Fleiri fréttir Missti minnið eftir raflost Gunnhildur Una lýsir reynslu sinni af raflostmeðferðum sem hún fór í á Landspítalanum. Hún glímdi við djúpt þunglyndi og meðferðin átti að kippa henni upp, hratt og örugglega. Eftir meðferðina missti hún bæði minni og færni til að gera einföldustu hluti eins og að kaupa inn mat. 6.4.2019 09:00 Þurfum að skapa og móta framtíðina Forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar segir að þótt gríðarlegar breytingar séu í farvatninu á vinnuumhverfi heimsins óttist hann ekki varanlegan skort á störfum. Hins vegar megum við ekki bara bíða eftir framtíðinni. 6.4.2019 08:30 Orðrómur leiddi til átaka Lögreglu og flóttafólki lenti saman í Grikklandi nærri landamærunum við Norður-Makedóníu. Flóttafólkið hafði safnast saman eftir að orðrómur breiddist út um að landamærin yrðu opnuð fyrir flóttafólki 6.4.2019 08:30 Brýnt að bregðast við vanda Landsréttar Brýnt er að binda enda á óvissuna um Landsrétt að mati Dómstólasýslunnar. Bagalegt er dráttur verður á meðferð mála. Málið var ekki rætt í ríkisstjórn í vikunni. 6.4.2019 07:15 Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. 6.4.2019 07:15 Trúfélög í áhættumati vegna peningaþvættis Samkvæmt áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka valda ýmis félagaform áhyggjum.Há tíðni skattsvika sömuleiðis. 6.4.2019 07:15 Brexit: Lítill sem enginn árangur af viðræðum flokkanna Svo virðist sem lítill sem enginn árangur hafi náðst í viðræðum Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins vegna Brexit. 5.4.2019 23:55 Leitaði á slysadeild eftir árás í strætóskýli Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinni part dags. 5.4.2019 23:30 Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan 5.4.2019 22:49 Kærð fyrir húsbrot á opnunartíma dómsmálaráðuneytisins Mótmælendurnir fimm sem handteknir voru í dómsmálaráðuneytinu í dag voru allir látnir lausir í kvöld. 5.4.2019 22:35 Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. 5.4.2019 21:29 Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. 5.4.2019 21:00 Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. 5.4.2019 20:32 FKA fagnar 20 ára afmæli: „Alltaf sami krafturinn“ Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. 5.4.2019 20:15 Háreysti í Harare eftir hárkollukaup Fréttaflutningur af hárkollukaupum simbabvesku ríkisstjórnarinnar hefur fallið í grýttan jarðveg meðal stjórnarandstæðinga sem annarra í landinu. 5.4.2019 20:00 Ríkið bjóði upp á eiginfjárlán til íbúðarkaupa á lágum vöxtum Ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð verður gefinn kostur á sérstökum eiginfjárlánum sem verða með lágum vöxtum í fimm ár ofan á önnur hefðbundin húnsæðislán til að auðvelda því að komast í eigið húsnæði. 5.4.2019 20:00 Hækkun launa umfram taxta heldur ekki í við verðbólgu Prósentuhækkanir launa þeirra sem eru með hærri laun en taxtakaup ná oftast ekki að halda í við verðbólgu eins og hún er nú og hefur verið undanfarin tvö ár. 5.4.2019 19:15 Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5.4.2019 18:29 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 5.4.2019 18:15 Telur handtökurnar bera vott um andúð á útlendingum Isabella Rivera, einn mótmælenda í dómsmálráðuneytinu í dag, telur að lögreglan viti ekki hvernig hún eigi að eiga við hópinn No Borders sem undanfarna daga og vikur hefur mótmælt meðferð og aðbúnaði hælisleitenda og flóttafólks hér á landi. 5.4.2019 18:12 Kröfðust aðgerða í loftslagsmálum sjöunda föstudaginn í röð Sjöunda föstudaginn í röð var efnt til mótmæla á Austurvelli þar sem minnt er á ábyrgð stjórnvalda og almennings í baráttunni við loftslagsbreytingar. 5.4.2019 17:00 Fimm handteknir í dómsmálaráðuneytinu Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fjórða tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. 