Fleiri fréttir

Anna Sigurlaug: „Þetta snerist bara um að fella forsætisráðherrann“

Í Morgunblaði dagsins í dag má finna viðtal við Önnu Sigurlaugu en stærstur hluti þess fjallar um málefni félags hennar, Wintris, og þá atburði sem leiddu til þess að eiginmaður hennar og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hrökklaðist úr stóli forsætisráðherra.

Fentanýl gengur kaupum og sölum á Facebook

Umræða um lyfið fentanýl komst í hámæli eftir að ungur maður lést um síðustu helgi og annar missti meðvitund. Móðir manns sem lést vegna misnotkunar lyfsins árið 2013 segir Vog hafa brugðist.

Ísland verði bara fyrir fólk úr Norður-Evrópu

Norræna mótstöðuhreyfingin reynir að festa rætur á Íslandi. Vill flytja fólk sem ekki er af norður-evrópskum uppruna úr landi. Hyggur ekki á þingframboð en auglýsir eftir þátttakendum fyrir störf utan þings.

Upplausn hjá Félagi kvenna í lögmennsku

Formaður Félags kvenna í lögmennsku segir að stjórnarmeirihluti hafi verið fyrir gagnrýni á tillögur Lögmannafélags Íslands um ný hæfniviðmið fyrir lögmenn. Meirihluti stjórnar félagsins hyggst hætta vegna framgöngu formannsins.

Börn á hrakningi vegna Boko Haram

Milljónir manna eiga um sárt að binda í löndunum fjórum umhverfis Tsjad-vatn vegna ógnarverka Boko Haram samtakanna undanfarin ár. Hundruð þúsunda barna eiga við vannæringu að stríða.

Eftirskjálftar viðhalda ótta

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu.

Safna fé fyrir Ágústu Örnu

Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir Ágústu Örnu en hún lamaðist þegar hún féll niður um op á neyðarútgangi á þriðju hæð á Selfossi fyrr í vikunni.

Elva Brá er fundin

Elva Brá Þorsteinsdóttir, 26 ára gömul kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag, er komin fram.

Staðan á leikskólum aldrei verið jafn slæm

Staðan hefur aldrei verið svona slæm, segir leikskólastjóri í Reykjavík en skólanum hefur verið gert að skera enn frekar niður. Hún segir leikskólastjórnendur örmagna og ekki vita hvernig hægt sé að skera frekar niður en margir íhugi nú uppsögn vegna þessarar stöðu

Hoppandi heilbrigðisráðherra á Hvolsvelli

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra þurfti að hoppa og taka vel á því á skóflunni þegar hann tók fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu við dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli í dag.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Staðan hefur aldrei verið svona slæm, segir Guðrún Sólveig, leikskólastjóri í Reykjavík en skólanum hefur verið gert að skera enn frekar niður.

Bryndís býður sig fram í 3.-5. sæti

Bryndís Loftsdóttir gefur kost á sér í 3.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer þann 10. september.

Lögreglan varar við fentanýl

Lögreglan rannsakar nú andlát ungs manns um síðustu helgi þar sem grunur leikur á að lyfið hafi komið við sögu.

Vinnuslysum hjá konum farið fjölgandi undanfarin ár

"Í kringum öll op eiga að vera fallvarnir, þar eiga að vera girðingar eða lokanir sem tryggja að menn geta ekki fallið niður um meðþessum hætti,“ segir Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlits ríkisins.

Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu

Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga.

Leitað að Elvu Brá

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Þorsteinsdóttur, 26 ára. Elva Brá, sem glímir við veikindi.

Sjá næstu 50 fréttir