Búið að taka þátt Jóns Gnarr af dagskrá Rásar 2 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 13:49 Jón Gnarr hefur tekið að sér að starfa fyrir Samfylkinguna í komandi kosningabaráttu. Þáttur hans, Sirkus Jóns Gnarr, sem var á dagskrá Rásar 2 eftir hádegi á laugardögum hefur verið tekinn af dagskrá tímabundið vegna flokkspólitískra afskipta hans. Vísir/Stefán Stjórnendur RÚV hafa ákveðið að taka þáttinn Sirkus Jóns Gnarr af dagskrá Rásar 2. Ástæðan eru flokkspólitísk afskipti Jóns en eins og fram hefur komið hefur hann gengið til liðs við Samfylkinguna. Þetta kemur fram í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Frank Hall, dagskrárstjóri Rásar 2, segir að Tvíhöfði, þáttur Jóns og Sigurjóns Kjartanssonar, hafi verið þar á dagskrá í sumar við miklar vinsældir og í haust hafi svo Jón haldið áfram með þátt á þeim stað í dagskránni, eftir hádegi á laugardögum, sem nefnist Sirkus Jóns Gnarr.Láðist að greina RÚV frá fyrirætlunum sínum „Þar sem um helgina bárust fregnir af því að Jón myndi starfa fyrir Samfylkinguna á næstu vikum var tekin ákvörðun um að á meðan hann tæki þátt í pólitísku starfi yrði þáttur hans tekinn af dagskrá. Þáttur Jóns verður því ekki á dagskrá næstu laugardaga eins og til stóð. Grundvallast ákvörðunin á vinnureglum og Siðareglum RÚV.“ Í stað þáttar þáttar Jóns verður boðið upp á Löður með Huldu Geirsdóttur. Samkvæmt áðurnefndum siðareglum ber dagskrárgerðarfólki að tilkynna yfirmönnum um fyrirætlanir. Þetta fórst fyrir hjá Jóni og því var þáttur hans á dagskrá á laugardaginn var, eftir að hann hafði gengið til liðs við Samfylkinguna. Frank segir að af þeim sökum hafi ekki náðst að bregðast við með dagskrárbreytingu.Samræmist ekki siðareglum RÚV „Ég hafði þó samband við Jón áður en hann fór í loftið og bað hann um að sýna sérstaka varkárni í þætti og umfjöllunarefnum dagsins í ljósi siðareglna RÚV en ákvörðun með framhald þáttanna yrði tekin eftir helgina. Það er mat mitt að það samræmist ekki Siðareglum RÚV að starfsmaður sinni störfum fyrir stjórnmálaflokk og af þeirri ástæðu var þátturinn tekinn af dagskrá tímabundið. Ég sagði Jóni það í gær og hann sýndi því fullkominn skilning,“ segir Frank. Jón greindi frá því í pistli á Facebooksíðu sinni fyrr í dag, sem Vísir gerði skil, að hann væri blankur og dagskrárgerð fyrir RÚV væri einn af fáum tekjustofnum hans. Nú missir hann af þeim tekjum, í það minnsta tímabundið, hvað svo sem síðar verður. Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað. 8. október 2017 12:30 Birti mynd af undirskrift Jóns Gnarr en sá svo eftir því Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar stakk upp á að bjóða upp lista með undirskrift Jóns Gnarr til að safna fé í kosningasjóði flokksins í færslu á samfélagsmiðlum sem hann hefur síðan eytt. 7. október 2017 12:15 Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. 10. október 2017 12:50 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Stjórnendur RÚV hafa ákveðið að taka þáttinn Sirkus Jóns Gnarr af dagskrá Rásar 2. Ástæðan eru flokkspólitísk afskipti Jóns en eins og fram hefur komið hefur hann gengið til liðs við Samfylkinguna. Þetta kemur fram í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Frank Hall, dagskrárstjóri Rásar 2, segir að Tvíhöfði, þáttur Jóns og Sigurjóns Kjartanssonar, hafi verið þar á dagskrá í sumar við miklar vinsældir og í haust hafi svo Jón haldið áfram með þátt á þeim stað í dagskránni, eftir hádegi á laugardögum, sem nefnist Sirkus Jóns Gnarr.Láðist að greina RÚV frá fyrirætlunum sínum „Þar sem um helgina bárust fregnir af því að Jón myndi starfa fyrir Samfylkinguna á næstu vikum var tekin ákvörðun um að á meðan hann tæki þátt í pólitísku starfi yrði þáttur hans tekinn af dagskrá. Þáttur Jóns verður því ekki á dagskrá næstu laugardaga eins og til stóð. Grundvallast ákvörðunin á vinnureglum og Siðareglum RÚV.“ Í stað þáttar þáttar Jóns verður boðið upp á Löður með Huldu Geirsdóttur. Samkvæmt áðurnefndum siðareglum ber dagskrárgerðarfólki að tilkynna yfirmönnum um fyrirætlanir. Þetta fórst fyrir hjá Jóni og því var þáttur hans á dagskrá á laugardaginn var, eftir að hann hafði gengið til liðs við Samfylkinguna. Frank segir að af þeim sökum hafi ekki náðst að bregðast við með dagskrárbreytingu.Samræmist ekki siðareglum RÚV „Ég hafði þó samband við Jón áður en hann fór í loftið og bað hann um að sýna sérstaka varkárni í þætti og umfjöllunarefnum dagsins í ljósi siðareglna RÚV en ákvörðun með framhald þáttanna yrði tekin eftir helgina. Það er mat mitt að það samræmist ekki Siðareglum RÚV að starfsmaður sinni störfum fyrir stjórnmálaflokk og af þeirri ástæðu var þátturinn tekinn af dagskrá tímabundið. Ég sagði Jóni það í gær og hann sýndi því fullkominn skilning,“ segir Frank. Jón greindi frá því í pistli á Facebooksíðu sinni fyrr í dag, sem Vísir gerði skil, að hann væri blankur og dagskrárgerð fyrir RÚV væri einn af fáum tekjustofnum hans. Nú missir hann af þeim tekjum, í það minnsta tímabundið, hvað svo sem síðar verður.
Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað. 8. október 2017 12:30 Birti mynd af undirskrift Jóns Gnarr en sá svo eftir því Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar stakk upp á að bjóða upp lista með undirskrift Jóns Gnarr til að safna fé í kosningasjóði flokksins í færslu á samfélagsmiðlum sem hann hefur síðan eytt. 7. október 2017 12:15 Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. 10. október 2017 12:50 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað. 8. október 2017 12:30
Birti mynd af undirskrift Jóns Gnarr en sá svo eftir því Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar stakk upp á að bjóða upp lista með undirskrift Jóns Gnarr til að safna fé í kosningasjóði flokksins í færslu á samfélagsmiðlum sem hann hefur síðan eytt. 7. október 2017 12:15
Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. 10. október 2017 12:50