Fleiri fréttir

Trump skorar á Clinton í lyfjapróf

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, heldur því fram að Hillary Clinton hafi verið "uppvíruð“ þegar þau mættust í sjónvarpskappræðum í síðustu viku.

Sögulegt samkomulag í loftslagsmálum

Efni sem eru skaðleg andrúmsloftinu er að finna í fjölda kæliskápa og loftkælikerfa á Íslandi. En í dag náðist sögulegt alþjóðlegt samkomulag um að útrýma notkun þessara efna á næstu áratugum.

Fegin því að ganga fram yfir

Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn.

Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París

Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar

Kári Stefáns: Hvetur Bjarna til þess að segja af sér

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er harðorður í garð fjármálaráðherra í grein sem Fréttablaðið birti í dag. Þar segir hann Bjarna hafa afþakkað að mæta sér í beinni útsendingu í sjónvarpssal.

Von á næturfrosti

Búast má við næturfrosti næstu nótt á þeim stöðum þar sem vindur er hægur og léttskýjað á himni.

Réttað yfir Wilders í lok mánaðar

Formanni Frelsisflokks Hollands, Geert Wilders, hefur verið gert að mæta fyrir dómstóla þann 31. október næstkomandi þar sem réttað verður yfir honum fyrir meinta hatursorðræðu.

Fólk of gjarnt á að dæma þingmenn út frá tölfræði

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir bar höfuð og herðar yfir aðra þingmenn þegar kom að tali úr pontu þingsins á 145. þingi. Helgi Hrafn, sem oftast tók til máls, segir að vera í ræðustól segi ekki alla söguna og fámálir séu oft harðdugleg

Gleymdist að loka og læsa hnífaskúffunni

Ekkert eftirlit var haft með lyfjagjöf sakborningsins sem ákærður er fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða. Fórnarlambið var stungið 47 sinnum. Mikill munur á sakborningi núna, þegar hann tekur lyfin sín.

Barátta Emmu gegn hefndarklámi

Danska baráttukonan Emma Holten segir eflingu lögreglunnar lykilatriði í baráttunni gegn hefndarklámi. Lögreglan þurfi að nota þau úrræði sem hún hefur. Hún fær enn grófar hótanir sex árum eftir að myndum af henni var dreift.

Málið snýr að öllu eldi í sjó

Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er.

Sakar Gústaf um stuld á gögnum

Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar segir fullyrðingar Gústafs Níelssonar og Gunnlaugs Ingvarssonar um sig, vera undarlegar.

Formannskosningin hefur ekki verið kærð

Engin formleg kæra hefur borist Framsóknarflokknum vegna formannskjörs flokksins á Flokksþinginu í Háskólabíói þann 2. október síðastliðinn.

Fangelsi vegna eftirlíkinga

Lennart Nyberg, stofnandi fyrirtækisins Designers Revolt, hefur verið dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi fyrir brot gegn höfundarréttarlögum og vörumerkjasvindl.

Sjá næstu 50 fréttir