Fleiri fréttir Ísland með eitt öflugasta leikskólakerfið í Evrópu Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að umgjörð leikskólakerfisins hér á landi er talin ein sú besta í Evrópu. Ísland er eitt níu Evrópuríkja sem uppfylla öll gæðaviðmið um skipulag og umgjörð í leikskólastarfi samkvæmt nýrri rannsókn 21.7.2019 20:15 Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og ánægðir með siglinguna, sem boðið er upp á. Hún tekur tvær klukkustundir og fimmtán mínútur. 21.7.2019 19:15 Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21.7.2019 19:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við móður ungs drengs í fíknivanda. Þá verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf um jarðarkaup auðmanna verði hert. Einnig verður fjallað um áframhaldandi deilu Breta og Írana. 21.7.2019 18:00 Þátttakendur grýttir í gleðigöngu Haldin var fyrsta Gleðiganga pólsku borgarinnar Bialystok á laugardag en hún vakti hörð viðbrögð. Um þúsund manns tóku þátt í göngunni sem fékk fylgdarlið óeirðalögreglu vegna viðbragða öfgahægrimanna í borginni. 21.7.2019 17:56 Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. 21.7.2019 17:35 Lögreglan beitir mótmælendur táragasi í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong hefur notað táragas og skotið gúmmíkúlum á mótmælendur á mótmælum í dag. Mótmælendur krefjast aukins lýðræðis í sjálfsstjórnarhéraðinu. 21.7.2019 16:22 Heitir reitir í Reykjavík í boði ESB Evrópusambandið fjármagnar uppsetningu heitra reita víðs vegar um Reykjavík. 21.7.2019 15:59 Níu særðir í skógareldum í Portúgal Skógareldar brutust út á þremur stöðum í Castelo Branco héraðinu í Portúgal í gær. Í kring um þúsund slökkviliðsmenn berjast nú við það að reyna að slökkva þá en níu manns hafa slasast vegna þeirra. 21.7.2019 15:07 Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi. 21.7.2019 14:18 Ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda Tveir menn voru handteknir eftir eftirför lögreglu. Þeir voru undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 21.7.2019 13:51 Nýsjálendingar afhentu 10 þúsund skotvopn eftir hryðjuverkaárás Nýsjálendingar hafa afhent meira en 10 þúsund byssur, vopn og aukahluti í skiptum fyrir fjármuni fyrstu viku aðgerða stjórnvalda til að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. 21.7.2019 13:32 Segir umræðu um tjáningarfrelsi forréttindamiðaða Lög um hatursorðræðu voru sett á árið 1973 og eru því ekki ný af nálinni bendir fyrrverandi lögreglufulltrúi á, sem áður stýrði hatursglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hugsi þetta oft sem eitthvað nýtilkomið hugtak en að svo sé ekki. 21.7.2019 13:03 Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21.7.2019 12:30 Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes Hún segir að vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað í vegalögum 21.7.2019 12:30 Sumarlestur barna sagður mikilvægur Mjög mikilvæg er að börn og unglingar lesa yfir sumartímann þó þau séu í fríi frá skólunum sínum, að mati fræðslustjóra Árborgar. 21.7.2019 12:30 Áströlsk kona sögð hafa afhöfðað móður sína Kona hefur verið ákærð fyrir morð eftir að hafa, að því er fullyrt er, afhöfðað móður sína á meðan fjögurra ára gamall frændi þeirra fylgdist með. 21.7.2019 11:51 Segir Trump hafa notið rasískra hrópa stuðningsmanna sinna Ein þingkvennanna sem var skotmark rasískra ummæla Bandaríkjaforseta segir að stefna hans snúist um kynþátt og rasisma. 21.7.2019 11:41 Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21.7.2019 11:06 Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21.7.2019 10:53 Forsætisráðherra tilnefndur til verðlauna breskrar hugveitu Katrín Jakobsdóttir er ein þriggja sem eru tilnefnd til verðlauna hugveitunnar Chatham House. Þeirra á meðal er David Attenborough, breski náttúrufræðingurinn heimsþekkti. 21.7.2019 10:37 Kona sprengdi sig upp við sjúkrahús í Pakistan Sjálfsmorðsárásin kom beint í kjölfar skotárásar á lögreglumenn í borginni Dera Ismail Khan. Sprengjan sprakk þegar komið var með fórnarlömb skotárásarinnar á sjúkrahúsið. 21.7.2019 09:56 Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong Meiri spenna er fyrir mótmælin nú um helgina en oft áður eftir að mikið magn sprengiefna fannst í vöruhúsi á föstudag. 21.7.2019 09:36 Nýr forseti Úkraínu reynir að styrkja stöðu sína í kosningum Zelenskíj forseti lofaði að uppræta spillingu og sækist eftir sterkara umboði í skyndikosningum sem hann boðaði til. 21.7.2019 09:07 Spáir litlum breytingum í veðri Líkur eru taldar á síðdegisskúrum á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið í dag. 21.7.2019 08:44 Upptökur af því þegar Íranir hertóku olíuflutningaskip birtar Mynd- og hljóðupptökur hafa komið fram frá því að íranski byltingarvörðurinn hertók flutningaskip sem siglir undir bresku flaggi á föstudag. 21.7.2019 08:01 Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21.7.2019 08:00 Reyndi að saga niður tré í annarlegu ástandi Konan er ekki eigandi trésins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af henni síðdegis í gær. 21.7.2019 07:29 Bandaríski herinn og NATO áætla að setja 14 milljarða í framkvæmdir hér á landi Þar á meðal er viðhald á vegum NATO fyrir 4,5 milljarða króna. Einnig er gert ráð fyrir töluverðum framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli. 20.7.2019 23:06 Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. 20.7.2019 23:00 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20.7.2019 22:38 Íslensku landsliðshestarnir eru allir við hestaheilsu Í landsliðinu eru tuttugu og tveir hestar, þar af eru fimm hestar erlendis, þannig að það verða sautján hestar, sem verða fluttir úr landi á næstu dögum. 20.7.2019 22:08 Hættulegt ef kirkjan tekur ekki þátt í opinberri umræðu um stjórnmál Munib Younan er biskup í Jerúsalem og fyrrverandi forseti Lútherska heimssambandsins. Biskupinn segir að trúin skipti máli við sáttaviðræður. 20.7.2019 22:00 86 Bosníumúslimar jarðaðir eftir hryllilegan atburð fyrir 27 árum Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. 20.7.2019 21:24 Segir sýslumannsembættið halda fólki í gíslingu Kerfið heldur fólki í gíslingu með langri bið við afgreiðslu mála á fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, að mati lögmanns sem sérhæfir sig í persónurétti. Ástandið sé grafalvarlegt og sameining sýslumannaembættanna hafi eingöngu haft neikvæð áhrif. 20.7.2019 21:00 Vill sjá Icelandair gefa flugfarþegum afslátt sem ferðast með leiguflugvélum Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair segir málið afar leiðinlegt en það sprettur af vanda sem skapaðist þegar kyrrsettar voru Boeing 737 MAX vélar flugfélagsins og taka þurfti í notkun leiguvélar. 20.7.2019 20:00 Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20.7.2019 19:15 Trump bauðst til að ábyrgjast A$AP Rocky persónulega Fjölmiðlafulltrúi sænska forsætisráðherrans greindi frá því að Löfven hafi í samtali sínu við Trump lagt áherslu á sjálfstæði sænska dómskerfisins og að stjórnvöld geti ekki reynt að hafa áhrif á framgöngu málsins. 20.7.2019 19:13 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20.7.2019 18:18 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vegaframkvæmdir vegna Hvalárvirkjunar er að stórum hluta á einkalandi, segir landeigandi, spenna á Persaflóa fer vaxandi en Íranir hertóku breskt olíuflutningaskip í gær og fyrsta götubitahátíð er haldin í fyrsta skipti um helgina hér á landi. 20.7.2019 18:00 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20.7.2019 17:53 Utanríkisráðherra Bretlands hvetur Íran til að láta af "ólöglegri“ hertöku Hunt segir að aðgerðir Írana veki upp alvarlegar spurningar um öryggi breskra og alþjóðlegra flutningaskipa sem sigli í gegnum Hormússund. 20.7.2019 17:30 Bandaríkin auglýsa útboð til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli Bandarísk yfirvöld hafa birt auglýsingu um útboð á hönnun- og framkvæmdum á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 20.7.2019 17:22 Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 20.7.2019 16:29 Jarðskjálfti af stærðinni 3,3 mældist í Torfajökli Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur hrina staðið yfir á svæðinu frá því í nótt þar sem minni skjálftar hafa mælst. Stærsti þeirra var 2,1 að stærð. 20.7.2019 15:49 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland með eitt öflugasta leikskólakerfið í Evrópu Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að umgjörð leikskólakerfisins hér á landi er talin ein sú besta í Evrópu. Ísland er eitt níu Evrópuríkja sem uppfylla öll gæðaviðmið um skipulag og umgjörð í leikskólastarfi samkvæmt nýrri rannsókn 21.7.2019 20:15
Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og ánægðir með siglinguna, sem boðið er upp á. Hún tekur tvær klukkustundir og fimmtán mínútur. 21.7.2019 19:15
Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21.7.2019 19:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við móður ungs drengs í fíknivanda. Þá verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf um jarðarkaup auðmanna verði hert. Einnig verður fjallað um áframhaldandi deilu Breta og Írana. 21.7.2019 18:00
Þátttakendur grýttir í gleðigöngu Haldin var fyrsta Gleðiganga pólsku borgarinnar Bialystok á laugardag en hún vakti hörð viðbrögð. Um þúsund manns tóku þátt í göngunni sem fékk fylgdarlið óeirðalögreglu vegna viðbragða öfgahægrimanna í borginni. 21.7.2019 17:56
Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. 21.7.2019 17:35
Lögreglan beitir mótmælendur táragasi í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong hefur notað táragas og skotið gúmmíkúlum á mótmælendur á mótmælum í dag. Mótmælendur krefjast aukins lýðræðis í sjálfsstjórnarhéraðinu. 21.7.2019 16:22
Heitir reitir í Reykjavík í boði ESB Evrópusambandið fjármagnar uppsetningu heitra reita víðs vegar um Reykjavík. 21.7.2019 15:59
Níu særðir í skógareldum í Portúgal Skógareldar brutust út á þremur stöðum í Castelo Branco héraðinu í Portúgal í gær. Í kring um þúsund slökkviliðsmenn berjast nú við það að reyna að slökkva þá en níu manns hafa slasast vegna þeirra. 21.7.2019 15:07
Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi. 21.7.2019 14:18
Ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda Tveir menn voru handteknir eftir eftirför lögreglu. Þeir voru undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 21.7.2019 13:51
Nýsjálendingar afhentu 10 þúsund skotvopn eftir hryðjuverkaárás Nýsjálendingar hafa afhent meira en 10 þúsund byssur, vopn og aukahluti í skiptum fyrir fjármuni fyrstu viku aðgerða stjórnvalda til að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. 21.7.2019 13:32
Segir umræðu um tjáningarfrelsi forréttindamiðaða Lög um hatursorðræðu voru sett á árið 1973 og eru því ekki ný af nálinni bendir fyrrverandi lögreglufulltrúi á, sem áður stýrði hatursglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hugsi þetta oft sem eitthvað nýtilkomið hugtak en að svo sé ekki. 21.7.2019 13:03
Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21.7.2019 12:30
Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes Hún segir að vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað í vegalögum 21.7.2019 12:30
Sumarlestur barna sagður mikilvægur Mjög mikilvæg er að börn og unglingar lesa yfir sumartímann þó þau séu í fríi frá skólunum sínum, að mati fræðslustjóra Árborgar. 21.7.2019 12:30
Áströlsk kona sögð hafa afhöfðað móður sína Kona hefur verið ákærð fyrir morð eftir að hafa, að því er fullyrt er, afhöfðað móður sína á meðan fjögurra ára gamall frændi þeirra fylgdist með. 21.7.2019 11:51
Segir Trump hafa notið rasískra hrópa stuðningsmanna sinna Ein þingkvennanna sem var skotmark rasískra ummæla Bandaríkjaforseta segir að stefna hans snúist um kynþátt og rasisma. 21.7.2019 11:41
Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21.7.2019 11:06
Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21.7.2019 10:53
Forsætisráðherra tilnefndur til verðlauna breskrar hugveitu Katrín Jakobsdóttir er ein þriggja sem eru tilnefnd til verðlauna hugveitunnar Chatham House. Þeirra á meðal er David Attenborough, breski náttúrufræðingurinn heimsþekkti. 21.7.2019 10:37
Kona sprengdi sig upp við sjúkrahús í Pakistan Sjálfsmorðsárásin kom beint í kjölfar skotárásar á lögreglumenn í borginni Dera Ismail Khan. Sprengjan sprakk þegar komið var með fórnarlömb skotárásarinnar á sjúkrahúsið. 21.7.2019 09:56
Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong Meiri spenna er fyrir mótmælin nú um helgina en oft áður eftir að mikið magn sprengiefna fannst í vöruhúsi á föstudag. 21.7.2019 09:36
Nýr forseti Úkraínu reynir að styrkja stöðu sína í kosningum Zelenskíj forseti lofaði að uppræta spillingu og sækist eftir sterkara umboði í skyndikosningum sem hann boðaði til. 21.7.2019 09:07
Spáir litlum breytingum í veðri Líkur eru taldar á síðdegisskúrum á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið í dag. 21.7.2019 08:44
Upptökur af því þegar Íranir hertóku olíuflutningaskip birtar Mynd- og hljóðupptökur hafa komið fram frá því að íranski byltingarvörðurinn hertók flutningaskip sem siglir undir bresku flaggi á föstudag. 21.7.2019 08:01
Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21.7.2019 08:00
Reyndi að saga niður tré í annarlegu ástandi Konan er ekki eigandi trésins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af henni síðdegis í gær. 21.7.2019 07:29
Bandaríski herinn og NATO áætla að setja 14 milljarða í framkvæmdir hér á landi Þar á meðal er viðhald á vegum NATO fyrir 4,5 milljarða króna. Einnig er gert ráð fyrir töluverðum framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli. 20.7.2019 23:06
Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. 20.7.2019 23:00
Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20.7.2019 22:38
Íslensku landsliðshestarnir eru allir við hestaheilsu Í landsliðinu eru tuttugu og tveir hestar, þar af eru fimm hestar erlendis, þannig að það verða sautján hestar, sem verða fluttir úr landi á næstu dögum. 20.7.2019 22:08
Hættulegt ef kirkjan tekur ekki þátt í opinberri umræðu um stjórnmál Munib Younan er biskup í Jerúsalem og fyrrverandi forseti Lútherska heimssambandsins. Biskupinn segir að trúin skipti máli við sáttaviðræður. 20.7.2019 22:00
86 Bosníumúslimar jarðaðir eftir hryllilegan atburð fyrir 27 árum Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. 20.7.2019 21:24
Segir sýslumannsembættið halda fólki í gíslingu Kerfið heldur fólki í gíslingu með langri bið við afgreiðslu mála á fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, að mati lögmanns sem sérhæfir sig í persónurétti. Ástandið sé grafalvarlegt og sameining sýslumannaembættanna hafi eingöngu haft neikvæð áhrif. 20.7.2019 21:00
Vill sjá Icelandair gefa flugfarþegum afslátt sem ferðast með leiguflugvélum Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair segir málið afar leiðinlegt en það sprettur af vanda sem skapaðist þegar kyrrsettar voru Boeing 737 MAX vélar flugfélagsins og taka þurfti í notkun leiguvélar. 20.7.2019 20:00
Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20.7.2019 19:15
Trump bauðst til að ábyrgjast A$AP Rocky persónulega Fjölmiðlafulltrúi sænska forsætisráðherrans greindi frá því að Löfven hafi í samtali sínu við Trump lagt áherslu á sjálfstæði sænska dómskerfisins og að stjórnvöld geti ekki reynt að hafa áhrif á framgöngu málsins. 20.7.2019 19:13
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20.7.2019 18:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vegaframkvæmdir vegna Hvalárvirkjunar er að stórum hluta á einkalandi, segir landeigandi, spenna á Persaflóa fer vaxandi en Íranir hertóku breskt olíuflutningaskip í gær og fyrsta götubitahátíð er haldin í fyrsta skipti um helgina hér á landi. 20.7.2019 18:00
Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20.7.2019 17:53
Utanríkisráðherra Bretlands hvetur Íran til að láta af "ólöglegri“ hertöku Hunt segir að aðgerðir Írana veki upp alvarlegar spurningar um öryggi breskra og alþjóðlegra flutningaskipa sem sigli í gegnum Hormússund. 20.7.2019 17:30
Bandaríkin auglýsa útboð til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli Bandarísk yfirvöld hafa birt auglýsingu um útboð á hönnun- og framkvæmdum á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 20.7.2019 17:22
Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 20.7.2019 16:29
Jarðskjálfti af stærðinni 3,3 mældist í Torfajökli Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur hrina staðið yfir á svæðinu frá því í nótt þar sem minni skjálftar hafa mælst. Stærsti þeirra var 2,1 að stærð. 20.7.2019 15:49