Fleiri fréttir Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11.11.2017 07:00 Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11.11.2017 07:00 Forsætisráðherrann sagður fangi Sádi-Araba Líbanska ríkisstjórnin telur að Saad al-Hariri, fráfarandi forsætisráðherra Líbanons sem tilkynnti um afsögn sína um síðustu helgi, sé haldið gegn vilja sínum í Sádi-Arabíu. 11.11.2017 07:00 Bjarni þarf fimm eða sex ráðherraembætti Það skýrist um helgina hvort Sjálfstæðismenn, Framsóknarflokkur og Vinstri græn hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun. 11.11.2017 07:00 Ólíkur boðskapur þeirra Xi og Trumps Leiðtogafundur Samvinnustofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja hófst í gær. Forsetar Bandaríkjanna og Kína tóku báðir til máls. 11.11.2017 07:00 Ákærð fyrir að baula á forsetafrú Simbabve Hin ákærðu eru sögð hafa baulað á Grace Mugabe og sagst hata allt sem hún stæði fyrir. 11.11.2017 07:00 Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10.11.2017 23:30 Norðfjarðargöng opna á morgun Norðfjarðargöng verða opnuð á morgun klukkan 13:30 þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra mun klippa á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. 10.11.2017 23:25 Varaformaður VG segir samstarf við D og B „versta bitann að kyngja“ Edward H. Huijbens reynir að lægja öldurnar innan raða Vinstri grænna þar sem sitt sýnist hverjum um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. 10.11.2017 23:09 Íhugar að fara með málið fyrir mannréttindadómstól Evrópu :„Ég eyddi gærkvöldinu í að horfa á heimskulegt bull og tárast yfir dómnum“ Áslaug Ýr segir að dómur hæstaréttar séu þetta skilaboð um að túlkaþjónustan væri bara lúxus og hún hefði engan kröfurétt á þessu. 10.11.2017 22:00 Ellen Page sakar Brett Ratner um fordóma og áreitni Leikkonan Ellen Page segir að Brett Ratner hafi áreitt hana þegar þau unnu saman að gerð myndarinnar "X-Men: The Last Stand“ sökum kynhneigðar hennar. 10.11.2017 21:03 Borgarbúar biðu í allt að fjóra tíma í röð eftir dekkjaskiptum í dag Þeir sem enn eru á sumardekkjum lentu í talsverðum vandræðum í snjónum í dag og langar bílaraðir mynduðust fyrir framan dekkjaverkstæðin. 10.11.2017 21:00 Hringvegurinn lengist um tíu kílómetra í nótt Hringvegurinn lengist á miðnætti um tíu kílómetra en á sama tíma styttast malarkaflar hans um 24 kílómetra, allt vegna númerabreytingar á Austurlandi. 10.11.2017 20:57 Hnerripest í hundum og köttum hér á landi Undanfarnar vikur hefur töluvert verið um væga öndunarfærasýkingu meðal hunda og katta á höfuðborgarsvæðinu og nú virðist hún vera komin líka út á land. 10.11.2017 20:57 Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10.11.2017 20:30 Alvarlegast að plastbarkamálið varði mannréttindasáttmálann: „Ber okkur öllum skylda til að læra af þessu hörmulega máli“ Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir örlög sjúklingsins það mikilvægasta í plastbarkamálinu. 10.11.2017 20:00 Louis C.K.: „Þessar sögur eru sannar“ Louis C.K. hefur viðurkennt að ásakanir um ósæmilega kynferðistilburði hans séu sannar og biður konurnar afsökunar. 10.11.2017 19:47 Þjálfunarstyrkir nema hjá Fjölsmiðjunni hækka Borgarráð samþykkti í dag að hækka þjálfunarstyrki hjá Fjölsmiðjunni en Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk sem hefur flosnað upp úr námi eða hefur ekki náð fótfestu á vinnumarkaði. 10.11.2017 19:27 Tillaga um úthlutun Hljóðritasjóðs samþykkt Alls bárust níutíu umsóknir en þrjátíu og átta verkefni hljóta styrki að þessu sinni. Heildarúthlutunin er 14.850.000 krónur. 10.11.2017 18:46 Samningsstaða Katrínar styrkist með bandalagi þriggja flokka Staða Katrínar Jakobsdóttur í viðræðum flokka um myndun ríkisstjórnar hefur styrkst eftir að Samfylkingin, Píratar og Viðreisn mynduðu með sér bandalag í dag. Þeir flokkar eru tilbúnir til myndunar ríkisstjórnar með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum en ætla annars að vinna saman í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 18:30 BBC hættir við sýningu á Agatha Christie þáttum vegna ásakana í garð Ed Westwick Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen. 10.11.2017 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um stöðuna í pólitíkinni. 10.11.2017 18:15 Reiðubúin í málefnalega og harða stjórnarandstöðu Samfylkingin, Píratar og Viðreisn hafa myndað bandalag á Alþingi og ætla að vinna náið saman hvort sem flokkarnir verða í stjórnarandstöðu eða í ríkisstjórn. 10.11.2017 18:15 Þrír slasaðir eftir að keyrt var á hóp nemenda í Frakklandi 28 ára gamall maður keyrði vísvitandi á hóp nemenda í Toulouse í Frakklandi. 10.11.2017 17:30 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10.11.2017 16:29 Danskur prestur sekur um kynferðisbrot gegn börnum Brot prestsins í Tømmerup ná yfir tíu ára tímabil. 10.11.2017 15:17 585 sænskar leikkonur stíga fram: „Við þegjum ekki lengur“ 585 sænskar leikkonur hafa skrifað opið bréf þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi og áreitni af hálfu yfirmanna sinna og kollega. 10.11.2017 15:10 Brexit: Bretland fær tvær vikur til að útskýra ákveðin lykilatriði Evrópusambandið gefur yfirvöldum í Bretlandi tvær vikur til þess að útskýra ákveðin lykilatriði varðandi útgöngu landsins úr ESB eða að öðrum kosti slaka á kröfum sínum. 10.11.2017 15:04 Shinzo Abe hrasaði ofan í glompu þegar hann spilaði með Trump Myndband af falli japanska forsætisráðherrans hefur varið víða í netheimum. 10.11.2017 14:25 Atvinnuleitendur fá desemberuppbót Óskert desemberuppbót er 65.162 krónur. 10.11.2017 14:17 Auðugur antíksali ákærður fyrir að myrða sjö ára dóttur sína Auðugur antíksali hefur verið ákærður í Bretlandi fyrir að myrða sjö ára gamla dóttur sína á föstudaginn í síðustu viku. 10.11.2017 14:14 HBO slítur samstarfi við Louis C.K. Fimm konur hafa sakað bandaríska grínistann Louis C.K. um kynferðislega áreitni. 10.11.2017 14:00 Ræddi við Samfylkinguna um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn en því var hafnað Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir Samfylkinguna hafa hafnað að starfa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 10.11.2017 13:28 Rannsókn á manndrápi á Hagamel enn ekki lokið Rannsókn lögreglunnar á morrðinu á Sanitu Brauna er ekki lokið. 10.11.2017 13:27 Rannsaka þátt Flynn í meintri áætlun um að ræna Gülen Robert Mueller rannsakar nú hvort að fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafinn Michael Flynn hafi átt einhverja aðild að meintri áætlun um að ræna tyrkneska klerknum Fethullah Gülen og framselja hann til Tyrklands. 10.11.2017 13:22 Leikarinn John Hillerman er látinn Bandaríski leikarinn John Hillerman, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Magnum P.I., er látinn, 84 ára að aldri. 10.11.2017 13:03 Munu ekki lengur sætta sig við ósanngjarna viðskiptahætti Bandaríkjaforseti hélt ræðu á fundi Samvinnustofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja, sem nú fer fram í Víetnam. 10.11.2017 12:39 Þingmenn mættu til funda í fyrsta snjó vetrarins - Myndir 10.11.2017 11:58 Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 11:37 Benedikt vill tvær milljónir frá Jóni Steinari Vill fimm ummæli í nýrri bók Jóns Steinars dauð og ómerk. 10.11.2017 11:30 ISIS-lag spilað í hálftíma á sænskri útvarpsstöð Óprúttnir aðilar tóku yfir útsendingu Mix Megapol í Malmö í morgun. 10.11.2017 11:24 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10.11.2017 11:17 Vinsælustu bílar hvers Evrópulands Skoda Octivia, Volkswagen Golf og Renault Clio þeir vinsælustu í mörgum löndum álfunnar. 10.11.2017 11:12 Snjórinn kominn til að vera í bili Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun hann lifa eitthvað áfram samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. 10.11.2017 10:58 Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10.11.2017 10:52 Sjá næstu 50 fréttir
Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11.11.2017 07:00
Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11.11.2017 07:00
Forsætisráðherrann sagður fangi Sádi-Araba Líbanska ríkisstjórnin telur að Saad al-Hariri, fráfarandi forsætisráðherra Líbanons sem tilkynnti um afsögn sína um síðustu helgi, sé haldið gegn vilja sínum í Sádi-Arabíu. 11.11.2017 07:00
Bjarni þarf fimm eða sex ráðherraembætti Það skýrist um helgina hvort Sjálfstæðismenn, Framsóknarflokkur og Vinstri græn hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun. 11.11.2017 07:00
Ólíkur boðskapur þeirra Xi og Trumps Leiðtogafundur Samvinnustofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja hófst í gær. Forsetar Bandaríkjanna og Kína tóku báðir til máls. 11.11.2017 07:00
Ákærð fyrir að baula á forsetafrú Simbabve Hin ákærðu eru sögð hafa baulað á Grace Mugabe og sagst hata allt sem hún stæði fyrir. 11.11.2017 07:00
Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10.11.2017 23:30
Norðfjarðargöng opna á morgun Norðfjarðargöng verða opnuð á morgun klukkan 13:30 þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra mun klippa á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. 10.11.2017 23:25
Varaformaður VG segir samstarf við D og B „versta bitann að kyngja“ Edward H. Huijbens reynir að lægja öldurnar innan raða Vinstri grænna þar sem sitt sýnist hverjum um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. 10.11.2017 23:09
Íhugar að fara með málið fyrir mannréttindadómstól Evrópu :„Ég eyddi gærkvöldinu í að horfa á heimskulegt bull og tárast yfir dómnum“ Áslaug Ýr segir að dómur hæstaréttar séu þetta skilaboð um að túlkaþjónustan væri bara lúxus og hún hefði engan kröfurétt á þessu. 10.11.2017 22:00
Ellen Page sakar Brett Ratner um fordóma og áreitni Leikkonan Ellen Page segir að Brett Ratner hafi áreitt hana þegar þau unnu saman að gerð myndarinnar "X-Men: The Last Stand“ sökum kynhneigðar hennar. 10.11.2017 21:03
Borgarbúar biðu í allt að fjóra tíma í röð eftir dekkjaskiptum í dag Þeir sem enn eru á sumardekkjum lentu í talsverðum vandræðum í snjónum í dag og langar bílaraðir mynduðust fyrir framan dekkjaverkstæðin. 10.11.2017 21:00
Hringvegurinn lengist um tíu kílómetra í nótt Hringvegurinn lengist á miðnætti um tíu kílómetra en á sama tíma styttast malarkaflar hans um 24 kílómetra, allt vegna númerabreytingar á Austurlandi. 10.11.2017 20:57
Hnerripest í hundum og köttum hér á landi Undanfarnar vikur hefur töluvert verið um væga öndunarfærasýkingu meðal hunda og katta á höfuðborgarsvæðinu og nú virðist hún vera komin líka út á land. 10.11.2017 20:57
Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10.11.2017 20:30
Alvarlegast að plastbarkamálið varði mannréttindasáttmálann: „Ber okkur öllum skylda til að læra af þessu hörmulega máli“ Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir örlög sjúklingsins það mikilvægasta í plastbarkamálinu. 10.11.2017 20:00
Louis C.K.: „Þessar sögur eru sannar“ Louis C.K. hefur viðurkennt að ásakanir um ósæmilega kynferðistilburði hans séu sannar og biður konurnar afsökunar. 10.11.2017 19:47
Þjálfunarstyrkir nema hjá Fjölsmiðjunni hækka Borgarráð samþykkti í dag að hækka þjálfunarstyrki hjá Fjölsmiðjunni en Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk sem hefur flosnað upp úr námi eða hefur ekki náð fótfestu á vinnumarkaði. 10.11.2017 19:27
Tillaga um úthlutun Hljóðritasjóðs samþykkt Alls bárust níutíu umsóknir en þrjátíu og átta verkefni hljóta styrki að þessu sinni. Heildarúthlutunin er 14.850.000 krónur. 10.11.2017 18:46
Samningsstaða Katrínar styrkist með bandalagi þriggja flokka Staða Katrínar Jakobsdóttur í viðræðum flokka um myndun ríkisstjórnar hefur styrkst eftir að Samfylkingin, Píratar og Viðreisn mynduðu með sér bandalag í dag. Þeir flokkar eru tilbúnir til myndunar ríkisstjórnar með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum en ætla annars að vinna saman í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 18:30
BBC hættir við sýningu á Agatha Christie þáttum vegna ásakana í garð Ed Westwick Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen. 10.11.2017 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um stöðuna í pólitíkinni. 10.11.2017 18:15
Reiðubúin í málefnalega og harða stjórnarandstöðu Samfylkingin, Píratar og Viðreisn hafa myndað bandalag á Alþingi og ætla að vinna náið saman hvort sem flokkarnir verða í stjórnarandstöðu eða í ríkisstjórn. 10.11.2017 18:15
Þrír slasaðir eftir að keyrt var á hóp nemenda í Frakklandi 28 ára gamall maður keyrði vísvitandi á hóp nemenda í Toulouse í Frakklandi. 10.11.2017 17:30
Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10.11.2017 16:29
Danskur prestur sekur um kynferðisbrot gegn börnum Brot prestsins í Tømmerup ná yfir tíu ára tímabil. 10.11.2017 15:17
585 sænskar leikkonur stíga fram: „Við þegjum ekki lengur“ 585 sænskar leikkonur hafa skrifað opið bréf þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi og áreitni af hálfu yfirmanna sinna og kollega. 10.11.2017 15:10
Brexit: Bretland fær tvær vikur til að útskýra ákveðin lykilatriði Evrópusambandið gefur yfirvöldum í Bretlandi tvær vikur til þess að útskýra ákveðin lykilatriði varðandi útgöngu landsins úr ESB eða að öðrum kosti slaka á kröfum sínum. 10.11.2017 15:04
Shinzo Abe hrasaði ofan í glompu þegar hann spilaði með Trump Myndband af falli japanska forsætisráðherrans hefur varið víða í netheimum. 10.11.2017 14:25
Auðugur antíksali ákærður fyrir að myrða sjö ára dóttur sína Auðugur antíksali hefur verið ákærður í Bretlandi fyrir að myrða sjö ára gamla dóttur sína á föstudaginn í síðustu viku. 10.11.2017 14:14
HBO slítur samstarfi við Louis C.K. Fimm konur hafa sakað bandaríska grínistann Louis C.K. um kynferðislega áreitni. 10.11.2017 14:00
Ræddi við Samfylkinguna um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn en því var hafnað Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir Samfylkinguna hafa hafnað að starfa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 10.11.2017 13:28
Rannsókn á manndrápi á Hagamel enn ekki lokið Rannsókn lögreglunnar á morrðinu á Sanitu Brauna er ekki lokið. 10.11.2017 13:27
Rannsaka þátt Flynn í meintri áætlun um að ræna Gülen Robert Mueller rannsakar nú hvort að fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafinn Michael Flynn hafi átt einhverja aðild að meintri áætlun um að ræna tyrkneska klerknum Fethullah Gülen og framselja hann til Tyrklands. 10.11.2017 13:22
Leikarinn John Hillerman er látinn Bandaríski leikarinn John Hillerman, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Magnum P.I., er látinn, 84 ára að aldri. 10.11.2017 13:03
Munu ekki lengur sætta sig við ósanngjarna viðskiptahætti Bandaríkjaforseti hélt ræðu á fundi Samvinnustofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja, sem nú fer fram í Víetnam. 10.11.2017 12:39
Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 11:37
Benedikt vill tvær milljónir frá Jóni Steinari Vill fimm ummæli í nýrri bók Jóns Steinars dauð og ómerk. 10.11.2017 11:30
ISIS-lag spilað í hálftíma á sænskri útvarpsstöð Óprúttnir aðilar tóku yfir útsendingu Mix Megapol í Malmö í morgun. 10.11.2017 11:24
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10.11.2017 11:17
Vinsælustu bílar hvers Evrópulands Skoda Octivia, Volkswagen Golf og Renault Clio þeir vinsælustu í mörgum löndum álfunnar. 10.11.2017 11:12
Snjórinn kominn til að vera í bili Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun hann lifa eitthvað áfram samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. 10.11.2017 10:58
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10.11.2017 10:52