Fleiri fréttir Ráðherra sagður hafa óskað eftir því að hákarlinn verði rekinn Ráðherrann er sagður vilja losna við Hatuikulipi ásamt Mike Nghipunya, forstjóra Fishcor, þar sem þeir séu til rannsóknar vegna mögulegrar þátttöku þeirra í meintu mútuhneyksli í tengslum við úthlutun sjávarútveigskvóta á miðum landsins. 14.11.2019 23:52 Deila áfram um lífskjarasamninginn Kjarasamningar hafa ekki náðst á milli Samtaka atvinnulífsins og Blaðamannafélags Íslands. Boðað hefur verið til verkfalls blaðamanna í Blaðamannafélaginu á morgun. 14.11.2019 22:49 Þátttökumet gæti fallið í hverfakosningum í ár Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. 14.11.2019 21:36 Nemendur HÍ sigruðu EES málflutningskeppnina Sigurliðið var skipað þeim Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jóni Sigurðssyni og Maju Aleksöndru Bednarowicz. Eva Hauksdóttir hlaut jafnframt sérstaka viðurkenningu sem besti ræðumaður keppninnar. 14.11.2019 21:25 Taka ásökunum á hendur Samherja alvarlega Formaður fiskútflytjenda er sannfærður um að aðilar hér á landi hafi nú þegar fundið fyrir áhrifum kaupenda erlendis vegna Samherjamálsins. 14.11.2019 21:00 Þrír látnir eftir skólaskotárás í Kaliforníu Skotárásin átti sér stað um klukkan hálf átta í morgun að staðartíma í borginni Santa Clarita. 14.11.2019 20:43 „Það er afskaplega langt í land“ Fundur milli samningsaðila var haldinn hjá Ríkissáttasemjara í dag klukkan 13:30 og lauk honum skömmu fyrir sjö, án samnings. 14.11.2019 20:41 Forsætisráðherra segir lögbrot fyrirtækja ekki verða liðin Þingmaður Pírata segir spillingu á Íslandi víðfeðma og vel skjalfesta sem bregðast verði við með aðgerðum. Forsætisráðherra segir margt hafa breyst frá hruni og það verði ekki liðið að íslensk fyrirtæki brjóti lög og reglur hvorki innanlands né utan. 14.11.2019 19:47 Tveir milljarðar til Sjálfsbjargar á þremur árum en enginn þjónustusamningur til Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. 14.11.2019 19:00 Blaðamenn leggja aftur niður störf Samninganefndir Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins náðu ekki samningum á fundi nefndanna hjá Ríkissáttasemjara í dag. 14.11.2019 19:00 Hrísgrjón, rósablöð og kerti á bannlista í Þingvallakirkju Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. 14.11.2019 18:57 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14.11.2019 18:38 Meint verkfallsbrot Árvakurs tekin fyrir í Félagsdómi á þriðjudag Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Samtökum atvinnulífsins vegna meintra verkfallsbrota Árvakurs í vinnustöðvun vefblaðamanna sem fór fram síðastliðinn föstudag frá klukkan 10 til 14. 14.11.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 14.11.2019 18:00 „Enn eitt dæmið“ um af hverju er mikilvægt að rannsaka fjárfestingaleið Seðlabankans Þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar vilja að skipuð verði þriggja manna rannsóknarnefnd sem falið verði að rannsaka svokallaða fjárfestingaleið Seðlabankan Íslands. 14.11.2019 18:00 Einn þingmaður kom í veg fyrir viðurkenningu á þjóðarmorðinu í Armeníu Einungis nokkrum klukkustund eftir að hann fundaði með Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, kom þingmaðurinn Lindsey Graham í veg fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun um viðurkenningu á þjóðarmorði Tyrkja gagnvart Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni. 14.11.2019 16:46 Óttast ekki fangelsi Þorsteinn Már Baldvinsson leggur mikla áherslu á þá innri rannsókn sem Samherji hefur blásið til í tengslum við umfjöllun um starfsemi fyrirtækisins í Namibíu, sannleikurinn muni koma í ljósi. 14.11.2019 16:15 Ísland ítrekar skuldbindingar á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðismála Fulltrúar Íslands áréttuðu áform ríkisstjórnarinnar um auknar aðgerðir á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðis á alþjóðaráðstefnu um mannfjölda og þróun í Naíróbí í Kenya. Á fundum þeirra samhliða ráðstefnunni voru jafnréttis- og heilbrigðismál í brennidepli. 14.11.2019 16:00 Gefa björgun bátsins upp á bátinn Rannsóknardeild lögreglunnar á Vestfjörðum hefur í dag tekið skýrslur af fjórum skipverjum á fiskibátnum Einari Guðnasyni sem strandaði við Gölt, á utanverðum Súgandafirði, í gærkvöldi. 14.11.2019 15:40 MH17: Segja aðskilnaðarsinna hafa tekið við skipunum frá Rússum Alþjóðlegt teymi rannsakenda sem skoðað hafa atvikið þegar malasíska flugvélin MH17 var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu í júlí 2014 hafa opinberað upptökur símtala sem þeir segja vera á milli aðskilnaðarsinna í Úkraínu og embættismanna í Rússlandi. Upptökurnar segja rannsakendurnir að séu til marks um náið samstarf aðskilnaðarsinna við yfirvöld Rússlands. 14.11.2019 15:00 Vikið úr metoo-hópi kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er ekki lengur meðlimur í #metoo-hópi kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð. 14.11.2019 15:00 Endurtaka leikinn og loka eyjunum fyrir ferðamönnum vegna viðhalds Munu heimamenn og sjálfboðaliðar þá vinna að viðhaldi og uppbyggingu á vinsælum ferðamannastöðum á eyjunum. 14.11.2019 14:50 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14.11.2019 14:27 Lýsa yfir neyðarástandi vegna flóðanna í Feneyjum Áfram er búist við hárri sjávarstöðu og flóðum í ítölsku borginni sögufrægu. Óttast er að varanlegar skemmdir hafi orðið á menningarminjum. 14.11.2019 14:07 Alfa Romeo hættir við tvo sportbíla og leggur áherslu á jepplinga í staðinn Ítalski sportbílaframleiðandinn Alfa Romeo er að endurskipuleggja sig í þá veru að færa áherslu sína á sportbíla meira yfir á það sem allir vilja kaupa í dag, sportjeppa og jepplinga. 14.11.2019 14:00 Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14.11.2019 14:00 Staðfestir fjármálaráðherrann fyrrverandi sem næsta forsætisráðherra Þjóðþing Moldóvu staðfesti í dag fyrrverandi fjármálaráðherrann Ion Chicu sem næsta forsætisráðherra landsins. 14.11.2019 13:57 Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. 14.11.2019 13:34 Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14.11.2019 13:00 Engir samningar bak við milljarða framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins í áravís Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með samning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. 14.11.2019 13:00 Eldflaugar flugu þrátt fyrir vopnahlé Fimm eldflaugum var skotið frá Gasa að Ísrael í morgun, þrátt fyrir að vopnahléi hafi verið lýst yfir. 14.11.2019 12:29 Vitni tengdi Trump við þrýsting á Úkraínu með beinum hætti Starfandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu greindi frá símtali Trump og annars erindreka um rannsóknir á pólitískum andstæðingi Bandaríkjaforseta. 14.11.2019 12:00 Landsmenn geta skoðað sektirnar sínar á netinu Lögreglan hefur tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. 14.11.2019 11:42 „Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14.11.2019 11:30 Yfirvofandi vatnsskortur í norðaustur Sýrlandi Óvirk vatnsdælustöð fyrir 400 þúsund íbúa í Sýrlandi veldur Alþjóðaráði Rauða krossins (ICRC) þungum áhyggjum. Í byrjun nóvember dreifði Rauði krossinn samtals 460 þúsund lítrum af drykkjarvatni. Rauði krossinn á Íslandi hefur stutt við aðgerðir Alþjóðaráðs Rauða krossins og sýrlenska Rauða hálfmánans í Sýrlandi með stuðningi Mannvina Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins. 14.11.2019 11:15 Ósáttur við að „pólitíkin taki yfir málið á rannsóknarstigi“ Ráðamenn hafa margir tjáð sig um málið síðan hulunni var svipt af því, ráðherrar jafnt sem forystufólk stjórnarandstöðunnar. 14.11.2019 11:08 „Ég óttast að Ísland sé að teiknast upp sem spillingarbæli“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, skammaði Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag fyrir að kalla Ísland "spillingarbæli.“ Báðir hækkuðu þeir róminn verulega í ræðum sínum í pontu Alþingis og höfðu uppi frammíköll. 14.11.2019 10:47 Bein útsending frá Alþingi: Þingmenn ræða spillingu í skugga Samherjaskjalanna Málefni Samherja verða fyrirferðamikil á Alþingi í dag. 14.11.2019 10:26 Dalvíkingar ósáttir við að Fiskidagurinn sé bendlaður við Samherjamálið Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík, ræddi málið við umsjónarmenn Bítisins í morgun. 14.11.2019 10:22 Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. 14.11.2019 10:19 Þorsteinn Már stígur til hliðar Forstjóri og stjórn Samherja hafa komist að samkomulagi um að forstjóri félagsins, Þorsteinn Már Baldvinsson, stígi tímabundið til hliðar þar til helstu niðurstöður yfirstandandi innri rannsóknar á ætluðum brotum dótturfélags í Namibíu liggja fyrir. 14.11.2019 10:02 Franskra sjómanna minnst í Hólavallakirkjugarði Vopnahlésdagsins, 11.11., er jafnan minnst klukkan 11 í Frakklandi við gröf óþekkta hermannsins eða minnismerki um fallna hermenn. Hér hefur franska sendiráðið athöfn við minnismerki um franska sjómenn í Hólavallagarði. 14.11.2019 10:00 Sautján ára stúlka á ofsahraða á Reykjanesbraut Haft var samband við forráðamenn hennar vegna málsins. 14.11.2019 09:17 Trúin veitir fólki styrk Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og eiginkona hans, Ebba Margrét Magnúsdóttir læknir, hafa bæði einlægan áhuga á að starf Fríkirkjunnar sé fyrir alla. Áhersla er á mannréttindi og umburðarlyndi. 14.11.2019 09:00 Keypti ferðatöskuna um morguninn og tróð svo líkinu í hana Myndbönd sem sýnd voru við réttarhöldin í gær sýna manninn fara út og kaupa ferðatösku og flytja líkið svo út í bíl. 14.11.2019 08:56 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðherra sagður hafa óskað eftir því að hákarlinn verði rekinn Ráðherrann er sagður vilja losna við Hatuikulipi ásamt Mike Nghipunya, forstjóra Fishcor, þar sem þeir séu til rannsóknar vegna mögulegrar þátttöku þeirra í meintu mútuhneyksli í tengslum við úthlutun sjávarútveigskvóta á miðum landsins. 14.11.2019 23:52
Deila áfram um lífskjarasamninginn Kjarasamningar hafa ekki náðst á milli Samtaka atvinnulífsins og Blaðamannafélags Íslands. Boðað hefur verið til verkfalls blaðamanna í Blaðamannafélaginu á morgun. 14.11.2019 22:49
Þátttökumet gæti fallið í hverfakosningum í ár Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. 14.11.2019 21:36
Nemendur HÍ sigruðu EES málflutningskeppnina Sigurliðið var skipað þeim Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jóni Sigurðssyni og Maju Aleksöndru Bednarowicz. Eva Hauksdóttir hlaut jafnframt sérstaka viðurkenningu sem besti ræðumaður keppninnar. 14.11.2019 21:25
Taka ásökunum á hendur Samherja alvarlega Formaður fiskútflytjenda er sannfærður um að aðilar hér á landi hafi nú þegar fundið fyrir áhrifum kaupenda erlendis vegna Samherjamálsins. 14.11.2019 21:00
Þrír látnir eftir skólaskotárás í Kaliforníu Skotárásin átti sér stað um klukkan hálf átta í morgun að staðartíma í borginni Santa Clarita. 14.11.2019 20:43
„Það er afskaplega langt í land“ Fundur milli samningsaðila var haldinn hjá Ríkissáttasemjara í dag klukkan 13:30 og lauk honum skömmu fyrir sjö, án samnings. 14.11.2019 20:41
Forsætisráðherra segir lögbrot fyrirtækja ekki verða liðin Þingmaður Pírata segir spillingu á Íslandi víðfeðma og vel skjalfesta sem bregðast verði við með aðgerðum. Forsætisráðherra segir margt hafa breyst frá hruni og það verði ekki liðið að íslensk fyrirtæki brjóti lög og reglur hvorki innanlands né utan. 14.11.2019 19:47
Tveir milljarðar til Sjálfsbjargar á þremur árum en enginn þjónustusamningur til Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. 14.11.2019 19:00
Blaðamenn leggja aftur niður störf Samninganefndir Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins náðu ekki samningum á fundi nefndanna hjá Ríkissáttasemjara í dag. 14.11.2019 19:00
Hrísgrjón, rósablöð og kerti á bannlista í Þingvallakirkju Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. 14.11.2019 18:57
Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14.11.2019 18:38
Meint verkfallsbrot Árvakurs tekin fyrir í Félagsdómi á þriðjudag Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Samtökum atvinnulífsins vegna meintra verkfallsbrota Árvakurs í vinnustöðvun vefblaðamanna sem fór fram síðastliðinn föstudag frá klukkan 10 til 14. 14.11.2019 18:00
„Enn eitt dæmið“ um af hverju er mikilvægt að rannsaka fjárfestingaleið Seðlabankans Þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar vilja að skipuð verði þriggja manna rannsóknarnefnd sem falið verði að rannsaka svokallaða fjárfestingaleið Seðlabankan Íslands. 14.11.2019 18:00
Einn þingmaður kom í veg fyrir viðurkenningu á þjóðarmorðinu í Armeníu Einungis nokkrum klukkustund eftir að hann fundaði með Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, kom þingmaðurinn Lindsey Graham í veg fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun um viðurkenningu á þjóðarmorði Tyrkja gagnvart Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni. 14.11.2019 16:46
Óttast ekki fangelsi Þorsteinn Már Baldvinsson leggur mikla áherslu á þá innri rannsókn sem Samherji hefur blásið til í tengslum við umfjöllun um starfsemi fyrirtækisins í Namibíu, sannleikurinn muni koma í ljósi. 14.11.2019 16:15
Ísland ítrekar skuldbindingar á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðismála Fulltrúar Íslands áréttuðu áform ríkisstjórnarinnar um auknar aðgerðir á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðis á alþjóðaráðstefnu um mannfjölda og þróun í Naíróbí í Kenya. Á fundum þeirra samhliða ráðstefnunni voru jafnréttis- og heilbrigðismál í brennidepli. 14.11.2019 16:00
Gefa björgun bátsins upp á bátinn Rannsóknardeild lögreglunnar á Vestfjörðum hefur í dag tekið skýrslur af fjórum skipverjum á fiskibátnum Einari Guðnasyni sem strandaði við Gölt, á utanverðum Súgandafirði, í gærkvöldi. 14.11.2019 15:40
MH17: Segja aðskilnaðarsinna hafa tekið við skipunum frá Rússum Alþjóðlegt teymi rannsakenda sem skoðað hafa atvikið þegar malasíska flugvélin MH17 var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu í júlí 2014 hafa opinberað upptökur símtala sem þeir segja vera á milli aðskilnaðarsinna í Úkraínu og embættismanna í Rússlandi. Upptökurnar segja rannsakendurnir að séu til marks um náið samstarf aðskilnaðarsinna við yfirvöld Rússlands. 14.11.2019 15:00
Vikið úr metoo-hópi kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er ekki lengur meðlimur í #metoo-hópi kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð. 14.11.2019 15:00
Endurtaka leikinn og loka eyjunum fyrir ferðamönnum vegna viðhalds Munu heimamenn og sjálfboðaliðar þá vinna að viðhaldi og uppbyggingu á vinsælum ferðamannastöðum á eyjunum. 14.11.2019 14:50
Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14.11.2019 14:27
Lýsa yfir neyðarástandi vegna flóðanna í Feneyjum Áfram er búist við hárri sjávarstöðu og flóðum í ítölsku borginni sögufrægu. Óttast er að varanlegar skemmdir hafi orðið á menningarminjum. 14.11.2019 14:07
Alfa Romeo hættir við tvo sportbíla og leggur áherslu á jepplinga í staðinn Ítalski sportbílaframleiðandinn Alfa Romeo er að endurskipuleggja sig í þá veru að færa áherslu sína á sportbíla meira yfir á það sem allir vilja kaupa í dag, sportjeppa og jepplinga. 14.11.2019 14:00
Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14.11.2019 14:00
Staðfestir fjármálaráðherrann fyrrverandi sem næsta forsætisráðherra Þjóðþing Moldóvu staðfesti í dag fyrrverandi fjármálaráðherrann Ion Chicu sem næsta forsætisráðherra landsins. 14.11.2019 13:57
Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. 14.11.2019 13:34
Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14.11.2019 13:00
Engir samningar bak við milljarða framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins í áravís Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með samning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. 14.11.2019 13:00
Eldflaugar flugu þrátt fyrir vopnahlé Fimm eldflaugum var skotið frá Gasa að Ísrael í morgun, þrátt fyrir að vopnahléi hafi verið lýst yfir. 14.11.2019 12:29
Vitni tengdi Trump við þrýsting á Úkraínu með beinum hætti Starfandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu greindi frá símtali Trump og annars erindreka um rannsóknir á pólitískum andstæðingi Bandaríkjaforseta. 14.11.2019 12:00
Landsmenn geta skoðað sektirnar sínar á netinu Lögreglan hefur tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. 14.11.2019 11:42
„Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14.11.2019 11:30
Yfirvofandi vatnsskortur í norðaustur Sýrlandi Óvirk vatnsdælustöð fyrir 400 þúsund íbúa í Sýrlandi veldur Alþjóðaráði Rauða krossins (ICRC) þungum áhyggjum. Í byrjun nóvember dreifði Rauði krossinn samtals 460 þúsund lítrum af drykkjarvatni. Rauði krossinn á Íslandi hefur stutt við aðgerðir Alþjóðaráðs Rauða krossins og sýrlenska Rauða hálfmánans í Sýrlandi með stuðningi Mannvina Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins. 14.11.2019 11:15
Ósáttur við að „pólitíkin taki yfir málið á rannsóknarstigi“ Ráðamenn hafa margir tjáð sig um málið síðan hulunni var svipt af því, ráðherrar jafnt sem forystufólk stjórnarandstöðunnar. 14.11.2019 11:08
„Ég óttast að Ísland sé að teiknast upp sem spillingarbæli“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, skammaði Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag fyrir að kalla Ísland "spillingarbæli.“ Báðir hækkuðu þeir róminn verulega í ræðum sínum í pontu Alþingis og höfðu uppi frammíköll. 14.11.2019 10:47
Bein útsending frá Alþingi: Þingmenn ræða spillingu í skugga Samherjaskjalanna Málefni Samherja verða fyrirferðamikil á Alþingi í dag. 14.11.2019 10:26
Dalvíkingar ósáttir við að Fiskidagurinn sé bendlaður við Samherjamálið Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík, ræddi málið við umsjónarmenn Bítisins í morgun. 14.11.2019 10:22
Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. 14.11.2019 10:19
Þorsteinn Már stígur til hliðar Forstjóri og stjórn Samherja hafa komist að samkomulagi um að forstjóri félagsins, Þorsteinn Már Baldvinsson, stígi tímabundið til hliðar þar til helstu niðurstöður yfirstandandi innri rannsóknar á ætluðum brotum dótturfélags í Namibíu liggja fyrir. 14.11.2019 10:02
Franskra sjómanna minnst í Hólavallakirkjugarði Vopnahlésdagsins, 11.11., er jafnan minnst klukkan 11 í Frakklandi við gröf óþekkta hermannsins eða minnismerki um fallna hermenn. Hér hefur franska sendiráðið athöfn við minnismerki um franska sjómenn í Hólavallagarði. 14.11.2019 10:00
Sautján ára stúlka á ofsahraða á Reykjanesbraut Haft var samband við forráðamenn hennar vegna málsins. 14.11.2019 09:17
Trúin veitir fólki styrk Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og eiginkona hans, Ebba Margrét Magnúsdóttir læknir, hafa bæði einlægan áhuga á að starf Fríkirkjunnar sé fyrir alla. Áhersla er á mannréttindi og umburðarlyndi. 14.11.2019 09:00
Keypti ferðatöskuna um morguninn og tróð svo líkinu í hana Myndbönd sem sýnd voru við réttarhöldin í gær sýna manninn fara út og kaupa ferðatösku og flytja líkið svo út í bíl. 14.11.2019 08:56