Fleiri fréttir Mikilvægt að tryggja jöfnun lífeyrisréttinda Fjármálaráðherra segir grafalvarlegt að ekki hafi tekist að jafna lífeyrisréttindi milli vinnumarkaða í samræmi við Salek samkomulagið. Það sé óréttlátt að skattgreiðendum sé gert að tryggja óskert réttindi opinberra starfsmanna á meðan þeir sjálfir þurfi að þola skerðingar. 14.10.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 14.10.2016 18:23 Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstu flokkarnir í nýrri könnun MMR Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 34,1 prósent. 14.10.2016 17:32 Fékk óvænt á þriðju milljón króna og skilaði ekki Dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi. 14.10.2016 16:31 Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. 14.10.2016 16:30 Annað riðutilfelli í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Skagafirði. Er þetta í annað skipti á skömmum tíma sem riða greinist í Skagafirði. 14.10.2016 16:29 Boðar sönnunargögn sem afsanni ásakanir á hendur Trump Varaforsetaefni Repúblikana, Mike Pence, boðar að ný sönnunargögn verði sett fram síðar í dag. 14.10.2016 16:04 Nýr Lexus CT 200h Lexus seldi aðeins 14.657 eintök af Lexus CT 200h í fyrra. 14.10.2016 16:02 Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14.10.2016 15:44 Kardínálar verulega pirraðir vegna fyrsta McDonalds Vatíkansins Andstæðingar þess að skyndibitakeðjan McDonalds opni sinn fyrsta skyndibitastað í Vatíkaninu hafa fengið liðsstyrk 14.10.2016 15:39 Skúli Gautason ráðinn menningarfulltrúi Fjórðungssambands Vestfjarða Áætlað er að Skúli hefji störf í byrjun nóvember og verður starfstöð hans á Hólmavík. 14.10.2016 15:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hannes og Smári segja faglega staðið að vændisviðskiptum á Íslandi Kvennagullin og rokkstjörnurnar Hannes og Smári, önnur sjálf leikkvennana Halldóru Geirharðsdóttur og Ólafíu Hrannar Jónsdóttur, hittu Sindra Sindrason í Borgarleikhúsinu. 14.10.2016 15:15 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14.10.2016 15:15 Þörf á 5.100 íbúðum á höfuðborgarsvæðinu Um 5.100 íbúðir vantar til að mæta þörf fyrir íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Þar af vantar 3.000 – 3.300 í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýrri fasteignagreiningu Capacent. 14.10.2016 15:05 Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14.10.2016 14:58 Benni býður í Opel veislu Ársbirgðir af eldsneyti fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. 14.10.2016 14:53 Formaður Samfylkingarinnar segist aldrei geta afsakað ljót orð ritarans Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur ekki rætt við Óskar Stein Jónínuson Ómarsson ritara flokksins vegna ummæla sem hann lét falla á Twitter í gær um Egil Einarsson sem er betur þekktur sem Gillz. 14.10.2016 14:51 Hulkenberg til Renault Hefur ekið í fimm keppnistímabil fyrir Force India. 14.10.2016 14:46 Háskólanemar vilja menntamál í forgang: „Fimm ár þangað til ég flyt út og kem ekki til baka“ Stúdentafélög allra háskóla á Íslandi hafa hleypt af stokkunum undirskriftasöfnun á þar sem þess er krafist að stjórnvöld setji menntamál í forgang. 14.10.2016 13:38 Sigmundur vildi ekki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni þrátt fyrir ráðleggingar rekstrarfélags Stjórnarráðsins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi hvorki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni né að stýrikerfi hennar yrði sett upp á nýtt eins og starfsmenn rekstrarfélags Stjórnarráðsins ráðlögðu að yrði gert. 14.10.2016 13:08 Bein útsending: Formaður Samfylkingarinnar situr fyrir svörum Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi mætir í fimmta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 14.10.2016 13:00 Alþýðufylkingin birtir fullskipaðan framboðslista í Suðvesturkjördæmi Alþýðufylkingin hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. 14.10.2016 12:46 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14.10.2016 12:41 Banaslys í Ólafsfirði Eldri maður varð fyrir bíl í morgun. 14.10.2016 12:40 Vatnajökull frá geimnum Geimferðastofnun Evrópu birti í morgun myndband um Vatnajökul. 14.10.2016 12:31 Bílasala í Evrópu jókst um 7,3% í september 1.496 þúsund bílar seldust nú en 1.395 þúsund í fyrra. 14.10.2016 11:50 Hótaði að dreifa nektarmyndum, greiddi fargjaldið í strætó og nauðgaði fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson hefur í annað skiptið á nokkrum árum verið dæmdur fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku. 14.10.2016 11:30 Segir ummæli Trump um konur vera óásættanleg Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. 14.10.2016 11:00 Viðrar vel til norðurljósa í kvöld Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld. 14.10.2016 10:58 Suzuki S-Cross frumsýndur á morgun Val um tvær 1,0 og 1,4 lítra Boosterjet Turbo vélar. 14.10.2016 10:54 Formaður Samfylkingarinnar situr fyrir svörum í beinni útsendingu Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. 14.10.2016 10:32 Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14.10.2016 10:30 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14.10.2016 10:28 Rallýbíll þræðir elgshjörð Tekst að forðast árekstur við heila elgsfjölskyldu. 14.10.2016 10:15 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14.10.2016 10:03 Mistök og mannekla ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli Hannesar bárust Hæstarétti seint Mistök og mannekla eru ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli þess gegn Hannesi Smárasyni bárust Hæstarétti seint en rétturinn felldi málið niður í gær vegna mikilla tafa í málsmeðferðinni sem er á ábyrgð ákæruvaldsins. 14.10.2016 09:55 SsangYong Musso endurfæddur sem pallbíll Fyrrum Korando pallbíll markaðssettur nú í Bretlandi með kunnuglega nafnið Musso. 14.10.2016 09:46 Gnúpur aftur á leið á miðin Frystitogarinn lenti í vandræðum skammt frá Dyrhólaey í morgun. 14.10.2016 09:44 Vísir bleikur í dag Bleiki dagurinn er í dag. 14.10.2016 09:15 Fangar vilja rannsókn í innanríkisráðuneytinu Sérfræðingur sem sinnti fangelsismálum í innanríkisráðuneytinu sendi í ógáti tölvupóst með formælingum um Umboðsmann Alþingis og um félag fanga. Var tekinn á teppið 2014. Fluttur til í starfi að þessu sinni. Biðst afsökunar en fan 14.10.2016 08:00 Listi Alþýðufylkingarinnar í Suðurkjördæmi Efstur á listanum er Guðmundur Sighvatsson, byggingafræðingur úr Reykjanesbæ. 14.10.2016 07:50 Sat fastur í logandi bíl Snarráðir vegfarendur komu ökumanni til bjargar á Hringbraut í nótt. 14.10.2016 07:37 Handtekinn tvisvar sinnum fyrir heimilisofbeldi á einu kvöldi Lögreglan hafði í nógu að snúast í gær og í nótt. 14.10.2016 07:31 Vilja að þjóðin fái arð af auðlindunum Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar eru sammála um að atvinnurekendur sem nýta auðlindina verði að greiða gjald fyrir. Allir sammála um að árangur hefur náðst í efnahagsmálum á kjörtímabilinu en 14.10.2016 07:00 Hundrað milljörðum varið í samgöngur Samkvæmt nýrri samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi verður umtalsverðu fé ráðstafað í jarðgangagerð . Mikil áhersla verður lögð á viðhald samgangna sem hefur verið vanrækt samkvæmt Svandísi Svavarsdóttur. Þverpólitísk s 14.10.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mikilvægt að tryggja jöfnun lífeyrisréttinda Fjármálaráðherra segir grafalvarlegt að ekki hafi tekist að jafna lífeyrisréttindi milli vinnumarkaða í samræmi við Salek samkomulagið. Það sé óréttlátt að skattgreiðendum sé gert að tryggja óskert réttindi opinberra starfsmanna á meðan þeir sjálfir þurfi að þola skerðingar. 14.10.2016 18:45
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstu flokkarnir í nýrri könnun MMR Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 34,1 prósent. 14.10.2016 17:32
Fékk óvænt á þriðju milljón króna og skilaði ekki Dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi. 14.10.2016 16:31
Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. 14.10.2016 16:30
Annað riðutilfelli í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Skagafirði. Er þetta í annað skipti á skömmum tíma sem riða greinist í Skagafirði. 14.10.2016 16:29
Boðar sönnunargögn sem afsanni ásakanir á hendur Trump Varaforsetaefni Repúblikana, Mike Pence, boðar að ný sönnunargögn verði sett fram síðar í dag. 14.10.2016 16:04
Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14.10.2016 15:44
Kardínálar verulega pirraðir vegna fyrsta McDonalds Vatíkansins Andstæðingar þess að skyndibitakeðjan McDonalds opni sinn fyrsta skyndibitastað í Vatíkaninu hafa fengið liðsstyrk 14.10.2016 15:39
Skúli Gautason ráðinn menningarfulltrúi Fjórðungssambands Vestfjarða Áætlað er að Skúli hefji störf í byrjun nóvember og verður starfstöð hans á Hólmavík. 14.10.2016 15:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hannes og Smári segja faglega staðið að vændisviðskiptum á Íslandi Kvennagullin og rokkstjörnurnar Hannes og Smári, önnur sjálf leikkvennana Halldóru Geirharðsdóttur og Ólafíu Hrannar Jónsdóttur, hittu Sindra Sindrason í Borgarleikhúsinu. 14.10.2016 15:15
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14.10.2016 15:15
Þörf á 5.100 íbúðum á höfuðborgarsvæðinu Um 5.100 íbúðir vantar til að mæta þörf fyrir íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Þar af vantar 3.000 – 3.300 í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýrri fasteignagreiningu Capacent. 14.10.2016 15:05
Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14.10.2016 14:58
Benni býður í Opel veislu Ársbirgðir af eldsneyti fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. 14.10.2016 14:53
Formaður Samfylkingarinnar segist aldrei geta afsakað ljót orð ritarans Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur ekki rætt við Óskar Stein Jónínuson Ómarsson ritara flokksins vegna ummæla sem hann lét falla á Twitter í gær um Egil Einarsson sem er betur þekktur sem Gillz. 14.10.2016 14:51
Háskólanemar vilja menntamál í forgang: „Fimm ár þangað til ég flyt út og kem ekki til baka“ Stúdentafélög allra háskóla á Íslandi hafa hleypt af stokkunum undirskriftasöfnun á þar sem þess er krafist að stjórnvöld setji menntamál í forgang. 14.10.2016 13:38
Sigmundur vildi ekki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni þrátt fyrir ráðleggingar rekstrarfélags Stjórnarráðsins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi hvorki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni né að stýrikerfi hennar yrði sett upp á nýtt eins og starfsmenn rekstrarfélags Stjórnarráðsins ráðlögðu að yrði gert. 14.10.2016 13:08
Bein útsending: Formaður Samfylkingarinnar situr fyrir svörum Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi mætir í fimmta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 14.10.2016 13:00
Alþýðufylkingin birtir fullskipaðan framboðslista í Suðvesturkjördæmi Alþýðufylkingin hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. 14.10.2016 12:46
Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14.10.2016 12:41
Vatnajökull frá geimnum Geimferðastofnun Evrópu birti í morgun myndband um Vatnajökul. 14.10.2016 12:31
Bílasala í Evrópu jókst um 7,3% í september 1.496 þúsund bílar seldust nú en 1.395 þúsund í fyrra. 14.10.2016 11:50
Hótaði að dreifa nektarmyndum, greiddi fargjaldið í strætó og nauðgaði fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson hefur í annað skiptið á nokkrum árum verið dæmdur fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku. 14.10.2016 11:30
Segir ummæli Trump um konur vera óásættanleg Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. 14.10.2016 11:00
Viðrar vel til norðurljósa í kvöld Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld. 14.10.2016 10:58
Suzuki S-Cross frumsýndur á morgun Val um tvær 1,0 og 1,4 lítra Boosterjet Turbo vélar. 14.10.2016 10:54
Formaður Samfylkingarinnar situr fyrir svörum í beinni útsendingu Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. 14.10.2016 10:32
Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14.10.2016 10:30
Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14.10.2016 10:28
Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14.10.2016 10:03
Mistök og mannekla ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli Hannesar bárust Hæstarétti seint Mistök og mannekla eru ástæða þess að gögn ákæruvaldsins í máli þess gegn Hannesi Smárasyni bárust Hæstarétti seint en rétturinn felldi málið niður í gær vegna mikilla tafa í málsmeðferðinni sem er á ábyrgð ákæruvaldsins. 14.10.2016 09:55
SsangYong Musso endurfæddur sem pallbíll Fyrrum Korando pallbíll markaðssettur nú í Bretlandi með kunnuglega nafnið Musso. 14.10.2016 09:46
Gnúpur aftur á leið á miðin Frystitogarinn lenti í vandræðum skammt frá Dyrhólaey í morgun. 14.10.2016 09:44
Fangar vilja rannsókn í innanríkisráðuneytinu Sérfræðingur sem sinnti fangelsismálum í innanríkisráðuneytinu sendi í ógáti tölvupóst með formælingum um Umboðsmann Alþingis og um félag fanga. Var tekinn á teppið 2014. Fluttur til í starfi að þessu sinni. Biðst afsökunar en fan 14.10.2016 08:00
Listi Alþýðufylkingarinnar í Suðurkjördæmi Efstur á listanum er Guðmundur Sighvatsson, byggingafræðingur úr Reykjanesbæ. 14.10.2016 07:50
Sat fastur í logandi bíl Snarráðir vegfarendur komu ökumanni til bjargar á Hringbraut í nótt. 14.10.2016 07:37
Handtekinn tvisvar sinnum fyrir heimilisofbeldi á einu kvöldi Lögreglan hafði í nógu að snúast í gær og í nótt. 14.10.2016 07:31
Vilja að þjóðin fái arð af auðlindunum Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar eru sammála um að atvinnurekendur sem nýta auðlindina verði að greiða gjald fyrir. Allir sammála um að árangur hefur náðst í efnahagsmálum á kjörtímabilinu en 14.10.2016 07:00
Hundrað milljörðum varið í samgöngur Samkvæmt nýrri samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi verður umtalsverðu fé ráðstafað í jarðgangagerð . Mikil áhersla verður lögð á viðhald samgangna sem hefur verið vanrækt samkvæmt Svandísi Svavarsdóttur. Þverpólitísk s 14.10.2016 07:00