Fleiri fréttir Cortizo nýr forseti í Panama Laurentino Cortizo, kallaður „Nito“, hefur unnið sigur í forsetakosningunum í Panama sem fram fóru í gær. 6.5.2019 09:17 Bandaríkjamenn senda flugmóðurskip og fylgdarlið að Persaflóa Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. 6.5.2019 08:15 Gangbrautir upplýstar eins og leiksvið Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðis f lokksins hefur lagt fram tillögu fyrir borgarstjórnarfund á morgun um að fara í tilraunaverkefni til að auka öryggi á gangbrautum. 6.5.2019 08:15 Tala fyrir samningunum Samningar við Samtök atvinnulífsins (SA) tókust fyrir helgi og ná til um 13 þúsund manns. 6.5.2019 08:00 Stærsta timburhúsið á Íslandi rís við höfnina Íbúar sem mótmæltu harðlega fimm hæða byggingu við höfnina í Hafnarfirði lutu í lægra haldi fyrir bæjaryfirvöldum. 6.5.2019 08:00 Svöl vika fram undan Vikan verður fram undan verður svöl eftir hlýjan apríl að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 6.5.2019 07:51 Samið um vopnahlé á Gaza Ísraelski herinn nam í morgun úr gildi viðbúnað sem verið hefur í suðurhluta Ísraels síðustu daga. 6.5.2019 07:19 Annast strætóferðir en hafa ekki rekstrarleyfi Hópferðabílar Akureyrar ehf. ekur þrjár leiðir í almenningssamgöngukerfinu á Norðausturlandi. Hefur verið neitað um áframhaldandi greiðslustöðvun. 6.5.2019 07:15 Stóð veiðiþjófa að verki Veiðimaðurinn Atli Bergmann var við veiðar í Elliðaánum í gærmorgun. Þegar hann kom niður að Höfuðhyl, einum þekktasta veiðistaðnum í ánni, blasti við honum ófögur sjón 6.5.2019 07:15 Hótanir gegn Eurovision Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. 6.5.2019 07:15 Vilja alla vindorku í umhverfismat Inga Sæland og Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmenn Flokks fólksins, vilja að öll raforkuframleiðsla með 2 MW uppsett afl eða meira verði skyldug til að undirgangast umhverfismat. 6.5.2019 07:00 Ætlaði með kjötexi inn í söluturn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 6.5.2019 06:28 Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. 6.5.2019 06:15 Óska eftir rannsókn á meintum ólöglegum veiðum Hvals hf. Jarðarvinir hafa óskað eftir því að lögreglustjórinn á Vesturlandi taki til tafarlausrar rannsóknar og eftir atvikum sæki forsvarsmenn Hvals hf. til saka þar sem þeir telja veiðileyfi þeirra hafa runnið út árið 2018. 6.5.2019 06:15 Dæmt í hnífstungumáli Dómur verður kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag í máli Sindra Brjánssonar sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar þann 3. nóvember síðastliðinn. 6.5.2019 06:15 Trump skiptir um skoðun og segir Mueller ekki eiga að fara fyrir þingnefnd Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur snúist hugur í þeirri afstöðu sinni að William Barr, dómsmálaráðherra landsins, eigi að ákveða hvort Robert Mueller, höfundur hinnar umtöluðu Mueller skýrslu, fari fyrir þingnefnd. 5.5.2019 23:48 Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. 5.5.2019 23:10 Kýpverska lögreglan hefur fundið annað lík í stöðuvatninu Við leit í manngerðu stöðuvatni hefur kýpverska lögreglan fundið annað lík sem talið er vera af fórnarlambi fjöldamorðingja sem handtekinn var fyrr á árinu. 5.5.2019 22:22 Vonast til að vegurinn yfir Berufjörð verði opnaður í haust Framkvæmdir við nýjan veg yfir Berufjörð er kominn tvö hundruð milljónir fram úr fjárhagsáætlun. Vegagerðin er farin að sjá fyrir verklok en vegurinn á að leysa af síðasta malarkaflann á hringveginum. 5.5.2019 21:16 Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. 5.5.2019 21:15 Eldurinn kviknaði við lendingu 41 eru látinn eftir eldsvoða í rússnesku farþegaflugvélinni sem nauðlenda þurfti á Sheremetyevo flugvellinum í Moskvu skömmu eftir flugtak. 5.5.2019 21:09 Netþrjótar reyna að svíkja fé út úr Póst- og fjarskiptastofnun í hverri viku Í hverri viku gera netþrjótar tilraun til að svíkja fé út úr Póst- og fjarskiptastofnun. Nokkuð hefur borið á því að almenningur fái send óumbeðin SMS, sem ýmist fela í sér einhvers konar svikatilraunir eða óbeina markaðssetningu. 5.5.2019 20:30 Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Rútur streyma nú í Þorláksskóga með þátttakendur hárgreiðsluráðstefnunnar og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. 5.5.2019 20:15 Rappari dæmdur fyrir ránstilraun í Skeifunni Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson, sem til að mynda sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010, var í vikunni dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar vegna brota hans sem hann játaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 5.5.2019 19:45 Harmonika er stórskemmtilegt hljóðfæri Þórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. 5.5.2019 19:45 Fjögurra hæða blokk reist á hálfum mánuði Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi, en þær komu til landsins í nóvember og fólk er þegar flutt inn í nokkrar íbúðir hússins. 5.5.2019 19:30 Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5.5.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast að venju klukkan 18:30. 5.5.2019 18:03 Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. 5.5.2019 17:08 Ekki hægt að tala um afleiðingar loftslagsbreytinga sem neitt annað en neyð Umhverfisráðherra sat fyrir svörum í Sprengisandi í dag. 5.5.2019 15:35 Ummæli Hatara um hernámið ollu uppnámi á fyrsta blaðamannafundinum Liðsmenn Hatara sögðust vilja binda enda á hernám Ísraela á fyrsta blaðamannafundi sveitarinnar ytra í tengslum við þátttöku hennar í Eurovision. 5.5.2019 15:11 Mannskæð árás Talíbana á höfuðstöðvar lögreglu 40 eru talin hafa annað hvort týnt lífi eða særst alvarlega. 5.5.2019 13:55 Tæplega tveggja tíma bið eftir strætó í Landeyjahöfn Formaður stjórnar samtaka sunnlenskra sveitarfélaga segir til greina koma að segja upp samningi við Vegagerðina um strætóferðir í tengslum við siglingar Herjólfs. Kostnaður hafi hækkað um sex milljónir króna á þessu ári vegna lokunar Landeyjahafnar. 5.5.2019 12:15 Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5.5.2019 11:28 Kim lætur reyna á þolinmæði Trumps Norður-Kórea gerir tilraunir með flugskeyti í því skyni að auka "bardagagetu“ ríkisins. 5.5.2019 09:45 Sólin mun hífa upp hitatölurnar eftir svala nótt Gert er ráð fyrir því að sólin muni hífa upp hitatölurnar í dag eftir svala nótt en í hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands kemur fram að líklega fari hitinn yfir 12 stig víða um landið síðdegis í dag en þá snýst vindur til suðausturs og tekur að þykkna upp syðra með skúrum á Suðausturlandi. 5.5.2019 09:04 Vörpuðu ljósi á áður óþekkta röskun á kolefnishringrásinni Íslenskur jarðefnafræðingur er einn höfunda greinar um bindingu kolefnis á flekamótum sem birtist í vísindaritinu Nature. 5.5.2019 09:00 Með barefli inni á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um mann með barefli inni á skemmtistað í Hamraborg í Kópavoginum. 5.5.2019 08:36 Þunguð kona og barn á meðal fórnarlamba í gagnárás Ísraelshers Að sögn Ísraelshers skutu Hamasliðar 430 eldflaugum yfir til Ísraels síðan á laugardag en loftvarnir hersins náðu að stöðva flestar þeirra en þó ekki allar því þrír óbreyttir borgarar særðust og einn lést. 5.5.2019 07:57 Minnkuðu hlutfall allra starfsmanna Sýslumannsins á Austurlandi Sýslumaðurinn á Austurlandi hefur minnkað starfshlutfall allra starfsmanna embættisins til þess að halda rekstri innan fjárheimilda. Staðgengill sýslumanns segir að niðurskurðurinn muni hafa áhrif á afgreiðslu mála hjá embættinu. 4.5.2019 23:33 Þrír taldir látnir eftir að verksmiðja sprakk nærri Chicago Lögreglan í bænum Waukegan í Illinois í Bandaríkjunum telur að þrír hafi látist þegar kísilverksmiðja í bænum sprakk og brann. 4.5.2019 23:18 Fyrrverandi formaður Íhaldsflokksins kallar eftir afsögn May Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. 4.5.2019 22:47 Ungur hjólreiðamaður slasaðist illa á Akureyri Átta ára gamall drengur slasaðist alvarlega á Akureyri í dag. Drengurinn, sem var á hjóli, var á leið niður brekku þegar hann hafnaði í hliðinni á bíl 4.5.2019 22:09 Ekki nóg að lýsa yfir neyðarástandi Yfirlýsingar um neyðarástand vegna loftslagsmála eru til lítils ef ekki fylgja aðgerðir, segir umhverfisráðherra. Til greina komi að Íslendingar lýsi yfir neyðarástandi en meira þurfi til. 4.5.2019 20:30 Yfir 300 vettvangsheimsóknir vegna óskráðrar skammtímaleigu Starfsmenn Heimagistingarvaktar hjá sýslumanni hafa farið í yfir 300 vettvangsheimsóknir í kjölfar ábendinga um óskráða skammtímaleigu síðan átaksverkefni hófst í fyrra. 4.5.2019 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Cortizo nýr forseti í Panama Laurentino Cortizo, kallaður „Nito“, hefur unnið sigur í forsetakosningunum í Panama sem fram fóru í gær. 6.5.2019 09:17
Bandaríkjamenn senda flugmóðurskip og fylgdarlið að Persaflóa Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. 6.5.2019 08:15
Gangbrautir upplýstar eins og leiksvið Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðis f lokksins hefur lagt fram tillögu fyrir borgarstjórnarfund á morgun um að fara í tilraunaverkefni til að auka öryggi á gangbrautum. 6.5.2019 08:15
Tala fyrir samningunum Samningar við Samtök atvinnulífsins (SA) tókust fyrir helgi og ná til um 13 þúsund manns. 6.5.2019 08:00
Stærsta timburhúsið á Íslandi rís við höfnina Íbúar sem mótmæltu harðlega fimm hæða byggingu við höfnina í Hafnarfirði lutu í lægra haldi fyrir bæjaryfirvöldum. 6.5.2019 08:00
Svöl vika fram undan Vikan verður fram undan verður svöl eftir hlýjan apríl að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 6.5.2019 07:51
Samið um vopnahlé á Gaza Ísraelski herinn nam í morgun úr gildi viðbúnað sem verið hefur í suðurhluta Ísraels síðustu daga. 6.5.2019 07:19
Annast strætóferðir en hafa ekki rekstrarleyfi Hópferðabílar Akureyrar ehf. ekur þrjár leiðir í almenningssamgöngukerfinu á Norðausturlandi. Hefur verið neitað um áframhaldandi greiðslustöðvun. 6.5.2019 07:15
Stóð veiðiþjófa að verki Veiðimaðurinn Atli Bergmann var við veiðar í Elliðaánum í gærmorgun. Þegar hann kom niður að Höfuðhyl, einum þekktasta veiðistaðnum í ánni, blasti við honum ófögur sjón 6.5.2019 07:15
Hótanir gegn Eurovision Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. 6.5.2019 07:15
