Fleiri fréttir Nítján börn greind með E. coli-sýkingu Í dag var staðfest E.coli STEC sýking hjá tveimur börnum en alls voru 37 sýni rannsökuð með tilliti til STEC í dag. 15.7.2019 15:19 Rúta festist í Steinholtsá Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita á öðrum tímanum í dag þegar rúta festist í Steinholtsá í Þórsmörk. 15.7.2019 14:55 May og fleiri Evrópuleiðtogar fordæma rasísk ummæli Bandaríkjaforseta Bandaríkjaforseti tísti um að bandarískar þingkonur ættu að fara frá Bandaríkjunum til meintra heimalanda sinna. 15.7.2019 14:31 Illa slasaður eftir fjórhjólaslys við Geysi Einn maður var fluttur illa slasaður á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar um hádegisbil í dag eftir fjórhjólaslys við Geysi. 15.7.2019 13:56 „Með miklum ólíkindum að sjá vangaveltur um brot á siðareglum ráðherra“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það með miklum ólíkindum að sjá vangaveltur um brot á siðareglum ráðherra í tengslum við það að hann hafi verið kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingabankans, AIIB. 15.7.2019 13:30 Verðlag það helsta sem má bæta að mati ferðamanna Verðlag hér á landi er það helsta sem má bæta að mati ferðamanna. Tæplega helmingur þeirra ferðamanna sem tóku könnun Ferðamálastofu fyrir árið 2018 sögðu að verðlagið væri það helsta sem mætti bæta í íslenskri ferðaþjónustu. 15.7.2019 12:20 Ferðamönnum fækkað um 20% milli ára Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað um 20% sé litið til heildarfjölda ferðamanna sem heimsóttu landið á öðrum ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. 15.7.2019 12:13 Fundu jarðlög sem geyma upplýsingar allt að 8400 ár aftur í tímann Hægt er að nálgast upplýsingar um Kötlugos og fleiri eldgos allt að 8400 aftur í tímann í jarðlögum í Vík í Mýrdal. Jarðlögin fundust þegar grafið var fyrir húsi í bænum. 15.7.2019 11:55 Lögregla þurfti ekki að vera viðstödd þegar foreldrum var sýnd upptaka af barninu Foreldrar barnsins sendu kvörtun til Persónuverndar vegna vinnslu íþróttamiðstöðvarinnar á myndabandsupptökum af ólögráða barni þeirra. 15.7.2019 11:51 Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Evrópskir utanríkisráðherrar funda nú um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli stjórnvalda í Teheran annars vegar og Washington-borg hins vegar. 15.7.2019 11:34 Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. 15.7.2019 11:12 Bilaður bíll tefur umferð í Hvalfjarðargöngum Umferð gengur hægt við Hvalfjarðargöng þessa stundina. 15.7.2019 10:40 Rannsókn á hnífstungu í Neskaupstað miðar ágætlega Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags gengur ágætlega að sögn Elvars Óskarssonar lögreglufulltrúa sem stýrir rannsóknardeildinni. 15.7.2019 10:40 Óttast að erlendir hópferðabílstjórar fái lægri laun en íslenskir Vinnumálastofnun hefur fengið fjölda ábendinga um að erlend ferðaþjónustufyrirtæki starfi hér á landi án tilskilinna leyfa. 15.7.2019 10:38 Ungmenni í forgrunni á fundi um heimsmarkmiðin Ísland kynnir á morgun stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi í New York. Tveir fulltrúar úr ungmennaráði heimsmarkmiðanna ávarpa fundinn. 15.7.2019 10:30 Trump sagður vilja gera Bandaríkin hvít aftur Demókratar gagnrýna Bandaríkjaforseta fyrir rasísk ummæli um þingkonur. Repúblikanar hafa þagað þunnu hljóði. 15.7.2019 10:15 Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. 15.7.2019 10:00 Losun Kínverja jókst um helming á áratug Kínverjar, umfangsmestu losendur gróðurhúsalofttegunda í heiminum, hafa gefið upp nýjar losunartölur fyrir árin 2005 til 2014. 15.7.2019 08:36 Zuma kemur fyrir spillingarnefnd Sjónvarpað verður beint frá vitnisburði fyrrverandi forseta Suður-Afríku sem búist er við að taki alla vikuna. 15.7.2019 08:16 Ebólusmit í fjölmennri landamæraborg Yfirvöld í Lýðveldinu Kongó hafa nú staðfest að ebólusmit hafi greinst í borginni Goma í austurhluta landsins í fyrsta sinn, en þar býr rúm ein milljón manna. 15.7.2019 07:45 Þingmaður segir Íslendinga „drepa“ fleiri með þungunarrofi en fíkniefnastríðið Filippseyskum stjórnvöldum er enn ekki runnin reiðin eftir að mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti tillögu Íslands um að fíkniefnastríðið þar skyldi rannsakað. 15.7.2019 07:30 Virkir fíklar vekja ótta við áfangaheimilið Draumasetur Stofnandi Draumasetursins er ósáttur við að búsetuúrræði fyrir heimilislausa rísi við hliðina á áfangaheimilinu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að tekið verði tillit til staðsetningar við úthlutun. 15.7.2019 07:30 Vona að snjalltæki farþega gagnist rannsókninni Rannsóknarnefnd sænskra samgönguslysa mun meðal annars reiða sig á upplýsingar úr snjallsímum þeirra sem voru um borð í flugvélinni sem fórst í við borgina Umeå í gær. 15.7.2019 07:15 Töskuþjófur á stjá í miðborginni Lögreglan leitar nú töskuþjófs sem hrellti ferðamann í miðborginni í gærkvöld. 15.7.2019 06:17 Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. 15.7.2019 06:15 Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. 15.7.2019 06:00 Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. 15.7.2019 06:00 Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15.7.2019 06:00 Ekkert öngþveiti á göngugötum þó hreyfihamlaðir megi keyra þar Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir það sofandahátt hjá borginni að hafa ekki komið að athugasemdum um ný umferðarlög. 15.7.2019 06:00 Pólverjar hætta við kröfu um framsal Pólsk yfirvöld hafa dregið til baka kröfu um framsal eins eigenda Euro-Market verslananna og fellt niður alþjóðlega handtökuskipun. Málið hefur velkst um í kerfinu í eitt og hálft ár. 15.7.2019 06:00 Reglulega krotað og skotið á Douglas Dakota Á vef pólsku sjónvarpsstöðvarinnar WP var nýlega fjallað um skemmdir á Douglas Dakota en pólsk nöfn hafa verið krotuð á vélina. 15.7.2019 06:00 Segist loka fyrir vatn til sumarhúsaeiganda Eigandi jarðarinnar Þúfukots í Kjósarhreppi sættir sig ekki við að kona sem á helmingshlut í sumarbústað á landinu skrái lögheimili þar. Hann boðar að skrúfað verði fyrir vatnið til sumarhússins. 15.7.2019 06:00 Varaforsetinn ver aðstæður barna og fjölskyldna á landamærastöðvum Mike Pence segir þær aðstæður sem boðið er upp á á landamærastöðvum vera alúðlegar. 14.7.2019 23:49 Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14.7.2019 22:16 Flýta malbikun fyrir á fimmta hundrað milljóna Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. 14.7.2019 22:10 Bandarísk flugfélög halda 737 MAX-þotunum áfram á jörðu niðri Flugfélög sem hafa Boeing 737 MAX-þotur á sínum snærum hafa ítrekað neyðst til þess að seinka þeim tímamörkum sem gefin hafa verið upp varðandi hvenær þoturnar verða settar aftur í loftið. 14.7.2019 21:26 Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14.7.2019 20:00 Óeðlilegt að velta raforkuskorti á almenning Yfirvofandi raforkuskortur er til marks um stefnuleysi í orkumálum Íslendinga að mati formanns Ungra umhverfissinna. 14.7.2019 19:45 Trump segir bandarískum þingkonum að fara aftur „til síns heima“ Trump skýtur föstum skotum á fjórar þingkonur Demókrataflokksins, og bendir þeim á að snúa aftur til upprunalanda sinna. Þrjár af fjórum eru þó fæddar í Bandaríkjunum. 14.7.2019 19:00 Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14.7.2019 18:54 Blindur fangi á níræðisaldri tvívegis óskað eftir náðun Sótt hefur verið um náðun í tvígang fyrir blindan fjölveikan fanga á níræðisaldri sem afplánar nú í fangelsinu á Akureyri. Af læknisvottorðum er ljóst að dvöl hans í fangelsi sé erfið en hann þarf aðstoð við flest dagleg verk. 14.7.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttir í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi. 14.7.2019 17:54 Ákærður fyrir að hafa orðið þungaðri konu að bana Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir morðið á hinni 26 ára Kelly Mary Fauvrelle. 14.7.2019 17:33 Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. 14.7.2019 16:42 Með hundrað bit eftir lúsmý á Flúðum Árni Þór Hilmarsson, íbúi á Flúðum lætur lúsmýið á staðnum ekki trufla sig þrátt fyrir að hann hafi verið bitinn hundrað sinnum. Mest var um mýið í júní, svo bar ekkert á mýinu fyrstu dagana í júlí en nú virðist það vera komið á fullt aftur. 14.7.2019 16:04 Sjá næstu 50 fréttir
Nítján börn greind með E. coli-sýkingu Í dag var staðfest E.coli STEC sýking hjá tveimur börnum en alls voru 37 sýni rannsökuð með tilliti til STEC í dag. 15.7.2019 15:19
Rúta festist í Steinholtsá Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita á öðrum tímanum í dag þegar rúta festist í Steinholtsá í Þórsmörk. 15.7.2019 14:55
May og fleiri Evrópuleiðtogar fordæma rasísk ummæli Bandaríkjaforseta Bandaríkjaforseti tísti um að bandarískar þingkonur ættu að fara frá Bandaríkjunum til meintra heimalanda sinna. 15.7.2019 14:31
Illa slasaður eftir fjórhjólaslys við Geysi Einn maður var fluttur illa slasaður á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar um hádegisbil í dag eftir fjórhjólaslys við Geysi. 15.7.2019 13:56
„Með miklum ólíkindum að sjá vangaveltur um brot á siðareglum ráðherra“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það með miklum ólíkindum að sjá vangaveltur um brot á siðareglum ráðherra í tengslum við það að hann hafi verið kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingabankans, AIIB. 15.7.2019 13:30
Verðlag það helsta sem má bæta að mati ferðamanna Verðlag hér á landi er það helsta sem má bæta að mati ferðamanna. Tæplega helmingur þeirra ferðamanna sem tóku könnun Ferðamálastofu fyrir árið 2018 sögðu að verðlagið væri það helsta sem mætti bæta í íslenskri ferðaþjónustu. 15.7.2019 12:20
Ferðamönnum fækkað um 20% milli ára Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað um 20% sé litið til heildarfjölda ferðamanna sem heimsóttu landið á öðrum ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. 15.7.2019 12:13
Fundu jarðlög sem geyma upplýsingar allt að 8400 ár aftur í tímann Hægt er að nálgast upplýsingar um Kötlugos og fleiri eldgos allt að 8400 aftur í tímann í jarðlögum í Vík í Mýrdal. Jarðlögin fundust þegar grafið var fyrir húsi í bænum. 15.7.2019 11:55
Lögregla þurfti ekki að vera viðstödd þegar foreldrum var sýnd upptaka af barninu Foreldrar barnsins sendu kvörtun til Persónuverndar vegna vinnslu íþróttamiðstöðvarinnar á myndabandsupptökum af ólögráða barni þeirra. 15.7.2019 11:51
Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Evrópskir utanríkisráðherrar funda nú um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli stjórnvalda í Teheran annars vegar og Washington-borg hins vegar. 15.7.2019 11:34
Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. 15.7.2019 11:12
Bilaður bíll tefur umferð í Hvalfjarðargöngum Umferð gengur hægt við Hvalfjarðargöng þessa stundina. 15.7.2019 10:40
Rannsókn á hnífstungu í Neskaupstað miðar ágætlega Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags gengur ágætlega að sögn Elvars Óskarssonar lögreglufulltrúa sem stýrir rannsóknardeildinni. 15.7.2019 10:40
Óttast að erlendir hópferðabílstjórar fái lægri laun en íslenskir Vinnumálastofnun hefur fengið fjölda ábendinga um að erlend ferðaþjónustufyrirtæki starfi hér á landi án tilskilinna leyfa. 15.7.2019 10:38
Ungmenni í forgrunni á fundi um heimsmarkmiðin Ísland kynnir á morgun stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi í New York. Tveir fulltrúar úr ungmennaráði heimsmarkmiðanna ávarpa fundinn. 15.7.2019 10:30
Trump sagður vilja gera Bandaríkin hvít aftur Demókratar gagnrýna Bandaríkjaforseta fyrir rasísk ummæli um þingkonur. Repúblikanar hafa þagað þunnu hljóði. 15.7.2019 10:15
Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. 15.7.2019 10:00
Losun Kínverja jókst um helming á áratug Kínverjar, umfangsmestu losendur gróðurhúsalofttegunda í heiminum, hafa gefið upp nýjar losunartölur fyrir árin 2005 til 2014. 15.7.2019 08:36
Zuma kemur fyrir spillingarnefnd Sjónvarpað verður beint frá vitnisburði fyrrverandi forseta Suður-Afríku sem búist er við að taki alla vikuna. 15.7.2019 08:16
Ebólusmit í fjölmennri landamæraborg Yfirvöld í Lýðveldinu Kongó hafa nú staðfest að ebólusmit hafi greinst í borginni Goma í austurhluta landsins í fyrsta sinn, en þar býr rúm ein milljón manna. 15.7.2019 07:45
Þingmaður segir Íslendinga „drepa“ fleiri með þungunarrofi en fíkniefnastríðið Filippseyskum stjórnvöldum er enn ekki runnin reiðin eftir að mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti tillögu Íslands um að fíkniefnastríðið þar skyldi rannsakað. 15.7.2019 07:30
