Fleiri fréttir Aðalhundaþjálfarinn kominn á útkallslista Hundaþjálfarinn Ingibjörg Ylfa Ólafsdóttir, aðalhundaþjálfari Tollstjóra, er nú kominn á útkallslista Landamærastofnunar Evrópu, Frontex. 6.6.2016 11:08 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6.6.2016 10:42 John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6.6.2016 10:30 RÚV bregst við og sýnir seinni hálfleikinn strax að loknu viðtali við Guðna Th. Stelpurnar okkar tryggja sér að öllum líkindum sæti á EM annað kvöld þegar Makedónía kemur í heimsókn á Laugardalsvöll. 6.6.2016 10:18 Fimm dæmdir fyrir að nauðga danskri konu í Indlandi Níu aðilar réðust á konuna þegar hún reyndi að spyrja þá hvar hótelið sitt væri. 6.6.2016 09:55 Vill víðtækari sátt um búvörusamning Formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpi um samþykki Alþingis á búvörusamningum. 6.6.2016 09:45 Tvö dauðaslys í Isle of Man TT Race Eru 249. og 250. dauðaslysið í keppninni frá upphafi. 6.6.2016 09:44 Æfingaleikur karla fyrir alla og í háskerpu en ekki keppnisleikur kvenna "Til háborinnar skammar“ segir knattspyrnukona um ákvörðun RÚV. 6.6.2016 09:27 Sala BL aukist um 80% á árinu Bílaleigurnar fengið 5.292 bíla afhenta það sem af er árinu. 6.6.2016 09:17 Leiðin til Bessastaða: Telur mikilvægt að forsetinn sé skráður í þjóðkirkjuna Guðrún Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur býður sig fram til forseta því hún trúir því að hún eigi erindi við þjóðina. Hún segist þrá að sjá íslensku þjóðina blómstra og að hún geti orðið öðrum þjóðum til blessunar. 6.6.2016 09:00 Þrír létu lífið í lestarslysi í Belgíu Níu er slasaðir eftir að farþegalest var keyrt aftan á fraktlest á miklum hraða. 6.6.2016 08:49 Clinton bar sigur úr býtum í Puerto Rico Vantar einungis 30 kjörmenn til að tryggja sér útnefningu Demókrata. 6.6.2016 08:26 Tveir á slysadeild vegna elds á Rauðarárstíg Bjarga þurfti fimm manns af svölum íbúðar en eldurinn kom upp i íbúðinni fyrir neðan. 6.6.2016 07:58 Þingmaður fórst í árás Afganskur þingmaður fórst ásamt þremur öðrum í sprengingu í höfuðborg landsins, Kabúl, í gær. Sprengingin varð fyrir utan heimili þingmannsins, Sher Wali Wardak, sem dó í sjúkrabíl á leið á sjúkrahús. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 6.6.2016 07:00 Hollande varar við árásum á EM François Hollande, forseti Frakklands, varaði í gær við mögulegum hryðjuverkaárásum sem gætu farið fram á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Mótið er haldið í Frakklandi. 6.6.2016 07:00 Milljarðar nást til baka Upplýsingamálaráðherra Nígeríu sagði í gær ríkisstjórn Muhammadu Buhari forseta hafa endurheimt um 1.100 milljarða króna virði af stolnu fé og eignum. 6.6.2016 07:00 Vörubíllinn gufaði upp hjá Bílasölu Guðfinns Eigandi vörubíls sem stolið var af bílasölu í síðustu viku segir hvorki finnast af honum tangur né tetur þótt myndir og upplýsingar um bílinn séu komnar á allar lögreglustöðvar og -bíla. Hann biðlar til almennings um að hafa augun hj 6.6.2016 07:00 Samþykkja íbúðir og hafna íþróttahúsi 6.6.2016 07:00 Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur. 6.6.2016 07:00 Kvartar yfir hæfni dómara Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal 6.6.2016 07:00 Svisslendingar höfnuðu tillögu um borgaralaun Áttatíu prósent Svisslendinga kusu gegn tillögunni. Allir Svisslendingar hefðu fengið jafnvirði rúmlega 300 þúsund króna með nýja fyrirkomulaginu. Andstæðingar tillögunnar sögðu hana mundu leiða til fjöldaflutninga fólks til Sviss. 6.6.2016 07:00 Í samstarf um athafnasvæði Bæjarstjórarnir í Garði, Sandgerðisbæ og Reykjanesbæ hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framtíðarskipulag og þróun athafnasvæðis umhverfis Keflavíkurflugvöll. 6.6.2016 07:00 Víðines verði nýtt fyrir hælisleitendur Borgarráð hefur samþykkt að verja 120 milljónum króna í endurbætur á Víðinesi sem áður hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldraða en er nú ónotað. Húsnæðið verður hugsanlega nýtt fyrir hælisleitendur. Sjálfstæðismenn í borgarstjór 6.6.2016 07:00 Ráðstefnugestum á Íslandi hefur fjölgað um 44 prósent frá 2011 Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, segir í frétt frá Reykjavíkurborg. 6.6.2016 07:00 Hátæknisetur opnað Nýtt Hátæknisetur systurfyrirtækjanna Alvogen og Alvotech var opnað formlega í gær. 6.6.2016 07:00 Akureyringar vilja flugvallarframkvæmdir strax Bæjarráð Akureyrar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að leggja strax til fé til þess að ljúka flutningi á efni sem til fellur úr Vaðlaheiðargöngum í flughlað við Akureyrarflugvöll. Bókun þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins á fimmtudag. 6.6.2016 07:00 Fötluð börn án sumarstuðnings Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar. 6.6.2016 07:00 Komin úr skugga atvinnuleysis Sveitarfélög á Suðurnesjum skera sig ekki lengur úr vegna mikils atvinnuleysis. Ferðaþjónustunni er helst þakkaður þessi viðsnúningur. Mikil uppbygging í iðnaði og ferðaþjónustu styrkir stöðuna enn frekar. 6.6.2016 07:00 Fyrsta banaslysið í Hvalfjarðargöngum Framkvæmdastjóri Spalar segir umferð í göngunum hafa aukist mikið í ár og styttist í að þau verði sprungin. Hann kallar eftir því að göngin verði tvöfölduð. 6.6.2016 06:00 Bandarískur blaðaljósmyndari lést í árás í Afganistan David Gilkey var valinn kyrrmynda-ljósmyndari ársins 2011. 6.6.2016 00:18 Erfitt að hætta á sjónum Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í dag. 5.6.2016 23:49 Peningaviðtalið við Sigurð Inga í heild sinni: Orð slitin úr samhengi? „Það er flókið að eiga peninga á Íslandi,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson þegar Wintris-málið stóð sem hæst. Hann segir orðin hafa verið slitin úr samhengi. 5.6.2016 23:27 Starfsmenn Akureyrarkaupstaðar flytja sig til Hríseyjar Akureyrarbær vonast til þess að uppátækið falli í góðan jarðveg hjá íbúum eyjunnar. 5.6.2016 22:33 Elín Hirst sækist eftir 2. sætinu í Suðvesturkjördæmi Þingmaðurinn hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðan 2013. 5.6.2016 20:42 Báðu um salernisaðstöðu og voru rekin Halldór Gerhard Meyer, eigandi Stay apartments, segist hafa vitað að fyrirtækið færi á svig við reglur. 5.6.2016 20:33 Ragnheiður Ríkharðsdóttir hverfur úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokks Sjálfstæðisflokkurinn mun þurfa að finna sér nýjan þingflokksformann. 5.6.2016 18:52 Forsætisráðherra ætlar að standa við orð sín um kosningar í haust Forsætisráðherra segist vanur að standa við orð og á von að boðað verði til Alþingiskosninga í haust. Hann segir þó skiptar skoðanir um málið innan Framsóknarflokksins. 5.6.2016 18:30 Sigrún heiðraði sjómann fyrir umhverfisvernd Þorvaldur Gunnlaugsson fékk heiðursviðurkenningu vegna góðrar umgengni við hafið. 5.6.2016 18:13 Hvalfjarðargöngin hafa verið opnuð að nýju Einn lést í umferðarslysinu samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. 5.6.2016 17:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. 5.6.2016 17:10 Flugumferð raskast á Keflavíkurflugvelli í nótt Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður þjónusta á Keflavíkurflugvelli takmörkuð við sjúkra- og neyðarflug frá 02:00 í nótt til 07:00 í fyrramálið. 5.6.2016 16:57 Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5.6.2016 16:30 Svisslendingar hafna borgaralaunum Samkvæmt útgönguspám þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í Sviss í dag hafa Svisslendingar hafnað tillögu um að tekin verði upp borgarlaun í landinu. 5.6.2016 16:27 Mikill viðbúnaður vegna bílslyss í Hvalfjarðargöngunum Fjöldi sjúkrabíla er nú á leið í Hvalfjarðargöngin en þar varð bílslys fyrir stundu. Þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út. 5.6.2016 14:16 Ástþór talaði mest í kappræðunum á föstudag og Guðni næst minnst Ástþór Magnússon talaði mest allra forsetaframbjóðenda í kappræðum RÚV á föstudagskvöld en Guðrún Margrét Pálsdóttir talaði minnst. 5.6.2016 13:46 Sjá næstu 50 fréttir
Aðalhundaþjálfarinn kominn á útkallslista Hundaþjálfarinn Ingibjörg Ylfa Ólafsdóttir, aðalhundaþjálfari Tollstjóra, er nú kominn á útkallslista Landamærastofnunar Evrópu, Frontex. 6.6.2016 11:08
Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6.6.2016 10:42
John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6.6.2016 10:30
RÚV bregst við og sýnir seinni hálfleikinn strax að loknu viðtali við Guðna Th. Stelpurnar okkar tryggja sér að öllum líkindum sæti á EM annað kvöld þegar Makedónía kemur í heimsókn á Laugardalsvöll. 6.6.2016 10:18
Fimm dæmdir fyrir að nauðga danskri konu í Indlandi Níu aðilar réðust á konuna þegar hún reyndi að spyrja þá hvar hótelið sitt væri. 6.6.2016 09:55
Vill víðtækari sátt um búvörusamning Formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpi um samþykki Alþingis á búvörusamningum. 6.6.2016 09:45
Tvö dauðaslys í Isle of Man TT Race Eru 249. og 250. dauðaslysið í keppninni frá upphafi. 6.6.2016 09:44
Æfingaleikur karla fyrir alla og í háskerpu en ekki keppnisleikur kvenna "Til háborinnar skammar“ segir knattspyrnukona um ákvörðun RÚV. 6.6.2016 09:27
Sala BL aukist um 80% á árinu Bílaleigurnar fengið 5.292 bíla afhenta það sem af er árinu. 6.6.2016 09:17
Leiðin til Bessastaða: Telur mikilvægt að forsetinn sé skráður í þjóðkirkjuna Guðrún Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur býður sig fram til forseta því hún trúir því að hún eigi erindi við þjóðina. Hún segist þrá að sjá íslensku þjóðina blómstra og að hún geti orðið öðrum þjóðum til blessunar. 6.6.2016 09:00
Þrír létu lífið í lestarslysi í Belgíu Níu er slasaðir eftir að farþegalest var keyrt aftan á fraktlest á miklum hraða. 6.6.2016 08:49
Clinton bar sigur úr býtum í Puerto Rico Vantar einungis 30 kjörmenn til að tryggja sér útnefningu Demókrata. 6.6.2016 08:26
Tveir á slysadeild vegna elds á Rauðarárstíg Bjarga þurfti fimm manns af svölum íbúðar en eldurinn kom upp i íbúðinni fyrir neðan. 6.6.2016 07:58
Þingmaður fórst í árás Afganskur þingmaður fórst ásamt þremur öðrum í sprengingu í höfuðborg landsins, Kabúl, í gær. Sprengingin varð fyrir utan heimili þingmannsins, Sher Wali Wardak, sem dó í sjúkrabíl á leið á sjúkrahús. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 6.6.2016 07:00
Hollande varar við árásum á EM François Hollande, forseti Frakklands, varaði í gær við mögulegum hryðjuverkaárásum sem gætu farið fram á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Mótið er haldið í Frakklandi. 6.6.2016 07:00
Milljarðar nást til baka Upplýsingamálaráðherra Nígeríu sagði í gær ríkisstjórn Muhammadu Buhari forseta hafa endurheimt um 1.100 milljarða króna virði af stolnu fé og eignum. 6.6.2016 07:00
Vörubíllinn gufaði upp hjá Bílasölu Guðfinns Eigandi vörubíls sem stolið var af bílasölu í síðustu viku segir hvorki finnast af honum tangur né tetur þótt myndir og upplýsingar um bílinn séu komnar á allar lögreglustöðvar og -bíla. Hann biðlar til almennings um að hafa augun hj 6.6.2016 07:00
Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur. 6.6.2016 07:00
Kvartar yfir hæfni dómara Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal 6.6.2016 07:00
Svisslendingar höfnuðu tillögu um borgaralaun Áttatíu prósent Svisslendinga kusu gegn tillögunni. Allir Svisslendingar hefðu fengið jafnvirði rúmlega 300 þúsund króna með nýja fyrirkomulaginu. Andstæðingar tillögunnar sögðu hana mundu leiða til fjöldaflutninga fólks til Sviss. 6.6.2016 07:00
Í samstarf um athafnasvæði Bæjarstjórarnir í Garði, Sandgerðisbæ og Reykjanesbæ hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framtíðarskipulag og þróun athafnasvæðis umhverfis Keflavíkurflugvöll. 6.6.2016 07:00
Víðines verði nýtt fyrir hælisleitendur Borgarráð hefur samþykkt að verja 120 milljónum króna í endurbætur á Víðinesi sem áður hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldraða en er nú ónotað. Húsnæðið verður hugsanlega nýtt fyrir hælisleitendur. Sjálfstæðismenn í borgarstjór 6.6.2016 07:00
Ráðstefnugestum á Íslandi hefur fjölgað um 44 prósent frá 2011 Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, segir í frétt frá Reykjavíkurborg. 6.6.2016 07:00
Hátæknisetur opnað Nýtt Hátæknisetur systurfyrirtækjanna Alvogen og Alvotech var opnað formlega í gær. 6.6.2016 07:00
Akureyringar vilja flugvallarframkvæmdir strax Bæjarráð Akureyrar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að leggja strax til fé til þess að ljúka flutningi á efni sem til fellur úr Vaðlaheiðargöngum í flughlað við Akureyrarflugvöll. Bókun þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins á fimmtudag. 6.6.2016 07:00
Fötluð börn án sumarstuðnings Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar. 6.6.2016 07:00
Komin úr skugga atvinnuleysis Sveitarfélög á Suðurnesjum skera sig ekki lengur úr vegna mikils atvinnuleysis. Ferðaþjónustunni er helst þakkaður þessi viðsnúningur. Mikil uppbygging í iðnaði og ferðaþjónustu styrkir stöðuna enn frekar. 6.6.2016 07:00
Fyrsta banaslysið í Hvalfjarðargöngum Framkvæmdastjóri Spalar segir umferð í göngunum hafa aukist mikið í ár og styttist í að þau verði sprungin. Hann kallar eftir því að göngin verði tvöfölduð. 6.6.2016 06:00
Bandarískur blaðaljósmyndari lést í árás í Afganistan David Gilkey var valinn kyrrmynda-ljósmyndari ársins 2011. 6.6.2016 00:18
Peningaviðtalið við Sigurð Inga í heild sinni: Orð slitin úr samhengi? „Það er flókið að eiga peninga á Íslandi,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson þegar Wintris-málið stóð sem hæst. Hann segir orðin hafa verið slitin úr samhengi. 5.6.2016 23:27
Starfsmenn Akureyrarkaupstaðar flytja sig til Hríseyjar Akureyrarbær vonast til þess að uppátækið falli í góðan jarðveg hjá íbúum eyjunnar. 5.6.2016 22:33
Elín Hirst sækist eftir 2. sætinu í Suðvesturkjördæmi Þingmaðurinn hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðan 2013. 5.6.2016 20:42
Báðu um salernisaðstöðu og voru rekin Halldór Gerhard Meyer, eigandi Stay apartments, segist hafa vitað að fyrirtækið færi á svig við reglur. 5.6.2016 20:33
Ragnheiður Ríkharðsdóttir hverfur úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokks Sjálfstæðisflokkurinn mun þurfa að finna sér nýjan þingflokksformann. 5.6.2016 18:52
Forsætisráðherra ætlar að standa við orð sín um kosningar í haust Forsætisráðherra segist vanur að standa við orð og á von að boðað verði til Alþingiskosninga í haust. Hann segir þó skiptar skoðanir um málið innan Framsóknarflokksins. 5.6.2016 18:30
Sigrún heiðraði sjómann fyrir umhverfisvernd Þorvaldur Gunnlaugsson fékk heiðursviðurkenningu vegna góðrar umgengni við hafið. 5.6.2016 18:13
Hvalfjarðargöngin hafa verið opnuð að nýju Einn lést í umferðarslysinu samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. 5.6.2016 17:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. 5.6.2016 17:10
Flugumferð raskast á Keflavíkurflugvelli í nótt Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður þjónusta á Keflavíkurflugvelli takmörkuð við sjúkra- og neyðarflug frá 02:00 í nótt til 07:00 í fyrramálið. 5.6.2016 16:57
Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5.6.2016 16:30
Svisslendingar hafna borgaralaunum Samkvæmt útgönguspám þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í Sviss í dag hafa Svisslendingar hafnað tillögu um að tekin verði upp borgarlaun í landinu. 5.6.2016 16:27
Mikill viðbúnaður vegna bílslyss í Hvalfjarðargöngunum Fjöldi sjúkrabíla er nú á leið í Hvalfjarðargöngin en þar varð bílslys fyrir stundu. Þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út. 5.6.2016 14:16
Ástþór talaði mest í kappræðunum á föstudag og Guðni næst minnst Ástþór Magnússon talaði mest allra forsetaframbjóðenda í kappræðum RÚV á föstudagskvöld en Guðrún Margrét Pálsdóttir talaði minnst. 5.6.2016 13:46