Fleiri fréttir

Ísland með eitt öflugasta leikskólakerfið í Evrópu

Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að umgjörð leikskólakerfisins hér á landi er talin ein sú besta í Evrópu. Ísland er eitt níu Evrópuríkja sem uppfylla öll gæðaviðmið um skipulag og umgjörð í leikskólastarfi samkvæmt nýrri rannsókn

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við móður ungs drengs í fíknivanda. Þá verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf um jarðarkaup auðmanna verði hert. Einnig verður fjallað um áframhaldandi deilu Breta og Írana.

Þátttakendur grýttir í gleðigöngu

Haldin var fyrsta Gleðiganga pólsku borgarinnar Bialystok á laugardag en hún vakti hörð viðbrögð. Um þúsund manns tóku þátt í göngunni sem fékk fylgdarlið óeirðalögreglu vegna viðbragða öfgahægrimanna í borginni.

Níu særðir í skógareldum í Portúgal

Skógareldar brutust út á þremur stöðum í Castelo Branco héraðinu í Portúgal í gær. Í kring um þúsund slökkviliðsmenn berjast nú við það að reyna að slökkva þá en níu manns hafa slasast vegna þeirra.

Segir umræðu um tjáningarfrelsi forréttindamiðaða

Lög um hatursorðræðu voru sett á árið 1973 og eru því ekki ný af nálinni bendir fyrrverandi lögreglufulltrúi á, sem áður stýrði hatursglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hugsi þetta oft sem eitthvað nýtilkomið hugtak en að svo sé ekki.

Sumarlestur barna sagður mikilvægur

Mjög mikilvæg er að börn og unglingar lesa yfir sumartímann þó þau séu í fríi frá skólunum sínum, að mati fræðslustjóra Árborgar.

Kona sprengdi sig upp við sjúkrahús í Pakistan

Sjálfsmorðsárásin kom beint í kjölfar skotárásar á lögreglumenn í borginni Dera Ismail Khan. Sprengjan sprakk þegar komið var með fórnarlömb skotárásarinnar á sjúkrahúsið.

Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum

Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“

Segir sýslumannsembættið halda fólki í gíslingu

Kerfið heldur fólki í gíslingu með langri bið við afgreiðslu mála á fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, að mati lögmanns sem sérhæfir sig í persónurétti. Ástandið sé grafalvarlegt og sameining sýslumannaembættanna hafi eingöngu haft neikvæð áhrif.

Trump bauðst til að ábyrgjast A$AP Rocky persónulega

Fjölmiðlafulltrúi sænska forsætisráðherrans greindi frá því að Löfven hafi í samtali sínu við Trump lagt áherslu á sjálfstæði sænska dómskerfisins og að stjórnvöld geti ekki reynt að hafa áhrif á framgöngu málsins.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vegaframkvæmdir vegna Hvalárvirkjunar er að stórum hluta á einkalandi, segir landeigandi, spenna á Persaflóa fer vaxandi en Íranir hertóku breskt olíuflutningaskip í gær og fyrsta götubitahátíð er haldin í fyrsta skipti um helgina hér á landi.

Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann

Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir