnir hans voru ítrekað hunsaðar og var hann settur í einangrun. Nokkrum klukkutímum síðar dó hann. 29.1.2020 21:30
Segir Weinstein hafa boðið sér hlutverk í skiptum fyrir kynlíf: „Svona virkar bransinn“ Leikkonan Dawn Dunning bar vitni gegn Harvey Weinstein í dag og lýsti þar meintu kynferðisofbeldi kvikmyndaframleiðandans. 29.1.2020 20:47
Óttast var um björgunarsveitarmann eftir að snjóflóð féll þegar leit var lokið Aðstæður til leitar voru erfiðar. Þó svo að veður hefði verið ágætt þurfti að huga að lausum snjóalögum. Veðurstofa Íslands hafði gefið út viðvörun vegna snjóflóða til fjalla á suðvesturhorninu. 29.1.2020 19:54
Mikilvægt að huga að flóttaleiðum út úr höfuðborginni Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður samgöngunefndar Alþingis, segir nú vera tækifæri til þess að ræða flóttaleiðir út úr höfuðborginni í ljósi þeirra jarðhræringa sem eiga sér stað í Svartsengi. 29.1.2020 19:54
Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. 29.1.2020 19:18
Enn breiðist Wuhan-veiran út Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. 29.1.2020 19:00
Hvíta húsið reynir að stöðva útgáfu bókar Bolton Hvíta segir að ekki sé verið að reyna að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar, heldur eingöngu þeirra hluta sem innihalda ríkisleyndarmál. 29.1.2020 18:50
Lögreglumönnum hafi ekki fækkað en fjöldi ómenntaðra aukist Dómsmálaráðherra segir að fjöldi lögreglumanna hafi staðið í stað en raunin er að hlutfall ómenntaðra lögreglumanna hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Ráðherra segir hins vegar ástæðulaust að hafa áhyggjur af stöðu lögreglunnar. 29.1.2020 18:30
Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. 29.1.2020 17:53
Alþingi samþykkir tillögu þar sem kveðið er á um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. 29.1.2020 17:22
Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29.1.2020 16:56
Hvatti forseta til að „sparka í rassinn á þessum ráðherralufsum“ Sá forseti þingsins ástæðu til að beina þeim tilmælum til þingmannsins að vanda orðavalið. 29.1.2020 16:06
Engar vísbendingar um að kvika sé komin nálægt yfirborði Mælingar sérfræðinga á Veðurstofu Íslands á svæðinu umhverfis fjallið Þorbjörn nærri Grindavík gefa engar vísbendingar um að kvika sé komin nálægt yfirborði. 29.1.2020 16:02
Kórónaveiran komin til Finnlands Heilbrigðisyfirvöld í Finnlandi hafa staðfest að kínverskur ferðamaður á ferð um Finnlandi hafi greinst með sýkingu vegna kórónaveiru. Grunur er um að fimmtán séu sýktir af veirunni í Finnlandi. Er þetta fyrsta staðfesta tilfellið á Norðurlöndunum. 29.1.2020 15:45
Halldór Bjarki hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Halldór Bjarki Ólafsson, nemi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Tengsl óeðlilegs blóðhags við bráða fylgikvilla og langtíma útkomu eftir skurðaðgerðir. 29.1.2020 15:40
251 beiðni um símahlerun samþykkt á fimm ára tímabili Af þessum málum hafði ekki verið ákært í 36 þeirra í lok nóvember 2019. Sýknað hefur verið í einu málanna. 29.1.2020 15:36
Hátt í fjögur hundruð á biðlista eftir hjúkrunarrými Þetta kemur fram í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Framsóknarflokksins. 29.1.2020 15:07
Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. 29.1.2020 14:50
UNICEF sendir neyðargögn til Kína vegna kórónaveirunnar Unnið var að því í gær í vöruhúsi UNICEF í Kaupmannahöfn að senda neyðargögn til Kína til að aðstoða yfirvöld þar í landi í baráttunni gegn kórónaveirufaraldrinum þar í landi. 29.1.2020 14:45
Gert ráð yfir slæmum loftgæðum í borginni næstu daga Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) hefur mælst hár í borginni í dag samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. 29.1.2020 14:33
„Það liggur við að það væri fljótlegra að telja upp þá sem ekki væru í burtu“ Á mánudaginn tóku alls ellefu varamenn sæti á Alþingi. 29.1.2020 13:48
Uppruni botúlisma-eitrunar enn á huldu Niðurstöður úr matvælasýnum sem voru tekin til rannsóknar vegna bótulisma eitrunar sem greindist í fullorðnum karlmanni síðustu viku liggja fyrir. Eitrunina var ekki hægt að rekja til þeirra matvæla. 29.1.2020 13:42
Unnið eftir áætlun sem gerir ráð fyrir að atvinnulíf skerðist og dánartíðni hækki Ákvörðun hefur verið tekin hér á landi um að vinna eftir landsáætlun fyrir heimsfaraldur inflúensu í tengslum við kórónaveiruna. Þetta var ákveðið á fundi Sóttvarnarlæknis og almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 29.1.2020 13:33
Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu fluttur á Landspítalann Þá hefur lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins einnig verið kallað út. 29.1.2020 12:42
Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. 29.1.2020 12:39
„Pólska ríkisstjórnin hreinlega rasskellt af þinginu“ Evrópuráðsþingið samþykkti með miklum meirihluta að hefja virkt vöktunarferli fyrir Pólland og að beina tilmælum til pólskra stjórnvalda um að þau hætti pólitískum afskiptum af dómskerfinu þar í landi. 29.1.2020 12:32
Líklegt að fyrirvari á eldgosi verði nokkrar klukkustundir Kvikan sem er að valda landrisinu í Eldvörpum og Svartsengi er núna talin vera á þriggja til fjögurra kílómetra dýpi. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur telur líklegt að hægt verði að vara við eldgosi með nokkurra klukkustunda fyrirvara. 29.1.2020 11:57
Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29.1.2020 11:39
Stjórnin tókst á um Stefán eða Kolbrúnu Atkvæði féllu jöfn en oddaatkvæði Kára Jónassonar réði úrslitum. 29.1.2020 11:33
Krefjast þess að eiginkonurnar hafi þá á brjósti Vísindamenn við Kaymbogo-háskólann í Kampala í Úganda og háskólann í Kent í Bretlandi rannsaka nú í fyrsta sinn þá iðju fullorðinna karlmanna á tilteknum svæðum í Úganda, Kenýa og Tansaníu að drekka brjóstamjólk úr brjóstum eiginkvenna sinna. 29.1.2020 11:30
Hefðu sent öll neyðarboðin samtímis ef um neyðartilfelli væri að ræða Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að breytingar á váboðakerfi geti að einhverju leyti skýrt tímamismun á neyðarboðum sem send voru við prófanir á kerfinu í nágrenni Grindavíkur á mánudag. 29.1.2020 11:09
Flytja hundruð Breta í Wuhan heim í einangrun Tvö hundruð Bretar sem staðsettir eru í Wuhan í Kína verður flogið til Bretlands á morgun, þar sem þeir verða settir í tveggja vikna einangrun. 29.1.2020 11:05
Ása Ólafsdóttir nýr forseti Lagadeildar HÍ Ása tekur við stöðunni af Eiríki Jónssyni lagaprófessor sem er nýr dómari við Landsrétt. 29.1.2020 11:02
Lítill ójöfnuður færir Ísland upp í 2. sæti á lífskjaralista Á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna er Ísland í 6. sæti – og hækkar úr 12. sæti frá árinu áður – en samkvæmt sérstökum lista þar sem áhrif ójöfnuðar á lífskjör er reiknaður út færist Ísland upp í annað sætið. 29.1.2020 10:45
Hafnar friðaráætlun Trump: „Jerúsalem er ekki til sölu“ Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur hafnað nýrri friðaráætlun Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir Miðausturlönd og kallað hana "samsæri“. 29.1.2020 10:19
Móðir barnanna handtekin grunuð um morð Lögregla á Írlandi hefur handtekið móður írsku barnanna þriggja, sem fundust látin í úthverfi Dyflinnar á Írlandi síðasta föstudag. 29.1.2020 10:06