Fleiri fréttir

Hafna samningaviðræðum Katalóna

Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni.

Ekki spáð í að selja Kjarnahlut

Ágúst Ólafur er einn sjö stærstu hluthafa Kjarnans en hann bendir á að hann hafi sagt sig úr stjórn Kjarnans þegar hann ákvað að fara í framboð. Hann eigi þó hlutinn áfram.

Spennt fyrir því að fá Íslendinga til Rússlands

Sendiráðið í Rússlandi mun hafa í nógu að snúast ef jafn margir Íslendingar fara á heimsmeistaramótið í Rússlandi og fóru til Frakklands í fyrra. Sendiherrann segist vera spennt fyrir verkefninu. Rússar veiti Íslendingum mikla athygli.

Sýknaður af því að berja fyrrverandi

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness sýknaður af líkamsárás gegn þáverandi kærustu sinni. Dómurinn var kveðinn upp í síðasta mánuði en birtur í gær.

Ekkert nám í boði á Hólmsheiði

FSu fær yfir 50 milljónir á ári til menntunar í fangelsum en þrýstir á aukið fé vegna Hólmsheiðar þar sem ekkert nám er nú í boði. Verslunarskóli Íslands vill senda kennara í fangelsið án samnings við ráðuneytið.

Stálu áætlunum Bandaríkjahers

Rhee Cheol-hee, suðurkóreskur þingmaður, staðfesti innbrotið í gær en Norður-Kórea hefur neitað öllum ásökunum.

VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi

Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum.

Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu

Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins.

Dýrbítur gengur laus á Vatnsleysuströnd

Þrjár kindur hafa verið drepnar og sú fjórða er týnd á bænum Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Landeigandi telur víst að hundur hafi drepið féð.

Ungt fólk illa upplýst um stjórnmál

Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla segja ungt fólk allt of illa upplýst um stjórnmál. Samband íslenskra framhaldsskólanema og Landsamband ungmennafélaga standa fyrir herferðinni #ÉgKýs.

Hindranir daglegs skólalífs dregnar fram í stuttmynd

Maður verður að sjá húmorinn í lífinu. Þetta segja nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands, en þeir frumsýndu í dag gamansama stuttmynd sem sýnir aðgangshindranir sem þeir glíma við á hverjum einasta skóladegi.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aðeins sex flokkar af tólf sem ætla að bjóða fram í komandi alþingiskosningum eru búnir að stilla upp öllum framboðslistum en frestur til að skila inn listum rennur út á föstudaginn.

Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni

Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið.

Sjá næstu 50 fréttir