Fleiri fréttir Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26.8.2016 07:54 Minnst átta lögregluþjónar féllu í sprengjuárás 45 særðust þegar bílsprengja sprakk rétt fyrir utan lögreglustöð í bænum Cizre í suðausturhluta Tyrklands í morgun. 26.8.2016 07:28 Valdimar Hermannsson vill þriðja sæti Sjálfstæðisflokksins Helstu áherslumál hans eru atvinnu- og byggðamál, heilbrigðismál, menntamál, ásamt samgöngumálum 26.8.2016 07:19 Sigríður Andersen vill leiða annað Reykjavíkurkjördæmið Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. 26.8.2016 07:00 Á sviðinu með Gísla Pálma fyrr um kvöldið Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson beitti skyndihjálp á vin sinn er hann missti meðvitund aðfaranótt sunnudags. Annar maður lést sama kvöld. Lögregla rannsakar hvort lyfið fentanýl hafi komið við sögu í báðum málum. 26.8.2016 07:00 Leggja niður vopn en sleppa við fangelsi FARC-skæruliðarnir í Kólumbíu hafa undirritað friðarsamkomulag við Kólumbíustjórn eftir að hafa staðið í hernaði í meira en hálfa öld. FARC-liðar lofa að leysa upp fíkniefnaiðnað sinn en sleppa við fangelsi játi þeir afbrot sín 26.8.2016 07:00 Föstudagsviðtalið: Niðurlægjandi fyrir konur að segja stjórnmál of átakamikil Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi tekur ekki undir það að átakastjórnmál henti konum illa. Vill á þing til að klára skýr mál Sjálfstæðisflokksins. Viðskipti með velferðarmál geti boðið fólki upp á betri kost en ríkið. 26.8.2016 07:00 Skoskum lögreglukonum leyft að bera hídjab 26.8.2016 07:00 Kalífinn leiddi bæn og guð ýtti á pásu Íslenskir ahmadyyia-múslimar heimsóttu alþjóðlega ráðstefnu trúfélagsins á Englandi um þarsíðustu helgi. Eini maðurinn með óþægilega nærveru á staðnum var austurrískur nýnasisti. 25.8.2016 00:01 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25.8.2016 23:52 Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. 25.8.2016 22:53 Vilhjálmur stefnir á 2 - 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, gefur kost á sér í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. 25.8.2016 22:51 Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing fyrir kosningar Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. 25.8.2016 22:20 Landhelgisgæslan hafði afskipti af tveimur skipverjum undir áhrifum Höfðu fyrst afskipti af bátnum í gær. Skipverjar sinntu ekki ítrekuðum fyrirmælum um að halda í land. 25.8.2016 21:32 Næsta skref að fá túrtappa og dömubindi á öll salerni í Verzló Næsta baráttumál Femínistafélags Verzlunarskóla Íslands er að fá túrtappa og dömubindi á öll salerni skólans. Þetta kom fram í viðtali við formenn félagsins þær Eddu Marín Ólafsdóttur og Helenu Björk Bjarkadóttur í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 25.8.2016 21:26 Múlakot endurreist til minja um garðrækt, hótel og listamenn Eitt elsta djásn íslenskra sveitagarða og eitt fyrsta sveitahótel landsins verða hluti gestastofu sem áformað er að opna í Múlakoti í Fljótshlíð. 25.8.2016 20:00 Gísli Pálmi beitti skyndihjálp á vin sinn Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson beitti skyndihjálp á vin sinn er hann missti meðvitund í miðbænum aðfaranótt sunnudags. 25.8.2016 19:47 Framsóknarmenn í Kraganum funda í kvöld Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi hófst núna klukkan 19 í Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi. 25.8.2016 19:22 Ekki vitað um fjölda barna með ADHD hér á landi Ekki eru til tölur um fjölda barna sem greind eru með ADHD hér á landi þrátt fyrir fyrirmæli Landlæknis um að skráning á greingingunni sé skýr. Formaður ADHD samtakanna segir brýnt að samræmd skráning verði skýr í lögum svo hægt sé að taka til hendinni í málaflokknum. 25.8.2016 19:15 Sigurður Ingi sendir forsætisráðherra Ítalíu samúðarkveðjur vegna jarðskálftans "Íslendingar þekkja hvað öfl náttúrunnar geta verið miskunnarlaus og eru hugur okkar og bænir hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda.“ 25.8.2016 18:45 Rektor HÍ segir að stjórnvöld þurfi að láta verkin tala ef ekki á að stefna uppbyggingarstarfi í voða Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands segir að það vera gífurleg vonbrigði að nýsamþykktri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar séu háskólar landsins skildir eftir við nauðsynlega uppbyggingu innviða íslensks samfélags. 25.8.2016 18:43 Davíð Þór verður prestur í Laugarneskirkju Davíð Þór Jónsson er nýr prestur í Laugarneskirkju en frá þessu greinir Aðalbjörg S. Helgadóttir formaður sóknarnefndar Laugarnessóknar á Facebook-síðu kirkjunnar. 25.8.2016 18:16 Verndaráætlun fyrir fornleifar á Laugarnestanga staðfest Flestar minjarnar tengjast búsetu á Laugarnesbænum, en einnig er að finna þar stríðsminjar og minjar tengdar embættismannabústað og holdsveikraspítala. 25.8.2016 18:10 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forsætisráðherra segir algjörlega raunhæft að samþykkja breytingar á stjórnarskrá fyrir kosningar en hann lagði fram frumvarp þess efnis í dag. Alþingi muni starfa fram í september og hugsanlega fram í október. 25.8.2016 18:00 Hraðakstur við grunnskóla: 200 óku of hratt Hraðamælingar lögreglunnar í vikunni sýna að hraðakstur við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins er algengur. 25.8.2016 17:40 Herdís sækist eftir 5. sæti Herdís Anna Þorvaldsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fer fram 3. septeber næstkomandi. 25.8.2016 15:49 Facebook fundar með fulltrúum SAFT-verkefnisins Markmiðið með fundinum var að kynnast því forvarnarstarfi sem unnið er í netöryggismálum á Íslandi. 25.8.2016 15:44 Suzuki innkallar 827 Swift Bilun í sætishitara. 25.8.2016 15:44 „Það eiga að vera fallvarnir til að tryggja að svona geti ekki gerst“ Þrítug kona er lömuð frá brjósti og niður eftir rúmlega sex metra fall á mánudagskvöldið. 25.8.2016 15:25 4MATIC jeppasýning hjá Öskju Mercedes Benz GLA, GLC, GLS, GLE og GLE Coupé auk Geländerwagen. 25.8.2016 15:20 Smalaði fólki í flokkinn en braut ekki reglur Úrskurðarnefnd Pírata telur að Þórður Guðsteinn Pétursson hafi stundað kosningasmölun í aðdraganda prófkjörs flokksins í Norðvesturkjördæmi. 25.8.2016 15:16 Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25.8.2016 15:10 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25.8.2016 14:45 Lilja sendir samúðarkveðju til utanríkisráðherra Ítalíu Utanríkisráðherra hefur sent samúðarkveðjur til utanríkisráðherra Ítalíu vegna jarðskjálftans í gær. 25.8.2016 14:44 Bíll springur í loft upp í Rússlandi Minnir á atriði úr myndum Fast and Furious. 25.8.2016 14:36 Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25.8.2016 14:15 Öflugur eftirskjálfti á Ítalíu Jarðskjálfti, 4,3 að stærð, reið yfir skjálftasvæðin á Ítalíu nú skömmu eftir hádegi. 25.8.2016 14:09 Sigurður Ingi: Þingfundir hugsanlega út september Umræður um fjarveru þingmanna, skort á málum og óvissu um starfsáætlun þingsins einkenndu þingfund dagsins. 25.8.2016 14:01 Öðruvísi þróun en fyrir hrun Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið á síðustu mánuðum eða um 2,2% bæði í júní og júlí. Hækkun undanfarna tólf mánuði nam 12,4% í lok júlí. Hagfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans segist þrátt fyrir þetta ekki óttast bólumyndun. 25.8.2016 13:45 Roger Federer í “retro” Mercedes auglýsingu Fer í föt og "hár" Rod Laver, John McEnroe, Andre Agassi og Björn Borg. 25.8.2016 13:30 Hélt á líki eiginkonu sinnar á öxlunum tólf kílómetra leið Indverskur karlmaður segir að starfsmenn sjúkrahúsins þar sem kona hans lést, hafi neitað að útvega honum sjúkrabíl til að flytja líkið aftur til þorpsins. 25.8.2016 13:18 Nafn mannsins sem lést á Hvammstanga Maðurinn sem lést eftir að bíll hans fór í höfnina á Hvammstanga í gær hét Vilém Cahel. 25.8.2016 13:11 Guðlaugur Þór sækist eftir öðru sæti Þingmaðurinn vill leiða annað kjördæmi Reykjavíkur. 25.8.2016 13:07 Fá bætur frá Primera Air ári eftir sólarhringsferðina frá Tenerife "Það gerist ekkert sjálfkrafa. Ég hef a.m.k. ekki trú á því miðað við forsöguna,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson um innheimtu skaðabótanna frá flugfélaginu. 25.8.2016 12:52 Guðni Th. sendir Ítölum samúðarkveðju Forseti Íslands hefur sent forseta Ítalíu samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar í tilefni af hinum mannskæðu jarðskjálftum í landinu. 25.8.2016 12:22 Sjá næstu 50 fréttir
Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26.8.2016 07:54
Minnst átta lögregluþjónar féllu í sprengjuárás 45 særðust þegar bílsprengja sprakk rétt fyrir utan lögreglustöð í bænum Cizre í suðausturhluta Tyrklands í morgun. 26.8.2016 07:28
Valdimar Hermannsson vill þriðja sæti Sjálfstæðisflokksins Helstu áherslumál hans eru atvinnu- og byggðamál, heilbrigðismál, menntamál, ásamt samgöngumálum 26.8.2016 07:19
Sigríður Andersen vill leiða annað Reykjavíkurkjördæmið Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. 26.8.2016 07:00
Á sviðinu með Gísla Pálma fyrr um kvöldið Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson beitti skyndihjálp á vin sinn er hann missti meðvitund aðfaranótt sunnudags. Annar maður lést sama kvöld. Lögregla rannsakar hvort lyfið fentanýl hafi komið við sögu í báðum málum. 26.8.2016 07:00
Leggja niður vopn en sleppa við fangelsi FARC-skæruliðarnir í Kólumbíu hafa undirritað friðarsamkomulag við Kólumbíustjórn eftir að hafa staðið í hernaði í meira en hálfa öld. FARC-liðar lofa að leysa upp fíkniefnaiðnað sinn en sleppa við fangelsi játi þeir afbrot sín 26.8.2016 07:00
Föstudagsviðtalið: Niðurlægjandi fyrir konur að segja stjórnmál of átakamikil Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi tekur ekki undir það að átakastjórnmál henti konum illa. Vill á þing til að klára skýr mál Sjálfstæðisflokksins. Viðskipti með velferðarmál geti boðið fólki upp á betri kost en ríkið. 26.8.2016 07:00
Kalífinn leiddi bæn og guð ýtti á pásu Íslenskir ahmadyyia-múslimar heimsóttu alþjóðlega ráðstefnu trúfélagsins á Englandi um þarsíðustu helgi. Eini maðurinn með óþægilega nærveru á staðnum var austurrískur nýnasisti. 25.8.2016 00:01
Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25.8.2016 23:52
Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. 25.8.2016 22:53
Vilhjálmur stefnir á 2 - 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, gefur kost á sér í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. 25.8.2016 22:51
Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing fyrir kosningar Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. 25.8.2016 22:20
Landhelgisgæslan hafði afskipti af tveimur skipverjum undir áhrifum Höfðu fyrst afskipti af bátnum í gær. Skipverjar sinntu ekki ítrekuðum fyrirmælum um að halda í land. 25.8.2016 21:32
Næsta skref að fá túrtappa og dömubindi á öll salerni í Verzló Næsta baráttumál Femínistafélags Verzlunarskóla Íslands er að fá túrtappa og dömubindi á öll salerni skólans. Þetta kom fram í viðtali við formenn félagsins þær Eddu Marín Ólafsdóttur og Helenu Björk Bjarkadóttur í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 25.8.2016 21:26
Múlakot endurreist til minja um garðrækt, hótel og listamenn Eitt elsta djásn íslenskra sveitagarða og eitt fyrsta sveitahótel landsins verða hluti gestastofu sem áformað er að opna í Múlakoti í Fljótshlíð. 25.8.2016 20:00
Gísli Pálmi beitti skyndihjálp á vin sinn Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson beitti skyndihjálp á vin sinn er hann missti meðvitund í miðbænum aðfaranótt sunnudags. 25.8.2016 19:47
Framsóknarmenn í Kraganum funda í kvöld Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi hófst núna klukkan 19 í Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi. 25.8.2016 19:22
Ekki vitað um fjölda barna með ADHD hér á landi Ekki eru til tölur um fjölda barna sem greind eru með ADHD hér á landi þrátt fyrir fyrirmæli Landlæknis um að skráning á greingingunni sé skýr. Formaður ADHD samtakanna segir brýnt að samræmd skráning verði skýr í lögum svo hægt sé að taka til hendinni í málaflokknum. 25.8.2016 19:15
Sigurður Ingi sendir forsætisráðherra Ítalíu samúðarkveðjur vegna jarðskálftans "Íslendingar þekkja hvað öfl náttúrunnar geta verið miskunnarlaus og eru hugur okkar og bænir hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda.“ 25.8.2016 18:45
Rektor HÍ segir að stjórnvöld þurfi að láta verkin tala ef ekki á að stefna uppbyggingarstarfi í voða Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands segir að það vera gífurleg vonbrigði að nýsamþykktri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar séu háskólar landsins skildir eftir við nauðsynlega uppbyggingu innviða íslensks samfélags. 25.8.2016 18:43
Davíð Þór verður prestur í Laugarneskirkju Davíð Þór Jónsson er nýr prestur í Laugarneskirkju en frá þessu greinir Aðalbjörg S. Helgadóttir formaður sóknarnefndar Laugarnessóknar á Facebook-síðu kirkjunnar. 25.8.2016 18:16
Verndaráætlun fyrir fornleifar á Laugarnestanga staðfest Flestar minjarnar tengjast búsetu á Laugarnesbænum, en einnig er að finna þar stríðsminjar og minjar tengdar embættismannabústað og holdsveikraspítala. 25.8.2016 18:10
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forsætisráðherra segir algjörlega raunhæft að samþykkja breytingar á stjórnarskrá fyrir kosningar en hann lagði fram frumvarp þess efnis í dag. Alþingi muni starfa fram í september og hugsanlega fram í október. 25.8.2016 18:00
Hraðakstur við grunnskóla: 200 óku of hratt Hraðamælingar lögreglunnar í vikunni sýna að hraðakstur við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins er algengur. 25.8.2016 17:40
Herdís sækist eftir 5. sæti Herdís Anna Þorvaldsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fer fram 3. septeber næstkomandi. 25.8.2016 15:49
Facebook fundar með fulltrúum SAFT-verkefnisins Markmiðið með fundinum var að kynnast því forvarnarstarfi sem unnið er í netöryggismálum á Íslandi. 25.8.2016 15:44
„Það eiga að vera fallvarnir til að tryggja að svona geti ekki gerst“ Þrítug kona er lömuð frá brjósti og niður eftir rúmlega sex metra fall á mánudagskvöldið. 25.8.2016 15:25
4MATIC jeppasýning hjá Öskju Mercedes Benz GLA, GLC, GLS, GLE og GLE Coupé auk Geländerwagen. 25.8.2016 15:20
Smalaði fólki í flokkinn en braut ekki reglur Úrskurðarnefnd Pírata telur að Þórður Guðsteinn Pétursson hafi stundað kosningasmölun í aðdraganda prófkjörs flokksins í Norðvesturkjördæmi. 25.8.2016 15:16
Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25.8.2016 15:10
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25.8.2016 14:45
Lilja sendir samúðarkveðju til utanríkisráðherra Ítalíu Utanríkisráðherra hefur sent samúðarkveðjur til utanríkisráðherra Ítalíu vegna jarðskjálftans í gær. 25.8.2016 14:44
Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25.8.2016 14:15
Öflugur eftirskjálfti á Ítalíu Jarðskjálfti, 4,3 að stærð, reið yfir skjálftasvæðin á Ítalíu nú skömmu eftir hádegi. 25.8.2016 14:09
Sigurður Ingi: Þingfundir hugsanlega út september Umræður um fjarveru þingmanna, skort á málum og óvissu um starfsáætlun þingsins einkenndu þingfund dagsins. 25.8.2016 14:01
Öðruvísi þróun en fyrir hrun Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið á síðustu mánuðum eða um 2,2% bæði í júní og júlí. Hækkun undanfarna tólf mánuði nam 12,4% í lok júlí. Hagfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans segist þrátt fyrir þetta ekki óttast bólumyndun. 25.8.2016 13:45
Roger Federer í “retro” Mercedes auglýsingu Fer í föt og "hár" Rod Laver, John McEnroe, Andre Agassi og Björn Borg. 25.8.2016 13:30
Hélt á líki eiginkonu sinnar á öxlunum tólf kílómetra leið Indverskur karlmaður segir að starfsmenn sjúkrahúsins þar sem kona hans lést, hafi neitað að útvega honum sjúkrabíl til að flytja líkið aftur til þorpsins. 25.8.2016 13:18
Nafn mannsins sem lést á Hvammstanga Maðurinn sem lést eftir að bíll hans fór í höfnina á Hvammstanga í gær hét Vilém Cahel. 25.8.2016 13:11
Guðlaugur Þór sækist eftir öðru sæti Þingmaðurinn vill leiða annað kjördæmi Reykjavíkur. 25.8.2016 13:07
Fá bætur frá Primera Air ári eftir sólarhringsferðina frá Tenerife "Það gerist ekkert sjálfkrafa. Ég hef a.m.k. ekki trú á því miðað við forsöguna,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson um innheimtu skaðabótanna frá flugfélaginu. 25.8.2016 12:52
Guðni Th. sendir Ítölum samúðarkveðju Forseti Íslands hefur sent forseta Ítalíu samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar í tilefni af hinum mannskæðu jarðskjálftum í landinu. 25.8.2016 12:22