Fleiri fréttir

Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins

Aukin ásókn mjög efnaðra ferðamanna til Íslands hefur fjölgað lúxussnekkjum og skipum til landsins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis sem þjónustar snekkjurnar segir að mörg tækifæri felist í betri þjónustu fyrir þessa tegund ferðamanna.

Tók lögreglumenn tvo tíma að komast til drukknandi manns

Byggðaráð Húnaþings er afar ósátt við að lögregla hafi verið tvær klukkustundir á staðinn er maður drukknaði í bíl í höfninni á Hvammstanga. Lögreglan var á skotæfingu nærri Sauðárkróki. Húnvetningar áfellast ekki lögreglum

Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám

Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag.

Markmiðið er að lina þjáningar fíkla

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir göfugt markmið að stefna að gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu. Það sé þó erfitt að bjóða upp á kerfi sem ekki hafi einhverja stýringu á notkun með gjöldum. Hann segist vel geta

Miklum árangri náð með Breiðholtsmódelinu

Börnum úr Breiðholti sem koma inn á göngudeild BUGL hefur fækkað um 56 prósent á undanförnum fimm árum. Sérfræðingur hjá þjónustumiðstöð Breiðholts segir það vera meðal annars vegna þess að gripið sé fyrr inn í en áður þegar grunur er um að börn glími við fjölþættan vanda.

Segir það heyra til undantekninga að greiðslumat sé rétt

Fréttablaðið greindi frá því í dag að Úrskurðarnefnd fjármálafyrirtækja hefði nýlega kveðið upp úrskurð þar sem ábyrgð tveggja ábyrgðarmanna var ógild því bankinn gat ekki sýnt fram á gögn um greiðslumat lántakans.

Sjá næstu 50 fréttir