5.4.2019 16:50 Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5.4.2019 16:18 Nauðgunardómur mildaður um hálft ár Landsréttur staðfesti í dag sakfellingu Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þórði Juhasz og dæmdi hann til þriggja og hálfs árs fangelsis fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku. 5.4.2019 16:00 Veggjöld verði frekar reglan en undantekningin Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins skilaði í dag skýrslu um flýtiframkvæmdir og leiðir til fjármögnunar þeirra en Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshópsins, fjallaði um niðurstöðurnar á kynningarfundi sem fór fram í samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytinu í dag. 5.4.2019 15:56 Jón Steinar fagnar vel sigri gegn Lögmannafélaginu Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og felldi þannig úr gildi áminningu Lögmannafélags Íslands á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara. 5.4.2019 15:50 Sýndi skeytingarleysi um líf annarra og fær ekki Tesluna aftur Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, fái ekki aftur Tesla bifreið sína. Þá var fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur yfir Magnúsi úr héraðsdómi fyrir umferðarlagabrot. 5.4.2019 15:44 FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning Samningurinn, sem gildir til fyrsta nóvember 2022, er í meginatriðum samsvarandi svonefndum lífskjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins, hvað varðar launa- og vinnutímabreytingar. 5.4.2019 15:21 Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. 5.4.2019 15:16 Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. 5.4.2019 15:14 Yfirvöld Chicago ætla að höfða mál gegn Smollett Chicagoborg ætlar að höfða mál gegn leikaranum Jussie Smollett vegna kostnaðar við rannsókn á frásögn hans af barsmíðum sem hann sagðist hafa orðið fyrir í borginni. 5.4.2019 15:06 Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. 5.4.2019 15:00 Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. 5.4.2019 15:00 CrossFit-kappar reikna með 2000 ferðamönnum og 300 milljónum króna í kerfið Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita níu milljóna styrk til aðstandenda Reykjavík CrossFit Championship sem fram fer í Laugardalshöll fyrstu helgina í maí. Sigurvegarar í keppninni tryggja sér þátttökurétt á Heimsleikunum í sumar. 5.4.2019 14:49 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5.4.2019 14:48 Vilja flýta framkvæmdum vegna umferðaröryggis Starfshópurinn setti saman lista yfir níu verkefni sem þykir rétt að flýta með hliðsjón af umferðaröryggi, umferðarþunga og þjóðhagslegum ábata af framkvæmdum. 5.4.2019 14:41 Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. 5.4.2019 14:30 Loftslagsbreytingar ógna lífi og framtíð rúmlega 19 milljóna barna í Bangladess Flóð, fellibyljir og aðrar náttúruhamfarir sem rakin eru til loftslagsbreytinga ógna nú lífi og framtíð fleiri en 19 milljóna barna í Bangladess. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, A Gathering Storm, sem kom út í dag. 5.4.2019 14:15 Svört skýrsla og sakar borgarstjórn um spillingu Borgarfulltrúi Miðflokksins telur skýrslu innri endurskoðunar um verklegar framkvæmdir og innkaupamál borgarinnar svarta. Borgin fékk rautt ljós vegna gerðar kostnaðaráætlana við verkframkvæmdir. 5.4.2019 13:36 Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. 5.4.2019 12:42 Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. 5.4.2019 12:38 Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. 5.4.2019 12:02 Vörpuðu sprengju á smástirni Japanskir geimvísindavísindamenn notuðu geimfarið Hayabusa 2 til að varpa sprengju á smástirnið Ryugu. 5.4.2019 11:51 Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 5.4.2019 11:41 Tvær nýjar tegundir lána á meðal tillagna fyrir unga og tekjulága Tvær nýjar tegundir lána, skattfrjáls ráðstöfun lífeyrissparnaðar til íbúðakaupa, vaxtabætur, frestun afborgunar af námslánum og ný löggjöf um blandað eignarform er á meðal tillagna starfshóps um aðgerðir til að lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Alls eru tillögurnar í fjórtán liðum. 5.4.2019 11:18 Sjá næstu 50 fréttir
Missti minnið eftir raflost Gunnhildur Una lýsir reynslu sinni af raflostmeðferðum sem hún fór í á Landspítalanum. Hún glímdi við djúpt þunglyndi og meðferðin átti að kippa henni upp, hratt og örugglega. Eftir meðferðina missti hún bæði minni og færni til að gera einföldustu hluti eins og að kaupa inn mat. 6.4.2019 09:00
Þurfum að skapa og móta framtíðina Forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar segir að þótt gríðarlegar breytingar séu í farvatninu á vinnuumhverfi heimsins óttist hann ekki varanlegan skort á störfum. Hins vegar megum við ekki bara bíða eftir framtíðinni. 6.4.2019 08:30
Orðrómur leiddi til átaka Lögreglu og flóttafólki lenti saman í Grikklandi nærri landamærunum við Norður-Makedóníu. Flóttafólkið hafði safnast saman eftir að orðrómur breiddist út um að landamærin yrðu opnuð fyrir flóttafólki 6.4.2019 08:30
Brýnt að bregðast við vanda Landsréttar Brýnt er að binda enda á óvissuna um Landsrétt að mati Dómstólasýslunnar. Bagalegt er dráttur verður á meðferð mála. Málið var ekki rætt í ríkisstjórn í vikunni. 6.4.2019 07:15
Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. 6.4.2019 07:15
Trúfélög í áhættumati vegna peningaþvættis Samkvæmt áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka valda ýmis félagaform áhyggjum.Há tíðni skattsvika sömuleiðis. 6.4.2019 07:15
Brexit: Lítill sem enginn árangur af viðræðum flokkanna Svo virðist sem lítill sem enginn árangur hafi náðst í viðræðum Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins vegna Brexit. 5.4.2019 23:55
Leitaði á slysadeild eftir árás í strætóskýli Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinni part dags. 5.4.2019 23:30
Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan 5.4.2019 22:49
Kærð fyrir húsbrot á opnunartíma dómsmálaráðuneytisins Mótmælendurnir fimm sem handteknir voru í dómsmálaráðuneytinu í dag voru allir látnir lausir í kvöld. 5.4.2019 22:35
Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. 5.4.2019 21:29
Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. 5.4.2019 21:00
Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. 5.4.2019 20:32
FKA fagnar 20 ára afmæli: „Alltaf sami krafturinn“ Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. 5.4.2019 20:15
Háreysti í Harare eftir hárkollukaup Fréttaflutningur af hárkollukaupum simbabvesku ríkisstjórnarinnar hefur fallið í grýttan jarðveg meðal stjórnarandstæðinga sem annarra í landinu. 5.4.2019 20:00
Ríkið bjóði upp á eiginfjárlán til íbúðarkaupa á lágum vöxtum Ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð verður gefinn kostur á sérstökum eiginfjárlánum sem verða með lágum vöxtum í fimm ár ofan á önnur hefðbundin húnsæðislán til að auðvelda því að komast í eigið húsnæði. 5.4.2019 20:00
Hækkun launa umfram taxta heldur ekki í við verðbólgu Prósentuhækkanir launa þeirra sem eru með hærri laun en taxtakaup ná oftast ekki að halda í við verðbólgu eins og hún er nú og hefur verið undanfarin tvö ár. 5.4.2019 19:15
Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5.4.2019 18:29
Telur handtökurnar bera vott um andúð á útlendingum Isabella Rivera, einn mótmælenda í dómsmálráðuneytinu í dag, telur að lögreglan viti ekki hvernig hún eigi að eiga við hópinn No Borders sem undanfarna daga og vikur hefur mótmælt meðferð og aðbúnaði hælisleitenda og flóttafólks hér á landi. 5.4.2019 18:12
Kröfðust aðgerða í loftslagsmálum sjöunda föstudaginn í röð Sjöunda föstudaginn í röð var efnt til mótmæla á Austurvelli þar sem minnt er á ábyrgð stjórnvalda og almennings í baráttunni við loftslagsbreytingar. 5.4.2019 17:00
Fimm handteknir í dómsmálaráðuneytinu Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fjórða tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. 5.4.2019 16:50
Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5.4.2019 16:18
