Fleiri fréttir

Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku

Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025.

Játar manndráp af gáleysi

Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri.

Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba

Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir

Kelley strauk af geðdeild árið 2012

Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó.

Snjóar í dag

Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu.

Sjá næstu 50 fréttir