Fleiri fréttir Sindri Þór úrskurðaður í nítján daga gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í morgun. 25.4.2018 09:26 „Fyrir mig var fangelsið glæpamannaskóli“ Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga á Íslandi, kallar eftir róttæktri betrunarstefnu í fangelsismálum á Íslandi. 25.4.2018 08:12 Hvetur deiluaðila til sátta enda ótækt að ástandið vari lengi Viðbúið er að senda þurfi nýbakaðar mæður fyrr heim en áður eftir að sjálfstætt starfandi ljósmæður hættu að sinna heimahjúkrun. Líklegt að rými kvennadeildar Landspítalans fyllist og að grípa verði til forgangsröðunar. 25.4.2018 08:00 Slökkvistarfi lauk um klukkan tvö í nótt Slökkviliðsmönnum gekk erfiðlega að komast að rótum en lagði áherslu á að verja aðalbygginguna en þar inni er búnaður metinn á um eða yfir tvo milljarða króna. 25.4.2018 07:46 Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25.4.2018 07:30 VR velur úr sex tilboðum um íbúðarhús „Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. 25.4.2018 07:00 Undirrituðu kjarasamning eftir 17 tíma fund Samninganefndir flugvirkja og ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara um klukkan 06:30 í morgun. 25.4.2018 06:37 Óttast óeirðir eftir sakfellingu gúrús Indverski lærimeistarinn Asaram Bapu var í morgun sakfelldur fyrir að hafa nauðgað 16 ára stelpu árið 2013. 25.4.2018 06:23 Í lífshættu eftir árás stuðningsmanna Roma Karlmaður á sextugsaldri liggur þungt haldinn eftir að ráðist var á hann fyrir utan Anfield, heimavöll Liverpool sem mætti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. 25.4.2018 06:01 Miðflokkurinn og VG hnífjöfn í nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í borginni í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Allt að sjö framboð gætu fengið kjörna fulltrúa. Næstum átta prósent þeirra sem taka afstöðu nefna önnur framboð en þau sem myndu fá kjörna fulltrúa. 25.4.2018 06:00 Gangan trekki fleiri að en Aldrei fór ég suður Fossavatnsgangan á Ísafirði verður haldin um helgina. Keppnin hefur vaxið hratt síðustu ár og er nú hluti af alþjóðlegri mótaröð skíðagöngumanna. Ein stærsta ferðamannahelgi á Ísafirði, en um 500 erlendir keppendur mæta til leiks. 25.4.2018 06:00 Páll Valur leiðir í Grindavík Grindavík Páll Valur Björnsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 25.4.2018 06:00 Fyrir Heimaey sækir stuðning til kvenna Oddviti nýs framboðs í Vestmannaeyjum vill aukið beint lýðræði. Bera eigi ákvörðun um rekstur Herjólfs undir íbúa í beinni atkvæðagreiðslu. Sitjandi bæjarstjóri segir slíkar hugmyndir billegar í ljósi þess hverjir skipa listann. 25.4.2018 06:00 Vara Gyðinga við því að ganga með kollhúfur Tveir menn með kollhúfur urðu fyrir aðkasti í Berlín á dögunum. 24.4.2018 23:43 Munu vakta tankinn í alla nótt Búið er að fækka slökkviliðsmönnum á vettvangi við Perluna. 24.4.2018 23:02 Beggi blindi gómaði þjóf: „Auðvitað kom blindi maðurinn auga á þetta“ Bergvin sagði stoltur frá atvikinu á Facebook síðu sinni í dag 24.4.2018 22:20 Óánægður með að fá ekki að vitja eigna úr brunanum Fyrirtækið Geymslur segir að altjón hafi orðið á efri hæðum hússins. 24.4.2018 22:00 Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíundabekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. 24.4.2018 21:56 Maðurinn sem missti meðvitund á Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24.4.2018 20:42 Sindri gæti orðið frjáls ferða sinna ef áframhaldandi gæsluvarðhald verður ekki samþykkt Sindri Þór Stefánsson sem strauk frá fangelsinu Sogni gæti orðið frjáls ferða sinna ef dómstólar í Hollandi samþykkja ekki áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum. Þetta segir lögmaður Sindra en Sindri var úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald í Amsterdam í dag. 24.4.2018 20:30 Fimmtán milljarða króna nektarmynd sett á uppboð Lágmarksverðið er það hæsta sem sett hefur verið á uppboð. 24.4.2018 19:30 Vinir Hauks ósáttir við viðbrögð Katrínar Vinum Hauks finnst sérstaklega alvarlegt að forsætisráðherra skuli virða að vetungi þær rökstuddu áhyggjur aðstandenda Hauks sem sagt er frá í fyrsta tölulið áskorunarinnar. 24.4.2018 19:29 Töluverðar breytingar gerðar á strandveiðum á komandi vertíð Svigrúm smábátasjómanna til að ná í aflann verður aukið og pottar fyrir einstök svæði lagðir af. Þess í stað verður einn heildarpottur fyrir öll svæðin. 24.4.2018 19:15 ASÍ og SA gera samkomulag um breytingar á kjarasamningi Í samkomulaginu felst breyting á stjórnkerfiskafla kjarasamningsins sem fjallar um fulltrúaráð,ársfundi og stjórnir lífeyrissjóðanna á samningssviði aðila. 24.4.2018 19:04 Munu þurfa að vísa nýbökuðum mæðrum heim þrátt fyrir skort á heimaþjónustu Að sögn yfirljósmóður munu heilbrigðisstofnanir um landið ekki geta sinnt allri nauðsynlegri þjónustu við sængurkonur og nýbura, þrátt fyrir tilmæli ráðherra þess efnis. 24.4.2018 19:00 Eldur í skipi í Hafnarfirði Slökkviliðið er að athafna sig á vettvangi. 24.4.2018 18:31 Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24.4.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar tvö eru í opinni dagskrá klukkan 18.30. 24.4.2018 18:00 Fær ekki frekari bætur vegna kynferðisbrota Konan sótti þessar bætur á grundvelli þess að ríkissjóður eigi að greiða bætur til þolendur afbrota. 24.4.2018 17:50 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumann sem missti meðvitund á Heimakletti Sjúkraflutningamenn og björgunarsveit eru á leið á vettvang. 24.4.2018 17:43 Lögreglumenn lýsa yfir stuðningi við ljósmæður Landssamband lögreglumanna hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi kjaradeilu ljósmæðra. 24.4.2018 17:25 Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24.4.2018 16:45 Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. 24.4.2018 16:28 Stuðningsfulltrúinn áfram í gæsluvarðhaldi - ákærður fyrir ítrekuð og langvarandi kynferðisbrot Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um gæsluvarðhald yfir stuðningsfulltrúa hjá Reykjavíkurborg sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn fjórum börnum og einum andlega fötluðum manni. Hann er grunaður um þrjú brot til viðbótar sem enn eru til rannsóknar hjá lögreglu. 24.4.2018 15:51 Trump talaði um að þurrka flösu af öxl Macron Á meðan hann ræddi um sérstakt samband sitt við forseta Frakklands sagðist Trump ætla að þurrka af honum svolitla flösu. 24.4.2018 15:49 Árásarmaðurinn í Toronto ákærður fyrir morð Á Facebook-síðu sem er talin vera morðingjans lofaði hann mann sem myrti fólk við Kaliforníuháskóla árið 2014. 24.4.2018 15:09 Eldur í klæðningu Perlunnar Byggingin hefur verið rýmd. 24.4.2018 14:47 Leitað allra leiða til að komast að afdrifum Hauks Hilmarssonar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mál Hauks Hilmarssonar í algjörum forgangi hjá utanríkisráðuneytinu. 24.4.2018 14:41 Sindri Þór úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald Dómarinn tók sér frest í málinu til morguns. 24.4.2018 14:35 Fengu aðgang að líki til að opna síma með fingraförum Lögreglan í Flórída í Bandaríkjunum er harðlega gagnrýnd fyrir að hafa reynt að aflæsa snjallsíma látins manns með því að nota fingraför líksins sem auðkenni. 24.4.2018 14:32 Fjölskylda Prince stefnir spítala sem tók við honum eftir of stóran skammt af ópíóðum Ættingjar bandaríska söngvarans Prince hafa ákveðið að stefna spítala sem tók við honum eftir að hann tók of stóran skammt af ópíóðum fimm dögum áður en hann lést í apríl 2016. 24.4.2018 14:19 Nærbuxur Madonnu og skilnaðarbréf Tupacs á uppboð í sumar Dómari í New York hefur fellt úr gildi lögbann á uppboð muna sem áður voru í eigu söngkonunnar Madonnu. Meðal annars er um að ræða nærbuxur, hárlokk af höfði hennar og afar persónulegt skilnaðarbréf sem rapparinn Tupac Shakur skrifaði til að slíta ástarsambandi þeirra á sínum tíma. 24.4.2018 14:02 Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam Var í för með tveimur manneskjum. 24.4.2018 13:30 Bæði útgerðarmenn og neytendur sagðir tapa á Brexit Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu gæti aukið heildarafla breska fiskveiðiflotans en um leið dregið úr arðsemi veiðanna og komið niður á neytendum og fiskvinnslufyrirtækjum. Allir myndu tapa ef Bretar lokuðu miðum sínum fyrir evrópskum fiskveiðiskipum. 24.4.2018 13:06 Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Leigjendum sem voru með geymslu á 1. hæð í húsnæði Geymslna er boðið að koma í vikunni að vitja eigna sinna. 24.4.2018 12:55 Sjá næstu 50 fréttir
