Fleiri fréttir Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3.9.2016 15:15 Neyðast til að loka hæstu og lengstu brú heims með glergólfi Brúin, sem er í kínverska þjóðgarðinum Zhangjiajie, er 420 metra að lengd og var opnuð almenningi fyrir þrettán dögum. 3.9.2016 15:00 Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3.9.2016 13:58 Njáll Trausti hafði betur gegn Valgerði í Norðaustur Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi fer nú fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og er nú verið að velja á lista. 3.9.2016 12:27 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3.9.2016 10:36 Tvær líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur í nótt Lögregla þurfti einnig að hafa afskipti af ölvuðu erlendu pari sem er sagt hafa verið til vandræða í Austurstræti. 3.9.2016 09:53 Kannabismarkaður Kristjaníu rifinn niður eftir árásina Kannabissölubásar á Pusher-stræti í Kristjaníu voru teknir niður í gær. 3.9.2016 07:00 Fjármálaóreiða Menningarfélagsins Akureyrar ástæða taprekstur 3.9.2016 07:00 Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu. 3.9.2016 07:00 Bein útsending: Fundur fólksins Vísir sýnir beint frá Fundi fólksins, tveggja daga lýðræðishátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu. 3.9.2016 07:00 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2.9.2016 23:41 Páll Matthíasson: „Landspítalinn brást þessari fjölskyldu“ Forstjóri Landspítalans segir Landspítalann harma fráfall Nóa Hrafns og taka ábyrgð á þeirri atburðarás sem leiddi til andláts hans. 2.9.2016 22:53 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2.9.2016 22:04 Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2.9.2016 20:52 Flugmódel af Geysi flýgur í fyrsta sinn Eftirlíking af Loftleiðavélinni Geysi, sem brotlenti á Vatnajökli haustið 1950, þykir eitt glæsilegasta flugmódel sem smíðað hefur verið. 2.9.2016 19:45 Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2.9.2016 19:30 Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2.9.2016 19:00 Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2.9.2016 19:00 Fleiri misnota kennitölur til að svíkja út lyf Færst hefur í aukana að einstaklingar nýti kennitölur annarra í þeim tilgangi að svíkja út lyf. Embætti landlæknis lítur málið alvarlegum augum. 2.9.2016 19:00 Jákvæð gagnvart ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra lagði fram á Alþingi í síðustu viku frumvarp til breytinga á stjórnarskrá. 2.9.2016 18:47 „Mikilvæg kynjapólitísk aðgerð að konur standi saman“ Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segir mikilvægt að konur í stjórnmálum standi saman þvert á flokka. Þá segir hún það staðreynd að það sé talað öðruvísi um konur í stjórnmálum en karla og það sé meira úthald fyrir því þegar karlarnir fari út af brautinni heldur en þegar konur gera það. 2.9.2016 18:00 Móðir Teresa tekin í dýrlingatölu á sunnudaginn Hópur Indverja vill að utanríkisráðherra landsins sniðgangi athöfnina. 2.9.2016 17:30 Starfsmaður Veitna á gjörgæsludeild eftir alvarlegt vinnuslys Starfsmaður hjá Veitum, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, lenti í alvarlegu vinnuslysi í dag og liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 2.9.2016 17:01 Hatursorðræða í fjölmiðlum: „Orð eru til alls fyrst, og þeim fylgir ábyrgð“ Mikilvægt að ræða opinskátt um hatursfull ummæli, en ekki þagga þau niður. 2.9.2016 16:49 ISIS segir skotmanninn í Kristjaníu hafa verið „hermann“ samtakanna Tveir lögreglumenn og pólskur ríkisborgari særðust í árás mannsins. 2.9.2016 15:58 Hópslysaæfing í Aðaldal á morgun Allt að hundrað manns taka þátt í æfingunni auk leikara sem taki að sér að leika þolendur. 2.9.2016 15:23 Steinunn Ýr býður sig fram fyrir Samfylkinguna Steinunn Ýr Einarsdóttir ætlar að gefa kost á sér í þriðja til fjórða sæti í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. 2.9.2016 15:22 Íslendingar ekki verið eins ánægðir með sumarveðrið í sex ár Íslendingar hafa ekki verið jafn ánægðir með sumarveðrið síðan árið 2010, samkvæmt nýrri könnun MMR. 2.9.2016 15:11 Nýr rafmagns Porsche á jeppasýningu Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði. 2.9.2016 14:56 Hjálmar Bogi sækist eftir 2.-4. sæti Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og varaþingmaður, hefur boðið sig fram í 2.-4. sæti á lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. 2.9.2016 14:26 Forsetafrú hefur átak gegn mænusótt UNICEF á Íslandi sker upp herör gegn útbreiðslu mænusóttar. 2.9.2016 14:18 Vinnuslys í Úlfarsárdal Lögregla var með mikinn viðbúnað þegar sjúkrabíl var fylgt á Landspítalann í Fossvogi. 2.9.2016 14:07 Sigurður Ingi undrast illmælgi í garð Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra undrast það hversu illa sé talað um flokk sinn, Framsóknarflokkinn, í samfélaginu. 2.9.2016 14:06 Pizza meira hvetjandi en bónusgreiðslur Pizza og fallegt hrós mun líklegra til að hvetja til betri árangurs starfsmanna en aukaþóknun samkvæmt bandarískri tilraun. 2.9.2016 13:55 Lucas og Bartley nýir leiðtogar breskra græningja Caroline Lucas og Jonathan Bartley eru nýir leiðtogar Græningja í Bretlandi. 2.9.2016 13:48 Volvo stærsta lúxusbílamerkið 101% vöxtur í sölu frá því í fyrra. 2.9.2016 13:47 Ölvaður um borð í flugvél Farþegi í vél WOW air var ölvaður og með leiðindi um borð. 2.9.2016 13:15 Stóð tvö skip að ólöglegum sæbjúguveiðum Flugvél Landhelgisgæslunnar stóð tvö skip að meintum ólöglegum veiðum út af Austfjörðum fyrr í dag. 2.9.2016 13:08 Jóhanna Vigdís býður sig fram fyrir Samfylkinguna Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir Alþingiskosningar í haust. 2.9.2016 12:58 Söluhæsti mánuður BL frá upphafi til einstaklinga og fyrirtækja Nýskráðir 304 bílar en aðeins 33 þeirra til bílaleiga. 2.9.2016 12:30 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2.9.2016 12:16 Reykjanesbær verður við beiðni Gunnars Þórðarsonar og „Gamli bærinn minn“ ekki spilað Hvorki Gunnar né framkvæmdastjóri Ljósanætur vilja tjá sig um málið. 2.9.2016 11:51 Rekstrargrundvöllur ekki tryggður samkvæmt aðalstjórn SÁÁ Aðalstjórn SÁÁ lýsir þungum áhyggjum af erfiðum samskiptum samtakanna við ríkisvaldið. 2.9.2016 11:38 Létust þegar sprenging varð í vopnageymslu í Bagdad Sprengingin varð í vopnageymslu í austurhluta Bagdad í morgun. 2.9.2016 10:54 Ár frá dauða Alan Kurdi Alan Kurdi fannst látinn á strönd í Tyrklandi þann 2. september 2015. 2.9.2016 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3.9.2016 15:15
Neyðast til að loka hæstu og lengstu brú heims með glergólfi Brúin, sem er í kínverska þjóðgarðinum Zhangjiajie, er 420 metra að lengd og var opnuð almenningi fyrir þrettán dögum. 3.9.2016 15:00
Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3.9.2016 13:58
Njáll Trausti hafði betur gegn Valgerði í Norðaustur Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi fer nú fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og er nú verið að velja á lista. 3.9.2016 12:27
Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3.9.2016 10:36
Tvær líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur í nótt Lögregla þurfti einnig að hafa afskipti af ölvuðu erlendu pari sem er sagt hafa verið til vandræða í Austurstræti. 3.9.2016 09:53
Kannabismarkaður Kristjaníu rifinn niður eftir árásina Kannabissölubásar á Pusher-stræti í Kristjaníu voru teknir niður í gær. 3.9.2016 07:00
Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu. 3.9.2016 07:00
Bein útsending: Fundur fólksins Vísir sýnir beint frá Fundi fólksins, tveggja daga lýðræðishátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu. 3.9.2016 07:00
Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2.9.2016 23:41
Páll Matthíasson: „Landspítalinn brást þessari fjölskyldu“ Forstjóri Landspítalans segir Landspítalann harma fráfall Nóa Hrafns og taka ábyrgð á þeirri atburðarás sem leiddi til andláts hans. 2.9.2016 22:53
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2.9.2016 22:04
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2.9.2016 20:52
Flugmódel af Geysi flýgur í fyrsta sinn Eftirlíking af Loftleiðavélinni Geysi, sem brotlenti á Vatnajökli haustið 1950, þykir eitt glæsilegasta flugmódel sem smíðað hefur verið. 2.9.2016 19:45
Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2.9.2016 19:30
Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2.9.2016 19:00
Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2.9.2016 19:00
Fleiri misnota kennitölur til að svíkja út lyf Færst hefur í aukana að einstaklingar nýti kennitölur annarra í þeim tilgangi að svíkja út lyf. Embætti landlæknis lítur málið alvarlegum augum. 2.9.2016 19:00
Jákvæð gagnvart ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra lagði fram á Alþingi í síðustu viku frumvarp til breytinga á stjórnarskrá. 2.9.2016 18:47
„Mikilvæg kynjapólitísk aðgerð að konur standi saman“ Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segir mikilvægt að konur í stjórnmálum standi saman þvert á flokka. Þá segir hún það staðreynd að það sé talað öðruvísi um konur í stjórnmálum en karla og það sé meira úthald fyrir því þegar karlarnir fari út af brautinni heldur en þegar konur gera það. 2.9.2016 18:00
Móðir Teresa tekin í dýrlingatölu á sunnudaginn Hópur Indverja vill að utanríkisráðherra landsins sniðgangi athöfnina. 2.9.2016 17:30
Starfsmaður Veitna á gjörgæsludeild eftir alvarlegt vinnuslys Starfsmaður hjá Veitum, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, lenti í alvarlegu vinnuslysi í dag og liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 2.9.2016 17:01
Hatursorðræða í fjölmiðlum: „Orð eru til alls fyrst, og þeim fylgir ábyrgð“ Mikilvægt að ræða opinskátt um hatursfull ummæli, en ekki þagga þau niður. 2.9.2016 16:49
ISIS segir skotmanninn í Kristjaníu hafa verið „hermann“ samtakanna Tveir lögreglumenn og pólskur ríkisborgari særðust í árás mannsins. 2.9.2016 15:58
Hópslysaæfing í Aðaldal á morgun Allt að hundrað manns taka þátt í æfingunni auk leikara sem taki að sér að leika þolendur. 2.9.2016 15:23
Steinunn Ýr býður sig fram fyrir Samfylkinguna Steinunn Ýr Einarsdóttir ætlar að gefa kost á sér í þriðja til fjórða sæti í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. 2.9.2016 15:22
Íslendingar ekki verið eins ánægðir með sumarveðrið í sex ár Íslendingar hafa ekki verið jafn ánægðir með sumarveðrið síðan árið 2010, samkvæmt nýrri könnun MMR. 2.9.2016 15:11
Nýr rafmagns Porsche á jeppasýningu Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði. 2.9.2016 14:56
Hjálmar Bogi sækist eftir 2.-4. sæti Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og varaþingmaður, hefur boðið sig fram í 2.-4. sæti á lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. 2.9.2016 14:26
Forsetafrú hefur átak gegn mænusótt UNICEF á Íslandi sker upp herör gegn útbreiðslu mænusóttar. 2.9.2016 14:18
Vinnuslys í Úlfarsárdal Lögregla var með mikinn viðbúnað þegar sjúkrabíl var fylgt á Landspítalann í Fossvogi. 2.9.2016 14:07
Sigurður Ingi undrast illmælgi í garð Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra undrast það hversu illa sé talað um flokk sinn, Framsóknarflokkinn, í samfélaginu. 2.9.2016 14:06
Pizza meira hvetjandi en bónusgreiðslur Pizza og fallegt hrós mun líklegra til að hvetja til betri árangurs starfsmanna en aukaþóknun samkvæmt bandarískri tilraun. 2.9.2016 13:55
Lucas og Bartley nýir leiðtogar breskra græningja Caroline Lucas og Jonathan Bartley eru nýir leiðtogar Græningja í Bretlandi. 2.9.2016 13:48
Stóð tvö skip að ólöglegum sæbjúguveiðum Flugvél Landhelgisgæslunnar stóð tvö skip að meintum ólöglegum veiðum út af Austfjörðum fyrr í dag. 2.9.2016 13:08
Jóhanna Vigdís býður sig fram fyrir Samfylkinguna Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir Alþingiskosningar í haust. 2.9.2016 12:58
Söluhæsti mánuður BL frá upphafi til einstaklinga og fyrirtækja Nýskráðir 304 bílar en aðeins 33 þeirra til bílaleiga. 2.9.2016 12:30
Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2.9.2016 12:16
Reykjanesbær verður við beiðni Gunnars Þórðarsonar og „Gamli bærinn minn“ ekki spilað Hvorki Gunnar né framkvæmdastjóri Ljósanætur vilja tjá sig um málið. 2.9.2016 11:51
Rekstrargrundvöllur ekki tryggður samkvæmt aðalstjórn SÁÁ Aðalstjórn SÁÁ lýsir þungum áhyggjum af erfiðum samskiptum samtakanna við ríkisvaldið. 2.9.2016 11:38
Létust þegar sprenging varð í vopnageymslu í Bagdad Sprengingin varð í vopnageymslu í austurhluta Bagdad í morgun. 2.9.2016 10:54
Ár frá dauða Alan Kurdi Alan Kurdi fannst látinn á strönd í Tyrklandi þann 2. september 2015. 2.9.2016 10:47