Fleiri fréttir LungA hlaut heiðursviðurkenningu Erasmus+ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í dag LungA – Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, heiðursviðurkenningu. 8.11.2017 18:01 Öryggismál hafna verða tekin til endurskoðunar í kjölfar banaslyss á Árskógssandi Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að taka eigi fastar á öryggismálum við hafnir landsins. 8.11.2017 18:00 Pottur gleymdist á eldavél í íbúðarhúsnæði Eldur kviknaði í íbúð á Miklubraut en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú þar að störfum. 8.11.2017 17:46 Segja þvinganir koma niður á konum og börnum Yfirvöld Norður-Kóreu krefjast þess að Suður-Kórea skilaði tólf gengilbeinum sem hann sagði að hefði verið rænt frá Kína þar sem þær voru að vinna. 8.11.2017 16:50 Langtímaspár benda til nokkurra vikna friðar frá lægðum Gangi langtímaspár eftir gæti verið von á úrkomulitlu, hægu og svölu veðri í jafnvel nokkrar vikur síðar í þessum mánuði. 8.11.2017 16:45 Þurfti óvænt að lenda vélinni eftir að kona komst að framhjáhaldi eiginmannsins í miðju flugi Flugvél Qatar Airways þurfti óvænt að lenda í Indlandi á leið frá Doha í Katar til Balí eftir að kona komst að því í miðju flugi að eiginmaður hennar hefði haldið framhjá henni. 8.11.2017 16:25 Koenigsegg slær 5 heimsmet á einum degi Náði meðal annars 457,49 km hraða og metinu í 400 km hraða og aftur í 0. 8.11.2017 16:00 Stjörnukokkurinn Antonio Carluccio er látinn Antonio Carluccio var eigandi samnefndra veitingastaða og var tíður gestur í breskum matreiðsluþáttum. 8.11.2017 15:55 Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8.11.2017 15:49 Helga forstöðumaður þjónustusviðs Öskju Helga kemur til Öskju frá Landsbankanum, úr starfi forstöðumanns bíla- og tækjafjármögnunar. 8.11.2017 15:30 Ógildir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í dag sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsþings Katalóníu líkt og búist hafði verið við. 8.11.2017 15:22 Mitsubishi ætlar að auka framleiðsluna um 40% Ætla úr framleiðslu 926.000 bíla í 1,3 milljón bíla árið 2020. 8.11.2017 14:45 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Sæbraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands í Reykjavík á mánudag hét Eggert Þorfinnsson. 8.11.2017 14:43 Þriðja kynið verður í boði á þýskum fæðingarvottorðum Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur gefið stjórnvöldum frest til loka næsta árs til að samþykkja lög sem myndu fela í sér að boðið yrði upp á þriðja möguleikann á fæðingarvottorðum. 8.11.2017 14:00 Segja formann Stúdentaráðs vanhæfan til að fjalla um nýja stúdentagarða Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur lýst yfir vantrausti á Rögnu Sigurðardóttur, formann Stúdentaráðs skólans, í máli er varðar byggingu nýrra stúdentagarða við Gamla Garð við Hringbraut. 8.11.2017 13:46 Tíu vikna atburðarás sem lauk með ríkisstjórn sem sprakk eftir 247 daga Tíu dagar eru nú liðnir frá því að landsmenn kusu til Alþingis í annað skiptið á einu ári. Vísir rifjar því upp atburðarásina í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar í fyrra sem voru nokkuð ólíkar þeim sem fara fram núna, að minnsta kosti enn sem komið er. 8.11.2017 13:45 Hvetur Pólverja til að fjölga sér eins og kanínur Pólsk stjórnvöld bregðast við lágri fæðingartíðni í landinu. 8.11.2017 12:49 Loftmengunin í Delí á við að reykja fimmtíu sígarettur á dag „Þeir ná ekki andanum,“ segir læknir á sjúkrahúsi í Delí um lungnasjúklingana sem nú fylla gjörgæsludeildir. 8.11.2017 12:17 Snilldin að baki þróun BMW i3 afhjúpuð "Þetta er án nokkurs efa þróaðasti bíllinn í heiminum í dag.“ 8.11.2017 12:15 Nærbuxnabunga reyndist vera kyrkislanga Lögregluþjónar sem leituðu á drukknum manni sem hnakkreifst við annan mann urðu varir við verulega bungu á nærbuxum hans. 8.11.2017 11:52 Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025. 8.11.2017 11:39 Disney sýnir klærnar: Lögðu bann á L.A. Times vegna umfjöllunar um bílastæðahús Forsvarsmenn Disney eru afar ósáttir við umfjöllun L.A. Times vegna umfjöllunar fjölmiðilsins á eftirgjöf sem Disney fær vegna skemmtigarðs fyrirtækisins í Anaheim í Kaliforníu. 8.11.2017 11:35 Ætlar að þrýsta á Kínverja vegna viðskipta og Norður-Kóreu Meðal þess sem Donald Trump mun ræða við æðstu stjórnendur Kína er að Kínverjar hætti viðskiptum við Norður-Kóreu og vísi öllum verkamönnum þaðan úr Kína. 8.11.2017 11:33 Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8.11.2017 11:27 Játar manndráp af gáleysi Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri. 8.11.2017 11:15 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8.11.2017 11:00 Setja glugga í hurðir á leikskólum eftir ofbeldismál Borgarstjórn Bergen í Noregi hefur ákveðið að leggja 3,2 milljónir norskra króna í að koma gluggum fyrir í 530 hurðum á alls 73 leikskólum í sveitarfélaginu. 8.11.2017 10:45 Hafa ekki undan að framleiða Opel Ampera-e 4.000 Norðmenn skrifuðu sig fyrir eintaki af bílnum fyrsta daginn sem opnað var fyrir pantanir. 8.11.2017 10:45 Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. 8.11.2017 10:39 Fyrsta transmanneskjan kjörin á ríkisþing í Bandaríkjunum Danica Roem braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsta transgender manneskjan sem hlotið hefur kjör á ríkisþing í Bandaríkjunum. 8.11.2017 10:24 Fljúga ekki yfir Vatnajökul í dag vegna veðurs "Það er einhver bráðnun sem orsakar þetta.“ 8.11.2017 10:13 Breskur ráðherra í vanda í kjölfar leynifunda Óvíst er um framtíð ráðherra þróunarmála í Bretlandi eftir að upp komst að hún hafi átt leynifundi með háttsettum stjórnmálamönnum og fulltrúum stofnana í Ísrael. 8.11.2017 10:09 Nýr Nissan Leaf grimmselst Jafn margar pantanir á 2 mánuðum og tók heilt ár með fyrstu kynslóð Leaf. 8.11.2017 09:34 BMW stækkar jepplingaflóruna með X2 Er styttri en X1, en með jafn langt á milli öxla og er lægri til þaksins. 8.11.2017 09:30 Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. 8.11.2017 09:00 Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin "11 ráðleggingar sem enginn gefur þér áður en þú ferð til Íslands“ 8.11.2017 08:41 Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8.11.2017 08:38 Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8.11.2017 08:26 Bandarískir Demókratar unnu mikilvæga sigra Frambjóðendur Demókrata unnu sigra í ríkisstjórakosningum í Virginíu og New Jersey í gær. 8.11.2017 08:10 Umferðaróhapp lokar Fjarðarheiði Flughált er víða um land. 8.11.2017 07:53 Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. 8.11.2017 07:30 „Norður-Kórea er ekki paradísin sem afi þinn sá fyrir sér“ Bandaríkjaforseti sendi stjórnvöldum í Pjongjang tóninn í ræðu sinni í nótt. 8.11.2017 07:24 Rimaskóli og Réttarholtsskóli keppa til úrslita Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. 8.11.2017 07:00 Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8.11.2017 06:40 Snjóar í dag Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu. 8.11.2017 06:25 Sjá næstu 50 fréttir
LungA hlaut heiðursviðurkenningu Erasmus+ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í dag LungA – Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, heiðursviðurkenningu. 8.11.2017 18:01
Öryggismál hafna verða tekin til endurskoðunar í kjölfar banaslyss á Árskógssandi Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að taka eigi fastar á öryggismálum við hafnir landsins. 8.11.2017 18:00
Pottur gleymdist á eldavél í íbúðarhúsnæði Eldur kviknaði í íbúð á Miklubraut en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú þar að störfum. 8.11.2017 17:46
Segja þvinganir koma niður á konum og börnum Yfirvöld Norður-Kóreu krefjast þess að Suður-Kórea skilaði tólf gengilbeinum sem hann sagði að hefði verið rænt frá Kína þar sem þær voru að vinna. 8.11.2017 16:50
Langtímaspár benda til nokkurra vikna friðar frá lægðum Gangi langtímaspár eftir gæti verið von á úrkomulitlu, hægu og svölu veðri í jafnvel nokkrar vikur síðar í þessum mánuði. 8.11.2017 16:45
Þurfti óvænt að lenda vélinni eftir að kona komst að framhjáhaldi eiginmannsins í miðju flugi Flugvél Qatar Airways þurfti óvænt að lenda í Indlandi á leið frá Doha í Katar til Balí eftir að kona komst að því í miðju flugi að eiginmaður hennar hefði haldið framhjá henni. 8.11.2017 16:25
Koenigsegg slær 5 heimsmet á einum degi Náði meðal annars 457,49 km hraða og metinu í 400 km hraða og aftur í 0. 8.11.2017 16:00
Stjörnukokkurinn Antonio Carluccio er látinn Antonio Carluccio var eigandi samnefndra veitingastaða og var tíður gestur í breskum matreiðsluþáttum. 8.11.2017 15:55
Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8.11.2017 15:49
Helga forstöðumaður þjónustusviðs Öskju Helga kemur til Öskju frá Landsbankanum, úr starfi forstöðumanns bíla- og tækjafjármögnunar. 8.11.2017 15:30
Ógildir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í dag sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsþings Katalóníu líkt og búist hafði verið við. 8.11.2017 15:22
Mitsubishi ætlar að auka framleiðsluna um 40% Ætla úr framleiðslu 926.000 bíla í 1,3 milljón bíla árið 2020. 8.11.2017 14:45
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Sæbraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands í Reykjavík á mánudag hét Eggert Þorfinnsson. 8.11.2017 14:43
Þriðja kynið verður í boði á þýskum fæðingarvottorðum Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur gefið stjórnvöldum frest til loka næsta árs til að samþykkja lög sem myndu fela í sér að boðið yrði upp á þriðja möguleikann á fæðingarvottorðum. 8.11.2017 14:00
Segja formann Stúdentaráðs vanhæfan til að fjalla um nýja stúdentagarða Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur lýst yfir vantrausti á Rögnu Sigurðardóttur, formann Stúdentaráðs skólans, í máli er varðar byggingu nýrra stúdentagarða við Gamla Garð við Hringbraut. 8.11.2017 13:46
Tíu vikna atburðarás sem lauk með ríkisstjórn sem sprakk eftir 247 daga Tíu dagar eru nú liðnir frá því að landsmenn kusu til Alþingis í annað skiptið á einu ári. Vísir rifjar því upp atburðarásina í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar í fyrra sem voru nokkuð ólíkar þeim sem fara fram núna, að minnsta kosti enn sem komið er. 8.11.2017 13:45
Hvetur Pólverja til að fjölga sér eins og kanínur Pólsk stjórnvöld bregðast við lágri fæðingartíðni í landinu. 8.11.2017 12:49
Loftmengunin í Delí á við að reykja fimmtíu sígarettur á dag „Þeir ná ekki andanum,“ segir læknir á sjúkrahúsi í Delí um lungnasjúklingana sem nú fylla gjörgæsludeildir. 8.11.2017 12:17
Snilldin að baki þróun BMW i3 afhjúpuð "Þetta er án nokkurs efa þróaðasti bíllinn í heiminum í dag.“ 8.11.2017 12:15
Nærbuxnabunga reyndist vera kyrkislanga Lögregluþjónar sem leituðu á drukknum manni sem hnakkreifst við annan mann urðu varir við verulega bungu á nærbuxum hans. 8.11.2017 11:52
Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025. 8.11.2017 11:39
Disney sýnir klærnar: Lögðu bann á L.A. Times vegna umfjöllunar um bílastæðahús Forsvarsmenn Disney eru afar ósáttir við umfjöllun L.A. Times vegna umfjöllunar fjölmiðilsins á eftirgjöf sem Disney fær vegna skemmtigarðs fyrirtækisins í Anaheim í Kaliforníu. 8.11.2017 11:35
Ætlar að þrýsta á Kínverja vegna viðskipta og Norður-Kóreu Meðal þess sem Donald Trump mun ræða við æðstu stjórnendur Kína er að Kínverjar hætti viðskiptum við Norður-Kóreu og vísi öllum verkamönnum þaðan úr Kína. 8.11.2017 11:33
Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8.11.2017 11:27
Játar manndráp af gáleysi Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri. 8.11.2017 11:15
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8.11.2017 11:00
Setja glugga í hurðir á leikskólum eftir ofbeldismál Borgarstjórn Bergen í Noregi hefur ákveðið að leggja 3,2 milljónir norskra króna í að koma gluggum fyrir í 530 hurðum á alls 73 leikskólum í sveitarfélaginu. 8.11.2017 10:45
Hafa ekki undan að framleiða Opel Ampera-e 4.000 Norðmenn skrifuðu sig fyrir eintaki af bílnum fyrsta daginn sem opnað var fyrir pantanir. 8.11.2017 10:45
Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. 8.11.2017 10:39
Fyrsta transmanneskjan kjörin á ríkisþing í Bandaríkjunum Danica Roem braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsta transgender manneskjan sem hlotið hefur kjör á ríkisþing í Bandaríkjunum. 8.11.2017 10:24
Fljúga ekki yfir Vatnajökul í dag vegna veðurs "Það er einhver bráðnun sem orsakar þetta.“ 8.11.2017 10:13
Breskur ráðherra í vanda í kjölfar leynifunda Óvíst er um framtíð ráðherra þróunarmála í Bretlandi eftir að upp komst að hún hafi átt leynifundi með háttsettum stjórnmálamönnum og fulltrúum stofnana í Ísrael. 8.11.2017 10:09
Nýr Nissan Leaf grimmselst Jafn margar pantanir á 2 mánuðum og tók heilt ár með fyrstu kynslóð Leaf. 8.11.2017 09:34
BMW stækkar jepplingaflóruna með X2 Er styttri en X1, en með jafn langt á milli öxla og er lægri til þaksins. 8.11.2017 09:30
Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. 8.11.2017 09:00
Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin "11 ráðleggingar sem enginn gefur þér áður en þú ferð til Íslands“ 8.11.2017 08:41
Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8.11.2017 08:38
Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8.11.2017 08:26
Bandarískir Demókratar unnu mikilvæga sigra Frambjóðendur Demókrata unnu sigra í ríkisstjórakosningum í Virginíu og New Jersey í gær. 8.11.2017 08:10
Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. 8.11.2017 07:30
„Norður-Kórea er ekki paradísin sem afi þinn sá fyrir sér“ Bandaríkjaforseti sendi stjórnvöldum í Pjongjang tóninn í ræðu sinni í nótt. 8.11.2017 07:24
Rimaskóli og Réttarholtsskóli keppa til úrslita Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. 8.11.2017 07:00
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8.11.2017 06:40