Sindri Þór úrskurðaður í nítján daga gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í morgun. 25.4.2018 09:26
„Fyrir mig var fangelsið glæpamannaskóli“ Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga á Íslandi, kallar eftir róttæktri betrunarstefnu í fangelsismálum á Íslandi. 25.4.2018 08:12
Hvetur deiluaðila til sátta enda ótækt að ástandið vari lengi Viðbúið er að senda þurfi nýbakaðar mæður fyrr heim en áður eftir að sjálfstætt starfandi ljósmæður hættu að sinna heimahjúkrun. Líklegt að rými kvennadeildar Landspítalans fyllist og að grípa verði til forgangsröðunar. 25.4.2018 08:00
Slökkvistarfi lauk um klukkan tvö í nótt Slökkviliðsmönnum gekk erfiðlega að komast að rótum en lagði áherslu á að verja aðalbygginguna en þar inni er búnaður metinn á um eða yfir tvo milljarða króna. 25.4.2018 07:46
Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25.4.2018 07:30
VR velur úr sex tilboðum um íbúðarhús „Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. 25.4.2018 07:00
Undirrituðu kjarasamning eftir 17 tíma fund Samninganefndir flugvirkja og ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara um klukkan 06:30 í morgun. 25.4.2018 06:37
Óttast óeirðir eftir sakfellingu gúrús Indverski lærimeistarinn Asaram Bapu var í morgun sakfelldur fyrir að hafa nauðgað 16 ára stelpu árið 2013. 25.4.2018 06:23
Í lífshættu eftir árás stuðningsmanna Roma Karlmaður á sextugsaldri liggur þungt haldinn eftir að ráðist var á hann fyrir utan Anfield, heimavöll Liverpool sem mætti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. 25.4.2018 06:01
Miðflokkurinn og VG hnífjöfn í nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í borginni í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Allt að sjö framboð gætu fengið kjörna fulltrúa. Næstum átta prósent þeirra sem taka afstöðu nefna önnur framboð en þau sem myndu fá kjörna fulltrúa. 25.4.2018 06:00
Gangan trekki fleiri að en Aldrei fór ég suður Fossavatnsgangan á Ísafirði verður haldin um helgina. Keppnin hefur vaxið hratt síðustu ár og er nú hluti af alþjóðlegri mótaröð skíðagöngumanna. Ein stærsta ferðamannahelgi á Ísafirði, en um 500 erlendir keppendur mæta til leiks. 25.4.2018 06:00
Páll Valur leiðir í Grindavík Grindavík Páll Valur Björnsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 25.4.2018 06:00
Fyrir Heimaey sækir stuðning til kvenna Oddviti nýs framboðs í Vestmannaeyjum vill aukið beint lýðræði. Bera eigi ákvörðun um rekstur Herjólfs undir íbúa í beinni atkvæðagreiðslu. Sitjandi bæjarstjóri segir slíkar hugmyndir billegar í ljósi þess hverjir skipa listann. 25.4.2018 06:00
Vara Gyðinga við því að ganga með kollhúfur Tveir menn með kollhúfur urðu fyrir aðkasti í Berlín á dögunum. 24.4.2018 23:43
Munu vakta tankinn í alla nótt Búið er að fækka slökkviliðsmönnum á vettvangi við Perluna. 24.4.2018 23:02
Beggi blindi gómaði þjóf: „Auðvitað kom blindi maðurinn auga á þetta“ Bergvin sagði stoltur frá atvikinu á Facebook síðu sinni í dag 24.4.2018 22:20
Óánægður með að fá ekki að vitja eigna úr brunanum Fyrirtækið Geymslur segir að altjón hafi orðið á efri hæðum hússins. 24.4.2018 22:00
Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíundabekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. 24.4.2018 21:56
Maðurinn sem missti meðvitund á Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24.4.2018 20:42
Sindri gæti orðið frjáls ferða sinna ef áframhaldandi gæsluvarðhald verður ekki samþykkt Sindri Þór Stefánsson sem strauk frá fangelsinu Sogni gæti orðið frjáls ferða sinna ef dómstólar í Hollandi samþykkja ekki áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum. Þetta segir lögmaður Sindra en Sindri var úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald í Amsterdam í dag. 24.4.2018 20:30
Fimmtán milljarða króna nektarmynd sett á uppboð Lágmarksverðið er það hæsta sem sett hefur verið á uppboð. 24.4.2018 19:30
Vinir Hauks ósáttir við viðbrögð Katrínar Vinum Hauks finnst sérstaklega alvarlegt að forsætisráðherra skuli virða að vetungi þær rökstuddu áhyggjur aðstandenda Hauks sem sagt er frá í fyrsta tölulið áskorunarinnar. 24.4.2018 19:29
Töluverðar breytingar gerðar á strandveiðum á komandi vertíð Svigrúm smábátasjómanna til að ná í aflann verður aukið og pottar fyrir einstök svæði lagðir af. Þess í stað verður einn heildarpottur fyrir öll svæðin. 24.4.2018 19:15
ASÍ og SA gera samkomulag um breytingar á kjarasamningi Í samkomulaginu felst breyting á stjórnkerfiskafla kjarasamningsins sem fjallar um fulltrúaráð,ársfundi og stjórnir lífeyrissjóðanna á samningssviði aðila. 24.4.2018 19:04
Munu þurfa að vísa nýbökuðum mæðrum heim þrátt fyrir skort á heimaþjónustu Að sögn yfirljósmóður munu heilbrigðisstofnanir um landið ekki geta sinnt allri nauðsynlegri þjónustu við sængurkonur og nýbura, þrátt fyrir tilmæli ráðherra þess efnis. 24.4.2018 19:00
Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24.4.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar tvö eru í opinni dagskrá klukkan 18.30. 24.4.2018 18:00
Fær ekki frekari bætur vegna kynferðisbrota Konan sótti þessar bætur á grundvelli þess að ríkissjóður eigi að greiða bætur til þolendur afbrota. 24.4.2018 17:50
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumann sem missti meðvitund á Heimakletti Sjúkraflutningamenn og björgunarsveit eru á leið á vettvang. 24.4.2018 17:43
Lögreglumenn lýsa yfir stuðningi við ljósmæður Landssamband lögreglumanna hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi kjaradeilu ljósmæðra. 24.4.2018 17:25
Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24.4.2018 16:45
Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. 24.4.2018 16:28
Stuðningsfulltrúinn áfram í gæsluvarðhaldi - ákærður fyrir ítrekuð og langvarandi kynferðisbrot Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um gæsluvarðhald yfir stuðningsfulltrúa hjá Reykjavíkurborg sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn fjórum börnum og einum andlega fötluðum manni. Hann er grunaður um þrjú brot til viðbótar sem enn eru til rannsóknar hjá lögreglu. 24.4.2018 15:51
Trump talaði um að þurrka flösu af öxl Macron Á meðan hann ræddi um sérstakt samband sitt við forseta Frakklands sagðist Trump ætla að þurrka af honum svolitla flösu. 24.4.2018 15:49
Árásarmaðurinn í Toronto ákærður fyrir morð Á Facebook-síðu sem er talin vera morðingjans lofaði hann mann sem myrti fólk við Kaliforníuháskóla árið 2014. 24.4.2018 15:09
Leitað allra leiða til að komast að afdrifum Hauks Hilmarssonar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mál Hauks Hilmarssonar í algjörum forgangi hjá utanríkisráðuneytinu. 24.4.2018 14:41
Sindri Þór úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald Dómarinn tók sér frest í málinu til morguns. 24.4.2018 14:35
Fengu aðgang að líki til að opna síma með fingraförum Lögreglan í Flórída í Bandaríkjunum er harðlega gagnrýnd fyrir að hafa reynt að aflæsa snjallsíma látins manns með því að nota fingraför líksins sem auðkenni. 24.4.2018 14:32
Fjölskylda Prince stefnir spítala sem tók við honum eftir of stóran skammt af ópíóðum Ættingjar bandaríska söngvarans Prince hafa ákveðið að stefna spítala sem tók við honum eftir að hann tók of stóran skammt af ópíóðum fimm dögum áður en hann lést í apríl 2016. 24.4.2018 14:19
Nærbuxur Madonnu og skilnaðarbréf Tupacs á uppboð í sumar Dómari í New York hefur fellt úr gildi lögbann á uppboð muna sem áður voru í eigu söngkonunnar Madonnu. Meðal annars er um að ræða nærbuxur, hárlokk af höfði hennar og afar persónulegt skilnaðarbréf sem rapparinn Tupac Shakur skrifaði til að slíta ástarsambandi þeirra á sínum tíma. 24.4.2018 14:02
Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam Var í för með tveimur manneskjum. 24.4.2018 13:30
Bæði útgerðarmenn og neytendur sagðir tapa á Brexit Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu gæti aukið heildarafla breska fiskveiðiflotans en um leið dregið úr arðsemi veiðanna og komið niður á neytendum og fiskvinnslufyrirtækjum. Allir myndu tapa ef Bretar lokuðu miðum sínum fyrir evrópskum fiskveiðiskipum. 24.4.2018 13:06
Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Leigjendum sem voru með geymslu á 1. hæð í húsnæði Geymslna er boðið að koma í vikunni að vitja eigna sinna. 24.4.2018 12:55