Nauðgunardómur mildaður um hálft ár Landsréttur staðfesti í dag sakfellingu Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þórði Juhasz og dæmdi hann til þriggja og hálfs árs fangelsis fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku. 5.4.2019 16:00
Veggjöld verði frekar reglan en undantekningin Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins skilaði í dag skýrslu um flýtiframkvæmdir og leiðir til fjármögnunar þeirra en Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshópsins, fjallaði um niðurstöðurnar á kynningarfundi sem fór fram í samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytinu í dag. 5.4.2019 15:56
Jón Steinar fagnar vel sigri gegn Lögmannafélaginu Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og felldi þannig úr gildi áminningu Lögmannafélags Íslands á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara. 5.4.2019 15:50
Sýndi skeytingarleysi um líf annarra og fær ekki Tesluna aftur Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, fái ekki aftur Tesla bifreið sína. Þá var fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur yfir Magnúsi úr héraðsdómi fyrir umferðarlagabrot. 5.4.2019 15:44
FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning Samningurinn, sem gildir til fyrsta nóvember 2022, er í meginatriðum samsvarandi svonefndum lífskjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins, hvað varðar launa- og vinnutímabreytingar. 5.4.2019 15:21
Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. 5.4.2019 15:16
Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. 5.4.2019 15:14
Yfirvöld Chicago ætla að höfða mál gegn Smollett Chicagoborg ætlar að höfða mál gegn leikaranum Jussie Smollett vegna kostnaðar við rannsókn á frásögn hans af barsmíðum sem hann sagðist hafa orðið fyrir í borginni. 5.4.2019 15:06
Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. 5.4.2019 15:00
Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. 5.4.2019 15:00
CrossFit-kappar reikna með 2000 ferðamönnum og 300 milljónum króna í kerfið Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita níu milljóna styrk til aðstandenda Reykjavík CrossFit Championship sem fram fer í Laugardalshöll fyrstu helgina í maí. Sigurvegarar í keppninni tryggja sér þátttökurétt á Heimsleikunum í sumar. 5.4.2019 14:49
Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5.4.2019 14:48
Vilja flýta framkvæmdum vegna umferðaröryggis Starfshópurinn setti saman lista yfir níu verkefni sem þykir rétt að flýta með hliðsjón af umferðaröryggi, umferðarþunga og þjóðhagslegum ábata af framkvæmdum. 5.4.2019 14:41
Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. 5.4.2019 14:30
Loftslagsbreytingar ógna lífi og framtíð rúmlega 19 milljóna barna í Bangladess Flóð, fellibyljir og aðrar náttúruhamfarir sem rakin eru til loftslagsbreytinga ógna nú lífi og framtíð fleiri en 19 milljóna barna í Bangladess. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, A Gathering Storm, sem kom út í dag. 5.4.2019 14:15
Svört skýrsla og sakar borgarstjórn um spillingu Borgarfulltrúi Miðflokksins telur skýrslu innri endurskoðunar um verklegar framkvæmdir og innkaupamál borgarinnar svarta. Borgin fékk rautt ljós vegna gerðar kostnaðaráætlana við verkframkvæmdir. 5.4.2019 13:36
Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. 5.4.2019 12:42
Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. 5.4.2019 12:38
Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. 5.4.2019 12:02
Vörpuðu sprengju á smástirni Japanskir geimvísindavísindamenn notuðu geimfarið Hayabusa 2 til að varpa sprengju á smástirnið Ryugu. 5.4.2019 11:51
Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 5.4.2019 11:41
Tvær nýjar tegundir lána á meðal tillagna fyrir unga og tekjulága Tvær nýjar tegundir lána, skattfrjáls ráðstöfun lífeyrissparnaðar til íbúðakaupa, vaxtabætur, frestun afborgunar af námslánum og ný löggjöf um blandað eignarform er á meðal tillagna starfshóps um aðgerðir til að lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Alls eru tillögurnar í fjórtán liðum. 5.4.2019 11:18