Fleiri fréttir Ólafur Þór biðst lausnar frá bæjarstjórnarstörfum Ólafur Þór Gunnarsson baðst í gær lausnar frá bæjarstjórn Kópavogs. 15.11.2017 07:08 Segja yfirtökuna ekki vera valdarán Her Zimbabve segir að þrátt fyrir að hann hafi tekið yfir ríkisútvarp landsins sé ekki um valdaránstilraun að ræða. 15.11.2017 06:58 Vegfarendur sýni aðgát á Suðausturlandi Gular viðvaranir eru í gildi fyrir þrjú landsvæði. 15.11.2017 06:15 Ostabirgðir í landinu of miklar að mati MS Ostabirgðir Mjólkursamsölunnar hafa aukist um 300 tonn á síðustu tólf mánuðum þrátt fyrir afsetningu á hrakvirði erlendis. Formaður stjórnar Auðhumlu segir heldur of mikið framleitt af próteini hér á landi miðað við sölutölur. 15.11.2017 06:00 Alvarleg trampólínslys mun algengari en áður Alvarlegum trampólínslysum hefur fjölgað gífurlega í haust þar sem börn þurfa á aðgerð að halda og ekki ljóst hvort þau nái sér öll að fullu. Herdís Storgaard hjá Slysavarnahúsi segist hafa fengið fjölda ábendinga foreldra vegna slysa. 15.11.2017 06:00 Ágreiningur gæti orðið um atvinnumál og umhverfismál Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna eru bjartsýnir á stjórnarmyndunarviðræðurnar sem hófust formlega í gær. Telja stjórn flokkanna geta aukið stöðugleika í stjórnmálum. 15.11.2017 06:00 Innlima ellefu hundruð manna Hlíðahverfi í Keflavíkursókn Lögð er áhersla á að þessi innlimun Hlíðahverfis í Keflavíkursókn taki gildi 30. nóvember. 15.11.2017 06:00 Sakaði Geir um brot á trúnaði Séra Geir Waage gagnrýndi Agnesi M. Sigurðardóttir biskup harðlega á kirkjuþingi. Biskup sakaði Geir á móti um brot á trúnaði með upplestri tölvupósta. 15.11.2017 06:00 Laug ekki heldur misminnti Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, svaraði spurningum þingmanna um samskipti framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi. 14.11.2017 23:45 Ástralar skrefinu nær því að leyfa samkynja hjónabönd Ástralir eru einu skrefi nær því að gera samkynja hjónabönd lögleg eftir niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 14.11.2017 23:30 Slíta tengsl sín við Moore Landsnefnd Repúblikanaflokksins ætlar að tengsl sín við Roy Moore, frambjóðenda flokksins til öldungadeildasætis Alabama. Moore hefur verið sakaður um að hafa brotið kynferðislega á táningsstúlkum á árum áður. 14.11.2017 23:14 Yfirmaður hersins í Simbabve sakaður um landráð Hershöfðinginn Constantino Chiwenga hefur gefið í skyn að herinn muni grípa inn í stjórnmálin í landinu og binda enda á hreinsanir Mugabe innan ráðandi stjórnmálaflokks landsins, Zanu-PF. 14.11.2017 22:58 Reyndi að fá Baldur sýknaðan Fyrrverandi hæstaréttardómarinn Jón Steinar Gunnlaugsson, reyndi að hafa áhrif á niðurstöðu Hæstaréttar í máli vinar síns. 14.11.2017 22:02 Símaat í neyðarlínu ræsti út alla viðbragðsaðila Tilkynning sem neyðarlínunni barst í kvöld um að einstaklingur hefði farið í sjóinn hjá Sæbraut við Kirkjusand reyndist vera gabb. 14.11.2017 21:25 Dróninn smalar fénu þótt hann gelti ekki Bóndi í Bárðardal er farinn að nýta dróna við að smala sauðfé. Hann segir þetta gríðarlegan vinnusparnað en það eina sem vanti sé að dróninn gelti. 14.11.2017 21:15 Ingimundur ekki vanhæfur þrátt fyrir tap á hlutabréfum Glitnis Hæstiréttur úrskuðaði fyrr í dag að Ingimundur Einarsson, dómstjóri í Stím-málinu svokallaða, væri ekki vanhæfur. 14.11.2017 21:11 Sex „Borat-ar“ handteknir í Kasakstan Ferðamenn frá Tékklandi gengu um götur borgarinnar Astana einungis klæddir í víðfrægan sundbol. 14.11.2017 21:06 Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14.11.2017 20:52 Tala látinna og slasaðra hækkar á hamfarasvæðunum í Íran Yfirvöld gagnrýnd fyrir að óska ekki eftir aðstoð frá alþjóðasamfélaginu 14.11.2017 20:00 Kjósendur spenntir fyrir væntanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Óformleg könnun Stöðvar 2 sýnir að kjósendur eru spenntir fyrir mögulegu ríkisstjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar óháð hvað þeir kusu í alþingiskosningunum. 14.11.2017 20:00 Óvenju mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag Mikið álag hefur verið á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag. Kalla þurfti út allsherjarútkall og óska eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og sjúkrabíls frá Reykjavík. 14.11.2017 19:56 Skotárás í barnaskóla í Kaliforníu Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. 14.11.2017 19:45 „Óhrekjandi sönnun“ Rússa reyndist fölsuð Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti í dag myndir sem áttu að vera sönnun þess að Bandaríkin væru í samstarfi við vígamenn Íslamska ríkisins. 14.11.2017 18:54 Stjórnvöld hafi unnið gegn hagsmunum neytenda Starfandi landbúnaðarráðherra segir að stjórnvöld hafi á umliðnum árum unnið gegn hagsmunum íslenskra neytenda með því að virða ekki ákvæði EES-samningsins um innflutning á fersku kjöti, eggjum og ýmsum mjólkurvörum. EFTA dómstólinn komst að þeirri niðurstöðu í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn samningnum. 14.11.2017 18:45 Biskup Íslands stendur við ákvörðun sína um að senda sóknarprest Grensáskirkju í leyfi Biskups Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni. 14.11.2017 18:41 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 14.11.2017 18:00 Mikilvægt að velja dekk við hæfi Hemlunarvegalengd sumardekkja var að jafnaði 12 metrum skemmri en hemlunarvegalengd ódýru vetrardekkjanna. 14.11.2017 16:33 Segja skriðdreka hersins á leið til Harare Yfirmaður hersins lýsti því yfir í gær að herinn væri reiðubúinn að bregðast við til að stöðva hreinsanir stjórnar Robert Mugabe forseta. 14.11.2017 15:34 Hamfaraflóð eins og í Texas mun líklegri vegna loftslagsbreytinga Hlýnun jarðar þýðir að líkurnar á hamfaraflóðum líkum því sem fylgdi fellibylnum Harvey í sumar hafi þegar aukist og verði enn meiri þegar líður á öldina. 14.11.2017 15:20 Danir fjölga í herliði sínu í Írak Danski utanríkisráðherrann segir að ákvörðunin sé tekin eftir ósk frá Bandaríkjunum um að Danir fjölgi í liði sínu. 14.11.2017 15:11 Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14.11.2017 14:51 Aston Martin DB5 bíll Paul McCartney boðinn upp Búist við að hann seljist á 165-205 milljóna króna. 14.11.2017 14:36 Umferðartafir vegna grjóts sem hrundi af vörubíl Umferðartafir hafa verið á Miklubrautinni síðasta klukkutímann eða svo vegna grjóts sem hrundi af vörubíl á götuna. 14.11.2017 14:07 Norskum stjórnvöldum stefnt vegna olíuleitarleyfa Náttúruverndarsamtök krefjast þess að tíu olíuleitarleyfi í Barentshafi verði felld úr gildi og telja þau stangast á við umhverfisverndarákvæði stjórnarskrár Noregs. 14.11.2017 14:00 Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14.11.2017 13:44 Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14.11.2017 13:15 Verktakar í vandræðum vegna ökuhraðans í Norðfjarðagöngunum Verktakar sem nú leggja lokahönd á vinnu við hin nýju Norðfjarðargöng eru í vandræðum í göngunum vegna mikils umferðarhraða sem þar er. Göngin voru opnuð fyrir umferð á laugardaginn. 14.11.2017 12:15 Hneyksli skekur súmóheiminn Strangar kröfur eru gerðar til súmókappa um óaðfinnanlega hegðun. Tveir þeirra lentu í slagsmálum við drykkju sem enduðu með höfuðkúpubroti. 14.11.2017 12:09 Teikna upp ramma stjórnarsáttmálans Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks vonast til þess að hægt verði að klára nýjan stjórnarsáttmála í lok þessarar viku. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar hófust í morgun. 14.11.2017 11:45 Ferry McFerryface siglir brátt í Sydney Nafngiftin hefur vakið nokkra kátínu meðal borgarbúa, þó að margir telji Sydney-búa of seina til að hoppa á þennan brandaravagn. 14.11.2017 11:36 Mótmælendur bauluðu á bandarísku sendinefndina á loftslagsfundi SÞ Á stórri alþjóðlegri ráðstefnu þar sem rætt er um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofftegunda talaði bandaríska sendinefndin fyrir áframhaldandi notkun jarðefnaeldsneytis. 14.11.2017 11:08 Neytendur spara milljarða í eldsneytisútgjöldum vegna innkomu Costco Hefur sparað neytendum 3,5 milljarða króna á einu ári eða um 10.300 krónur á hvern íbúa á Íslandi. 14.11.2017 11:04 Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14.11.2017 10:54 Sérfræðingar gagnrýna smíðagæði Tesla Model 3 Smíðahlutir bílsins falla ekki rétt saman og fleiri gallar áberandi. 14.11.2017 10:34 Dómsmálaráðherra Trump íhugar að láta rannsaka demókrata Þrátt fyrir fullyrðingar um annað eftir kosningasigur Donalds Trump er dómsmálaráðuneyti hans að íhuga að láta rannsaka pólitíska andstæðinga forsetans. 14.11.2017 10:29 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Þór biðst lausnar frá bæjarstjórnarstörfum Ólafur Þór Gunnarsson baðst í gær lausnar frá bæjarstjórn Kópavogs. 15.11.2017 07:08
Segja yfirtökuna ekki vera valdarán Her Zimbabve segir að þrátt fyrir að hann hafi tekið yfir ríkisútvarp landsins sé ekki um valdaránstilraun að ræða. 15.11.2017 06:58
Vegfarendur sýni aðgát á Suðausturlandi Gular viðvaranir eru í gildi fyrir þrjú landsvæði. 15.11.2017 06:15
Ostabirgðir í landinu of miklar að mati MS Ostabirgðir Mjólkursamsölunnar hafa aukist um 300 tonn á síðustu tólf mánuðum þrátt fyrir afsetningu á hrakvirði erlendis. Formaður stjórnar Auðhumlu segir heldur of mikið framleitt af próteini hér á landi miðað við sölutölur. 15.11.2017 06:00
Alvarleg trampólínslys mun algengari en áður Alvarlegum trampólínslysum hefur fjölgað gífurlega í haust þar sem börn þurfa á aðgerð að halda og ekki ljóst hvort þau nái sér öll að fullu. Herdís Storgaard hjá Slysavarnahúsi segist hafa fengið fjölda ábendinga foreldra vegna slysa. 15.11.2017 06:00
Ágreiningur gæti orðið um atvinnumál og umhverfismál Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna eru bjartsýnir á stjórnarmyndunarviðræðurnar sem hófust formlega í gær. Telja stjórn flokkanna geta aukið stöðugleika í stjórnmálum. 15.11.2017 06:00
Innlima ellefu hundruð manna Hlíðahverfi í Keflavíkursókn Lögð er áhersla á að þessi innlimun Hlíðahverfis í Keflavíkursókn taki gildi 30. nóvember. 15.11.2017 06:00
Sakaði Geir um brot á trúnaði Séra Geir Waage gagnrýndi Agnesi M. Sigurðardóttir biskup harðlega á kirkjuþingi. Biskup sakaði Geir á móti um brot á trúnaði með upplestri tölvupósta. 15.11.2017 06:00
Laug ekki heldur misminnti Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, svaraði spurningum þingmanna um samskipti framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi. 14.11.2017 23:45
Ástralar skrefinu nær því að leyfa samkynja hjónabönd Ástralir eru einu skrefi nær því að gera samkynja hjónabönd lögleg eftir niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 14.11.2017 23:30
Slíta tengsl sín við Moore Landsnefnd Repúblikanaflokksins ætlar að tengsl sín við Roy Moore, frambjóðenda flokksins til öldungadeildasætis Alabama. Moore hefur verið sakaður um að hafa brotið kynferðislega á táningsstúlkum á árum áður. 14.11.2017 23:14
Yfirmaður hersins í Simbabve sakaður um landráð Hershöfðinginn Constantino Chiwenga hefur gefið í skyn að herinn muni grípa inn í stjórnmálin í landinu og binda enda á hreinsanir Mugabe innan ráðandi stjórnmálaflokks landsins, Zanu-PF. 14.11.2017 22:58
Reyndi að fá Baldur sýknaðan Fyrrverandi hæstaréttardómarinn Jón Steinar Gunnlaugsson, reyndi að hafa áhrif á niðurstöðu Hæstaréttar í máli vinar síns. 14.11.2017 22:02
Símaat í neyðarlínu ræsti út alla viðbragðsaðila Tilkynning sem neyðarlínunni barst í kvöld um að einstaklingur hefði farið í sjóinn hjá Sæbraut við Kirkjusand reyndist vera gabb. 14.11.2017 21:25
Dróninn smalar fénu þótt hann gelti ekki Bóndi í Bárðardal er farinn að nýta dróna við að smala sauðfé. Hann segir þetta gríðarlegan vinnusparnað en það eina sem vanti sé að dróninn gelti. 14.11.2017 21:15
Ingimundur ekki vanhæfur þrátt fyrir tap á hlutabréfum Glitnis Hæstiréttur úrskuðaði fyrr í dag að Ingimundur Einarsson, dómstjóri í Stím-málinu svokallaða, væri ekki vanhæfur. 14.11.2017 21:11
Sex „Borat-ar“ handteknir í Kasakstan Ferðamenn frá Tékklandi gengu um götur borgarinnar Astana einungis klæddir í víðfrægan sundbol. 14.11.2017 21:06
Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14.11.2017 20:52
Tala látinna og slasaðra hækkar á hamfarasvæðunum í Íran Yfirvöld gagnrýnd fyrir að óska ekki eftir aðstoð frá alþjóðasamfélaginu 14.11.2017 20:00
Kjósendur spenntir fyrir væntanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Óformleg könnun Stöðvar 2 sýnir að kjósendur eru spenntir fyrir mögulegu ríkisstjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar óháð hvað þeir kusu í alþingiskosningunum. 14.11.2017 20:00
Óvenju mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag Mikið álag hefur verið á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag. Kalla þurfti út allsherjarútkall og óska eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og sjúkrabíls frá Reykjavík. 14.11.2017 19:56
Skotárás í barnaskóla í Kaliforníu Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. 14.11.2017 19:45
„Óhrekjandi sönnun“ Rússa reyndist fölsuð Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti í dag myndir sem áttu að vera sönnun þess að Bandaríkin væru í samstarfi við vígamenn Íslamska ríkisins. 14.11.2017 18:54
Stjórnvöld hafi unnið gegn hagsmunum neytenda Starfandi landbúnaðarráðherra segir að stjórnvöld hafi á umliðnum árum unnið gegn hagsmunum íslenskra neytenda með því að virða ekki ákvæði EES-samningsins um innflutning á fersku kjöti, eggjum og ýmsum mjólkurvörum. EFTA dómstólinn komst að þeirri niðurstöðu í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn samningnum. 14.11.2017 18:45
Biskup Íslands stendur við ákvörðun sína um að senda sóknarprest Grensáskirkju í leyfi Biskups Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni. 14.11.2017 18:41
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 14.11.2017 18:00
Mikilvægt að velja dekk við hæfi Hemlunarvegalengd sumardekkja var að jafnaði 12 metrum skemmri en hemlunarvegalengd ódýru vetrardekkjanna. 14.11.2017 16:33
Segja skriðdreka hersins á leið til Harare Yfirmaður hersins lýsti því yfir í gær að herinn væri reiðubúinn að bregðast við til að stöðva hreinsanir stjórnar Robert Mugabe forseta. 14.11.2017 15:34
Hamfaraflóð eins og í Texas mun líklegri vegna loftslagsbreytinga Hlýnun jarðar þýðir að líkurnar á hamfaraflóðum líkum því sem fylgdi fellibylnum Harvey í sumar hafi þegar aukist og verði enn meiri þegar líður á öldina. 14.11.2017 15:20
Danir fjölga í herliði sínu í Írak Danski utanríkisráðherrann segir að ákvörðunin sé tekin eftir ósk frá Bandaríkjunum um að Danir fjölgi í liði sínu. 14.11.2017 15:11
Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14.11.2017 14:51
Aston Martin DB5 bíll Paul McCartney boðinn upp Búist við að hann seljist á 165-205 milljóna króna. 14.11.2017 14:36
Umferðartafir vegna grjóts sem hrundi af vörubíl Umferðartafir hafa verið á Miklubrautinni síðasta klukkutímann eða svo vegna grjóts sem hrundi af vörubíl á götuna. 14.11.2017 14:07
Norskum stjórnvöldum stefnt vegna olíuleitarleyfa Náttúruverndarsamtök krefjast þess að tíu olíuleitarleyfi í Barentshafi verði felld úr gildi og telja þau stangast á við umhverfisverndarákvæði stjórnarskrár Noregs. 14.11.2017 14:00
Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14.11.2017 13:44
Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14.11.2017 13:15
Verktakar í vandræðum vegna ökuhraðans í Norðfjarðagöngunum Verktakar sem nú leggja lokahönd á vinnu við hin nýju Norðfjarðargöng eru í vandræðum í göngunum vegna mikils umferðarhraða sem þar er. Göngin voru opnuð fyrir umferð á laugardaginn. 14.11.2017 12:15
Hneyksli skekur súmóheiminn Strangar kröfur eru gerðar til súmókappa um óaðfinnanlega hegðun. Tveir þeirra lentu í slagsmálum við drykkju sem enduðu með höfuðkúpubroti. 14.11.2017 12:09
Teikna upp ramma stjórnarsáttmálans Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks vonast til þess að hægt verði að klára nýjan stjórnarsáttmála í lok þessarar viku. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar hófust í morgun. 14.11.2017 11:45
Ferry McFerryface siglir brátt í Sydney Nafngiftin hefur vakið nokkra kátínu meðal borgarbúa, þó að margir telji Sydney-búa of seina til að hoppa á þennan brandaravagn. 14.11.2017 11:36
Mótmælendur bauluðu á bandarísku sendinefndina á loftslagsfundi SÞ Á stórri alþjóðlegri ráðstefnu þar sem rætt er um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofftegunda talaði bandaríska sendinefndin fyrir áframhaldandi notkun jarðefnaeldsneytis. 14.11.2017 11:08
Neytendur spara milljarða í eldsneytisútgjöldum vegna innkomu Costco Hefur sparað neytendum 3,5 milljarða króna á einu ári eða um 10.300 krónur á hvern íbúa á Íslandi. 14.11.2017 11:04
Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14.11.2017 10:54
Sérfræðingar gagnrýna smíðagæði Tesla Model 3 Smíðahlutir bílsins falla ekki rétt saman og fleiri gallar áberandi. 14.11.2017 10:34
Dómsmálaráðherra Trump íhugar að láta rannsaka demókrata Þrátt fyrir fullyrðingar um annað eftir kosningasigur Donalds Trump er dómsmálaráðuneyti hans að íhuga að láta rannsaka pólitíska andstæðinga forsetans. 14.11.2017 10:29