Erfitt að hætta á sjónum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. júní 2016 23:49 Skipstjóri á nýjasta skipinu í fiskveiðiflota landsins segir mikið hafa breyst á þeim rúmu þremur áratugum sem hann hefur stundað sjómennsku. Tæknin hafi dregið úr einangrun á sjónum en áður ræddi hana við eiginkonuna í gengum talstöð. Hann bauð fólk velkomið um borð í skip sitt í dag í tilefni af sjómannadeginum. Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Við Reykjavíkurhöfn var sérstök hátíðardagskrá og sjómenn voru heiðraðir í tilefni dagsins. Flestir þeirra stunduðu sjómennsku frá unga aldri og í áratugi. Fiskiskip landsins lágu bundin við bryggju í dag og sjómenn gerðu sér margir hverjir glaðan dag með fjölskyldum sínum. Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, bauð fólk velkomið um borð í skip sitt í dag. Víkingur er nýjasta skipið í fiskveiðiflota landsins og það næst stærsta. Skipstjórinn hefur mikla reynslu af sjómennsku. „Ég fór fyrst á sjó 1985 á Haraldi Böðvarssyni litlum togara sem þótti stór þá,“ segir Albert. Hann segir mikið hafa breyst frá því hann fór fyrst á sjó. „Skipin hafa stækka. Það er mikil bylting það er að hafa internet og sjónvarpið. Íslenskt sjónvarp. Gríðarleg bylting fyrir okkur. Annars voru menn svo einangraðir. Síminn hefur til að mynda útbúið sérstaka sjónvarpsstöð fyrir sjómenn sem send er út í gegnum gervihnött og sjómenn geta þar nálgast íslenska dagskrá í meira mæli og fréttir Stöðvar 2. Albert segir að þegar hann fór fyrst á sjóinn hafi menn nýtt sér aðra tækni. „Þá höfðum við bara vídeóspólur og ekki mikil samskipti. Þá náttúrulega þurftu öll samskipti að fara í gegnum talstöð ef menn þurftu að hringja heim,“ segir Albert. Öll aðstaða í skipinu er góð en þar eru til að mynda líkamsræktarsalur og gufubað. Algert segir misjafnt hversu langar vaktirnar um borð eru en þær lengstu geti tekið á. „Þær geta verið góður sólarhringur. Einn og hálfur, tveir sólarhringar,“ segir Albert. Hann segir starfið halda í menn og erfitt sé að hætta á sjónum. „Þetta togar alltaf í mann. Þannig ef maður færi í land einhvern tímann þá væri maður bara alltaf á bryggjunni,“ segir Albert. Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Skipstjóri á nýjasta skipinu í fiskveiðiflota landsins segir mikið hafa breyst á þeim rúmu þremur áratugum sem hann hefur stundað sjómennsku. Tæknin hafi dregið úr einangrun á sjónum en áður ræddi hana við eiginkonuna í gengum talstöð. Hann bauð fólk velkomið um borð í skip sitt í dag í tilefni af sjómannadeginum. Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Við Reykjavíkurhöfn var sérstök hátíðardagskrá og sjómenn voru heiðraðir í tilefni dagsins. Flestir þeirra stunduðu sjómennsku frá unga aldri og í áratugi. Fiskiskip landsins lágu bundin við bryggju í dag og sjómenn gerðu sér margir hverjir glaðan dag með fjölskyldum sínum. Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, bauð fólk velkomið um borð í skip sitt í dag. Víkingur er nýjasta skipið í fiskveiðiflota landsins og það næst stærsta. Skipstjórinn hefur mikla reynslu af sjómennsku. „Ég fór fyrst á sjó 1985 á Haraldi Böðvarssyni litlum togara sem þótti stór þá,“ segir Albert. Hann segir mikið hafa breyst frá því hann fór fyrst á sjó. „Skipin hafa stækka. Það er mikil bylting það er að hafa internet og sjónvarpið. Íslenskt sjónvarp. Gríðarleg bylting fyrir okkur. Annars voru menn svo einangraðir. Síminn hefur til að mynda útbúið sérstaka sjónvarpsstöð fyrir sjómenn sem send er út í gegnum gervihnött og sjómenn geta þar nálgast íslenska dagskrá í meira mæli og fréttir Stöðvar 2. Albert segir að þegar hann fór fyrst á sjóinn hafi menn nýtt sér aðra tækni. „Þá höfðum við bara vídeóspólur og ekki mikil samskipti. Þá náttúrulega þurftu öll samskipti að fara í gegnum talstöð ef menn þurftu að hringja heim,“ segir Albert. Öll aðstaða í skipinu er góð en þar eru til að mynda líkamsræktarsalur og gufubað. Algert segir misjafnt hversu langar vaktirnar um borð eru en þær lengstu geti tekið á. „Þær geta verið góður sólarhringur. Einn og hálfur, tveir sólarhringar,“ segir Albert. Hann segir starfið halda í menn og erfitt sé að hætta á sjónum. „Þetta togar alltaf í mann. Þannig ef maður færi í land einhvern tímann þá væri maður bara alltaf á bryggjunni,“ segir Albert.
Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira