Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttum Stöðvar 2 verður rætt við Davíð Oddsson sem hefur ákveðið að gefa kost á sér forsetakosningunum. Þá fáum við viðbrögð frá Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta og Guðna Th. Jóhannessyni sagnfræðingi og forsetaframbjóðanda og Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins. Í tímanum verður jafnframt greining á þeirri stöðu sem upp er komin eftir ákvörðun Davíðs að bjóða sig fram.
 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×