Fleiri fréttir Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag. 31.3.2019 23:36 Þrír handteknir vegna innbrots í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld þrjá einstaklinga vegna gruns um innbrot í íbúðarhús í Grafarvogi. 31.3.2019 23:14 Samningafundi slitið og verkfall hefst á morgun Samningafundi verkalýðsfélaganna Eflingar, VR, VLFA, VLFG, Framsýnar og LÍV við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú á ellefta tímanum. 31.3.2019 22:38 Verkfallið hefur áhrif á tíu strætóleiðir strax í fyrramálið Boðað verkfall bílstjóra Kynnisferða, sem eru félagsmenn í Eflingu, mun hafa mikil áhrif á leiðir Strætó sem umræddir bílstjórar aka. 31.3.2019 22:33 Funda enn í Karphúsinu og gefa ekkert upp um stöðuna Fundur hefur staðið yfir síðan klukkan tíu í morgun. 31.3.2019 22:10 Vara við svikahröppum sem nýta sér gjaldþrot WOW air Tekið er skýrt fram að umræddir aðilar eru ekki á vegum Valitor en að öllum líkindum er um „sviksamlegt atferli“ að ræða. 31.3.2019 21:46 Fleiri gáttir inn í landið geti dregið úr áföllum Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi eru nokkuð bjartsýnir um stöðu ferðaþjónustunnar til langs tíma þrátt fyrir að óvissa sé til staðar eftir gjaldþrot WOW air. Þeir segja að uppbygging á Akureyrarflugvelli geti gert ferðaþjónustuna betur í stakk búna til að taka við áföllum. 31.3.2019 21:30 Borgarstjóri New Orleans biðst afsökunar á voðaverkum árið 1891 LaToya Cantrell, borgarstjóri New Orleans í Louisiana ríki, mun biðjast opinberlega afsökunar á voðaverkum borgarbúa árið 1891. Ellefu ítalskir innflytjendur voru þá teknir af lífi, án dóms og laga, af æstum múg. 31.3.2019 21:29 Stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar, að mati bæjarstjóra Grundarfjarðar. 31.3.2019 21:15 „Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. 31.3.2019 21:00 Ferðamenn flúðu undan flóðbylgju við Breiðamerkurjökul Ferðaþjónustufyrirtækið Háfjall birti myndband af atvikinu á Facebook-síðu sinni í dag. 31.3.2019 20:44 Segir háa þóknun annars skiptastjórans einsdæmi Ólga er meðal lögmanna vegna skipunar skiptastjóra yfir þrotabúi WOW AIR og hyggjast stjórnir Lögmannafélags Íslands og Félags kvenna í lögmennsku óska eftir upplýsingum um hvaða verkalagsregur gilda í slíkum tilfellum. Formaður félags kvenna í lögmennsku segir að þóknun sem annar skiptastjórinn hefur tekið sér fyrir slík verkefni þekkist ekki hjá öðrum lögmönnum. 31.3.2019 20:00 Tugir látnir eftir ofsaveður í Nepal Tuttugu og fimm eru látnir hið minnsta í Asíu-ríkinu Nepal eftir að ofsaveður gekk yfir héruðin Bara og Parsa í suðurhluta landsins. 31.3.2019 19:49 18 ára skósmiður sem elskar athygli Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó. 31.3.2019 19:45 Nýtt líf í tuskunum í Trendport Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. 31.3.2019 19:15 Samningsaðilar ræða launaliðinn mjög stíft Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að steytt hafi á umræðunni um launaliðinn í kjaraviðræðum sex stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins en deiluaðilar hafa fundað stíft í dag. 31.3.2019 19:00 Skiptar skoðanir um ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand Leiðsögumaður, sem gekk í gær fram á ástralskan ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand, segir athæfið glæfralegt og sýna öðrum ferðamönnum á svæðinu slæmt fordæmi. 31.3.2019 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áfram verður fjallað um afleiðingar þess að WOW Air hafi hætt rekstri. Einnig verður litið til Seljahverfis, Skiptastjóra og ungur skósmiður heimsóttur 31.3.2019 17:40 Lagði hald á skotvopn og fíkniefni í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bíl í Grafarvogi árla morguns. Við leit í bílnum fundust bæði fíkniefni og skotvopn sem lögregla lagði hald á. 31.3.2019 17:36 Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. 31.3.2019 17:12 Gripinn glóðvolgur við að stela lestarteinum í Auschwitz 37 ára gamall bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður í Póllandi fyrir tilraun til þjófnaðar á menningarverðmætum. 31.3.2019 16:01 Staða ferðaþjónustunnar þröng fyrir gjaldþrot WOW air Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það nauðsynlegt að tryggja meira flugframboð til þess að fylla upp í það skarð sem WOW air skildi eftir. 31.3.2019 14:27 Biden segist ekki telja að hegðun hans sé óviðeigandi Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna gefur út yfirlýsingu vegna ásökunar samflokkskonu hans um að hann hafi snert hana og kysst gegn vilja hennar fyrir fimm árum. 31.3.2019 14:16 Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ bjóða starfsmönnum upp á lágmarksaðstoð Alþýðusamband Íslands og Flugfreyjufélag Íslands hafa ákveðið að tryggja fé þannig að flugfreyjur og þjónar WOW air fái lágmarksaðstoð í gegnum Flugfreyjufélg Íslands. 31.3.2019 14:16 Arabaleiðtogar fordæma ákvörðun Trump um Gólanhæðir Trump Bandaríkjaforseti viðurkenndi yfirráð Ísraela yfir Gólanhæðum sem þeir tóku af Sýrlandi í sex daga stríðinu á dögunum. 31.3.2019 13:54 100 milljóna tap hjá Vestmannaeyjabæ vegna loðnubrests Loðnubrestur í Vestmannaeyjum hefur áhrif á tæplega þrjú hundruð heimili í eyjunni, eða um 16% heimila sem þurfa að taka á sig 620 milljóna króna tap. 31.3.2019 13:05 Landið mun betur undirbúið fyrir skell í efnahagslífinu en áður Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir það vera í höndum aðila vinnumarkaðarins hvernig efnahagslífið hérlendis mun þróast næstu mánuði og jafnvel ár. Hann segir landið vera of dýrt og því þurfi að fara varlega í launahækkanir. 31.3.2019 12:42 Samningaviðræður gangi vel en samninga ekki að vænta í dag Skýrst gæti á næstu dögum hvort gangi saman á milli SA og sex verkalýðsfélaga. Verkföll hafa að óbreyttu áhrif á strætósamgöngur frá og með morgundeginum. 31.3.2019 12:21 Segir orðspor Íslands ekki hafa skaðast við fall WOW AIR Forstöðumaður hjá Íslandsstofu segir að orðspor Íslands hafi ekki skaðast vegna falls WOW AIR og umræðan tengd flugfélaginu hafi byggst á staðreyndum. Íslandsstofa fylgist vel með allri umræðu um landið erlendis og grípur þegar inní ef hún verður villandi. Farið verður af stað með nýtt markaðsátak ef þörf er á. 31.3.2019 12:15 Ríkið ætlar ekki að greiða aukalega fyrir Herjólf Samgönguráðherra segir að aukareikningur pólskrar skipasmíðastöðvar sé tilhæfulaus. 31.3.2019 11:31 Stjórnarandstaðan boðar aðra vantrauststillögu gegn May May stóð af sér vantraust þegar útgöngusamningur hennar var felldur í janúar. Hann hefur verið felldur í tvígang til viðbótar síðan, síðast í fyrradag. 31.3.2019 09:55 Georgíuríki þrengir verulega að réttinum til þungunarrofs Þungunarrof verður bannað eftir að læknar geta greint hjartslátt fósturs. Margar konur vita ekki af því að þær séu óléttar svo snemma. 31.3.2019 09:39 Banni við hátíðarhöldum Bolsonaro aflétt Hátíðarhöld Brasilíuforseta í tilefni af 55 ára afmæl valdaráns hersins geta farið fram í dag en mótmæli hafa verið boðuð í nokkrum borgum. 31.3.2019 09:05 Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31.3.2019 08:46 Fyrsta konan sem verður forseti Slóvakíu Í sigurræðu sinni fagnaði Zuzana Caputova að hægt væri að ná árangri án þess að leita til popúlisma eða gífuryrða og með því að segja sannleikann. 31.3.2019 08:23 Sádar sakaðir um að hafa brotist inn í síma Amazon-eigandans Rannsakandi á vegum Jeffs Bezos telur að umfjöllun Washington Post, sem Bezos á, um morðið á Jamal Khashoggi hafi verið ástæða þess að Sádar hafi stolið einkaskilaboðum hans og komið til slúðurblaðs. 31.3.2019 07:51 Unglingar tókust á í Glæsibæ Foreldrum ungmennanna var gert viðvart eftir að lögreglumenn skárust í leikinn. 31.3.2019 07:35 Morðinginn í Christchurch kvartar undan illri meðferð í fangelsinu Maðurinn hefur verið ákærður fyrir eitt morð og á yfir höfði sér fleiri ákærur vegna árásarinnar í Christchurch. 30.3.2019 23:15 Ofsögum sagt að gengið verði frá kjarasamningi á morgun Formaður Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) segist ekki geta staðfest að gengið verði frá kjarasamningi á morgun, líkt og Mbl hafði eftir heimildarmönnum sínum í kvöld, enda sé enn töluverð vinna eftir. 30.3.2019 22:15 Býður ferðamönnum að sjá Kirkjufell í kajakróðri Grundfirðingar eru farnir að nýta sér frægð Kirkjufells til atvinnusköpunar. Kajakleiðsögumaður sem býður ferðamönnum að sjá fjallið af sjó með því að róa á kajak. 30.3.2019 21:45 Hótar enn á ný að loka á fjármagn til Mið-Ameríkuríkja Í tilkynningu sem barst frá utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í dag kemur fram að fjármagn, sem Bandaríkin hafa lagt til aðstoðar Mið-Ameríkuríkjanna El Salvador, Guatemala og Hondúras verði dregið til baka. 30.3.2019 21:25 Hrópaði "Hífðu upp! Hífðu upp!“ þegar flugvélin hrapaði Erlendir fjölmiðlar hafa í dag fjallað um hinstu samskipti flugmannanna sem stýrðu Boeing-farþegaþotu flugfélagsins Ethiopian Airlines, sem fórst fyrr í þessum mánuði. 30.3.2019 21:00 Ár síðan vikuleg mótmæli hófust við landamæri Gasa og Ísrael Tugir þúsunda Palestínumanna komu saman á Gasaströndinni í gær og mótmæltu í vikulegum mótmælum við landamærin að Ísrael. 30.3.2019 20:17 Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. 30.3.2019 20:11 Nú sé kominn tími til að ræða staðreyndir Klausturmálsins Upptakan á Klaustur bar var skipulögð og margir komu að henni, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Myndband sanni þetta. 30.3.2019 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag. 31.3.2019 23:36
Þrír handteknir vegna innbrots í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld þrjá einstaklinga vegna gruns um innbrot í íbúðarhús í Grafarvogi. 31.3.2019 23:14
Samningafundi slitið og verkfall hefst á morgun Samningafundi verkalýðsfélaganna Eflingar, VR, VLFA, VLFG, Framsýnar og LÍV við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú á ellefta tímanum. 31.3.2019 22:38
Verkfallið hefur áhrif á tíu strætóleiðir strax í fyrramálið Boðað verkfall bílstjóra Kynnisferða, sem eru félagsmenn í Eflingu, mun hafa mikil áhrif á leiðir Strætó sem umræddir bílstjórar aka. 31.3.2019 22:33
Funda enn í Karphúsinu og gefa ekkert upp um stöðuna Fundur hefur staðið yfir síðan klukkan tíu í morgun. 31.3.2019 22:10
Vara við svikahröppum sem nýta sér gjaldþrot WOW air Tekið er skýrt fram að umræddir aðilar eru ekki á vegum Valitor en að öllum líkindum er um „sviksamlegt atferli“ að ræða. 31.3.2019 21:46
Fleiri gáttir inn í landið geti dregið úr áföllum Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi eru nokkuð bjartsýnir um stöðu ferðaþjónustunnar til langs tíma þrátt fyrir að óvissa sé til staðar eftir gjaldþrot WOW air. Þeir segja að uppbygging á Akureyrarflugvelli geti gert ferðaþjónustuna betur í stakk búna til að taka við áföllum. 31.3.2019 21:30
Borgarstjóri New Orleans biðst afsökunar á voðaverkum árið 1891 LaToya Cantrell, borgarstjóri New Orleans í Louisiana ríki, mun biðjast opinberlega afsökunar á voðaverkum borgarbúa árið 1891. Ellefu ítalskir innflytjendur voru þá teknir af lífi, án dóms og laga, af æstum múg. 31.3.2019 21:29
Stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar, að mati bæjarstjóra Grundarfjarðar. 31.3.2019 21:15
„Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. 31.3.2019 21:00
Ferðamenn flúðu undan flóðbylgju við Breiðamerkurjökul Ferðaþjónustufyrirtækið Háfjall birti myndband af atvikinu á Facebook-síðu sinni í dag. 31.3.2019 20:44
Segir háa þóknun annars skiptastjórans einsdæmi Ólga er meðal lögmanna vegna skipunar skiptastjóra yfir þrotabúi WOW AIR og hyggjast stjórnir Lögmannafélags Íslands og Félags kvenna í lögmennsku óska eftir upplýsingum um hvaða verkalagsregur gilda í slíkum tilfellum. Formaður félags kvenna í lögmennsku segir að þóknun sem annar skiptastjórinn hefur tekið sér fyrir slík verkefni þekkist ekki hjá öðrum lögmönnum. 31.3.2019 20:00
Tugir látnir eftir ofsaveður í Nepal Tuttugu og fimm eru látnir hið minnsta í Asíu-ríkinu Nepal eftir að ofsaveður gekk yfir héruðin Bara og Parsa í suðurhluta landsins. 31.3.2019 19:49
18 ára skósmiður sem elskar athygli Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó. 31.3.2019 19:45
Nýtt líf í tuskunum í Trendport Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. 31.3.2019 19:15
Samningsaðilar ræða launaliðinn mjög stíft Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að steytt hafi á umræðunni um launaliðinn í kjaraviðræðum sex stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins en deiluaðilar hafa fundað stíft í dag. 31.3.2019 19:00
Skiptar skoðanir um ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand Leiðsögumaður, sem gekk í gær fram á ástralskan ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand, segir athæfið glæfralegt og sýna öðrum ferðamönnum á svæðinu slæmt fordæmi. 31.3.2019 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áfram verður fjallað um afleiðingar þess að WOW Air hafi hætt rekstri. Einnig verður litið til Seljahverfis, Skiptastjóra og ungur skósmiður heimsóttur 31.3.2019 17:40
Lagði hald á skotvopn og fíkniefni í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bíl í Grafarvogi árla morguns. Við leit í bílnum fundust bæði fíkniefni og skotvopn sem lögregla lagði hald á. 31.3.2019 17:36
Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. 31.3.2019 17:12
Gripinn glóðvolgur við að stela lestarteinum í Auschwitz 37 ára gamall bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður í Póllandi fyrir tilraun til þjófnaðar á menningarverðmætum. 31.3.2019 16:01
Staða ferðaþjónustunnar þröng fyrir gjaldþrot WOW air Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það nauðsynlegt að tryggja meira flugframboð til þess að fylla upp í það skarð sem WOW air skildi eftir. 31.3.2019 14:27
Biden segist ekki telja að hegðun hans sé óviðeigandi Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna gefur út yfirlýsingu vegna ásökunar samflokkskonu hans um að hann hafi snert hana og kysst gegn vilja hennar fyrir fimm árum. 31.3.2019 14:16
Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ bjóða starfsmönnum upp á lágmarksaðstoð Alþýðusamband Íslands og Flugfreyjufélag Íslands hafa ákveðið að tryggja fé þannig að flugfreyjur og þjónar WOW air fái lágmarksaðstoð í gegnum Flugfreyjufélg Íslands. 31.3.2019 14:16
Arabaleiðtogar fordæma ákvörðun Trump um Gólanhæðir Trump Bandaríkjaforseti viðurkenndi yfirráð Ísraela yfir Gólanhæðum sem þeir tóku af Sýrlandi í sex daga stríðinu á dögunum. 31.3.2019 13:54
100 milljóna tap hjá Vestmannaeyjabæ vegna loðnubrests Loðnubrestur í Vestmannaeyjum hefur áhrif á tæplega þrjú hundruð heimili í eyjunni, eða um 16% heimila sem þurfa að taka á sig 620 milljóna króna tap. 31.3.2019 13:05
Landið mun betur undirbúið fyrir skell í efnahagslífinu en áður Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir það vera í höndum aðila vinnumarkaðarins hvernig efnahagslífið hérlendis mun þróast næstu mánuði og jafnvel ár. Hann segir landið vera of dýrt og því þurfi að fara varlega í launahækkanir. 31.3.2019 12:42
Samningaviðræður gangi vel en samninga ekki að vænta í dag Skýrst gæti á næstu dögum hvort gangi saman á milli SA og sex verkalýðsfélaga. Verkföll hafa að óbreyttu áhrif á strætósamgöngur frá og með morgundeginum. 31.3.2019 12:21
Segir orðspor Íslands ekki hafa skaðast við fall WOW AIR Forstöðumaður hjá Íslandsstofu segir að orðspor Íslands hafi ekki skaðast vegna falls WOW AIR og umræðan tengd flugfélaginu hafi byggst á staðreyndum. Íslandsstofa fylgist vel með allri umræðu um landið erlendis og grípur þegar inní ef hún verður villandi. Farið verður af stað með nýtt markaðsátak ef þörf er á. 31.3.2019 12:15
Ríkið ætlar ekki að greiða aukalega fyrir Herjólf Samgönguráðherra segir að aukareikningur pólskrar skipasmíðastöðvar sé tilhæfulaus. 31.3.2019 11:31
Stjórnarandstaðan boðar aðra vantrauststillögu gegn May May stóð af sér vantraust þegar útgöngusamningur hennar var felldur í janúar. Hann hefur verið felldur í tvígang til viðbótar síðan, síðast í fyrradag. 31.3.2019 09:55
Georgíuríki þrengir verulega að réttinum til þungunarrofs Þungunarrof verður bannað eftir að læknar geta greint hjartslátt fósturs. Margar konur vita ekki af því að þær séu óléttar svo snemma. 31.3.2019 09:39
Banni við hátíðarhöldum Bolsonaro aflétt Hátíðarhöld Brasilíuforseta í tilefni af 55 ára afmæl valdaráns hersins geta farið fram í dag en mótmæli hafa verið boðuð í nokkrum borgum. 31.3.2019 09:05
Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31.3.2019 08:46
Fyrsta konan sem verður forseti Slóvakíu Í sigurræðu sinni fagnaði Zuzana Caputova að hægt væri að ná árangri án þess að leita til popúlisma eða gífuryrða og með því að segja sannleikann. 31.3.2019 08:23
Sádar sakaðir um að hafa brotist inn í síma Amazon-eigandans Rannsakandi á vegum Jeffs Bezos telur að umfjöllun Washington Post, sem Bezos á, um morðið á Jamal Khashoggi hafi verið ástæða þess að Sádar hafi stolið einkaskilaboðum hans og komið til slúðurblaðs. 31.3.2019 07:51
Unglingar tókust á í Glæsibæ Foreldrum ungmennanna var gert viðvart eftir að lögreglumenn skárust í leikinn. 31.3.2019 07:35
Morðinginn í Christchurch kvartar undan illri meðferð í fangelsinu Maðurinn hefur verið ákærður fyrir eitt morð og á yfir höfði sér fleiri ákærur vegna árásarinnar í Christchurch. 30.3.2019 23:15
Ofsögum sagt að gengið verði frá kjarasamningi á morgun Formaður Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) segist ekki geta staðfest að gengið verði frá kjarasamningi á morgun, líkt og Mbl hafði eftir heimildarmönnum sínum í kvöld, enda sé enn töluverð vinna eftir. 30.3.2019 22:15
Býður ferðamönnum að sjá Kirkjufell í kajakróðri Grundfirðingar eru farnir að nýta sér frægð Kirkjufells til atvinnusköpunar. Kajakleiðsögumaður sem býður ferðamönnum að sjá fjallið af sjó með því að róa á kajak. 30.3.2019 21:45
Hótar enn á ný að loka á fjármagn til Mið-Ameríkuríkja Í tilkynningu sem barst frá utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í dag kemur fram að fjármagn, sem Bandaríkin hafa lagt til aðstoðar Mið-Ameríkuríkjanna El Salvador, Guatemala og Hondúras verði dregið til baka. 30.3.2019 21:25
Hrópaði "Hífðu upp! Hífðu upp!“ þegar flugvélin hrapaði Erlendir fjölmiðlar hafa í dag fjallað um hinstu samskipti flugmannanna sem stýrðu Boeing-farþegaþotu flugfélagsins Ethiopian Airlines, sem fórst fyrr í þessum mánuði. 30.3.2019 21:00
Ár síðan vikuleg mótmæli hófust við landamæri Gasa og Ísrael Tugir þúsunda Palestínumanna komu saman á Gasaströndinni í gær og mótmæltu í vikulegum mótmælum við landamærin að Ísrael. 30.3.2019 20:17
Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. 30.3.2019 20:11
Nú sé kominn tími til að ræða staðreyndir Klausturmálsins Upptakan á Klaustur bar var skipulögð og margir komu að henni, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Myndband sanni þetta. 30.3.2019 20:00