Fleiri fréttir Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10.10.2017 11:00 Friðarverðlaunahafi Nóbels á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs Vísir sýnir beint frá alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs sem hefst í klukkan 10:30 í dag í Veröld – húsi Vigdísar og stendur til klukkan 17. 10.10.2017 10:15 Tala við gerendur um heimilisofbeldi Sissel Meling yfirlögregluþjónn greindi frá áhrifamætti samtala við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum á ráðstefnu Jafnréttisstofu. Í samtölunum er hætta þolenda metin og gerendur hvattir til að sækja sér aðstoð. 10.10.2017 10:00 Inga Sæland situr fyrir svörum í kosningaspjalli Vísis Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 10.10.2017 09:45 Tveir látnir í árás manna á háskólasvæði í Kenía Árásin átti sér stað á svæði Tækniháskólans í Mombasa. 10.10.2017 09:00 Skotárásin í Las Vegas: Skaut öryggisvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti Paddock hafði komið myndavélum fyrir til að geta fylgst með mannaferðum við herbergi sitt og skaut á öryggisvörðinn þegar hann sá hann nálgast. 10.10.2017 08:52 Carter býðst til að hitta Kim Jong-un Prófessor í alþjóðastjórnmálum við Georgíuháskóla segir að Jimmy Carter hafi komið að máli við sig vegna þessa. 10.10.2017 07:57 Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10.10.2017 07:37 Þrýst á Puigdemont að hætta við að lýsa yfir sjálfstæði Búist er við að Carles Puigdemont lýsi yfir sjálfstæði Katalóníu síðar í dag. 10.10.2017 06:52 Reyndi að bíta og hrækja á lögreglu á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var beðin um aðstoð á Seltjarnarnesi að ganga klukkan þrjú í nótt. 10.10.2017 06:34 Stjórnun ferðamála ábótavant á Íslandi Ábyrgð og hlutverkaskipting innan stjórnsýslu ferðamála er óskýr og ekki í samræmi við gildandi lög um skipan ferðamála. 10.10.2017 06:00 Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember. 10.10.2017 06:00 Rannsókn á orsökum dauðsfalla nær ómöguleg Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það geti reynst nánast ómögulegt að finna orsök þriggja listeríusýkinga sem kostuðu þrjá lífið fyrr á þessu ári. 10.10.2017 06:00 Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað. 10.10.2017 06:00 Vilja varðveita gamla bæinn „Fæstir þéttbýlisstaðir á Íslandi geta státað af slíkum bæjarkjarna og því er mikilvægt að varðveisla hans og uppbygging takist vel til,“ segir í frétt á vef Blönduóss þar sem boðað er til íbúafundar á morgun. 10.10.2017 06:00 Björt tók tillit til sjónarmiða Landsvirkjunar við friðunina Hið nýja friðland Þjórsárvera er eilítið minna en fyrirhugað var fyrir fjórum árum. Mannvirki Landsvirkjunar í austurhluta þess eru nú fyrir utan svæðið og Landsvirkjun hefur ekkert út á friðunina að setja. 10.10.2017 06:00 Neituðu föður andvana barns um orlofið Fæðingarorlofssjóður synjaði föður andvana fædds barns um greiðslur úr sjóðnum. 10.10.2017 06:00 Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. 10.10.2017 06:00 Ný persóna eftir að hafa fengið gaskút í höfuðið Ríkið á að greiða konu sem fékk höfuðhögg á útihátíð ríflega 3,7 milljónir í bætur. Lögregla felldi rannsókn niður og bótanefnd hafnaði kröfu konunnar en héraðsdómur segir hana fórnarlamb saknæms verknaðar óþekkts aðila. 10.10.2017 06:00 Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum "Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is. 10.10.2017 06:00 Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10.10.2017 05:00 Einn látinn í skógareldum í Kaliforníu Kjarr- og skógareldar geysa í norðurhluta Kaliforníuríkis. 9.10.2017 23:32 Bjarni Ben fagnaði með strákunum inni í klefa eftir leik Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta á leik Íslands og Kósóvó í kvöld þegar landsliðið tryggði sér sæti á HM í sögulegum leik. 9.10.2017 23:22 Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9.10.2017 23:04 Varaformaður VG í baráttusæti í NA-kjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í NA-kjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld. 9.10.2017 22:08 Dregur úr laxveiði milli ára Rúmlega 46 þúsund löxum var landað á nýafstöðnu stangveiðitímabili sem er minni veiði en á síðasta ári. Sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun segir að hitasveiflur í laxveiðiám skýri þetta að hluta. 9.10.2017 21:30 Bein útsending: Strákunum okkar fagnað á Ingólfstorgi Vísir verður með beina útsendingu frá Ingólfstorgi þar sem strákunum okkar í landsliðinu í fótbolta verður fagnað en þeir tryggðu sér í kvöld farmiða á HM í Rússlandi næsta sumar. 9.10.2017 21:15 Segir ferð á almenningsklósett gjarnan kvíðavaldandi athöfn fyrir kynsegin fólk Almenningsklósett eru í forgrunni á óhefðbundinni listasýningu sem sett var upp í Háskóla Íslands í dag. Þar lýsa ýmsir hópar hinsegin fólks upplifun sinni af því að þurfa að velja á milli karla- og kvennaklósetta í formi ljóða og smásagna. 9.10.2017 21:00 Stöðvaði nýhafna gjaldtöku vegna almannahættu Lögreglan á vesturlandi stöðvaði í dag nýhafna gjaldtöku við Hraunfossa vegna almannahaættu. 9.10.2017 20:50 Katalónum vikið úr ESB verði sjálfstæði að veruleika Katalónum verður umsvifalaust vikið úr Evrópusambandinu kjósi þeir að lýsa einhliða yfir sjálfstæði. Þetta sagði Evrópumálaráðherra Frakklands í sjónvarpsviðtali í dag. Forseti Katalóníu mun ávarpa þingið á morgun, en ekki liggur fyrir hvort hann hyggist ganga alla leið og lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. 9.10.2017 20:00 Landlæknir telur þörf á heildarstefnu í heilbrigðismálum Landlæknir telur þörf á heildarstefnu í heilbrigðismálum hér á landi og segir að einkavæðing innan greinarinnar hafi ekki tekið mið af hagsmunum sjúklinga. 9.10.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Leikur Íslands og Kósóvó hefst á Laugardalsvelli klukkan korter í sjö en þar freistar karlalandsliðið í knattspyrnu þess að komast á HM í fyrsta sinn í sögunni. 9.10.2017 18:15 Afgerandi ummæli Kára um rotið innræti Páls reyndust öfugmæli Kára Stefánssyni segir að sér hafi ekki verið alvara með krassandi ummælum um Pál Magnússon. 9.10.2017 17:55 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9.10.2017 16:34 Lögreglan stöðvar gjaldtöku við Hraunfossa og Barnafoss Vegagerðin fór þess á leit að lögreglan myndi gefa þeim sem standa fyrir gjaldtökunni fyrirmæli um að láta af þeirri háttsemi og framfylgja þeim fyrirmælum. 9.10.2017 16:22 Vinstri græn reiðubúin til að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum. 9.10.2017 16:13 Leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgir Þórarinsson sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 9.10.2017 15:43 Nýburi lést vegna listeríusýkingar Sex einstaklingar hafa greinst með listeríu það sem af er ári, meðal annars nýburi og móðir. 9.10.2017 15:43 Tyrkir biðja Bandaríkin um að endurskoða ákvörðun um vegabréfsáritanir Tyrkir hafa handtekið einn starfsmann ræðismannaskrifstofu Bandaríkjanna í Tyrklandi og gefið út handtökuskipun gagnvart öðrum. 9.10.2017 15:29 Sárasótt í mikilli sókn Það sem af er ári 2017 hafa átján karlmenn og tíu konur greinst með sárasótt. 9.10.2017 15:24 Margrét María skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar Margrét María Sigurðardóttir hefur verið skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. 9.10.2017 14:42 Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9.10.2017 14:41 Stjórnstöð ferðamála ekki orðið til að einfalda skipulag ferðamála Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála. 9.10.2017 14:26 Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9.10.2017 14:25 Hnupl færist í aukana í Reykjavík Aukning í tilkynningum um þjófnað á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2017 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10.10.2017 11:00
Friðarverðlaunahafi Nóbels á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs Vísir sýnir beint frá alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs sem hefst í klukkan 10:30 í dag í Veröld – húsi Vigdísar og stendur til klukkan 17. 10.10.2017 10:15
Tala við gerendur um heimilisofbeldi Sissel Meling yfirlögregluþjónn greindi frá áhrifamætti samtala við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum á ráðstefnu Jafnréttisstofu. Í samtölunum er hætta þolenda metin og gerendur hvattir til að sækja sér aðstoð. 10.10.2017 10:00
Inga Sæland situr fyrir svörum í kosningaspjalli Vísis Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 10.10.2017 09:45
Tveir látnir í árás manna á háskólasvæði í Kenía Árásin átti sér stað á svæði Tækniháskólans í Mombasa. 10.10.2017 09:00
Skotárásin í Las Vegas: Skaut öryggisvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti Paddock hafði komið myndavélum fyrir til að geta fylgst með mannaferðum við herbergi sitt og skaut á öryggisvörðinn þegar hann sá hann nálgast. 10.10.2017 08:52
Carter býðst til að hitta Kim Jong-un Prófessor í alþjóðastjórnmálum við Georgíuháskóla segir að Jimmy Carter hafi komið að máli við sig vegna þessa. 10.10.2017 07:57
Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10.10.2017 07:37
Þrýst á Puigdemont að hætta við að lýsa yfir sjálfstæði Búist er við að Carles Puigdemont lýsi yfir sjálfstæði Katalóníu síðar í dag. 10.10.2017 06:52
Reyndi að bíta og hrækja á lögreglu á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var beðin um aðstoð á Seltjarnarnesi að ganga klukkan þrjú í nótt. 10.10.2017 06:34
Stjórnun ferðamála ábótavant á Íslandi Ábyrgð og hlutverkaskipting innan stjórnsýslu ferðamála er óskýr og ekki í samræmi við gildandi lög um skipan ferðamála. 10.10.2017 06:00
Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember. 10.10.2017 06:00
Rannsókn á orsökum dauðsfalla nær ómöguleg Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það geti reynst nánast ómögulegt að finna orsök þriggja listeríusýkinga sem kostuðu þrjá lífið fyrr á þessu ári. 10.10.2017 06:00
Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað. 10.10.2017 06:00
Vilja varðveita gamla bæinn „Fæstir þéttbýlisstaðir á Íslandi geta státað af slíkum bæjarkjarna og því er mikilvægt að varðveisla hans og uppbygging takist vel til,“ segir í frétt á vef Blönduóss þar sem boðað er til íbúafundar á morgun. 10.10.2017 06:00
Björt tók tillit til sjónarmiða Landsvirkjunar við friðunina Hið nýja friðland Þjórsárvera er eilítið minna en fyrirhugað var fyrir fjórum árum. Mannvirki Landsvirkjunar í austurhluta þess eru nú fyrir utan svæðið og Landsvirkjun hefur ekkert út á friðunina að setja. 10.10.2017 06:00
Neituðu föður andvana barns um orlofið Fæðingarorlofssjóður synjaði föður andvana fædds barns um greiðslur úr sjóðnum. 10.10.2017 06:00
Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. 10.10.2017 06:00
Ný persóna eftir að hafa fengið gaskút í höfuðið Ríkið á að greiða konu sem fékk höfuðhögg á útihátíð ríflega 3,7 milljónir í bætur. Lögregla felldi rannsókn niður og bótanefnd hafnaði kröfu konunnar en héraðsdómur segir hana fórnarlamb saknæms verknaðar óþekkts aðila. 10.10.2017 06:00
Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum "Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is. 10.10.2017 06:00
Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10.10.2017 05:00
Einn látinn í skógareldum í Kaliforníu Kjarr- og skógareldar geysa í norðurhluta Kaliforníuríkis. 9.10.2017 23:32
Bjarni Ben fagnaði með strákunum inni í klefa eftir leik Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta á leik Íslands og Kósóvó í kvöld þegar landsliðið tryggði sér sæti á HM í sögulegum leik. 9.10.2017 23:22
Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9.10.2017 23:04
Varaformaður VG í baráttusæti í NA-kjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í NA-kjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld. 9.10.2017 22:08
Dregur úr laxveiði milli ára Rúmlega 46 þúsund löxum var landað á nýafstöðnu stangveiðitímabili sem er minni veiði en á síðasta ári. Sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun segir að hitasveiflur í laxveiðiám skýri þetta að hluta. 9.10.2017 21:30
Bein útsending: Strákunum okkar fagnað á Ingólfstorgi Vísir verður með beina útsendingu frá Ingólfstorgi þar sem strákunum okkar í landsliðinu í fótbolta verður fagnað en þeir tryggðu sér í kvöld farmiða á HM í Rússlandi næsta sumar. 9.10.2017 21:15
Segir ferð á almenningsklósett gjarnan kvíðavaldandi athöfn fyrir kynsegin fólk Almenningsklósett eru í forgrunni á óhefðbundinni listasýningu sem sett var upp í Háskóla Íslands í dag. Þar lýsa ýmsir hópar hinsegin fólks upplifun sinni af því að þurfa að velja á milli karla- og kvennaklósetta í formi ljóða og smásagna. 9.10.2017 21:00
Stöðvaði nýhafna gjaldtöku vegna almannahættu Lögreglan á vesturlandi stöðvaði í dag nýhafna gjaldtöku við Hraunfossa vegna almannahaættu. 9.10.2017 20:50
Katalónum vikið úr ESB verði sjálfstæði að veruleika Katalónum verður umsvifalaust vikið úr Evrópusambandinu kjósi þeir að lýsa einhliða yfir sjálfstæði. Þetta sagði Evrópumálaráðherra Frakklands í sjónvarpsviðtali í dag. Forseti Katalóníu mun ávarpa þingið á morgun, en ekki liggur fyrir hvort hann hyggist ganga alla leið og lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. 9.10.2017 20:00
Landlæknir telur þörf á heildarstefnu í heilbrigðismálum Landlæknir telur þörf á heildarstefnu í heilbrigðismálum hér á landi og segir að einkavæðing innan greinarinnar hafi ekki tekið mið af hagsmunum sjúklinga. 9.10.2017 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Leikur Íslands og Kósóvó hefst á Laugardalsvelli klukkan korter í sjö en þar freistar karlalandsliðið í knattspyrnu þess að komast á HM í fyrsta sinn í sögunni. 9.10.2017 18:15
Afgerandi ummæli Kára um rotið innræti Páls reyndust öfugmæli Kára Stefánssyni segir að sér hafi ekki verið alvara með krassandi ummælum um Pál Magnússon. 9.10.2017 17:55
Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9.10.2017 16:34
Lögreglan stöðvar gjaldtöku við Hraunfossa og Barnafoss Vegagerðin fór þess á leit að lögreglan myndi gefa þeim sem standa fyrir gjaldtökunni fyrirmæli um að láta af þeirri háttsemi og framfylgja þeim fyrirmælum. 9.10.2017 16:22
Vinstri græn reiðubúin til að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum. 9.10.2017 16:13
Leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgir Þórarinsson sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 9.10.2017 15:43
Nýburi lést vegna listeríusýkingar Sex einstaklingar hafa greinst með listeríu það sem af er ári, meðal annars nýburi og móðir. 9.10.2017 15:43
Tyrkir biðja Bandaríkin um að endurskoða ákvörðun um vegabréfsáritanir Tyrkir hafa handtekið einn starfsmann ræðismannaskrifstofu Bandaríkjanna í Tyrklandi og gefið út handtökuskipun gagnvart öðrum. 9.10.2017 15:29
Sárasótt í mikilli sókn Það sem af er ári 2017 hafa átján karlmenn og tíu konur greinst með sárasótt. 9.10.2017 15:24
Margrét María skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar Margrét María Sigurðardóttir hefur verið skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. 9.10.2017 14:42
Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9.10.2017 14:41
Stjórnstöð ferðamála ekki orðið til að einfalda skipulag ferðamála Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála. 9.10.2017 14:26
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9.10.2017 14:25
Hnupl færist í aukana í Reykjavík Aukning í tilkynningum um þjófnað á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2017 14:04