Fleiri fréttir

„Þetta lítur ekki út eins og barn"

Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast.

Davíð við Bjarna: "Kom þetta þér á óvart?"

Núverandi og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins mættust á Bylgjunni nú fyrir stundu þar sem Davíð spurði Bjarna hvort að framboð hans til embættis forseta Íslands hefði komið honum á óvart.

Fyrsti músliminn sem verður borgarstjóri í Evrópu

Sadiq Khan tók við embætti borgarstjóra Lundúnaborgar í dag eftir stærsta sigur embættismanns í stjórnmálasögu Bretlands. Hann er fyrsti múslim­inn til að gegna embætti borg­ar­stjóra í evrópskr­i höfuðborg­.

Í sömu fötunum í rúmt ár

Sumir velta því fyrir sér daglega hverju þeir eigi að klæðast. Það hefur hinsvegar ekki verið vandamál hjá Júlíönnu Ósk Hafberg, sem hefur nú klæðst sömu fötunum í rúmt ár. Hún segir tilraunina hafa breytt neysluvenjum sínum á öllum sviðum.

Úrhellisrigningar er þörf

Illa gengur að ráða niðurlögum gríðarlegra skógarelda sem lagt hafa bæinn Fort McMurray í Alberta í Kanada nánast í rúst. Úrhellisringingar er þörf í baráttunni við eldhafið en engin slík ofankoma er í kortunum.

"Ég fagna því ef menn eiga peninga fyrir náttúruauðlindir landsins"

Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að mikil vinna hafi nú þegar farið fram á vegum ráðuneytisins til að bregðast við þeim vanda sem steðjar að Mývatni. Áskorun frá Landvernd breyti þar engu um. Hún segist hafa fengið skýrslur sem sanni ekki að ástandið á Mývatni sé af mannavöldum.

Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook

Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt.

Gjaldtaka hefst 16. maí

Fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum í Þingvallaþjóðgarði sem hefjast átti 1. maí verður frestað til 16. maí. Fyrirtækið Bergrisi setti í gærmorgun upp fyrsta gjaldstaurinn af fimm á Hakinu við Þingvallaþjóðgarð. Staurar verða settir upp á fleiri stöðum í þjóðgarðinum.

Afgreiðslu lokað með 100 á bið

Fólk er í röð fyrir utan skrifstofu sýslumanns við opnun til að sækja um vegabréf. Tæplega hundrað biðu við lok dags í gær og var þá ákveðið að loka afgreiðslu. Starfsfólk örþreytt en ekki fjárheimild til að ráða fleiri.

Fleiri ákærðir fyrir brot við Holuhraun

Þrír einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir að hafa þann 4. september árið 2014 ekið inn á svæði sem lögreglustjórar á Húsavík og Seyðisfirði höfðu lokað fyrir allri umferð vegna eldgoss í Holuhrauni og yfirvofandi flóðahættu úr Dyngjujökli.

Engin svör frá forsetanum

Fréttastofa 365 hefur ekki fengið viðtal við forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, eftir yfirlýsingu Dorritar Moussaieff um fjármál sín. Örnólfur Thorsson forsetaritari segir forsetann veikan.

Sorgmæddur formaður vegna sölu á Ásmundarsal

"Við erum ótrúlega sorgmædd yfir þessu. Þetta lyktar af því að hafa verið ákveðið fyrirfram,“ segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM). ASÍ hefur selt Ásmundarsal þar sem Listasafn ASÍ hefur verið til húsa um árabil.

Sjá næstu 50 fréttir