Fleiri fréttir Fyrsti fundur formlegra stjórnarmyndunarviðræðna í dag Fyrsti fundur formlegra stjórnarmyndunarviðræðna Sjálfstæðiflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna er í dag. 14.11.2017 08:30 May sakar Rússa um afskipti af kosningum á Vesturlöndum Forsætisráðherra Breta sakar Rússlandsforseta og rússnesk stjórnvöld um að reyna að hafa áhrif á kosningar í lýðræðisríkjum og um tölvunjósnir. 14.11.2017 08:15 Þúsundir höfðust við undir berum himni á skjálftasvæðunum í nótt Tala látinna er nú komin upp í fjögur hundruð á skjálftasvæðunum í Íran. 14.11.2017 08:08 „Mick, ég skulda þér bjór“ Breskur læknir slapp frá hákarli undan ströndum Ástralíu í gær með því að kýla hann í trjónuna. 14.11.2017 07:37 Hálka og snjóþekja víða Vegagerðin varar við hálku víðsvegar á landinu í dag. 14.11.2017 07:21 40 prósent færri umsóknir um alþjóðlega vernd milli ára Alls voru umsóknirnar í september 104 talsins. 14.11.2017 07:07 Donald Trump yngri í samskiptum við Wikileaks Wikileaks hafði samband við son núverandi Bandaríkjaforseta þann 20. september í fyrra, um einum og hálfum mánuði fyrir kjördag. 14.11.2017 06:44 Óheimilt að tjalda hvar sem er á Suðurlandi Nú er óheimilt að gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, tjaldvögnum eða öðrum sambærilegum búnaði utan skipulagðra tjaldsvæða á Suðurlandi. 14.11.2017 06:00 Óbreytt staða í skattamálum Málefnaviðræður flokkanna eru mjög langt komnar. Ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Ágreiningur um ráðherraembætti geymdur þar til síðast. Átök gætu orðið milli flokkanna um utanríkisráðuneytið. 14.11.2017 06:00 Svefnvana íbúar ósáttir við rútur á Hverfisgötu Formaður húsfélagsins Hverfisgötu 108 segir íbúa ósátta við að safnstæði fyrir hópferðabíla hafi verið komið fyrir beint fyrir utan svefnherbergisglugga þeirra. Samgöngustjóri Reykjavíkur segir stæðin komin til að vera. 14.11.2017 06:00 Opnun Vaðlaheiðarganga gæti seinkað enn frekar Svo gæti farið að opnun Vaðlaheiðarganga seinki um nokkra mánuði til viðbótar og fram á vetur 2018. Þá verða liðin tvö ár síðan klippa átti á borða. Verktakinn undir pressu um að klára á tilsettum tíma en vatnið er enn að tefja. 14.11.2017 06:00 Vilja betlaralausa borg Yfirvöld í borginni Hyderabad á Suður-Indlandi segjast ætla að bjóða borgurum 500 indverskar rúpíur, um átta hundruð íslenskar krónur, fyrir að benda þeim á betlara. 14.11.2017 06:00 Breska þingið fær að hafa áhrif á lokasamkomulagið um útgöngu Breskir þingmenn munu fá tækifæri til að gagnrýna, ræða og hafa áhrif á samkomulag Breta og ESB varðandi útgöngu þeirra fyrrnefndu úr sambandinu. Þingmenn Verkamannaflokksins telja þá niðurstöðu fela í sér að viðræðum miði ekki 14.11.2017 06:00 Dómkvaddur til að meta tjón vegna friðlýsingar hafnargarðsins Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni Reykjavík Development ehf. (RD) um að dómkvaddur verði matsmaður til að meta kostnað vegna tilvistar sjóvarnargarða á lóðinni Austurbakka 2 vegna skyndifriðunar og friðlýsingar stjórnarinnar á görðunum. 14.11.2017 06:00 Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mánuðum. 14.11.2017 05:00 Magnús Þór verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður og oddviti Flokks fólksins í norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum þingkosningum, verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. 13.11.2017 23:54 Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13.11.2017 23:25 Slepptu ISIS-liðum og fjölskyldum þeirra frá Raqqa Sýrlenskir Kúrdar, bandamenn þeirra, Bandaríkin, Bretar og bandalag þeirra gegn Íslamska ríkinu gerði samkomulag við hundruð vígamanna ISIS um að sleppa þeim og fjölskyldum þeirra frá Raqqa í Sýrlandi. 13.11.2017 22:11 Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli vann Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur árið 2017. 13.11.2017 22:05 Segir Húsvíkinga ekki þurfa að hafa áhyggjur Umhverfisstofnun tilkynnti í dag að hún hefði veitt PCC starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers á Bakka við Húsavík. Forstjóri PCC segist finna fyrir miklum stuðningi heimamanna. 13.11.2017 21:15 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13.11.2017 20:45 Gagnrýni á hæstaréttardómara verði að vera málefnaleg Eiríkur Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir það sjálfsagt að úrlausnir dómara séu gagnrýndar. Það verði þó að gera þá kröfu um að sú gagnrýni sé málefnaleg. 13.11.2017 20:33 Skotinn af félögum sínum þegar hann hljóp yfir landamærin Hermaður frá Norður-Kóreu var skotinn við það að flýja til Suður-Kóreu sameiginilega öryggissvæði ríkjanna. 13.11.2017 19:47 „Ég hélt frekar að þetta væri sjálfsmorðssprengjuárás“ Íslensk kona sem býr í 270 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans á landamærum Írans og Íraks fann vel fyrir skjálftanum 13.11.2017 19:00 Lokun flugbrautar ekki haft áhrif á innanlandsflug Lokun minnstu flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki haft áhrif á áætlunarflug um völlinn þrátt fyrir að brautinni hafi verið lokað fyrir rúmu ári. Yfir sjö hundruð sjúkraflug hafa verið farin það sem af er þessu ári og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2017 18:59 Ekki vitað hvenær hægt verður að fljúga yfir og rannsaka svæðið Rafleiðni enn há í Jökulsá á Fjöllum 13.11.2017 18:45 Ung vinstri græn leggjast gegn samstarfi með Sjálfstæðisflokknum Ung vinstri græn, ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, leggst gegn fyrirhuguðu ríkisstjórnarsamstarfi flokksins með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. 13.11.2017 18:23 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 13.11.2017 18:00 McConnel vill að Moore stigi til hliðar „Ég trúi konununum,“ segir leiðtogi Repúblikana á öldungadeild Bandaríkjaþings. 13.11.2017 17:47 Ekki þörf á að boða neinn til Bessastaða Leiðtogar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hafa tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að þeir séu reiðubúnir til að hefja formlegar viðræður. 13.11.2017 17:09 AMG E63 S hraðasti skutbíllinn kringum Nürburgring Er 603 hestöfl og 3,4 sekúndur í 100 þrátt fyrir 2,1 tonna vigt. 13.11.2017 16:52 Logi: Auðvelt að segja nei við stjórnarmyndun fjórflokksins Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi verið auðvelt að hafna aðkomu að þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú eru að hefjast. 13.11.2017 16:46 Tugir hafa sagt sig úr VG Gremja vegna stjórnarmyndunarviðræðna. 13.11.2017 16:18 Trump tilnefnir fyrrverandi lyfjaforstjóra sem heilbrigðisráðherra Forverinn hrökklaðist úr embætti eftir að í ljós kom að hann hafði eytt stórfé í einkaþotur undir opinber ferðalög. 13.11.2017 16:04 Vill að tekið sé á málunum sem felldu ríkisstjórnina Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, greiddi atkvæði gegn því að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. 13.11.2017 15:56 Næsta Bjalla rafmögnuð og afturhjóladrifin Yrði þá ein þeirra 30 bílgerða sem Volkswagen bílarisinn mun kynna með rafmagnsdrifrás næstu 10 árin. 13.11.2017 15:34 Grunaður um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Norðmaður um fertugt sætir farbanni á meðan rannsakað er hvort hann hafi nauðgað sextán ára stúlku. 13.11.2017 15:29 Kjósendur VG telja sig illa svikna Kolbeinn Óttarsson Proppé vandaði Sjálfstæðismönnum ekki kveðjurnar í aðdraganda kosninga. 13.11.2017 15:05 Tala látinna í jarðskjálftanum rís Rúmlega fjögur hundruð manns hafa fundist látin eftir jarðskjálftann í Íran og Írak og rúmlega sjö þúsund eru slasaðir. 13.11.2017 15:02 Hugsanlegt að jarðhitavatnið komi úr Bárðarbungu Vísindamenn frá Jarðvísindastofnun, Almannavörnum og Veðurstofunni hittust í dag og fóru yfir stöðu mála vegna jarðhitavatns í Jökulsá á Fjöllum. 13.11.2017 15:01 Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. 13.11.2017 15:00 Lagt upp með að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk núna á þriðja tímanum í dag. Á fundinum var það samþykkt að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk. 13.11.2017 14:50 Katrín: Setjum hagsmuni lands og þjóðar kannski ofar okkar eigin flokkshagsmunum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að þær aðstæður sem eru uppi í stjórnmálum nú kalli hugsanlega á það að flokkurinn hugsi út fyrir rammann og skoði jafnvel samstarf við flokka sem sögulega séð eru algjörlega á öndverðum meiði við VG. 13.11.2017 14:14 Treystir ekki Sjálfstæðisflokknum Rósa Björk Brynjólfsdóttir er annar tveggja þingmanna VG sem greiddi atkvæði gegn stjórnarmyndunarviðræðum. 13.11.2017 14:00 Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13.11.2017 13:43 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsti fundur formlegra stjórnarmyndunarviðræðna í dag Fyrsti fundur formlegra stjórnarmyndunarviðræðna Sjálfstæðiflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna er í dag. 14.11.2017 08:30
May sakar Rússa um afskipti af kosningum á Vesturlöndum Forsætisráðherra Breta sakar Rússlandsforseta og rússnesk stjórnvöld um að reyna að hafa áhrif á kosningar í lýðræðisríkjum og um tölvunjósnir. 14.11.2017 08:15
Þúsundir höfðust við undir berum himni á skjálftasvæðunum í nótt Tala látinna er nú komin upp í fjögur hundruð á skjálftasvæðunum í Íran. 14.11.2017 08:08
„Mick, ég skulda þér bjór“ Breskur læknir slapp frá hákarli undan ströndum Ástralíu í gær með því að kýla hann í trjónuna. 14.11.2017 07:37
40 prósent færri umsóknir um alþjóðlega vernd milli ára Alls voru umsóknirnar í september 104 talsins. 14.11.2017 07:07
Donald Trump yngri í samskiptum við Wikileaks Wikileaks hafði samband við son núverandi Bandaríkjaforseta þann 20. september í fyrra, um einum og hálfum mánuði fyrir kjördag. 14.11.2017 06:44
Óheimilt að tjalda hvar sem er á Suðurlandi Nú er óheimilt að gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, tjaldvögnum eða öðrum sambærilegum búnaði utan skipulagðra tjaldsvæða á Suðurlandi. 14.11.2017 06:00
Óbreytt staða í skattamálum Málefnaviðræður flokkanna eru mjög langt komnar. Ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Ágreiningur um ráðherraembætti geymdur þar til síðast. Átök gætu orðið milli flokkanna um utanríkisráðuneytið. 14.11.2017 06:00
Svefnvana íbúar ósáttir við rútur á Hverfisgötu Formaður húsfélagsins Hverfisgötu 108 segir íbúa ósátta við að safnstæði fyrir hópferðabíla hafi verið komið fyrir beint fyrir utan svefnherbergisglugga þeirra. Samgöngustjóri Reykjavíkur segir stæðin komin til að vera. 14.11.2017 06:00
Opnun Vaðlaheiðarganga gæti seinkað enn frekar Svo gæti farið að opnun Vaðlaheiðarganga seinki um nokkra mánuði til viðbótar og fram á vetur 2018. Þá verða liðin tvö ár síðan klippa átti á borða. Verktakinn undir pressu um að klára á tilsettum tíma en vatnið er enn að tefja. 14.11.2017 06:00
Vilja betlaralausa borg Yfirvöld í borginni Hyderabad á Suður-Indlandi segjast ætla að bjóða borgurum 500 indverskar rúpíur, um átta hundruð íslenskar krónur, fyrir að benda þeim á betlara. 14.11.2017 06:00
Breska þingið fær að hafa áhrif á lokasamkomulagið um útgöngu Breskir þingmenn munu fá tækifæri til að gagnrýna, ræða og hafa áhrif á samkomulag Breta og ESB varðandi útgöngu þeirra fyrrnefndu úr sambandinu. Þingmenn Verkamannaflokksins telja þá niðurstöðu fela í sér að viðræðum miði ekki 14.11.2017 06:00
Dómkvaddur til að meta tjón vegna friðlýsingar hafnargarðsins Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni Reykjavík Development ehf. (RD) um að dómkvaddur verði matsmaður til að meta kostnað vegna tilvistar sjóvarnargarða á lóðinni Austurbakka 2 vegna skyndifriðunar og friðlýsingar stjórnarinnar á görðunum. 14.11.2017 06:00
Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mánuðum. 14.11.2017 05:00
Magnús Þór verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður og oddviti Flokks fólksins í norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum þingkosningum, verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. 13.11.2017 23:54
Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13.11.2017 23:25
Slepptu ISIS-liðum og fjölskyldum þeirra frá Raqqa Sýrlenskir Kúrdar, bandamenn þeirra, Bandaríkin, Bretar og bandalag þeirra gegn Íslamska ríkinu gerði samkomulag við hundruð vígamanna ISIS um að sleppa þeim og fjölskyldum þeirra frá Raqqa í Sýrlandi. 13.11.2017 22:11
Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli vann Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur árið 2017. 13.11.2017 22:05
Segir Húsvíkinga ekki þurfa að hafa áhyggjur Umhverfisstofnun tilkynnti í dag að hún hefði veitt PCC starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers á Bakka við Húsavík. Forstjóri PCC segist finna fyrir miklum stuðningi heimamanna. 13.11.2017 21:15
„Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13.11.2017 20:45