Virkir fíklar vekja ótta við áfangaheimilið Draumasetur Stofnandi Draumasetursins er ósáttur við að búsetuúrræði fyrir heimilislausa rísi við hliðina á áfangaheimilinu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að tekið verði tillit til staðsetningar við úthlutun. 15.7.2019 07:30
Vona að snjalltæki farþega gagnist rannsókninni Rannsóknarnefnd sænskra samgönguslysa mun meðal annars reiða sig á upplýsingar úr snjallsímum þeirra sem voru um borð í flugvélinni sem fórst í við borgina Umeå í gær. 15.7.2019 07:15
Töskuþjófur á stjá í miðborginni Lögreglan leitar nú töskuþjófs sem hrellti ferðamann í miðborginni í gærkvöld. 15.7.2019 06:17
Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. 15.7.2019 06:15
Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. 15.7.2019 06:00
Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. 15.7.2019 06:00
Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15.7.2019 06:00
Ekkert öngþveiti á göngugötum þó hreyfihamlaðir megi keyra þar Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir það sofandahátt hjá borginni að hafa ekki komið að athugasemdum um ný umferðarlög. 15.7.2019 06:00
Pólverjar hætta við kröfu um framsal Pólsk yfirvöld hafa dregið til baka kröfu um framsal eins eigenda Euro-Market verslananna og fellt niður alþjóðlega handtökuskipun. Málið hefur velkst um í kerfinu í eitt og hálft ár. 15.7.2019 06:00
Reglulega krotað og skotið á Douglas Dakota Á vef pólsku sjónvarpsstöðvarinnar WP var nýlega fjallað um skemmdir á Douglas Dakota en pólsk nöfn hafa verið krotuð á vélina. 15.7.2019 06:00
Segist loka fyrir vatn til sumarhúsaeiganda Eigandi jarðarinnar Þúfukots í Kjósarhreppi sættir sig ekki við að kona sem á helmingshlut í sumarbústað á landinu skrái lögheimili þar. Hann boðar að skrúfað verði fyrir vatnið til sumarhússins. 15.7.2019 06:00
Varaforsetinn ver aðstæður barna og fjölskyldna á landamærastöðvum Mike Pence segir þær aðstæður sem boðið er upp á á landamærastöðvum vera alúðlegar. 14.7.2019 23:49
Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14.7.2019 22:16
Flýta malbikun fyrir á fimmta hundrað milljóna Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. 14.7.2019 22:10
Bandarísk flugfélög halda 737 MAX-þotunum áfram á jörðu niðri Flugfélög sem hafa Boeing 737 MAX-þotur á sínum snærum hafa ítrekað neyðst til þess að seinka þeim tímamörkum sem gefin hafa verið upp varðandi hvenær þoturnar verða settar aftur í loftið. 14.7.2019 21:26
Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14.7.2019 20:00
Óeðlilegt að velta raforkuskorti á almenning Yfirvofandi raforkuskortur er til marks um stefnuleysi í orkumálum Íslendinga að mati formanns Ungra umhverfissinna. 14.7.2019 19:45
Trump segir bandarískum þingkonum að fara aftur „til síns heima“ Trump skýtur föstum skotum á fjórar þingkonur Demókrataflokksins, og bendir þeim á að snúa aftur til upprunalanda sinna. Þrjár af fjórum eru þó fæddar í Bandaríkjunum. 14.7.2019 19:00
Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14.7.2019 18:54
Blindur fangi á níræðisaldri tvívegis óskað eftir náðun Sótt hefur verið um náðun í tvígang fyrir blindan fjölveikan fanga á níræðisaldri sem afplánar nú í fangelsinu á Akureyri. Af læknisvottorðum er ljóst að dvöl hans í fangelsi sé erfið en hann þarf aðstoð við flest dagleg verk. 14.7.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttir í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi. 14.7.2019 17:54
Ákærður fyrir að hafa orðið þungaðri konu að bana Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir morðið á hinni 26 ára Kelly Mary Fauvrelle. 14.7.2019 17:33
Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. 14.7.2019 16:42
Með hundrað bit eftir lúsmý á Flúðum Árni Þór Hilmarsson, íbúi á Flúðum lætur lúsmýið á staðnum ekki trufla sig þrátt fyrir að hann hafi verið bitinn hundrað sinnum. Mest var um mýið í júní, svo bar ekkert á mýinu fyrstu dagana í júlí en nú virðist það vera komið á fullt aftur. 14.7.2019 16:04