Fleiri fréttir

Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð

Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu.

Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum

Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu.

„Mikilvæg kynjapólitísk aðgerð að konur standi saman“

Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segir mikilvægt að konur í stjórnmálum standi saman þvert á flokka. Þá segir hún það staðreynd að það sé talað öðruvísi um konur í stjórnmálum en karla og það sé meira úthald fyrir því þegar karlarnir fari út af brautinni heldur en þegar konur gera það.

Vinnuslys í Úlfarsárdal

Lögregla var með mikinn viðbúnað þegar sjúkrabíl var fylgt á Landspítalann í Fossvogi.

Sjá næstu 50 fréttir