Gagnrýni á hæstaréttardómara verði að vera málefnaleg Eiríkur Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir það sjálfsagt að úrlausnir dómara séu gagnrýndar. Það verði þó að gera þá kröfu um að sú gagnrýni sé málefnaleg. 13.11.2017 20:33
Skotinn af félögum sínum þegar hann hljóp yfir landamærin Hermaður frá Norður-Kóreu var skotinn við það að flýja til Suður-Kóreu sameiginilega öryggissvæði ríkjanna. 13.11.2017 19:47
„Ég hélt frekar að þetta væri sjálfsmorðssprengjuárás“ Íslensk kona sem býr í 270 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans á landamærum Írans og Íraks fann vel fyrir skjálftanum 13.11.2017 19:00
Lokun flugbrautar ekki haft áhrif á innanlandsflug Lokun minnstu flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki haft áhrif á áætlunarflug um völlinn þrátt fyrir að brautinni hafi verið lokað fyrir rúmu ári. Yfir sjö hundruð sjúkraflug hafa verið farin það sem af er þessu ári og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2017 18:59
Ekki vitað hvenær hægt verður að fljúga yfir og rannsaka svæðið Rafleiðni enn há í Jökulsá á Fjöllum 13.11.2017 18:45
Ung vinstri græn leggjast gegn samstarfi með Sjálfstæðisflokknum Ung vinstri græn, ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, leggst gegn fyrirhuguðu ríkisstjórnarsamstarfi flokksins með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. 13.11.2017 18:23
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 13.11.2017 18:00
McConnel vill að Moore stigi til hliðar „Ég trúi konununum,“ segir leiðtogi Repúblikana á öldungadeild Bandaríkjaþings. 13.11.2017 17:47
Ekki þörf á að boða neinn til Bessastaða Leiðtogar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hafa tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að þeir séu reiðubúnir til að hefja formlegar viðræður. 13.11.2017 17:09
AMG E63 S hraðasti skutbíllinn kringum Nürburgring Er 603 hestöfl og 3,4 sekúndur í 100 þrátt fyrir 2,1 tonna vigt. 13.11.2017 16:52
Logi: Auðvelt að segja nei við stjórnarmyndun fjórflokksins Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi verið auðvelt að hafna aðkomu að þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú eru að hefjast. 13.11.2017 16:46
Trump tilnefnir fyrrverandi lyfjaforstjóra sem heilbrigðisráðherra Forverinn hrökklaðist úr embætti eftir að í ljós kom að hann hafði eytt stórfé í einkaþotur undir opinber ferðalög. 13.11.2017 16:04
Vill að tekið sé á málunum sem felldu ríkisstjórnina Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, greiddi atkvæði gegn því að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. 13.11.2017 15:56
Næsta Bjalla rafmögnuð og afturhjóladrifin Yrði þá ein þeirra 30 bílgerða sem Volkswagen bílarisinn mun kynna með rafmagnsdrifrás næstu 10 árin. 13.11.2017 15:34
Grunaður um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Norðmaður um fertugt sætir farbanni á meðan rannsakað er hvort hann hafi nauðgað sextán ára stúlku. 13.11.2017 15:29
Kjósendur VG telja sig illa svikna Kolbeinn Óttarsson Proppé vandaði Sjálfstæðismönnum ekki kveðjurnar í aðdraganda kosninga. 13.11.2017 15:05
Tala látinna í jarðskjálftanum rís Rúmlega fjögur hundruð manns hafa fundist látin eftir jarðskjálftann í Íran og Írak og rúmlega sjö þúsund eru slasaðir. 13.11.2017 15:02
Hugsanlegt að jarðhitavatnið komi úr Bárðarbungu Vísindamenn frá Jarðvísindastofnun, Almannavörnum og Veðurstofunni hittust í dag og fóru yfir stöðu mála vegna jarðhitavatns í Jökulsá á Fjöllum. 13.11.2017 15:01
Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. 13.11.2017 15:00
Lagt upp með að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk núna á þriðja tímanum í dag. Á fundinum var það samþykkt að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk. 13.11.2017 14:50
Katrín: Setjum hagsmuni lands og þjóðar kannski ofar okkar eigin flokkshagsmunum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að þær aðstæður sem eru uppi í stjórnmálum nú kalli hugsanlega á það að flokkurinn hugsi út fyrir rammann og skoði jafnvel samstarf við flokka sem sögulega séð eru algjörlega á öndverðum meiði við VG. 13.11.2017 14:14
Treystir ekki Sjálfstæðisflokknum Rósa Björk Brynjólfsdóttir er annar tveggja þingmanna VG sem greiddi atkvæði gegn stjórnarmyndunarviðræðum. 13.11.2017 14:00
Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13.11.2017 13:43