Vilja alla vindorku í umhverfismat Inga Sæland og Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmenn Flokks fólksins, vilja að öll raforkuframleiðsla með 2 MW uppsett afl eða meira verði skyldug til að undirgangast umhverfismat. 6.5.2019 07:00
Ætlaði með kjötexi inn í söluturn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 6.5.2019 06:28
Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. 6.5.2019 06:15
Óska eftir rannsókn á meintum ólöglegum veiðum Hvals hf. Jarðarvinir hafa óskað eftir því að lögreglustjórinn á Vesturlandi taki til tafarlausrar rannsóknar og eftir atvikum sæki forsvarsmenn Hvals hf. til saka þar sem þeir telja veiðileyfi þeirra hafa runnið út árið 2018. 6.5.2019 06:15
Dæmt í hnífstungumáli Dómur verður kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag í máli Sindra Brjánssonar sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar þann 3. nóvember síðastliðinn. 6.5.2019 06:15
Trump skiptir um skoðun og segir Mueller ekki eiga að fara fyrir þingnefnd Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur snúist hugur í þeirri afstöðu sinni að William Barr, dómsmálaráðherra landsins, eigi að ákveða hvort Robert Mueller, höfundur hinnar umtöluðu Mueller skýrslu, fari fyrir þingnefnd. 5.5.2019 23:48
Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. 5.5.2019 23:10
Kýpverska lögreglan hefur fundið annað lík í stöðuvatninu Við leit í manngerðu stöðuvatni hefur kýpverska lögreglan fundið annað lík sem talið er vera af fórnarlambi fjöldamorðingja sem handtekinn var fyrr á árinu. 5.5.2019 22:22
Vonast til að vegurinn yfir Berufjörð verði opnaður í haust Framkvæmdir við nýjan veg yfir Berufjörð er kominn tvö hundruð milljónir fram úr fjárhagsáætlun. Vegagerðin er farin að sjá fyrir verklok en vegurinn á að leysa af síðasta malarkaflann á hringveginum. 5.5.2019 21:16
Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. 5.5.2019 21:15
Eldurinn kviknaði við lendingu 41 eru látinn eftir eldsvoða í rússnesku farþegaflugvélinni sem nauðlenda þurfti á Sheremetyevo flugvellinum í Moskvu skömmu eftir flugtak. 5.5.2019 21:09
Netþrjótar reyna að svíkja fé út úr Póst- og fjarskiptastofnun í hverri viku Í hverri viku gera netþrjótar tilraun til að svíkja fé út úr Póst- og fjarskiptastofnun. Nokkuð hefur borið á því að almenningur fái send óumbeðin SMS, sem ýmist fela í sér einhvers konar svikatilraunir eða óbeina markaðssetningu. 5.5.2019 20:30
Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Rútur streyma nú í Þorláksskóga með þátttakendur hárgreiðsluráðstefnunnar og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. 5.5.2019 20:15
Rappari dæmdur fyrir ránstilraun í Skeifunni Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson, sem til að mynda sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010, var í vikunni dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar vegna brota hans sem hann játaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 5.5.2019 19:45
Harmonika er stórskemmtilegt hljóðfæri Þórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. 5.5.2019 19:45
Fjögurra hæða blokk reist á hálfum mánuði Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi, en þær komu til landsins í nóvember og fólk er þegar flutt inn í nokkrar íbúðir hússins. 5.5.2019 19:30
Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5.5.2019 18:45
Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. 5.5.2019 17:08
Ekki hægt að tala um afleiðingar loftslagsbreytinga sem neitt annað en neyð Umhverfisráðherra sat fyrir svörum í Sprengisandi í dag. 5.5.2019 15:35
Ummæli Hatara um hernámið ollu uppnámi á fyrsta blaðamannafundinum Liðsmenn Hatara sögðust vilja binda enda á hernám Ísraela á fyrsta blaðamannafundi sveitarinnar ytra í tengslum við þátttöku hennar í Eurovision. 5.5.2019 15:11
Mannskæð árás Talíbana á höfuðstöðvar lögreglu 40 eru talin hafa annað hvort týnt lífi eða særst alvarlega. 5.5.2019 13:55
Tæplega tveggja tíma bið eftir strætó í Landeyjahöfn Formaður stjórnar samtaka sunnlenskra sveitarfélaga segir til greina koma að segja upp samningi við Vegagerðina um strætóferðir í tengslum við siglingar Herjólfs. Kostnaður hafi hækkað um sex milljónir króna á þessu ári vegna lokunar Landeyjahafnar. 5.5.2019 12:15
Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5.5.2019 11:28
Kim lætur reyna á þolinmæði Trumps Norður-Kórea gerir tilraunir með flugskeyti í því skyni að auka "bardagagetu“ ríkisins. 5.5.2019 09:45
Sólin mun hífa upp hitatölurnar eftir svala nótt Gert er ráð fyrir því að sólin muni hífa upp hitatölurnar í dag eftir svala nótt en í hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands kemur fram að líklega fari hitinn yfir 12 stig víða um landið síðdegis í dag en þá snýst vindur til suðausturs og tekur að þykkna upp syðra með skúrum á Suðausturlandi. 5.5.2019 09:04
Vörpuðu ljósi á áður óþekkta röskun á kolefnishringrásinni Íslenskur jarðefnafræðingur er einn höfunda greinar um bindingu kolefnis á flekamótum sem birtist í vísindaritinu Nature. 5.5.2019 09:00
Með barefli inni á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um mann með barefli inni á skemmtistað í Hamraborg í Kópavoginum. 5.5.2019 08:36
Þunguð kona og barn á meðal fórnarlamba í gagnárás Ísraelshers Að sögn Ísraelshers skutu Hamasliðar 430 eldflaugum yfir til Ísraels síðan á laugardag en loftvarnir hersins náðu að stöðva flestar þeirra en þó ekki allar því þrír óbreyttir borgarar særðust og einn lést. 5.5.2019 07:57
Minnkuðu hlutfall allra starfsmanna Sýslumannsins á Austurlandi Sýslumaðurinn á Austurlandi hefur minnkað starfshlutfall allra starfsmanna embættisins til þess að halda rekstri innan fjárheimilda. Staðgengill sýslumanns segir að niðurskurðurinn muni hafa áhrif á afgreiðslu mála hjá embættinu. 4.5.2019 23:33
Þrír taldir látnir eftir að verksmiðja sprakk nærri Chicago Lögreglan í bænum Waukegan í Illinois í Bandaríkjunum telur að þrír hafi látist þegar kísilverksmiðja í bænum sprakk og brann. 4.5.2019 23:18
Fyrrverandi formaður Íhaldsflokksins kallar eftir afsögn May Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. 4.5.2019 22:47
Ungur hjólreiðamaður slasaðist illa á Akureyri Átta ára gamall drengur slasaðist alvarlega á Akureyri í dag. Drengurinn, sem var á hjóli, var á leið niður brekku þegar hann hafnaði í hliðinni á bíl 4.5.2019 22:09
Ekki nóg að lýsa yfir neyðarástandi Yfirlýsingar um neyðarástand vegna loftslagsmála eru til lítils ef ekki fylgja aðgerðir, segir umhverfisráðherra. Til greina komi að Íslendingar lýsi yfir neyðarástandi en meira þurfi til. 4.5.2019 20:30
Yfir 300 vettvangsheimsóknir vegna óskráðrar skammtímaleigu Starfsmenn Heimagistingarvaktar hjá sýslumanni hafa farið í yfir 300 vettvangsheimsóknir í kjölfar ábendinga um óskráða skammtímaleigu síðan átaksverkefni hófst í fyrra. 4.5.2019 19:45
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent