„Kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. október 2017 14:30 Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir íslendingar. Skjáskot Mikill fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stefnir á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi á næsta ári eftir 2-0 sigur á Kósóvó. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. Hann hyggst ferðast til Rússlands á næsta ári til að styðja karlalandsliðið á HM og segir afrek sem þessi sameina þjóðina. „Við erum smáþjóð en við snúum smæð okkar í styrk. Hvernig stendur á því að við erum í efsta sæti í þessum riðli þótt þar sé líka að finna milljónaþjóðir með frábær knattspyrnulið? Margar ástæður, við höfum frábæran þjálfara, við höfum frábæra liðsheild og við höfum þetta þjóðarstolt og þessa samstöðu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við fréttastofu.Nægur tími til stefnu Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir Íslendingar. „Auðvitað fer ég til Rússlands. Nú vitum við ekki leikdaga eða staði ennþá en hitt veit ég þo´að mótið hefst 14. júní og því lýkur 15. júlí þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta mun spila sig en kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní. Nei ég meinti það í gríni,“ segir forsetinn. „Við munum örugglega hópast fjölmörg til Rússlands en það er ennþá langt þangað til og við höfum ennþá tíma til að plana þetta. Ísland er fámennasta ríki heims til að senda karlalandslið á HM í knattspyrnu en Trínidad og Tóbagó var áður fámennasta þjóðin til að komast á HM þegar lið þeirra komst á HM árið 2006 í Þýskalandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Mikill fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stefnir á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi á næsta ári eftir 2-0 sigur á Kósóvó. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. Hann hyggst ferðast til Rússlands á næsta ári til að styðja karlalandsliðið á HM og segir afrek sem þessi sameina þjóðina. „Við erum smáþjóð en við snúum smæð okkar í styrk. Hvernig stendur á því að við erum í efsta sæti í þessum riðli þótt þar sé líka að finna milljónaþjóðir með frábær knattspyrnulið? Margar ástæður, við höfum frábæran þjálfara, við höfum frábæra liðsheild og við höfum þetta þjóðarstolt og þessa samstöðu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við fréttastofu.Nægur tími til stefnu Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir Íslendingar. „Auðvitað fer ég til Rússlands. Nú vitum við ekki leikdaga eða staði ennþá en hitt veit ég þo´að mótið hefst 14. júní og því lýkur 15. júlí þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta mun spila sig en kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní. Nei ég meinti það í gríni,“ segir forsetinn. „Við munum örugglega hópast fjölmörg til Rússlands en það er ennþá langt þangað til og við höfum ennþá tíma til að plana þetta. Ísland er fámennasta ríki heims til að senda karlalandslið á HM í knattspyrnu en Trínidad og Tóbagó var áður fámennasta þjóðin til að komast á HM þegar lið þeirra komst á HM árið 2006 í Þýskalandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira