Fegin því að ganga fram yfir Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. október 2016 19:00 Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Verðandi móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að fæðingarorlofsgreiðslur yrðu hækkaðar í 500 þúsund krónur fyrir fjölskyldur barna sem fæðast eða eru ættleidd eftir fimmtánda október. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa hingað til verið 370 þúsund krónur og því er um að ræða umtalsverða hækkun fyrir marga. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig frá og með deginum í dag. Rúna Sigurðardóttir í dag gengin viku fram yfir með sitt fyrsta barn. „Ég var sett áttunda október, síðasta laugardag, og frétti af þessu á föstudeginum. Ég var auðvitað rosalega spennt að fá barnið í heiminn og var að vonast til að það myndi ganga eftir. En núna er ég gengin viku fram yfir og er núna innan marka að fá þessi réttindi. Ég er mjög ánægð en þetta eru vissulega skrítnar aðstæður sem maður er settur í.“ Rúna segist vera nokkuð fegin að hafa gengið fram yfir með barnið. „Ég hélt að enginn yrði það. Yfirleitt er þessi síðasta vika og síðustu tvær frekar erfiðar og maður er orðinn spenntur að fá litla krílið í hendurnar. En núna í dag munar þetta heilmiklu fyrir mig og mína fjölskyldu. Svo við erum mjög ánægð.“ Tengdar fréttir Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00 Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30 Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Verðandi móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að fæðingarorlofsgreiðslur yrðu hækkaðar í 500 þúsund krónur fyrir fjölskyldur barna sem fæðast eða eru ættleidd eftir fimmtánda október. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa hingað til verið 370 þúsund krónur og því er um að ræða umtalsverða hækkun fyrir marga. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig frá og með deginum í dag. Rúna Sigurðardóttir í dag gengin viku fram yfir með sitt fyrsta barn. „Ég var sett áttunda október, síðasta laugardag, og frétti af þessu á föstudeginum. Ég var auðvitað rosalega spennt að fá barnið í heiminn og var að vonast til að það myndi ganga eftir. En núna er ég gengin viku fram yfir og er núna innan marka að fá þessi réttindi. Ég er mjög ánægð en þetta eru vissulega skrítnar aðstæður sem maður er settur í.“ Rúna segist vera nokkuð fegin að hafa gengið fram yfir með barnið. „Ég hélt að enginn yrði það. Yfirleitt er þessi síðasta vika og síðustu tvær frekar erfiðar og maður er orðinn spenntur að fá litla krílið í hendurnar. En núna í dag munar þetta heilmiklu fyrir mig og mína fjölskyldu. Svo við erum mjög ánægð.“
Tengdar fréttir Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00 Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30 Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00
Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30
Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00